Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 2
VlSIR ,, Jeg er ekki of gömul til að Iaera,“ Pvottarnir veróa hvítari og endast 'engur meö NSO LCVER brothers limiteo PORT SUNLIGHT. ENOLANO segir húsmóöirin. ,, Jeg • held ekki ríghaldi í gamlar aöferðir, af ]?vi þaer eru gamlar. Þess- vegna }>vae jeg allt meÖ Rinso, af Tpví ]>að er baeði betra og nýrra en gamla aöferðin. Rinso )?vaer lök og dúka mína hreina og hvíta sem mjöll, meö engum hörðum núning og engin sterk blei- kjuefni, sem slíta ^vottunum. I ung- doemi mínu var ekkert til líkt Rinso — pctta. er framför." Er aöeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust Lítill pakki — 30 aura Stór pakki — 55 aura W-R 2 1 -04 7 A „Ny Dansk Forening" afholder Julefest i K. R.-Huset 29. Decb. 1931. — Juletræ for Börn Kl. 4. Entre 1 Kr. pr. Barn. Juletré med paafölgende Bal for Voksne Kl. 9. Entré 5 Kr. pr. Par. 3 Kr. Enkeltperson. Alle herboende Danske med islandske, norske og svenske Gæster ere velkomne. — Billetter faaes i: Tóbaksverslunin „London“. „Vöruliúsið“-Útbú, Laugavegi. Cycleforretningen, Vesturgötu 5. Skrædderforretningen Ingólfsstræti 23, og ved Indgangen. BESTYRELSEN. M.s. „Keen Tied“ 84 smálestir að stærð, með 100 liestafla Giildner Dieselvél, er til sölu. Vélin er mjög sparneytin. Skipið er bygt úr stáli og er til sýnis í Reykjavikur höfn. H.f. Rafmagn, Sími 1005. — Hafnarstræti 18. Hjölknrbú Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. íslensk frímerki kaupi eg ávalt hæsta verði. Innkaupslisti ókeypis. Sími 1292. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Opið 9—7. Nýjar hnetnr: Hesli-linetup, V allmetup Parahneíur, J ólamöndlur Konfektrúsí nur, Fikj ur Dððlur, og alt annað sæl- gæti. Liveppool 9 9 9 Ægteskab. Som Jule og Nytaars Önske kunde en nobcl velsitueret Pige i Tyverné Önske að Brevveksle med en nobel Herre. Brev be- des sendt til Anna Jolianson, Box 504, Köbenhavn N. Fallegir Inniskór eru góð og kærkomin jólagjöf og engum ofvaxin, verðsins vegna. Miklu úr að velja á konur og karla í Skóverslun B. Stefánssooar. Laugaveg 22 A. Rakapastofan á Vesturgötu 11, verður opin annan og þriðja jóla- dag frá kl. 9—11. Nýstrokkað smjör frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstólum í öllum okkar mjólkurbúðum, svo og versluninni LIVERPOOL og útbúiun hennar. KJOOOOOOOOÍSÍSÍÍÍÍÍSOOOOOOOOOOC Góðar jólagjafir: ZEISS rakspeglar, ZEISS sjónaukar. ZEISS IKON myndavélar. ALBUM (fagurt úrval). ’ Sportvöruhús Reykjavíkur. OOOCXXSOOOOOOOOOOOOOOOOOQQ' Fjölbreytt úrval. Hentugar jólagjafir. LUDVIG STORR, Laugaveg 15. Kepti. Við höfum kerti á jólatré, ágæta tegund, með 30 stk. á 55 au. pr. kassa, og stór spil á 25 au. og margt fleira. Von. Eigendurnir óska innilega öllum sínum mörgu vinum og stuðningsmönnum gleðilegra jóla, svo og sínum mótstöðumönnum. HÓTEL BORG. æ sawaaaBBMB Leikhúsið MHHI Sýningar 2. og 3. jóladag: Báða dagana kl. 3l/2 : Litli Kiáas og stóri Kíáus Sjónleikur fyrir börn og fullorðna í 7 sýningum eftir samnefndri sögu H. C. Andersens. Aðgöngum.: Börn kr. 1,50. Fullorðnir kr. 3,00. Báða dagana kl. 8: Lagleg stúlka gefins. Operetta i 3 páttum. soooooooocsooooooooooocxscxx X » sc » » ö GLEÐILEG JÖL! g 0 % Kolaverslun g Ólafs Ólafssonar. » sbOOOOOOOOOQOQOCSOOOQCXXXXX XXSQQOOOOOOCXXXXSOOOOOOOQO* K n « « X GLEÐILEG JÓL! Ilf. Rafmagn. XSOOaOOOQOOQQOQQQOQCSQOOCSQO Lög eftir Hans May, íslenskur texti eftir EMIL THORODDSEN og TÓMAS GUÐMUNDSSON. Átta manna hljómsveit. Dans og danskórar: Daisy og Hekla. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í Iðnó (sími 191) báða sýningardagana eftir kl. 1. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 1. ENGIN VERÐHÆKKUN! — GLEÐILEG JÓL. ----------------

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.