Tíminn - 17.07.1964, Síða 6
VILHJÁLMUR Hjálmarsson
er einn af þessum galvösku
„vormönnum fslands“, sem fara
til náms í framandi Iöndum og
vekja þar athygli fyrir náms-
gáfur og dugnað. Hann er nú
nýbakaður arkitekt með hæsta
próf, sem gefið er í College of
Art í Edinborg, og að auki með
heiðurspening frá Edinborg
upp á vasann. Hann valdi sér
ráðhúsið í Reykjavík sem próf
verkefni. Og vegna þessa alls
herjuðum við út viðtal við Vil-
hjálm, um skólann og prófverk-
efnið, um byggingarlist á fs-
landi og í heiminum og sitt-
hvað fleira af þessu tagi, sem á
góma bar I leiðinni.
Þannig er rá'ðhúsið, sem Vilhjálmur fékk svo glæsilegan vitnisburð fyrir. Lengst til hægri sést, hvernig
hann hugsar sér tjörnina framlengda að Alþingishúsinu. Aðaltorgið er upphækkað, og undir þvi er
geysimikil bílageymsla. í lágbyggingunni eru veizlusalir, fundarsalir og fleira til almennrar notkunar,
auk þess sem borgarstjórinn hefur aðsetur sitt í einum hiuta hennar. í hábyggingunni eru allar
skrlfstofurnar.
flugvöllurinn hverfi, Reykjavík
er nauðsyn á flughöfn, en e. t.
v. þarf e'kki svona langar braut
ir í framtíðinni. Þá setti ég
fram hugmynd um borgarbóka
safn sunnan Kirkjustrætis og
svokallað „Public Auditorium“.
Við Alþingishúsinu má ekki
hrófla, en það er löngu orðið
of lítið fyrir þingstarfsemina.
Margt kemur til greina um
framtíðarnotkun þess. Hug-
myndir um að breyta því í
Hæstarétt eða byggðasafn
Revkjavíkur gætu staðizt. Ég
held við sleppum lýsingu á
ráðhúsinu sjálfu, þa'ð væri mik
ið mál og hefur enga þýðingu.
— Þetta hefur verið geysimik
ið og vandasamt verkefni
— Já, það kallaði svo imargt
á mann í einu.
— Hvað finnst þér annars um
staðsetningu ráðhússins?
— Staðsetningin er á margan
hátt mjög skemmtileg. En það
verður dýrt að byggja þarna
og mörg hús, sem verða að
Teíknaði ráðhús í Reykjavík
verðla unaði
og
— Fyrst var það skólinn:
— Hann tók mig fimm ár, fyrri
hluti 3 ár, seinni hl.uti 2 ár. í
sumarleyfum og jólaleyfum
vann ég hér heinna, meðal ann
ars hjá Húsnæðismálastofnun-
inní, en þar vinn ég núna T
þessúm skolá, sem Háskólinn.
borgin og Scottish Academy
og fleiri standa að, eru ýms-
ar listgreinar kenndar, auk
arkitektúrs, og kennslufyrir-
komulag er þar eiginlega líkara
og í menntaskólum hér en í Há-
skólanum Við þurftum að
stunda skólann og taka próf ár
lega og standast þau til að
geta haldið áfram. Ég kunni
þessu vel, hið akademiska frelsi
getur reynzt manni jafnvel fjöt
ur um fót. það veitir ekki af
aðhaldi við langskólanám
— Þetta er ríkur skóli. Það
er Skota einum að þakka.
Andrew hét hann. — Hann
fór til Ameríku og auðgaðist
vel, en sneri aftnr til Skot
lands í ellinni, og þegar hann
hann dó, ánafnaði hann þess-
um skóla megnið af ríkidæmi
sínu. Þetta er því einn ríkasti
listaskóli í Evrópu og veitir
marga styrki Ég fékk t d
ferðastyrk eftir annað árið og
dvaldist í London á vegum
skipulagsstofnunarinnar þar,
L. C. C.. í viku Eftir fjórða
ár fékk ég aftur ferðastyrk. og
þá ferðaðist ég um Þýzkaland.
Sviss og Frakkland og kynnti
mér byggingarlist í þessum
löndum eftir því, sem tök voru
á. Og enn voru þeir að reka í
mig smástyrk uim daginn sem
ég ve*t reyndar ekki. hvort ég
get nutað
— Sóttirðu ekki kvonfana í
þennan skóla?
— Jú. hann hefur reýnzt mér
vel að flestu leyti. Konan mín.
Borghildur Óskarsdóttir var
þar við nám. nú síðari árin í
keramik.
— Og það er gott að stúdera
í Edinborg?
— .Tá. þetta er kyrrlát og
þægileg borg og fátt, sem glep
ur frá námi, nema þá helzt
fegurð borgarinnar: Húsa-
kynni eru þar að vísu ákaflega
•Mmu. \
Hvenær. þyrjaðirðmá próf ,
gun.fllpunv, ;
verkefninu, ráðhúsinu?
— í janúar s. 1. Ég hefði
átt að byrja fyrr, en fékk frest
til þess að ég gæti aflað mér
tiauðsynlegra gagna í jólaleyf-
íjjm Qg þau fékk ég, að öðru
leyti en því. að ég fékk ekki
Vilhjálmur meS verSlaunapeninginn.
(Tímamynd, GE).
að vita þarfirnar í sambandi
við ráðhús hér, og varð ég því
að beita mínu hyggjuviti og
styðjast við alþjóðlegar þarfir
fyrir ráðhús í borg af þessari
stærð.
j'— Þetta var umfangsmikið
vérkefni óg erfitt. einkum-
vegna þess, að ég varð að gera
grein fyrir svo mörgu í kring-
um það, svo að dómendur gætu
áttað sig á því, sem um er að
ræða. Fyrsti kafli ritgerðarinn-
ar var t. d. lýsing á sögu og
þjóð, þar var rakin söguleg þró
un þjóðarinnar og borgarinnar
fram á okkar daga. Svo var lýs-
ing á lóðinni og staðháttum ýf
irleitt, söguleg rannsókn sem
ég gerði á ráðhúsum í heimin-
uim, tekin dæmi um ný ráðhús.
sem eitthvað hafa sér til ágæt-
is. Þarna kom mér auðvitað að
miklu gagni gott bókasafn, sem
ég hafði aðgang að. Nú, svo
voru það þarfir ráðhússins og
hinna ýmsu deilda þess og sam
band deildanna innbyrðis og
stærð þeirra í ferfetum — iá.
því að við vinnum í fetum.
— Svo varð ég auðvitað að
taka með í reikniiiginn. að ráð-
húsið er aðeins hluti af öðru
stærra. og ég setti fram hug-
mynd uim uppbyggingu miðbæ.i
arkjarna. Ég hugsaði mér ráð-
húsið á þessum stað. sem búið
er að samþykkja hér, fram-
lengdi tjörnina að Alþingishús
inu, gerði Tjarnargötuna að
gangandi svæði, staðsetti stjórn
arráð og nýtt alþingishús sunn
an tjarnarinnar. en hugmynd
að stjórnarsetri á þeim stað hef
ur þegar komið fram. Þetta er
vitaskuld aðéins stuttorð lýs
ing á hugmynd um miðbæjar
kjarna sem þessi hús mundu
mynda þarna í kvosinni ásamt
Háskólanum Norræna húsinu
og fleiri opinberum bygging-
um. sem þarna mætti reisa. þvi
að þarna rnundu opnast mögu
leikar til áframhaldandi þróun
ar suður úr. Ég tek það fram.
fli* és geri ekki ráð fyrir. að
hverfa. Til dæmis gef ég Iðn-
aðarbankanum ekki nema 5
ára lífstíð á mínu skipulagi,
hann hlýtur að hverfa, því að
þarna úfilokar hann eðlilega
uppbyggingu fyrir ráðhús. —
Þarna hljóta líka að hverfa
ýmsar byggingar, sem -hafa a.
m. k. ákveðið sögulegt gildi
og sum einnig, hvað snertir fs-
lenzka byggingarlist
— Og fyrir ráðhúsið þitt
fékkstu hæstu viðurkenningu,
sem gefin er við þennan skóla.
— Það skilst mér. Við vor-
um tveir með svipaða einkunn.
Hinn er Breti, sem valdi sér
sem prófverkefni uppbyggingu
íbúðarhverfis í Edinborg.
•— Og peningurinn?
— Ég hafði ekki hugmynd
um hann. fyrr en ég kom til
skólaslita Borgaryfirvöld Ed-
inborgar veittú hann fyrir
„Civic Design“
— Hvar í heiminum telur
þú að byggingarlist sé á hæsta
stigi í dag?
— Því er vandsvarað. En
þetta fer mest eftir lífsafkomu
þjóða Ég tel Skandinavíu
standa á háu stigi í byggingar-
list. Þar vil ég fyrsta telja
Finna Þeir hafa líka Alvar
Aalto.
— En við aumir íslendingar?
— Jú, hér er iögð ákveðin
rækt við vissa hluti Smekkur-
inn er í rauninni réttur, en
takmarkaður Ég mundi segja,
að hús væru hér yfirleitt ljót,
en sterk. hlý og rúmgóð Hí-
býlagæðin eru hér á háu stigi.
— Hvað finnst þér um þetta
byggingaræði einstaklinga hér?
— Ég þekki engin dæmi um
þetta annars staðar Þetta virð-
ist vera íslenzk árátta að eign-
ast sitt eigið þak þegar í upp-
hafi búskapar. hvort sem efni
T í M I N N , föstudaginn 17. júlí 1964