Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 20

Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 20
VISIR II Gatnla Bíó Talið þér þýzkn? Sprenghlægilegur talandi gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverlc leika: LITLI og STÓRI. Mvndin er tekin i Berlín, á þýsku og dönsku, og er þetta fyrsta talmynd sem Litli og Stóri leika i. í hegningapvinnu. Gamanleikur og tal- mynd í 2 þáttum leikin af 8 ,Gög oglQokke*. Micky Monse (taltelknimyml). Sjmingar á annan í jólum kl. 5, 7 og 9. Sýningar á sunnud. 27. des. kl. 5, 7 og 9 og þá verður alþýðusýning kl. 7. - Aðgöngumiðar seldir báða dagana frá kl. 1. Gleðileg jóí! GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllam sínum mövgu og gódu viðskiftavinum. j Nijja Efnalaugin. GLEÐILEGRA JÓLA óskar verslun mín öllum sínum við- skif ta vin um. “ Jóhannes Jóhannsson, Spítalastíg 2. lllllHlllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIHIIIIIIIillllllllllllllllllllllHlltiU llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll GLEÐILEG JÚL! Sveinn Þorkelsson. iHHHiHHmmmmimmmmmmmmmmmmmmmigesmimmmi Einar Sigfússon: í Nýja Bíó kl. 3 e. h. sunnudaginn þriðja í jólum. Aðgöngumiðar á 1 kr., 2 kr. og 3 kr., í Nýja Bíó eftir kl. 1 sama dag. Félagsprentsmiðjan. IJtvarpiö. Fimtudagur 24. desember. (Aðfangadagur). 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. Fréttir. 18,00 Aftansöngur í dómkirkj- unni. (Síra Friðrilc Hall- grímsson). Föstudagur 25. desember. (Jóladagur). 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dómkirkjunni. (Dr. Jón Helgason, bisk- up). 14,00 Messa i fríkirkjunni. (Síra Árni Sigurðsson). .19,30 Veðurfregnir. Fréttir. Lesin upp dag- skrá næstu viku. 21,00 Hljómleikar. Dómkirkju- kórinn syngur uiidir stjórn Sigfúsar Einars- sonar: Hátíð öllum hærri slund er sú, eftir Schulz. Introitus og Gloria patri úr hátíðasöngvum eftir Bjarna Þorsteinsson. í Betlehem er barn oss fætt. í dag er glatt í döprum hjörtum og Heims um hól. Útvarpskvartettinn leilc- ur jólalög. Laugardagur 26. desember. (2. jóladagur). 10.40 Veðurfregnir. 14,00 Messa i fríkirkjunni. (Síra Árni Sigurðsson). 17,00 Messa i Dómkirkjunni. (Sira Bjarni Jónsson). 18.40 Barnatimi. (Margrét Jónsdóttir, lcennari). 19,05 Grammófón hljómleikar. Píanósóló: Ballade í G- moll, óp. 23 og Ballade i F-dúr, óp. 38, eftir Cho- pin, leiloiar af Cortot og Etudes nr. 25 í As-dúr og nr. 12 í C-moll, eftir Cho- pin, leiknar af Backhaus. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Upplestur: Jólafórnir. (Jónas Þorbergsson, út- varpsstjóri). 20.00 Klukkusláttur. Erindi (eða upplestur). (Kristján Albertson). 20.30 Fréttir. 21,05 Grammófón hljómleikar. Tannliáuser - Ouverture, eftir Wagner. Hexentanz, eftir Paganini. Einsöngur: Sigrid One- gin syngur: Æ, sonur minn, úr „Spámannin- um“, eftir Meyerbeer og Clie faro cenza Euridice úr „Orfeus og Euridice, eftir Gluck og Julia Culp syngur Vögguljóð, eftir Brahms og Heims um ból, eftir Franz Gruher. Iíórsöngur. Donkósakka- kórinn syngur: Fyrsti sálmur Daviðs og Drotl- inn lieyr mína hæn (55. sálmur Daviðs), ef tir Arkangelslcy. Varðveit oss, drottinn, eftir Tschesnokoff og Hversu drottinn er vegsamlegur, eftir Bortnjansky og Union Festival kórinn syngur Halelúja. Amen, eftir Hándel. Landskórinn syngur: Ó, guð vors lands. Sunnudagur 27. desember. 10.40 Veðurfregnir. 14,00 Messa i dómkirkjunni. Barnaguðsþjónusta. (Sira Friðrik Hallgríinsson). 18.40 Barnatími. (Helgi Hjörv- ar, rithöfundur og ung- frú Guðrún Pálsdóttir). 19.15 Grammófón hljómleikar. Píanósóló: Tunglskins- sónatan, eftir Beetlioven. 19,30 Veðurfregnir. 19,35 Upplestur: Sögukafli. Halldór Kiljan-Laxness). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.15 Ópera: Tosca, eftir Puc- cini. Danslög til kl. 24. lilllllllllllllllllllllllj!ll Nýja Bíó 1IIII1II1IIIIIIIII1IIIIIIIIE| | Gleðileg jól! I Jólamynd. : Gleðileg jól! = v Ogift móðir! ( wmm Al-talmynd í 12 þáttum, frá hinu ágæta Fox Film, ~ New York. Aðalhlutverk leika: Constance Bennett og Lew Ayres, sem livort um sig hafa í þessum hlut- verkum getið sér orð- stír um allan heim fyrir leik sinn, og þó sérstaklegá Constan- ce Bennett, sem fékk þann dóm í þýska stórblaðinu „Berliner Tageblatt“, að „liér liafi talmyndin stigið stærsta sporið í átt- ina til þess, að bæta manni upp leikliúsið, — stærra en nokkru sinni áður, í þeim myndum, sem vér höfum séð.“ Það er lærdómurinn um tilviljunina sem framar öllu öðru gefur efni þessarar myndar gildi. Hún færir sönn- ur á það, hvernig smámunir geta ráðið úrslitum, og hvernig hið mikilvæga í mannsæfinni verður stundum að sitja á hakanum fyrir ráðríki tilviljananna. Sýningar á annan jóladag: Kl. 7 (lækkað verð) og kí. 9. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnt. | Fljótið frosna. Afar skemtileg mjmd, leikin af Sonny Boy og undra- = hundinum Rin Tin Tin. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Símapantanir mót- teknar frá sama tíma. Á þriðja í jólum (sunnudag) verða sömu myndir j I sýndar á sömu tímum. iilímsiíílllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimiílllllii miiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiitiiiiiiii ÍAllir þeir, sem hafa reikninga á oss, eru vinsamlega beðnir að framvísa þeim til greiðslu í skrifstofu vorri fyrir 31. þessa mánaðar. Töbaksverslnn Islands h f. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii Opið á jóladaginn frá kl. 12 á hádegi. Alla aðra helgi- daga opið eins og venjulega. Borðið alla jólahátíðisdagana á Hótel Borg. Þrenskonar kveldverðum úr að velja: 5 réttir — 7 réttir — 9 réttir. Æskilegt væri, að borð væri pöntuð tímanlega fyrir öll helgidagskveldin, til að firrast bið og óþægindi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.