Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 19

Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 19
VÍSIft Konungur jólanna. Þín hátíð, Kristur, er haldin enn, þótt heimur í sárum flaki. Og við erum kallaðir kristnir menn, þótt kvíði og þjáning vaki með heiðninnar tungutaki. En að því kemur, að sál hver sér, að sorgin að fullu’ ei víkur fgrir tilbeiðslu á þér, — að ónýtt er al t, nema að verða ríkur af visku, — og verða þér likur. Við vandaspurningum vitrust svör þú veitir, og þeim skal sinna, ef mannkynið á að flýta för til framtíðarlanda þinna, og hamingju’ og frið að finna. En fáir kjósa til fylgdar þig og fjallvegu þína kanna miklu færri en signa sig og syngja þér „hósíanna", þú Meistarinn engla og manna. Grétar Fells. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför Sunnefu Bjarnadóítur frá Tungufelli. F. h. allra aðstandenda. Bjarni Guðnason. taaoaoQoooQcxxxxxraaGoaoo&i GLEÐILEG JÓL! VÖRUBÚÐIN Laugaveg 52. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX> ist til um nafngjöf „Fossavinar“ í Vísi 18. þ. m. á ókunna foss- inum í Þjórsá, sem sé þá, að kalla hann „Fossafoss“, þótt það nafn megi jafnvel til sanns veg- ar færast. Þess vegna vil eg leyfa mér að stinga upp á, að fossinn sé kallaður „Vatnafoss“. Þetta heiti getur einnig til sanns vegar færst, ef satt er uíh foss- inn, að fleiri eða færri fallvötn eigi sinn þátt í myndun iians. Og þá er hitt ótalið, að það er rniklu fallegra. 21. des. 1931. J. G. E. Gamla Bíó sýnir í fyrsta skifti á annan í jólum þýsk-danska talmynd, sem hinir alkunnu gamanleikarar „Litli og stóri“ leika aöalhlutverkin í. Er þaS fyrsta talmynd þeirra og kvað hafa tekist ágætlega. Y. Næturakstur. Athygli skal vakin á auglýs- ingu liér í blaðinu í dag frá bif- reiðastöðinni „Nýju Bifröst“ um að afgreiðsla hennar sé opin að næturlagi nú um jólin, eins og endrarnær. Til mæðrastyrksnefndarinnar, afhent Vísi: 2 kr. frá Á., 5 kr. frá Þ. x. Til máttlausa drengsins, afhent Vísi: 3 kr. (áheit) frá G. B., 5 kr. frá F. H. H., 5 kr. frá þremur bræðrum. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá Á. G., 10 kr. frá G. G., 5 kr. frá Þ. S. Til elliheimilisins Grund, afh. Vísi: 2 kr. frá Á. G. Til fátæku konunnar á Vífilsstöðum, afh. Vísi: 3 kr. XÍÍXXXXXXXXXXXXXXXSOÖOSXXXX g « « GLEÐILEG JÖL! Bifreiðast. HEKLA, Lækjargötu h. ð x XÍÍXXÍÍÍÍÍÍSÍXSÖOOÍXSOOÖÍSÍÍOÍÍCXSÍX XSÖOOCtSOÍSíSíSíXXXXSOOCSOÍSOCSOOC « G X GLEÐILEG JÖL! Versl. Þórsmörk, Laufásveg hi. X sc sc « o « « s? I » X ibocscsoocscscscscsocscscscscsoooossotxj frá S. S., 5 kr. frá x, 5 kr. frá Lillu, 4 kr. frá G. Þ., 5 kr. frá Þ. G., 5 kr. frá H., 2 kr. frá ó- nefndum, 5 kr. frá Ó. S., 10 kr. frá Egó, 2 kr. frá Á., 5 kr. frá F. H. H., 5 kr. frá Þ. x., 5 kr. frá konu, 5 kr. frá stúlku, 5 kr. frá þremur bræðrum, 10 kr. frá ónefndum, 2 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá ónefndri. Tapast hefir fataböggull á leið inn Hverfisgötu að Rauðar- árstig. Finnandi er beðinn að skila á Rauðarárstig 13 D. (584 Trésmiður, helst liúsgagna- smiður, vanur vélum, óskast. — Uppl. gefur Sigfús Jónsson, Garðastræti 15. (581 ÆSKAN liefir jólafund á sunnu- daginn 3. í jólum. Gæslum. (580 p Smiðjust. 10 Æeijkjaink Sírni 1094 Áerksm Helgi Helgason, Laugav. 11. Sími 93. Likkistur ávalt fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir hér og í ná- grenninu. Nýja Bifröst, Varðarliúsinu. Simi 406. Iiefir opið allan sólar- hringinn um hátiðarnar, eins og alla aðra sólarhringa ársins. Ódýrast að aka með bilum frá Bifröst, hvort heldur er á nótt eða degi. Munið að liringja i sima 406. (583 r KAUPSKAPUR Ódýrar kápur og kjólar fyrir jólin. Sig. Guömundsson, Þing- holtsstræti i. (485 Nógir túlípanar í Hellusundi 6. — Hyasinthur um jólin. — Sent b.eim. — Sími 230. (500 Notið tækifærið! 1 nýr kjól- klæðnaður, 2 notaðir kjólklæðn- aðir, 2 lítið notaðir Smoking- klæðnaðir, 2 nýir vetrarfrakkar, nokkrir nýir jakkaklæðnaðir, sem ekki liafa verið sóttir, selj- ast með gjafverði. — Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (774 Notuð íslensk frímerki kaupa hæsta verði: Bjarni Þóroddsson, Urðarstíg 12; Þorsteinn Hregg- viðsson, Öldugötu 18 og Vöru- salinn, Klapparstíg 27. (178 Brúkaður þvottapottur ósk- ast keyptur. Uppl. í Briems- fjósi. (582 æææææææææææææsææææææææææææ æ æ gg GLEÐILEG JÓ L! gg QO GO jjg óskum við öllum okkar viðsldftavinum. gg Q3 Versl. Havaría. <38 m 88 æææææææææææægæææææææææææææ GLEÐILEG JOL! Róbert Þorbjörnsson, Frakkast. 1h. GLEÐILEG JÓL! Versl. Guðm. Gunnlaugssonar, Njálsgötu 65. 3TJ :óla-sálmur. Lag: Lofsyngið drotni. Ljómið þið stjörnur, þið himneskra herskara-bálin. Illjómið þið klukkur og rómið öll guðs-dýrðar-málin. Friðlýsið jörð; flytjandi lof, þakkargjörð, guði til heiðurs á hæðum! Nú eru jólin og sólhvörf í sálunum ungum. Sól — gleði b ar n s i n s og jólræðah á englanna tungum. Gefið er oss gleðinnar fegursta hnoss! Guði sé heiður á liæðum! Barnsraddir syngið og lofið í lófana klappið. Látið ei grátekka fæla burt dýrmæta happið. Fæddur oss hér fulltrúi gleðinnar er! Guði sé heiður á hæðum! Páll Jónsson þýddi úr dönsku. GLEÐILEGRA JÓLA óskum við öllum okkar mörgu viðskiftavinum, bæði til lands og sjávar. Veiðarfæraverslunin GEYSIR. GLEÐILEG JÓL! Þvottahúsið Mjallhvít. iínÍilHifÍiÍi ilIR!!IIIIIIli!il!fillKllllEIIBIiEllllllll8IIIllkllIIIIIS!IIKl!IIIIIIBK!!ei!IEIII!llllll GLEÐILEG JÓL! Al þýðubmuðgerðin. IflllEliIIIIIllIlllBllilllllllilllllllllllllllllllllIlfiflllllllIIIIIIIIlllllllllfilllfili GLEÐILEG JÓL! Verslunin Baldur. GLEÐILEG JÓL! Verslunin Dagsbrún, Bergstaðastr. 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.