Vísir - 24.12.1931, Side 5

Vísir - 24.12.1931, Side 5
V 1 s 1 R # Jólagjöfin. Saga eftir Anker Larsen. Auðvitað rigndi, — ekki mik- ið, en nægilega til þess, að gera daginn gráan og ömurlegan, fötin vot og fæturna foruga. Hóþur af fólki stóð i götusvað- inu og bcið eftir sporvagninum. Sporvagninn var fullur og Bek- ker stórkaupmaður hröklaðist ofan af afturpallinum og stcig á tærnar á manni, sem fyrir neðan var. „Hver------eg hið afsökun- ar, — nei, ert það þú! — fvrir- gefðu". Það var gamall skólahróðir hans, Klein lögmaður. Þeir stóðu nú í forinni og biðu eftir næsta vagni. Bekker varð litið á pinkla kunningja sins, í rennvotum umhúðapappir, og rendi svo augunum yfir böglana, sem hann var með sjálfur. „Áburðarklárar“, segði hann. „Ekkert við þvi að gera,“ svaraði ívlein. Bekker gretti sig. „Nei, það er einmitt það, —- Jþvi að nú koma blessuð jólin!“ Hann lyfti upp böglunum: —• „Þetta er handa krökkunum. í kveld er þetta þeim til gam- ans, á morgun slást þau um það, og pabbinn, sá glaði gjaf- ari, verður að rass-skelia þau á vixl, svo að friður náist. O- jæja, Svona er lífið — um jól- in. ----Nei, sæll og blessað- ur og gleðileg jól, — þú þarft ekki að kvarta undan klyfjun- um.“ Það var Hólm lögmaður, sem fram hjá gekk og hcilsaði þeim. Það var þriðji skólabróð- irinn. Hóim brosti góðlátlega: „Eg er nú að sækja klyfjarnar mín- ar,“ sagði hann. Hann hélt áfram leiðar sinn- ar. Kiein horfði á eftir lionum. „Það er eins og hann sé alt- af jafn unglegur!“ Bckker deplaði augunum. Hann ætlaðist til að Klein skildi, að hann vissi galdur- inn, en vildi ekkert segja. Klein hélt áfram að horfa á eftir Hólm, og sagði eins og við sjálfan sig: ,JEinkennilegt er það, — með hverju árinu sem liður, verð- um við eldri, en það er eins og hann yngist að sama skapi. Bekker fleygði frá sér upp- tuggnum vindilstubb og svar- aði út í liött, því að það var alt annað, sem hann langaði til að segja, — en hann vildi ekkert segja. Hann var þrevtu- legur og óánægjulegur á svip- ínn, — það var eins og honum væri meira en litið kalt. „Hann er einhleypur maður, skal eg segja þér. Hann er ekkjumaður. Það er galdur- mn. Kléin leit á hann forviða. — „Hann var þó víst hamingju- samur í hjónabandinu, — sagt var svo.“ Bckker starði inn i grábrúna þokuna og hrevtti úr sér önug- lega: „Það erum við allir. Ert þú það ekki Iíka, — ef eg má spyrj a ?“ Klein flýtti sér að kinka kolli. Bekker kinkaði kolli líka: „Auðvitað. Eg er það líka. Auðvitað, en við yngjumst ekki af þvi. Sania borðstofan, sama s\refnherbergið, sama skrafið . um sömu hlutina, sömu ávil- urnar út af sömu óknyttum sÖmu krakkanna. Við verðitm gamlir af þessu. Þó að þú haf- ir ekki veitt þvi athygli, þá gerði eg það, að Hólm var ná- kvæmlega eins öldurmannleg- ur, og úrillur við lífið, eins og við hinir, á meðan konan hans lifði og börnin.“ Klein þiðnaði. „Þú segir satt, gamli kunn- ingi, — en hvernig í ósköpun- um----------“. Bekker tók hann undir hönd. „Við skulum fara inn á Bó- dega, — þessi sporvagn kem- ur aldrci, hvort sem er, og það er ennþá siundarkom þangað til við verðum að sctjast að jólagrautnum.“ Þeir settust inn á Bódega og liéldir áfram talinu um Hólm. — „Já, það er satt,“ mælti Klein, „Hólm kve græða á tá og fingri, núna, þessi síðustu ár.“ Bekker deplaði augunum i annað sinn, eins og sá, sem veit, en vill ekkert segja. „Og hvernig heldurðu að standi á því?“ Klein vpli öxlum: „Hann er liðlegursagði liann. „Æskumenn og full- aldra menn og gamiar konur koma til hans, og hann hefir lag á því, að skilja þau öll, þannig, að þau finna sjálf, að liann skilur þau. Og hann nýt- ur irausts, eg á við traust al- mennings. Og það er mikils virði á þessum dögum, þegar vafi getur leikið á því, livort stéttin yfirleitt, stétt málflutn- ingsmannanna — — — en sleppum þvi, en sannleikurinn er sá, að fólkið streymir til hans nú orðið, — en það var þó svo áður fyrri, að hann var rétt meðalmaður, eins og við liinir.“ Bekker skimaði í kringum sig, — og það fór að drevtla úr þagmælskukimunni: „Eg liefi sjálfur séð lindina.“ „Lindina?“ „Æskulindina, — ef svo mætti að orði komast, lindina, sem hefir vngt liann upp, jafn- liarðan sem við höfum elst. Það er kornung stúlka. Alveg' dásamleg. Það er ekki nóg að segja, að hún sé fríð, — hún er aðdáanleg.“ Klein laut fram yfir borðið: „Heldur hann þó ekki —?“ Bekker kinkaði kolli. Að stundarkorni liðnu mælti hann, eins og hann væri annars hug- ar: „Sjáðu til, — þessháttar ger- um við ekki, giftu mennirnir. En þegar konan er dauð. Ann- ars þarft þú ekki að gera ann- að, en að líta á Hólm, — gaml- an lögmann, sem er ásýndum eins og nýbakaður kandidat. Skál, — nei, líttu nú á. Ilér gefur á að lita.“ Úti á götunni *var Hólm að fara fram hjá, hlaðinn jóla- bögglum. Með honum var ung stúlka, 18 eða 19 ára. Þau voru að tala saman í ákafa, bros- andi bæði, og voru líkust því að vera nýtrúlofuð. „Þetta er andstyggilegt ?“ sagði Klein. Bekker glápti á liann: „Hvað segirðu, — sástu hana ekki?“ „Eg lield eg hafi séð hana. Hún gæti verið dóttir hans. Þetta er fyrirlitlegt.“ Bekker ypti öxlum. Augun döpruðust. Honum fanst hann ekki njóta þess skilnings, sem hann hafði vænst hjá kunn- ingja sínum. „Jæja, -— maður verður líklega að fara að halda heim fi ólætin,“ varð honum að orði. -— Þegar Hólm lögmaður og unga stúlkan námu staðar fyrir utan dyrnar á íbúðinni hans, rétti hann henni bögglana. „Gleðileg jól, Karen,“ sagði hann. „Berðu henni mömmu þinni kveðju mína.“ „Þér eruð altaf svo góður við okkur," — stundi Karen upp. — „Við getum aldrei fulllaun- að yður það.“ „Eg er að reyna að vera góð- ur við ykkur þetta eina kvöld, Ivaren mín, — jólakvöldið, en þið eruð góðar við mig, móðir þín og þú, — allan ársins hring, á hverjum einasta degi. Ilvern- ig hehlur þú, að yrði umhorfs inni lijá mér, ef þið hélduð þar ekki öllu i röð og reglu, og öllu lireinu. „Það þyrfti ekki okkur til þess,“ sagði Karen. Ilólm leit á hana, en það var eins og hann sæi hana i fjarska og það var eins og bros léki i augunum, sem störðu á hana, en sáu hana ekki í svipinn. „Viljið þér nú ekki koma upp til okkar í kvöld?“ sagði hún. Mamma hennar liafði vilj- að stinga upp á því, en henni hafði sjálfri fundist það ó- mögulegt í alla staði, að bjóða lögmanninum upp á kvisther- bex-gið þein-a. En nú hafði þetta slæðst út úr henni, óvilj- andi. „Eg ætla að koma á morgun, Ivaren mín litla,“ sagði Hólm, „exx í kvöld get eg það ekki.“ „Hún mamma Iiélt, að yður myndi finnast þér vera svo ein- mana á aðfangadagskvöldið,“ sagði Karen í öngum sínum. „Það er öðru nær, Karen mín.“ „Jæja-þá. Eg óska yður gleði- legra jóla,“ svo hljóp hún upp stigana. Hólm stóð kyrr og horfði á eftir lxenni. „Karen,“ kallaði hann til liennar, hálf-vandræðalega. Ilún nam staðar í stiganum. „Eg ætla að vona, að þú munir eftir hrislunni,“ sagði liann, með brosi, sem hvergi átti heima. „Hríslunni?“ „Grenihrislunni." Það glaðnaði yfir henni, en hún horfði á hann með undr- unarsvip. „Eg skal koma xxieð hana að vörmu spori.“ „Og kertið“ — bætti hann við. Hann heyrði hana hlaupa upp stigana. Skyldu þær nú halda, að hann væri ekki með öllum mjalla. En það varð að vera hrisla og kerti af jólatré, sem búið var að skreyta. Alt varð að vera eðlilegt. Annars var ímyndun- in ómöguleg. — Og ef til þess var nauðsynlegt að vera barns- legur, þá var auðvitað, að lxann varð að hafa hugrekki til þess, að haga sér eins og barn. Og sannarlega fanst lionum hann liafa hagað sér núna eins og barnslegur drengur. Og það var á honum að sjá, þegar Karen kom með grein- ina og kertið. Hann var hvort- tveggja i senn, eins og sneypt- 5ru GLEÐILEGRA JÓLA og gott og farsælt nýtt ár óska eg öllum mínum góðu mðskiftavinum, nær og fjær. Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50. mmmá X GLEÐILEG JÓL! Verslun Símonar Jónssonar, ÍMugaveg 33. ur og kátur drengur, og hún fór að skellihlæja. „Eg veit ósköp vel, að þetta er kátlegt uppátæki," sagði Hólm, „en nxér var umhugað xun, að fá hrisluna og kertið.“ „Eg er ekki að hlæja að þvi,“ sagði Ivaren. „En eg fór að hlæja að þvi, að xnér sýnist þér vera núna svo líkur dreng, góð- um, litlum og fátækum dreng. Þér mcgið ekki reiðast mér fyr- ir þessa vitleysu.“ „Nei, því fer fjariá. Það er engin vansæmd í því, að vex’a góður, lítill drengur, og einu sinni var eg lika fátækur sxná- drengur-------“ hann hætti tal- inu og rétti úr sér. Hún rétti honxmx hrisluna. Henxii fanst i svipinn, sem „drengurinn“ yrði að ungum manni, sem hxin væri að rétta blóm. Þetta var augnabliks liugarinynd. A næsta augna- bliki var blómið orðið að greni- grein og ungi xnaðurinn var — Hólm. Hólm fór inn til sin með grenihrisluna og kertið. Hon- um varð litið á klukkuna. Það var komið að matmálstima, og lxann fór út á veitingahús. Þar var gestalaust og ljósalítið. Hólm fékk þó gæsasteikina og sat lengi vfir kaffibollanum á

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.