Tíminn - 22.08.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.08.1964, Blaðsíða 15
I Hér á myndinni til hliðar eru farar stjórar norska skógræktarfólksins, en það dvaldi i smá hópum vítt og breitt um landfð. Hákon Guðmunds- son afhenti hverjum fararstjóranna að gjöf eftirlíkingu að iýsisiampa, sem vinsemdar og þakklætisvott frá íslenzkum skógræktarmönnum. Sigtúni Norska skógræktarfólkii Norska skógræktarfólklð sem hér hefur dvalið að undanförnu var kvatt á miðvlkudagskvöldlð í Sig- túnl. Myndirnar hér á síðunnl eru teknar í hófinu. Hér til hliðar sjáum við islenzkar og norskar skógræktar konur í þjóðbúningum ræðast við. Á myndinni hér fyrir . neðan er Daníel Kristjánsson skógarvörður að Hreðavatni í hópi norskra skóg- ræktarfólksins sem dvaldi hjá hon um. Á tvídálka myndlnni ræðast þelr við Hákon Guðmundsson yfir- borgardómarl, formaður Skógrækt arfélags fslands og Bö skóræktar- maður sem býr skammt frá Kristi- ansand. Bö er þarna i norskum þjóð búnlngl af ævafornrl gerð, og silfrið á búningnum var I elgu langafa Bö, svo það er líklega komið til ára slnna. Á neðstu myndinni sér yfir sam- kvæmlð f Sigtúnl, sem setið var af framámönnum skógræktar á fs- landi auk hins norska skógræktar- fólks. (Tímamynd K.J.) TfMINN, laugardaginn 22. ágúst 1964 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.