Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 10

Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 10
VÍSIR — Það er nú svona, Nonni minn, sag'bi karl og braust áfram í fönninni, aÖ eg er friÖsamur og réttlátur maÖ- ur, og J»ví er það, að eg þoli hcnni stimt, ef eg er ekki alveg vi'ss um, að hún hafi á röngu að standa. — En þeg- ar hún setur sig t kút og sviftir mér fram úr rúminu um miðjar nætur, þá hcfir stundum legið \nð, að eg yrði þunghendur á henni. — Þú getur sjálfsagt ímyndað þér, hversu notalegt það muni vera, að láta bylta sér á kalt moldargólfið. En þetta hefir hún leikið nótt eftir nótt, hafi okkur borið verulega á milli. Það þarf sálarþrek, Nonni minn, til að bera slíkt. — Þú ættir að skilja \ið kerlinguna, sagði eg með mik- illi alvöru og hátíðleik. — Mér leist ekki á þetta brask í þér í fyrravetur, — drautnarugl, vitranir og aðra vitleysu. Þú trúðir því statt ög stöðugt. að móðir þín sálttga heimt- aði þetta af þér. — — Það gerði hún líka, samkvæmt draumuntun — þess- urn lika litltt drauntum. — En þér að segja, þá var nú mamtna sálttga ærið blendin, þá liún lifði, og eg hefi enga trú á því, að hún hafi lagast til nutriá, Við héldutn áfram um stund, án þess að ræðast við. Tók nú Ðaníel fast að mæðast, enda mátti heita umbrota- færð og nálega hvergi fóthvíld. Þegar minst varði, fleygði hann sér niður, kvartaði um ákafan þorsta og tók að eta snjó. Eg varaði hann við snjó-átinu, því að eg hafði heyrt, að það gerði menn magnlausa og sjúka. — Kvaðst eg hafa heyrt tnargar sögur um það, að menu hefði orðið bráðdauðir af snjó-áti. — Þegar Daníel heyrÖi þau tíð- indi, spratt hann á fætur, bað guð að varðveita sig og spurði, hvort eg héldi að svona lítið gæti orðið sér að bana. — Eg færðist undan að svara, en lét þess getið, að hann mætti ekki deýja, f}rrr en hann hefði rétt að fullu hlut sinn í viðureigninni. við Moniku. — Alt af ertu santur og jafn, blessaður drengurinn rninn. — Já, artirnar þínar, Nonni tnirin — þær eru í sannleika bæði gull og eðalsteitiar. — Og hvernig þú skil- ur mig, roskinn manninn, og stendur við hlið mína í bliðu og stríðu. — Þú skildir mig í fyrravetur, þegar freist- arinn rak tnig á undan sér beint í fangið á kerlingunni, og þú skilur mig nú, þegar eg þrái að losna við haftið og snarvölinn. —- — Það er nú eitt til ntarks um hégóma- skap Moniku, að um sláttinn í sumar úthúðaði hún mér á allar lundir, ef eg leyfði mér að stauda viö’ slátt á tómri nærbrókinni. Og þó var þetta inndælis-flik, svellþæfð prjónabrók, blásteinslituð, eins og nærklukkan ráðskon- unnar í Hvamtni. — Hún sagðist lialda, að það væri nógu greinilegt, að hún hefði tekið niður fyrir sig, þó að eg gerði mig ekki að því viðutidri, að vera að darka á tómri nærbrókinni framan i gestum og gangandi. — Og svo þetta eilífa vatnssull og þvottar. — Jig.er óvanttr öllu ]»ess- ’háttar. lin þarna fyrirbauð hún mér að skríða í holuna til sín óþvegnum. — Eg maldaði í móinn, sagði eins og satt var, að eg héldi ekki heilsu með þessu móti — gæti orðið innkulsa, fengið lungnabólgu og dáið. — Hún hélt það gerði ekki mikið til. — -—• Þarna sá eg artirnar henn- ar og væntum-þykjttna. En alt af varð niðurstaðan sú, að sá vægði sem vitið hefði. Maður kann ekki almenni- lega við að láta reka sig úr hjónasænginni, þó að mann fiökri við skassinu. IV. Steini á Skarði tók Daníel einkar-vinsamlega, bauð okk- ur franí i dyraloft, dró pela upp úr kistli sínum og sagðist vonast til, að við færum ekki strax um hæl. Mér þótti kalt þarna frammi og hafði orð á því, en Steini lcvað vandalatist að ná úr sér hrollinum, þegar bless- að brennivínið væri annars vegar. Eg var litill drykkjumaður á þeirn- árum, en dreypti ]»ó á glasinu. Daníel iðaði allur af kæti og fullyrti, að unglingar á rnínu reki mætti ekki bragða áfengi, en öðru nráli gegndi urn sig, roskinn og ráðsettan ntanninn. Hann hefði mætt freistaranum í ýntsum gervunt og æfinlega borið sigur af hólmi. — Að svo mæltu setti hann glasið á munn sér og svolgraði stórum. — Bærilega heldur þú þér, Daníel minn, sagði Steini og var ekki iaust við nokkura gletni í rómnum. — Kátur, fríður og föngulegur. Ekkert skil eg í prófastsdótturinni, að hún skyldi hafna þér og giftast aðstoðarprestinum. Daníel spratt upp eins og naðra og tók að skoppa fram og aftur um gólíið. — Því næst snerist hann við Þor- steini og virtist þess albúinn, að ráðast á hann, en af því varð þó ekki og hvarflaði hann frá um sinn. — Hann hvæsti af vonsku og þeysti úr sér fáryrðum, svo að undr- un sætti. Við horfðum á hann um stund, mæltum ekki orð og biðum þess, að karl tæki heldtir að digna. Og biðin varð ekki ýkja-löng. Hann vingsaði enn um gólfið nokk- urum sinnum, en tók nú að skotra hýrum augum til flösk- unnar og þótti mér það góðs viti. — Varaðu þig nú, Þorsteinn — Möngu-Steini! — Eg hefir aldrei borið svo vopn á mann, að hann hafi staðið upp aftur. — En vertu óhræddur. Eg ætla ekki að berja þig, en þetta vildi eg segja: — Svona launarðu mér fol- ann, sem eg gaf þér — svona launarðu mér allar velgerð- irnar fyrr og síðar.-------Og nú spyr eg þig: — Hve nær heíir prófastsdóttirin hafnað mér? — Hvenær hefir nokkur kona hafnað Daníel Enokssyni ? — Eg get víst ekki stært mig af mörgu, en af því get eg þó státað, að kvenhyllinnar hefi eg notið um dagana. — Og það er sjálf- sagt vegna synda minna og guðleysis í garð blessaðra stúlknanna, að eg hefi nú lent á þessari déskotans argfn- tætu, sem mér var úthlutað í jólagjöf í fvrra. — Eg get grátið fögrum. tárum, þegar eg hugsa til allra blómarós- anna, sem eg hafnaði 1 stærilæti mínu, og drúslunnar, sem á mig var klínt. — Mér hefir verið refsað of stranglega. Eg sá, að nú mundi fara að renna út í fyrir Daníel, svo að eg rétti honum flöskuna og mæltist til þess, að hann fengi sér vænan sopa. — Hann blessaði mig hátt og í hljóði, og sagði að eg væri engum líkur að góðvild og ástúð í sinn garð. Og þarna sæi hann mannamuninn: •— Þörsteinn hefði komið sér í svæsnustu geðshræringu með óþörfu inasi, en ekki dytti honum i hug að bæta fyrir syndir sínar, heldur stæði hann þarna forhertur og glott- fý'di^— Að svo mæltu setti hann flöskuna á munn sér. i!.g óttaðist, að hann mundi teyga í botn og fór að í.viða fyrir heimferðinni. — En Daníel kunni sér nokk- urt hóf, !ét flöskuna á borðið og mælti með hægð: — Já, þú hefir reynst mér illa, Þorsteinn — eins og eg líka treysti þér. — Ekr? — Hvernig þá? —- Enga stúlku hefi eg frá þér tekið. — Eg á ekki svo mikið sem naglsrótarstærð í nokkurum kvenmanni. — — Hver var það, sem taldi mér trú um, að prófastur- inn sæti um líf mitt, af því að dóttir hans elskaði mig? — Og hver var það, sem hvíslaði þvt að ntér undir réttar- veggnum í Tungu t fyrrahaust, að forsjónin ætlaði mér Trölleyrarnar og Moniku? — Þú og enginn annar. Og þá slepti eg beislinu fratn af prófastsdótturinni, sent aldrei skyldi verið hafa. — Eg er hræddttr utn að þig mistninni. — Var það ekki mamma þín í „sínu himnaríki“, sem benti þér á „prinsessuna“ ? — Það var seinna. Það var ekki fyrr en þú varst bú- inn að ljúga tnig íullau utn djásnið á Trölleyrum, sem mig fór að dreyma mömtnu. Og nú er eg kominn á þá skoðun, að það hafi alls ekki verið hún, heldur illur andi. En nú er eg uppgefinn, og þtt verður að hjálpa tnér. Það er ekki of tnikið fyrir folann og aðrar góðgerðir. — Þú veist það, Daníel ntinn, að fyrir þig gengi eg í eld og vatn. — Jæja — taktu þá við Moniku. — Þú mátt eiga hana. — Þetta er auðvitað Ijómandi boð. Samt verð eg að hafna því. Eg get ekki fengið af mér, að taka við slíkri gjöf. Góð kona er kóróna mannsins. — Monika er ekki góð kona. Hún er eins og erfða- syndin. Og eg hefi nóg með þá gömlu.------------— I’-g var að hugsa, Steini minn, að þú þyrftir nú kannske ekki að dragast nteð hana mjög lengi. — Þú.ert svo útfar- inn og naskttr í ölltt braski. — Við skulum hugsa málið. Súptu á, karlinn niinn. —■ — Daníel lét ekki segja sér það tvisvar. En þegar hann sá, að lítið var eftir í flöskunni, liaíði hann enn orð á því, að eg væri of ungur til að drekka brennivín. Því næst stakk hann flöskunni í vasann og kvað hana best geymda hjá reyndum og ráðsettum manni. — Eg hefi gert alt, sem í mínu valdi hefir staðið, sagði Daníel eftir augnablilts þögn. — Og á túnaslætti i suin- ar var eg orðinn vongóður utn, að mér mundi takast að koma skassinu í eitthvert verð. — Monika var alt af að ympra á því, að við þyrftum að taka kaupamann. Þeir íágu nú ekki á lausu, eu að lokum tókst mer þó að ná í sunnlenskan gosa hálfsmánaðar tíma. Hann var ungur og fjörugur, fínn og strokinn, lögulegasta grey. —■ Þeg- ar eg kom með hann, stóð Monika úti á hlaði, upp á búin, með blúndusvuntuiia, tambakshringinn og alt drasl- ið.------Og ekki var strákurinn fyrr kominn inn í bæjar- dyrnar, en húu fór að strjúka hrossamóð af buxunum hans og nudda sér upp við hann. — Þá var eg nú snar- ráður andlega og sálin ekki aldeilis í fastasyefni, er mér óhætt að segja. — Eg læt sem eg eigi brýnt erindi norð- ur yfir fjall, og þarna skil cg við þau — læt þau bara dúsa tvö ein í kofanum alla nóttina. •—- Og hva'ð gerðist svo? — Hvað gerðist? -------Eg lá á bæn alla nóttina, tal- aði einarðlega við skapara minn — bað hann að frelsa mig og blinda strákinn. — I’egar eg kom heirn morg- uninn eítir, lá strákur enn í bælinu, en Monika söng við lummubakstur frammi í eldhúsi. Eg var klaufi, að liggja ekki á glugganum þá nótt og hafa gætur á þvi, hvort henni tækist ekki að fá hann til að kyssa sig eða eitthvað svoleiðis. En ekki datt henni í hug að gefa mér eina einustu lummu, heldur fór hún með þær allar, sjóðheitar og iöörandi í púðursykri, beina leið til stráksins. —■ — Og þegar vi'Ö borðuðum skattinn, fékk hann hnausþykka og ilmandi skánaköku á síritun diski, en eg varð að sætta mig við brauðbitann og hræringsspóninn, eins og eg er vanur. — Og svona gekk þetta á hverjum degi. Öllu var haldið til stráksins — skánakökunum, nýmjólkinni, skyrinu — öllu þvi ætilegasta. Eg var eins og niðursetnings-grey, og alt af var hún að jaga mig og siða. ■—• Þá fór nú að þykna í Daníel Enokssyni, og kveldið áður en strákur fór, til- kynti eg honum bara hreint og beint, að annaðhvort tæki hann nú Móniku upp í kaupið, ellegar hann fengi ekki tú- skildingsvirði. —■ En hann vildi uáttúrlega ekki líta við skassinu og rauk af stað í vonsku. — Og blúndusvuntan hvarí samstundis af kerlingar-maganum, en skapsmunirnir urðu svo æstir, að mér fór ekki að lítast á blikuna. Síð- an hefi eg ekki getað narrað einn einasta mann til að gista á Trölleyrum. — — Eg hefi verið að vona, a'ð hún stykki frá mér, eða þá að hún legði hendur á mig bein- línis, svo að eg gæti kært hana fyrir sýslumanni, --------- Eg hefi kvalið hana með öllu inóti — auðvitað í smáum stíl, því að eg er einstakt góðmenni. — Eg hefi þvegið mér úr keitu fyrir augunum á henni og skri'ðið upp í til hehnar með niykjuna í skegginu. — — Einn morguninn lést eg vera steindauður, en húú gerði sér lítið fyrir, tók bandprjón og 'pikkáði í mig, eins og cg væri blóðmörs- keppur. — Þá grét eg hátt og í hljóði, af vonsku og sársauka. — Það er hart, að mega ekki látast vera dauður á sínu eigin heimili, án þess að vera stunginn og kvalinn.-----Eg spratt upp eins og naðra og sló hana, en því sé eg eftir. Það er synd og skömm a'ð leggja heudur á kvenfólk, drengir mínir, og eg skil ekki enn í dag, að freistaranum skykli takast að fá mig til að gera slíkt. — Daníel nam staðar í frásögninni, og áður en varði, var hahn tekinn að snökta. Eftir litla stund sagðist eg hakla, að mér hefÖi tekist að finna ráð, sem mundi duga tii þess, að Monika færi frá honum. Daníel leit á mig tárvotum þakklætis-augum. — Og blessaður stúfuriun. Þú finnur æfinlega ráÖin, sem best gefast. — Og ekki er það þin sök, að við pró- fastsdóttirin grátum allar nætur sitt í hvoru lagi — eg fyrir framan gamla skriflið heima og hún fyrir ofan rnann- leysuna eða pokann. Eg sagði: Hvernig líst þér á það, Steini, að við heim- sækjum Moniloi í fyrramálið? Steini lcvaðst vera fús til þess, en hann gæti ekki íarið fyrr en eftir málaverk. — Má eg spyrja, sag'Öi Daníel: Er þá meiningin, ao Steini fari eins og að manga til við haná undir eins? — Ef til vill, sagði eg. En Steini brást reiður við og lcvaðst aítaka þáð með öllu. Daníel sagðist ekki lá honum það, en maður yrði nú stundum að gera fleira en gott þætti. — Og ekki mundi það drepa hann, þó að hann tæki á kerlingunni og kysti hana Iauslega. Hann yrði líka að gæta þess, að ]»etta væri góðverk, og þegar svo bæri undir, mætti ekki horfa í alla hluti. Eg lét á mér skilja, að eg hefði nú íhugað inálið og Jól. /. Kristur, kærleikans guö, hann kom eins og morgunsól, er þjóðirnar þráðu Ijós, — og því eru haldin jól. „Alt, sem að þú vilt að aðrir geri þér, þú skalt gera þeim.“ Þannig boð hans er. Og eitt er alveg víst, að ef við gerðum það, þá grði okkar jörð að einum sælustað. II. En við erum vanþroska börn, sem vitum og getum fátt. Loftið er svart af synd og sorg —- í hverri átt. All er það okkar sök, því ef við lifðum sem hann, er öllum óskaði góðs og elskaði sérhvern mann, þá hyrfi liatur og sorg, þá hækkaði friðarins sól, þá yrði alstaðar bjart og alsiaðar gleðileg jól. B ö ð v a r f r á H n í f s d a I. komist að þeirri niðurstöðu, að kossar og flangs mundí ekki koma að tilætluðum notum. Og auk þess mundi Steini ekki geta kyst kerlinguna af neinum alhug eða blíðu. — Það keniur ekki til neinna mála, sagði Daníel. Hann gæti fengið uppsölu í miðjum kossi. ■—- Mér hefir því dottið í hug, sagði eg, að fara aðra leið. Við sláum á þá strengi, að Daníel sé með öllú ósam- boðinn slíku hefðar-kvendi. Hann sé lítilsháttar í öllum greinum og fortíðin kolsvartur óknytta-ferill. Dahíel: Mér var nú einmitt að detta þetta sama í hug. Alt af skaltu vera jafn-naskur, elsku drerigurinri minn. Og svo langar mig til að biðja ykkur að bæta því við, að eg sé gamall hjóna-djöfull og flagari. Það hefir sín áhrif. — Þið skuluð segja, að eg eigi börn í öllum átt- um og eitt eða tvö í vændúm. Það hrífur, vona eg. Daníel var nú staðinn upp, gekk snúðugt utn gólf og veifaði flöskunni. — Eftir á að hyggja: Bætið því enn við, að eg gefi ekki með nokkuru barni, og að bráðurn verði kotið tek- ið upp í meðgjafirnar. — — Og ekki spilti þáð til, þó að þið létið þess getið, bara svona lauslega, að cg hefðí setið á Stað allan dagirin í dag, og að aðstoðarprestur- inu hefði ekki verið heirna. — Súptu nú úr flöskunni, karlinn minn, sag'ði Steini, og svo slítum viðlþessum fundi. — Við komum á morg- un. — En þú verður að kúra í húsunum meðan dagur er á lofti. Og ærulaus skaltu vera orðinn í augum Moniku, Jiegar við sjáum þig næst. Danícl: — Þú verður mér betri enginn, Steini minn, um það er lýkur. Eg: Þegar þú kemur heim í kveld, skaltu vera þeg-j- ahdalegur, íbygginn og hugsandi. Þú háttar snemma, læst sofna þegar í stað og hrýtur ákaflega. — En bráðlega skaltu fara að tala í svefni. Þú gælir við prófastsdóttur- ina og kyssir út i loítið annáð veifið, en karpar þess á milli við hortugar barnsmæður. — Þessu skaltu láta ganga fram undir morgun. — — Alveg tálað út úr minu hjarta, sagði Daníel. V. Húsfreýjan á Trölleyrum sat við hlóðirnar og söng yfir jólabakstri. Hún heyrði ekki þegar við drápum á dyr og gengum við þvi raklcitt inn til liennar. Mér féll aliur ketill i eld, þegar eg heyrði þessa glöðu, fátæku konu syngja jólaljóð við hlóðarsteininn. Mér fanst eg vera vargur i véum, níðingur, sem laumast hefði inn í fjallahreysið, til þess áð hryggja og græta fávísan og um- komulausan smælingja. —- Og eg óskaði þess með sjálf- um mér, að eg hefði ekki tekist þetta verk á hendur,- — Góðan daginn, sögðuni við einum rómi, er við höfð- um lx»grast gegnum eldhúsdyrnar. — Nei, góðan daginn, sagði Monika, feldi niður söng- inn í miðju vísuorði, og reis á fætur.--------Nú ber eitt- hvað nýrra við! — Tveir yhgispiltar og þeir ekki af lakari endanum. — Sæll og blessaður, Nonni minn! Þú ert nú gamall og góður vinur okkar hjónanna. — — Og altaf ertu að verða fallegri og fallegri. — Þú minnir mig á prinsinn minn í garrila daga — alveg sami svipurinn, sömu augun — þessi dæmalausu augu, sem voru rétt að segja orðin mér áð falli. — Já — það var nú í þá daga. ------r Hjartanlega velkominn, drengurinn minn ! Og nú skaltu fá sjóðheitar rúsmu-Iummur.----------Húri klappaði mér ölium og eg var dauðhræddur um, að hún mundi smella á mig kossi þá og þegar, en þó fórst það fyrir. — Þá vatt hún sér að Steina, og eg óskaði þess með sjálfum inér, að lnin ræki að honum rembingskoss. Hann átti það skilið, hrekkjalómurinn, ]»ví að hann hafði oft farið illa með mig i tuski og veriö harðleikinn. Iiefir hann sennilega ekki verið óttalaus með öllu, því að hann tók sér stöðu að baki mér, en þvi var hann eklci vanur,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.