Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 17

Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 17
VÍSIR Brandajól. Fyrir nokkrum dögum var getið um það i Vísi, að núna væri „Brandajól“, af þvi að þau ,eru á föstudegi. — í almanaki Þjóðvinafélagsins 1878 (bls. 51) eru Brandajól talin á mánudegi. Enhvers staðar mun lika vera minst á „stóru“ og „litlu“ eða stærri og níinni Brandajól. Á öllum stöðunum eru nöfn þessi miðuð við það, j>egar flest- Sr verða samfeldir helgidagar iim jólin. Nú liefir jólahelgin verið mis- löng, innan kirkjufélaganna á ýmsum öldum, a. m. k. siðan um árið 370. Þa er talið ákveð- íð, að fæðingardagur Krists skyldi teljast til 25. desembers, og vera haldinn hátiðlegur. Mun þó lengi þar ú cftir — sumstað- ar a. m. k. — haldið hætti Gýð ínga, um 7 helgidaga við hverja stórliátíð. 1 upnhafi kristninnar og á fyrstu öldurn hennar, var upn- risuhátíð Krists (Páskarnirl að- dáunar og aðalhát'ð kristinna manna. En síðar tókst verald- lega sinnaða kennivaldinu, að dra«a úr sönnu hrifningu, og sjálfsögðu páskakveðiu livers kristins manns: „Kristur er upprisinn“. — „Já, sannarlega er Kristur upprisinn". Breyting- in varð eigi síst fyrir öfgar og kreddufullar kenningar um aukaatriði (um reiði guðs, og um meyjarfæðing, fjárhúsiötu og flíkur, heilög bein og annað þess háttar). Og þetta hefir gengið svo langt, alt fram á vora daga, að kjarni lcristinnar trúar: Upnrisan. eða sönnunin fyrir framhaldsh'fi og meðvit- und heaar eftir dauðann, hefir verið dulin með of miklum og óþörfum umbúðum. Fram vfir kristnitöku hér á 'iandþ var bó borin sú virðing fyrir páskunum, 1 að menn klæddust hvitum klæðum nokk- ura daga, er nefndust „hvítu dagar“ (likt og nýskirðir „voru í hv'tavoðum“). Eg er þá — næstum óvart — farinn að villast frá efninu, en fer nú að rata aftur. Af hverju er dreaið nafnið Brandajól? Vilia ekki fróðir menn i þessu efni svara því? Er bað norðurlandamál einung- Ss og dregið af eldibröndum fiða öðru? Meðan siðavendni var ströng- iist, mátti ekki kurfla við eða 'kljúfa eldihranda á helgum dög- «m. Á stórbýlum, biskunasetr- •ajm o. s. frv. hefir bá þurft að höggva maröa eldibranda og stóra fyrir jólin. Af því gæti ■hugsast nafnið, stóru branda- jól, þá er flestir voru jólahelgi- dagamir. Meðan voru viku-jól, gerði svo sem engan mun, á hvaða degi jólin voru. En þess fór að gæta, þá er fjórir urðu helgidanar um jólin — eftir siðaskifti. S'ðar voru iólin bri- heilög til 1770, en tviheilög sið- an. Þár með hefðu bá stóru brandaiólin átti að færast á föstudag, cn áður vcrið á fimtu- ’degí, og enn áður á miðriku- deoi. og þá með samfeldum 5 helgidögum, þvi sunnudagurinn verður ávalt siðasti helgidagur- Inn i læssari iólaröð. En mánu- dags jól gálu alla tið heitið mínni brandaiól, sökum bess, að þá stvttist helffin samfelda, þegar aðfannadagshelgin hverf- sir á sunnudag. Brandadyr. Jafnframt vaknar spurning æ æ óla-sdlmur ftjrir börn. EigiS lag eða: Ó, guð þér hrós og heiður ber. Hér koma bljúgu börriin smá, sinn bróður litla' i jötu’ að sjá. ó, fræddu svo, hvers sál og sinn, að sjái veginn til Jnn inn. Vér komum fram með kæti’ og þor, og krjúpum við þín helgu spor. Ö, blessuð kvöldstund, guðs um •geim, er góða barnið kom í heim. Þú komst frá háum himnasal, í heimsins lága táradal. — Þar sem þín ekki annað beið en auður statlur, kross og negð. Ö, guð, hve. fáir að því gá, og ekki vilja skilja, sjá, þá kærleiks-fórn að koma hér að kenna’ og reyna’ að bjargci mér. Ö, tak oss alveg að þér nú; hjá englurn þinum visi oss bú. Þú vinur manna allra ert, þótt engir þakki sem er vert. Lát veröld ei fá vald á oss svo vilcjum burl frá þínum kross. Nei, lát oss alla æiið þrá, i engla þinna dýi ð að ná. Vor leii) má vevða bráð sern iöng: vor bæn, að fáum þér, með söng, að flytja ástar-óð og prís, á engta vísn’ i Paradís. Vér stöndum hér, i hóp og röð, vor hjörlu til þin vona glöð, að síðar frammi fgrir þér í friði’ og gleði söfnumst vér. P á 11 J ó n s s o n þýddi úr dönsku. GLEÐILEGRA J Ö LA og gott nýtt ár, óskum við öllum, og þökkum viðskiftin á árinu sem er að kveðja. G. Ólafsson <ác Sandholt. 88 írtílr-TÍ!'-: Óska öllum íslenskum bókamönnum GLEÐILEGRA JÓLA. ^æææææææææææsæææææææææææææ æ GLEÐILEGRA JÓLA 88 æ óska eg öllum minum viðskifta- æ æ GLEÐILEG JÓL! Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. GLEÐILEG JÓL! æ ææææææææææææææææææææææææææ CD GLEÐILEGRA JÓLA og farsælt nýtt ár óskum við öllum okkar vi ðskiftavin um. Verslunin Þörf. wiiiiiiiiHiiiiHmiiimiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmmiuiiiiiiiiiiiuinni n • ■ i GLEÐILEG JÖLl Skóversl. IArus G. Lúðvígsson. == i EE iHiiiiiMuiuiuiuiuiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiniiiniiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiuimi um það, af hverju nefndar voru „brandadyr“. Var það ekki af því, að um þær dyr væru brandadyrnar voru óæðri, þvi liöfuð-bæjardyrnar nefndust karldyr. Þær vom fyrir höfð- bomir brandar (meðan nógir ingja og gesti, ásamt heima- voru skógarnir) til eldunar, fólki. bæði í eldaskálum og innan- bæjar eldhúsum? Stóm bæimir voru i minsta lagi tvidyraðir, og V. G. Klæðaverksm. Álafoss. nymiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiyi = G I. EÐ I L E G JÓL! Verslunin Fillinn, iAiugaveg 79. GLEÐILEG JÓL! Nýja blikksmiðjan. GLEÐILEG JÓL! Einar O. Malmberg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.