Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 18

Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 18
 n GLEÐILEG JÓL! Mjólkurfélag Reykjavíkur. GLEÐILEG JÓL! Matardeildin, Hafnarstræti. Matarbúðin, Laugaveg ?i2. Kjötbúðin, Týsgötu í. 3nl GLEÐILEG JÓL! Verslun Péturs Kristjdnssonar, Ásvallagötu 19. ææææææææææææææææææææææææææ _________VÍSIR_____________ Símskeyti London, 23. des. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gcngi sterlingspunds, miðað við dollar, var í gær 3.39— 3.40y4. New York: Gengi sterlings- punds var í gær $ 3.39%— 3.40y2. Washington, 23. des. United Press. FB. Skuldasamningarnir og U. S. A. öldungadeild þjóðþingsins hefir samþykt skuldagreiðslu- samninga Hoovers forseta frá í sumar. Samþyktur var viðauki við frumvarpið þess efnis, að hað sé gagnstætt stefnu þjóð- þingsins, að frestað sé greiðsl- um slíkra skulda, enda megi ekki búast við því, að málaleit- unum í þá átt verði vel tekið i framtíðinni. — Áður en gengið var til atkvæða um frumvarpið sjálft, höfðu verið feldar tvær tillögur, var önnur |>eirra þess efnis, að knýja skyldi fram end- urskoðun Versalafriðarsamn- inganna f>TÍr Iok hess timabils, sem skuldagreiðslufresturinn nær yfir, og hin þess efnis, að ivilnanir skuldagreiðslufrests- samninganna falli úr gildi, nema hemaðarskaðabótabyrð- inni verði létt af Þióðverjum. — Viðaukatillögur þessar voru feldar með 63:15 atkvæðum. Gleðilegra jóla ðskar Vísir ö/íimi /esönc/um sinum. •íólamessur. í dómkirkjunni: Á aðfangadagskveld: Kl. 6, síra Friðrik Hallgrímsson. Á jóladag: Kl. ii, dr. theol. Jón Helgason biskup. Kl. 2, síra Bjarni Jónsson (dönsk messa). Kl. 5, síra FriSrik Hallgrimsson. Á annan í jó’um: Kl. 11, síra FritSrik Ilallgrímsson. Kl. 5, síra Bjarni Jónsson. Á sunnudag, þriðja í jólum: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Kl. 2, síra Friörik Hallgrímsson, barnaguðs- þjónusta. í fríkirkjunni: Á aðfangadagskveld. Kl. 6 síra Árni Sigurðsson. Á jóladag. Kl. 2, síra Árni Sigurðsson. KI. 5, sira Friðrik Friðriksson. Á annan jóladag. Kl. 2, síra Jón Auðuns. Á sunnudag, 3. jóladag. Kl. 5, sira Árni Sigurðsson. Jólamessur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Jólanótt Kl. 12. Biskupsmessa með predikun. 1. jóladag. Hámessa með pre- dikun, kl. 10 árd. og biskupsguðs- þjónusta með predikun, kl. 6 síðd. A í íó’um. Hámessa, kl. 9 árd. Guösþjónusta með prédikun, kl. 6 s ðd. Á sunnudaginn. Hámessa með predikun, kl. 9 árd. Guðsþjónusta með predikun, kl. 6 síðd. S|E aðfangadagskvöld 1931. Óma raddir, öídur loftsins tilra, jfir heimi næturljósin glitra. Geisladýrð frá guðasölum streymir, gjörvöll kristni um fornan atburð dreymir, Betleliems þá bygð í dvala sefur hirta guðs sig kringum liana vefur. Myrkrið hverfur, mót ei staðið getur, máttur æðri sigra náði hetur. Skýin klofna, skærar raddir hljóma, skarar liða drottins lielgidóma himni frá, því liér á jörð var fæddur herra lifsins, mannsins holdi klæddur. Fallnar þjóðir, flestar lágu’ í sárum fyrir meir en nítján hundruð árum. Skaparans ei skildu náðar orðin; skýra þetta grimmu barnamorðin. Lífið sjálft þeim leyfðist ekki’ að deyða, lausn og frelsi’ er átti lieimi að greiða. Ljósið hans nú lýsir öllum þjóðum, líka þeim, sem ganga’ á villislóðum. En í dag vér opinn himin sjáum, engla raddir blíðar heyra fátim, sem oss boða blessun, frið og gleði, bjart og létt svo verði i hvers manns geði. Fæðing Jesú fögnum allir, hræður, feður, synir, dætur, hörn og mæður. Heyrið klukkur hringja hlítt til tíða, hljómar herast út um jörðu víða. Allra hugur upp til drottins leitar, i hans nafni flytjast hænir heitar. Allir lýðir, lofgjörð honum færa Ijós hans orða gerir styrkja og næra. Óma raddir, öldur Joftins titra, yfir heimi næturljósin glitra. Ágúst Jónsson, Njálsgötu 52 B. í Hafnarfjarðarkirkju. Á aðfangadagskvöld: Kl. 6, síra Árni Björnsson. Á jóladag: Kl. 2, síra Árni Björnsson. Á annan jóladag: KI. 2, síra Friðrik Friðriksson. Á sunnudag, þriðja jóladag: Kl. 2, stud. theol. Sig. Pálsson. Á Kálfatjörn: Á jóladag: Kl. 1, síra Ó. Step- i hensen. Á Bessastöðum: Á annan jóladags Kl. 1, síra ' Árni Björnsson. Hjálpræðisherinn. 1. jóladag, 25. des.: Opinber helgunarsamkoma kl. 10yí árd. Jólasamkoma fyrir börn kl. 2. Oi>- | inber jólasamkoma kl. 8 síðd. Stabskapt. Árni M. Jóhannesson og frú hans stjóma. Lúðrafl. og strengjasveitin aðstoða. Allir vel- konmir! 2. jóladag, 26. des.: Jólatréshá- tíð fyrir börn (sérstaklega boðin) j kl. 2 síðd. Jólatréshátíð fyrir al- menning kl. 8 síðd. Inngangur kostar 50 aura. Jólasamkomur á Njálsgötu 1: Fyrsta jóladag kl. 8 e. h. Annan jóladag kl. 8 e. h. Þriðja jóladag kl. 8 e, h. — j Allir velkomnir. Næsta blað Vísis kemur út mánudaginn 28. desember. Einar Sigfússon lieldur fiðluliljómleika i Nýja Bíó næstk. sunnudag (þriðja í jólum) kl. 3. Aðgöngumiðar í Nýja Bíó eftir kl. 1 sama dag. Leikhúsið. Annan og þriðja jóladag verða tvær sýningar hvom dag- 1 inn. — Kl. 3V2 verður sýndur barnaleikurinn „Litli Kláus og stóri Kláus“, sein leikinn hefir verð við og við að undanfömu j og lilotið vinsældir. Kl. 8 verð- ur sýnd „operetta“, er nefnist „Lagleg stúlka gefins“. — Sjá : augl. í blaðinu i dag. Lokun brauða- og mjólkurbúða/ Samkvæmt samþykt bæjar- stjómarinnar verða hrauða- og miólkiirsölubúðir opnar til kl. 4 á aðfangadag og á jóladaginn til kl. 1 e. h. Nýja Bíó sýnir á annan í jólum í fyrsta sinn kvikm. „Ógift móðir“, seití gerð er af Fox-félaginu og hvrr- vctna hefir verið sýnd við mikla aðsókn. Iæikstjórn annaðist Victor Fleming, en aðalhlutverkið leikuf hin snjalla og fagra leikkona Con- stance Bennett. Leikur hún stúlku, sem verður barnshafandi af völd- um auðmannssonar, er hún vaf þerna á heimili foreldra hans. Pilturinn vill eiga stúlkuna, en harðlyndur faðir hans má ekki heyra það nefnt. Er hún hrakin á brott, og er aðalefni kvikmynd- arinnar lýsing á djarflegri baráttu hennar fyrir þvi, að barn hennaf fái nafn föður síns. Þangað til húrt átti barnið, hafði hana skort ein- urð og dirfsku, en eftir að hún eignaðist baniið, gerbreytist hug- arfar hennar. Fyrir son sinn vilí hún alt í sölurnar leggja, til þess, að hann fái að bera nafn föður sins, en í engu hirðir hún urn fé það, sem fólk barns.föður hennaf vill gefa henni, til þess að hún íalli frá kröfu sinni. Lendir hún 5 málaferlum, og kemur nú margt í' ljós um fortið ýmissa þeirra, sem við sögu koma, en þannig fcr um það er lýkur, að móðirin unga hrósar sigri. Og hún var vel atf þeim sigri kominn, því það yaf sigur hins góða, sem hún vann, sigur, sem gerði þá, sem á mótl henni höfðu verið, að betri mann- eskjum. Barnsföður hennar leikuf Lew Ayres, nýr leikari, inæta vel, en sjálf leikur Constance Bennett snildarlega. Kvikm. er harður á- fellisdóinur á hræsni og hroka og hégómagirni þeirra, sem forherst hafa af völdum Mammons. Kvik- myndin er vel valin jólamynd, og á góða aðsókn skilið. x. Ekki ,Fossafoss‘ heldur ,Vatna- f''<cs‘. Þótt eg sé allur að vilja gerður, þá getur mér ekki fund- 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.