Tíminn - 22.08.1964, Blaðsíða 24

Tíminn - 22.08.1964, Blaðsíða 24
BSSOi Laugardagur 22. ágúst 1964. 189. tbl. 48. árg. 10. þing SUF á Blöndudsi 10. sambandsþing Sambands ungra Framsóknarmanna verð ur haldið á Blönduósi dagana 11.—13. september n. k. Hin einstöku FUF-félög eru hvött til að velja fulltrúa sína á sambandsþingið sem fyrst og hafa síðan samband við Eyjólf Eysteinsson, erindreka SUF, í skrifstofu sambandsins, Tjarn argötu 26, símar 1 55 64 eða 1 60 66. Vatnsskortur í tvo mánuöi enn H,F-Reykj.avík, 21. ágúst. Innan tveggja mánaða verður nýi vatnsveitutankurinn inni í Litluhiíð tekinn í notkun. Batnar þá mikið ástandið í vatnsmálum Reykvíkinga, en hingað til hefur, cinkum á vetrum, orðið vart við Ólafur Þorláksson hefur verið skipaður sakadómari frá og með 1. ágúst að telja. Kemur hann í stað Þórðar Björnssonar sem eins og kunnugt er var nýverið skipaður yfirsakadómari í Reykja- vík. Ólafur er fæddur á Akureyri 7. sept. 1929. Varð stúdent frá MR 1950 og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla íslands í maí 1957. Varð fulltrúi sakadómara í Reykjavík í okt. 1957, og hefur starfað þar síðan. Kvæntur er Ólafur Erlu Magnúsdóttur. vatnsskort uppi á hæðum borgar- innar. Vatnsveitan hefur nú til umráða tvo vatnstanka á Rauðarárholti í grennd við Sjómannaskólann og taka þeir 2000 rúmmetra vatns til samans. Nýi tankurinn, sem nú er verið að reisa í Litluhlíð, öðru nafní Golfskálahæð, mun aftur á móti taka 10.800 rúmmetra, svo nærri má geta, að ástandið í vatns málunum breytist, þegar hann verður tekinn í notkun. Tankarnir á Rauðarárholti sáu vel fyrir vatnsneyzlu bæjarins á meðan hann var minni, en nú, þeg ar þéttbýlt er orðið á flestum hæð um borgarinnar, hafa þeir ekkí lengur við. Á mörgum stöðum, eins og á Landakotshæðinni, Laug arásnum, Stóragerði, Grensásnum og fleiri stöðum hefur verið kom Framh. á 23. síðu. AK-Reykjavík, 21. ágúst. Héraðssamband Suður-Þingey- inga, sem er samband ungmenna félaga sýslunnar, mun minnast fimmtugsafmælis síns með sam- komu að Laugum, sunnudaginn 23. Nýtt barnaheimili tekur til starfa innan tiðar í Reykjavík. Er barna- heimili þetta á milli Grænuhlíðar og Hamrahlíðar. Reykjavíkurborg byggir heimilið, en Barnavinafélagið ágúst. Afmæli sambandsins er þó ekki fyrr en 31. okt. í haHst, en ekki þykir fært að fresta rnann- fagnaðinum þangað til. Sambandið hefur boðið 250— 300 manns til þessa fagnaðar og Sumargjöf mun annast rekstur þess eins og annarra barnahelmlla í Reykjavík. Þarna mun verða starf- rækt dagvöggustofu fyrlr ungbörn, og svo dagheimili eins og tíðkast á öðrum barnaheimilum. Bygging eru þar á meðal margir fyrri for- ystumenn og félagar þessara sam taka. Mun samkoman hefjast með íþróttakeppni eftir hádegi á sunnudag, en á eftir hefst sam- sæti í húsakynnum Laugaskóla. Verður þar borðhald og afmælis ins mmnzt í ræðum, en jafnframt ýmis skemmtiatriði, svo sem söng ur Karlakórs Reykdæla. Verið er að prenta afmælisrit sambands ins og kemur það út í haust. í ritnefnd þess eru Þórður Jóns- son, Laufahlíð, ritstjóri, Pétur Jónsson í Reynihlíð og Gunnlaug ur Gunnarsson í Kvasthvammí, en þeim til ráðuneytis er Árni Krist- jánsson, menntaskólakennari. ^ Stjórn sambandsins skipa nú Óska^ Ágústsson, íþróttakennari, formaður, Vilhjálmur Pálsson, íþróttakennari, Stefán Kristjáns- son Nesi í Aðaldal, Sigurður Jóns son, Yztafelli og Eysteinn Sigurðs- son, Arnarvatni. Laugaskóli á sem kunnugt er fertugsafmæli á 'iessu hausti. RÍKISSTJÓRNIN, ASÍ 0G BSRB RÆDDUST VIÐ HF-Reykjavík, 21. ágúst. í dag ræddust fulltrúar ríkis- stjórnarinnar, annars vegar, og A1 þýðusambandsins og BSRB, hins vegar, við í Stjórnarráðinu í tvo klukkutíma. Skattamálin voru rædd þar fram og aftur og ákveðið að halda annan fund næst knmaodi briðiudae þessi er nokkuð nýstárleg að gerð því eiglnlega er hér um að ræða fjögur hús, en samtengd þó. Unnið er nú að frágangi lóðar við húsið og verið að leggja síðustu hönd á Innréttingar. (Tímamynd KJ) Kynna nám erlendis og hérlendis FB-Reykjavík, 21. ágúst. Á sunnudagskvöldið verður kynningarkvöld á liáskólanámi bæði hér á iandi og erlendis hald ið I félagsheimili Menntaskólans í Reykjavík, og standa að þessu kvöldi Samband íslenzkra stúdenta erlendis (SISE) og Stúdentaráð Háskóla íslands, sem hafa haldið sams konar kynningarkvöld nokk ur undanfarin ár. Kynningin hefst klukkan 20 og stendur til 22.30. Stúdentar frá helztu háskóla- borgum erlendis munu veíta all- ar almennar upplýsingar um nám og kjör í viðkomandi löndum, og auk þess verða fulltrúar frá hin- um ýmsu deildum Háskóla ís- lands, sem veita upplýsingar um námið hér heima. Þá verða mætt ir fulltrúar úr stjórn Lánasjóðs íslenzkra námsmanna. Kynning in er fyrst og fremst ætluð ný- stúdentum og nemendum efstu bekkja menntaskólanna. í næsta mánuði kemur út ný stúdentahandbók um nám hér- lendis og erlendís, og er hún gefin út á vegum S.H.Í. og SÍSE. Framh. á 23. síðu. Nikita Krústjoff við dánarbeð Togliattis NTB-Róm, 21. ágúst. ítalski kommúnistaleiðtogjnn Almiro Togliatti lézt á Jalta í dag, 71 árs að ald*ri. Fyrir átta dögum fékk hann heilablóð- fall er hann dvaldi á Krím- skaga í sumarleyfi og lá síðan á sjúkrahúsi mjög þungt hald inn. f gær gekkst hann undir mikla skurðaðgerð. Kom hann aðeins til meðvitundar í morg un, en lézt skömmu síðar. Krústjoff, forsætisráðherra Sov étríkjanna stóð við dánarbeð m, ásamt fleiri sovézkum leiðtogum. Með Togliatti er genginn einn fremsti foringi ítalskra kommúnista og raunar alls hins kommúnistíska heims. Hann var einn af stofnendum ítalska kommúnistaflokksins og framkvæmdastjóri hans. Undir stjórn hans óx flokkurinn eft ir síðustu heimstyrjöld upp í það að verða stærsti kommún istaflokkur í hinum vestræna heimi. Stjórnaði hann flokki sínum af festu og öryggi, svo að jafnvel hörðustu andstæðing ar hans viðurkenndu hann sem mikinn stjórnmálamann og duglegan. Togliatti var fæddur í Genf árið 1893. Tók lögfræðipróf í háskólanum í Torino árið 1915. Þar hitti hann í fyrsta sinn Antonio Gramsci og stofnuðu þeir síðar ítalska kommúnista flokkinn árið 1921. Fasistar Mussolinis sóttust mjög eftir lífi Togliattis, eftir að kommúnistaflokkurinn hafði verið bannaður á Ítalíu, en hann hélt áfram starfsemi sinni á laun. Nokkru síðar varð Tog- liatti landflótta og tók meðal annars þátt í spönsku borgara- styrjöldinni og slapp þá nauð- uglega undan hermönnum Francos. f síðari heimsstyrjöld inni dvaldist Togliatti í Moskvu, en sneri heim til ítal- íu árið 1944 og tók við for- mennsku í ítalska kommúnista flokknum. Var hann m. a. dómsmálaráðherra í stjórn Gasperis árið 1946. Árið 1948 komst Togliatti fyrst á þing og sama ár særðist hann hættu- lega, er geðveikur maður skaut Framh. á 23. síðu. Fimmtugsafmæli Héraðs- sambands S-Þingeyinga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.