Tíminn - 22.08.1964, Blaðsíða 23
VATNSSKORTUR
Framih. af 24 síðu.
Ið fyrlr kröftugum dælum, sem
8já um að hverfið líði ekkí af
vatnsskorti. Á öðrum stððum, eins
og nýja hverfinu fyrir innan Hlíð
amar og á Skólavörðuholtinu, eru
engar dælur og þar hefur undan-
farið orðið vart við vatnsskort
upp úr hádeginu. íbúar þessara
hverfa verða að sætta sig við þenn
an vatnsskort, þangað ttl nýi
tankurinn verður tekinn í notk-
un, en það verður eins og áður
er sagt, innan tveggja mánaða.
VIÐNAMIÐ
Framhald at bls. 18.
með þrotlausum birgðum þó
aldrei verði við öllu séð. Skilyrði
leynivínsalanna til sinna óhygn-
anlegu gróðabragða minnkuðu að
mun.
Það má að sjálfsögðu hafa ým-
iskonar aðferðir á skömmtun þess
arí sem öðrum, og e.t.v. mun
betri, en varla ódýrari.
Það mun fáum hugsast að gera
að því skóna, að fram komi til-
lögur um að bæta áfengisbölið
með öli, en ekki er þó óhugsandi,
að sú verði raunin á. Pétur sjó-
ari er enn á svamli og á marga
samhuga. Þess mun því full þörf,
að allir þeir séu nú vel á verði,
er hindruðu öláveituna á alþingi
undanfarin ár, ölkofrar eru ekki
ailir af baki dottnir.
Viðnámið gegn áfenginu er
einn af megínþáttum sjálfstæðis-
baráttu þjóðarinnar. Von okkar
og líkur fyrir því að halda frelsi
og fullveldi hvflir mest á því, að
víð eigum á að skipa, hlutfalls-
lega langt umfram það sem stærri
þjóðir eiga, heiðarlegum dugnað-
armönnum með óskertu viti og
viljaþreki. Áfengið brýtur alla
þessa eiginleika niður, misfljótt
hjá mörgum alla. Ómennska, svik-
semi, heflsuþrot og andleg upp-
gjðf eru höfuðeinkenni þess þeg-
ar komið er á hátt stig. Sumir
í þurfa mfldð tSl, eru svo vel gerðir,
að það tekur áratugi að rústa þá.
i Áffirir falla við fyrsta staupið,
< hefðu þó verið ágætir menn án
\ þess. Þetta verður hver dugandi
j maður að gera sér ljóst. Því að
, dðcert Jafn skelfflegt og vígsla
( barna og unglinga til þessa ófarn-
, aðar áður en þau vita nokkuð
{ hvað þau eru að gera, en á þessu
( bera hlnir fullorðnu ábyrgðina,
1 margir því miður ábyrgðarlaus
‘ rekðld sjálfir. Því er það okkar
hinna, sem annað hvort erum
blndindismenn eða hófdrykkju-
menn svonefndir, og hinna fjöl-
mörgu er standa þama til beggja
hliða aö ráðgast um hvað gera
skuli, hvort sem við höfum tól þess
nokkra köllun stjórnarvalda eða
ekki.
Þetta mál verður að hefjast til
jafns við stéttarbaráttu og stjóm-
mála og við næstu kosningar verð-
ur hver sá, er hugsar nokkuð um
þjóðarheill að láta afstöðu sína
koma fram í þingmannsvali. Sam-
tök um takmörkun allra verstu
misfellnanna við áfengisneyzluna
ættu að geta komizt á, ef við eram
ekkí öllum heillum horfnir.
Pjalli, 17. marz 1964.
Ketill Indriðason.
BiBur fyrír hrjáðum heimi
FERÐASAGA
Framhald af bls. 17.
oft fæst á fullkomnum skemmti
stöðum í borgum og bæjum, því
veldur umhverfið og samheldni
fólksins við þessi skilyrði.
Eg var svo lánsamur að verða
sjónar- og heyrnarvottur að starf-
setni þeirri sem þarna fer fram,
mér til ógleymanlegrar ánægju og
gleði yfir því að sjá með eigin
augum, hvernig fóik getur skemmt
sér heiðarlega og af einlægni við
hin fábreyttustu skilyrði, ef rétt
er að farið og allir eru að ein-
hverju þátttakendur, en
ekki til alls af öðrum.
Húsavík 23. júlí 1964
Sigurður Egflsson.
ætlast
Alltaf þegar verst gegnlr í helmsmálunum kemur þessl gamll maSur og
Downing Street 10 í Lundúnum og gerir þar bæn slna. Hann var þar
var að ráðslaga um Kýpurdelluna.
fellur á kné á göhinnt fyrlr utan
um daglnn, þegar Alec Douglas-Home
Útsvör í Köpavogi
Útsvarsálagningu í Kópavogi
lauk fyrir nokkru. Var lagt á 2149
einstaklinga og námu tekju- og
eignaútsvör þeirra samtals kr.
30.654.300 og heildarútsvör á
32 félög námu samtals kr. 684.800.
00. Álögð útsvðr námu því sam
samtals kr. 31.339.100.00.
Hæstu útsvarsgjaldendur eru:
JUálning h. f. kr. 307.000.00, Geír
Gunnlaugsson, Lundi, 88.500.00,
Sverrir Gunnarsson, Þingh.br. 7
74.500.00, Ásgeir Gíslason, Skóla
gerði 21 72.100.00, Kristján E.
'Haraldsson, Víðihvammi 1, 71.
200.00, Sveinn Jónsson, Digranes-
vegi 16a kr. 65.000.00.
Baldur Ragnarrson
esperantóhöf. ársins
öiguro
FB-Reykjavík, 20. ágúst.
Á 49. heimsþingi esperantista,
sem haldið var í Haag fyrstu vik-
una í ágúst, tilkynnti dómnefnd,
að íslendingurinn Baldur Ragn-
arsson, hefði hlotið viðurkenning-
una „Esperantohöfundur ársins1,
fyrir þýðingar sínar á esperanto
úr fslemkum fornbókmer/itum og
á tvefmur jóðabókum Þorsteins
frá Hamri. Baldur hefur sent frá
sér tvær frumsamdar ljóðabækur,
aðra á esperanto en hina á ís-
lenzku.
Heimsþingið sótti að þessu sinni
hálft þriðja þúsund esperantista
frá fjömtíu löndum. í sambandi
við þingið starfaði hinn árlegi
sumarháskóli á vegum Almenna
Esperantosambandsins, þar sem
háskólaprófessorar og kennarar
ýmsum löndum heims fluttu fyrir-
lestra á esperanto.
Jafnhliða þinginu vor haldin í
Haag 34. alþjóðaþing blindra es-
perantista og 9. alþjóðamót baraa
og unglinga, sem tala esperanto.
Utanríkisráðherra
fer til Stokkhólms
Reykjavfk, 21. ágúst.
Guðmundur I. Guðmundsson, ut
anríkisráðherra, og frú hans, hafa
í dag dvalizt í Helsingfors og
setið hádegisverðarboð borgar-
stjóraarinnar í ráðhúsinu. f kvöld
lýkur heimsókn þeirra til Finn
lands með boði, sem þau halda
í Helsingfórs, en á morgun halda
þau til Stokkhólms.
í gær flugu utanríkisráðherra-
hjónin yfir vatnasvæðið í mið-
hluta Fínnlands og heimsóttu þau
borgina Kuopio, þar sem utan-
ríkisráðherrann átti viðtal við
blaðamenn síðari hluta dagsins.
Auglýsing I Tímanutn
kemur daglega fyrlr
augu vandlátra blaða*
lesenda um allt lands
Vai-de-minjasafnið í Esbjerg
fékk á sunnudaginn afhenta
óvenjulega gjöf í tilefni af, að
þá voru liðin 20 ár frá morð
tilræðinu við Hitler, einræðis
herra. Er hér um að ræða mál
verk af „foringjanum", sundur
skotið með byssukúlum. Á her
námstímum Noregs hékk mynd
in uppi í Gellerup-skólanum,
þar sem þýzkir hermenn höfðu
aðsetur, en er þeir yfirgáfu
skólann fannst málverkið sund
urskotið. Má því með sanni
segja, að hinir óbreyttu her-
menn hafi ekki borið svo mikla
virðingu fyrir „foringjanum“,
þar sem þeir sendu honum
þessa kveðjv. við brottförina.
KRUSTJÓFF VIÐ DÁNAR-
BEÐ TOGLIATTIS
Framhald af 24. sfðu.
á hann fjórum skammbyssuskot
um. Hann hafði rétt jafnað sig
eftir þessa árás, er hann lenti
í bflslysi. Þá gekkst hann und-
ir míkla heilaskurðaðgerð árið
1950.
Hin síðari ár, eftir að Nenni-
sósíalistar á Ítalíu hófu sam-
starf við Kristilega demókrata,
varð Togliatti eini foringi
vinstri-st j órnarandstöðunnar.
í deilunni við Kínverja tók
hann ákveðna afstöðu með Sov
ótrfkjunum og talaði enga tæpí
tungu um afstöðu Kínverja.
Togliattí kvæntist einni
flokkssystur sinni árið 1924,
en þau skildu árið 1951. Eign-
uðust þau einn son, en auk
þess ólu þau upp kjördóttur.
Togliatti var ekki mikill
ræðumaður, en meinháðskur og
fyndlnn. Fékk hann oft allan
þlnghetm til að skellihlæja og
var að segja um marga
... I. -—
hSMr tegBardaglnn 22. ágúst 1964 —
KYNNA NAM
Framhaxd af 24. síðu.
í henni verður mikinn fróðleik að
finna um háskólanára.
Komið hefur í ljós að mikil
þörf er á að kynna háskólaníun
fyrir menntaskólanemum og ný-
stúdentum, og í því sambandi má
nefna, að bæði SHÍ og SÍSE hafa
opnar skrifstofur og greiða fyrír
stúdentum eftir föngum.
HESTARÆKTIN
Framhald af bls. 19.
sprottnir eru upp úr þeirra um-
hverfi, af ráðríkum sambands-
stjórnum, en þeim veitist aftur
mögulejki á að kaupa hver af
öðrum alls konar hesta og gera þá
svo fyrsta flokks með einfaldri
fundarsamþykkt. Ef þessi mögu-
leiki er fyrir hendi og menn not-
færa sér hann, hlýtur þetta allt
að renna út í sandinn.
En Hörður er vel geymdur i
bili og notast ágætlega á næstu
árum, en ég trúi ekki öðru en
ráðamenn hestaræktarinnar end-
urskoði afstöðu sína og stuðli að
því, að hann komi hér í átthag-
ana aftur ef mögulegt er. Ég
hripa ekki þessar línur vegna
þess að ég kæri mig um að hafa
afskipti af þessum málum frekar
en hver annar áhugamaður um
hrossarækt. En þessi kynni mín
hafa vakið hjá mér þá furðu, að
ég vil hvetja unnendur reiðhesta-
ræktarinnar til umhugsunar og
aðgerða.
Á síðari árum Jónasar læknis
á Sauðárkróki, en hann var unn-
andi fallegra og fjörmikilla hrossa
átti hann rauðblesótta hryssu af
Svaðastaðakyni, alveg afburða
létta og fagurbyggða skepnu.
Gekk hún undir nafninu Læknis-
Blesa og var á síðari árum mikið
staðsett austan Vatna. Þeir, sem
eignuðust þennan stofn, eru nú
búsettir á Selfossi og það munu
einmitt þeir, er að Harðarkaup-
unum standa í því augnamiði ,að
nota hann með þessum stofni. Það
er því ekki ósennilegt, tel það
nærri víst, að á næstu árum verði
einhverjum ungum og glöggum
hestamahni að orði þessi sama
setning er hann lítur afkvæmi
þeirra: ,Held ég hafi bara aldri
séð - - - -,“ og óska ég þeim til
hamingju með framtíðina og vil
láta taka undir þau orð, er höfð
eru eftir Bjarna heitnum Jóhann-
essyni, (Hesta-Bjarna), er hann
hafði þulið kvæðið Skúlaskeið:
„Það þyrfti að ala upp fleiri
svona hesta fyrst það er hægt.“
Eins og fyrr getur urðu þessi
glæsilegu brúnu hross við Húna-
ver s.l. sunnudag þess valdandi,
að þessi grein leitar nú fyrir sér
á ný um birtingu. Þau hafa líka
lagt fram sínar sannanir, þær
sömu og Theodór heitinn sá 1921.
Bæði eru þau ákveðið af Harðar-
ætt,eiga til hans að rekja 1 báðar
ættir og þó frekar en um getur
í sýningarskrá. Nú hefði ég viljað
minna Akureyrarkonuna, sem er
svo heppin að eiga Báru á heil-
ræði, sem föður mínum var gef-
ið 1921 og sjá hver verðlaunin
verða. Það þarf að bíða í nokkur
ár, en þau koma.
Kolkuósi, 30. 6. 1964.
Sigurmon Hartmannsson.
VALTARINN
Framhald af 13. siðu.
en þá að afstððnum almennum
kosniningum á næsta ári. En
þá verður valtarinn Strauss
aftur kominn til Bonn, ef
marka má umsvif hane og að-
gerðir. . , ... _
23