Tíminn - 22.08.1964, Blaðsíða 12
vex « nýtt syntetiskt þvottaduft, er léttir störf þvottadagsins.
vex þvottaduftið leysir upp óhreinindi viS lógt hitastig vatnsins
og er sérstoklega gott í allan þvott.
vex gefur hreinna og hvítara tau og skýrari litl.
vex er affeins framleitt úr beztu fóonlegum syntetiskum efnum.
Reynið vex í næsta þvott.
vex faest í naestu verzlun.
ROTASPREADER
ÁBURÐARDREIFARAR
Þetta er áburðardreifarinn, sem farið hefur sigur-
för um landið- Dreifarinn er mjög afkastamikill og
dreifir öllum tegundum áburðar jafnvel, allt frá
þunnri mykju í grjóthart sauðatað. Tekur tvö tonn
af húsdýraáburði og dreifir jafnt og vel allt upp
í sex metra. Einfaldur að gerð og viðhaldskostn
aður því hverfandi lítill. Er nú á mjög belgmikl-
um hjólbörðum til að forðast skemmdir á túnum.
Kostar um kr. 39.400.00
Tilbúnir til afgreiðsltrT september ef oanranh
sendast strax.
ARNi QESTSSON
Vatnsstíg 3 — Sími 11555.
Trúlofunarhringar
afgrelddlr samdægurs
SENDUM UM ALLT LAND
HALLDðR
Skólavðrðosffg 2
<^Cáíet ^aíðwi
©
1 uaj : ÍSMajÉMn jri
r
Hringbraut Simi 15918
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
mmm^m AKUREYRl
Verksmiðjuafgreiðsla
vor
afgreiðir til yðar i heildsölu:
Vörur frá Efnagerðinni FLORU
— — Pylsugerðinrr:
— — Brauðgerðinni
— — Smjörlíkisgerðinni.
— — Efnaverksmiðjunni SJÖFN
Kaupfélag Eyfirðinga
Sími 1700 — Símnefni KEA
AKUREYRI
Kynning á háskólanámi
Haldin verður kynning á háskólanámi heirna og
erlendis sunnudaginn 23. ágúst kl. 20.00—20.30 í
íþöku, félagsheimili Menntaskólans í Revkiavík.
S.H.Í. og S.Í.S.E.
JARÐAKAUP
Höfum kaupendur að góðum fiárjörðum á Suður-
og Vesturlandi.
SKIPÆ OG
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Sími 13339.
Starfsstúlkur óskast
Starfsstúlkur vantar nú þegar í eldhús
Kleppsspítalans.
Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164
Skrifstola ríkisspítaianna
Hagræðingarsfarf
Félag íslenzkra iðnrekenda óskar að ráða í þión
ustu sína mann til sérfræðilegra starfa á sínum
vegum á sviði hagræðingatækm
Starf viðkomandi mun hefjast á launuðu 10—12
mánaða námi í nútíma rekstrartækni og stjórn-
skipulagi atvinnurekstrar og hagræðingatækni, er
færi fram hér á landi og erlendis. En að loknu
því námi skal viðkomandi hafa á hendi leiðbein-
ingarstarfsemi við fyrirtæki innan samtakanna.
Æskilegt er að væntanlegur umsækjandi um starf
þetta hafi tæknifræði- eða verkfræðimenntun.
Staðgóð þekking á einu norðurlandamáli og ensku
er tilskilin.
Umsóknir um ofangreint starf óskast sendar skrif
lega í pósthólf 1407, Reykjavík fyrir 10. sept-
ember n. k.
Félag íslenzkra iðnrekenda.