Tíminn - 17.07.1964, Page 17

Tíminn - 17.07.1964, Page 17
j ■Æ5K.UNNAR ÆSKLiNNAR OTGEFANDI: samband ungra framsoknarmanna Ritstjóri- Elias Snæland Jónsson. Hópurinn við heimkomuna á Keflavíkurflugvelli. (Tímamyndir KJ.). Með FUF til Kaupmannahafnar Hér eru ferðalangarnir í hinni ævafornu dómkirkju í Lundi Félag ungra Framsóknarmanna þjóðar, ekið um Skán, komið við efndi til Kaupmannahafnarferðar í Lundi þar sem dómkirkjan var" dagana 25. júní — 2. júlí, í sam- skoðuð, og verzlað í stærsta „súper ráði við Ferðaskrifstofuna SUNNU markaði“ á Norðurlöndum, sem er sem skipulagði ferðina. Þátttak- í útjaðri Málmeyjar. Um kvöldið endur í ferðinni voru 102 og mun var svo haldið aftur með ferjunni þetta vera stærsta hópferðin sem frá Málmey yfir Eyrarsund. Þá fer frá íslandi í sumar. Flogið var og farið í kynnisferð um ís- var báðar leiðir, og gist á fjórum lendingaslóðir í Kaupmannahöfn,! hótelum í Kaupmannahöfn. Þaðan en utan þessara ferða gátu þátt-! var svo farið í kynnisferð út á Sjá takendur ráðið sér sjálfir í Höfn. 1 land„ komið við Krónborgarhöll Fararstjórar í ferðinni voru þau og Fredensborgarhöll, gengið í Hjördís Einarsdóttir, Jón B. Gunn ^egnum Lousianasafnið, snæddur laugsson og Steingrímur Her-; ekta danskur matur í Axminster- mannsson, auk Guðna Þórðarson- röd kro, sem er ævagamall veit- ar forstjóra SUNNU og Geirs Að- ingastaður í útjarðri Fredensborg. us Sem var leiðsögumaður í ferðun Annan dag var farið yfir til Sví- um. ' - Geir Aðiis og Hjördís Einarsdóttir fyrlr utan Lorry, þar sem FUF bauS til kvöidverðar. Þau voru gefin saman \ hjónaband skömmu áður en lagt var að staS í ferSina og var þetta því sannköliuS brúðkaupsferð fyrir ungu hjónin Rögnu Jónsdóttur og Odd Pétursson. Hér á myndtnni fyrlr neðan er verlð að mynda listaverkin í Lousiana safninu. Frá vinstri Gunnar Borg, Erla Federiksen, Siguður Þorvaldsson, Margrét Böðvarsdóttir og Sigþór Jóhannsson. isiendingarnir í hópi japanskra ferðalanga aS koma úr Krónborgarhöllinni, 17

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.