Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 16

Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 16
VlSIR Óskum öllum okkar mðskiftamönnum GLEÐI LEGRA J Ó L A. Hf. Efnagerð Reykjavíkur. GLEÐILEG JÓL! Húsgagnaverslun Erlings Jónssonar, Bankastræti l-'t. GLEÐILEG JÓL! Vélaverslunin Fossberg G. J. HlÍllEllIinBlllI81llll!il88IBIIIIIIKi(IilKI!III3IlIlllIIIEflÍiailUUIIIIISlHimiilli æ 83 83 m æ m æ , GLEÐILEG JÓL! Verslunin Vegamót, Selt jarnarnesi. GLEÐILEG JÓL! æ æ Sig. I>. Skjatdberg, Laugaveg 58. GLEÐILEG JÓL! Verslunin Vísir. æ æ æ æ æ æ æ æ æ íiisiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiifimiiifliiiiiuiiiiiinnmmi GLEÐILE G JÓL! Verslunin Katla. iíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiifiiiBiimiiiiiiiiiiiiEiimiiiiiiiimiiiiiiiri! ekki svarað eins og liann gerði, nema fyrir þau áhrif, sem gest- urinn hafði á liann. „Þakka yður fyrir, lierra ininn. Gerið svo vel að setjast þarna.“ Um leið og hann sagði þetta, stóð hann upp og flutti hæg- indastól að borðinu hinum meg- in. Gamli maðurinn settist niður. „Þetta eru vistleg húsakynni, sem þér hafið liérna, hr. Bangs“. „Já. Mér ]>ykir gott að hafa þægileg herbergi.“ „Auðvitað,“ sagði gamli mað- urinn. „Vilji þér ekki fara úr yfir- höfninni?“ spurði hr. Bixhy, en iðraðist þegar eftir að hafa sagt það. „ó-nei„ eg stend ekki við nema augnablik.“ Nú varð þögn andartak. Kola- stykki á arninum hrundi niður og fór í mola. Gaslogi í ljósa- hjálminum blossaði upp, það snarkaði í lionum og þvi næst sloknaði hánn. Hr. Bixby braut heilann um, hvað manninum mundi vera á höndum og hvers vegna hann kvæði ekki upp úr með það, fyrst liann ætlaði ekki að standa við nema augnablik.” „Það er mjög óþægilegt vcð- ur i kveld,‘ sagði maðurinn með viðhafnarlega ennistoppinn, eft- ir nokkura íhugun. „Snjóar?“ spurði hr. Bixby. „Já — það er slydda.“ „Það cr óþægilegt, að þurfa að fara langa leið i svona veðri“, sagði Bixby. Honum hug- kvæmdist ekki neitt betra. „Alls ekki,“ svaraði gamli maðurinn húsbóndalegur. Bixby þagði aftur. Gamli maðurinn studdi oln- bogunum fram á borðið og hóf aftur máls. „Yður þykir gott að eiga náð- uga daga, hr. Bangs.“ „Eg rcyni það,“ svaraði Bix- bv. ,.Tá.“ „Þetta er líklega einhver af ættingjum Bangs og liingað kominn til ])ess að veita hon- um átölur fvrir lífemi hans. Hvers vegna kemur hann ekki strax með heilræðin?“ hugsaði Bixby. Nú dró gesturinn glófa af hægri hendi og rendi hönd- inni í gegnum hár sitt. Og nú hóf hann máls á ný, svo sém hann vildi komast að efninu: „Þó að eg sé ekki vel kunn- ugur yður sjálfum, hr. Bangs, hefir mér verið mjög umhugað um f jölskvldu yðar. Hr. Bangs, eg ])ekki föður j’iðar.” „Er það satt? Eg heyrði hann aldrei tala —“ „Nei, það er vafalaust rétt. Það var í æfilokin. Eg var nær- staddur, og veitti honum nokk- ura aðstoð, er hann dó skyndi- lega úr slagi. Hann var ekki slikl karlmenni, sem hann afi yðar.“ „Yar hann það ekki?“ sagði hr. Bixby og varð hugsi. Hann var að hugsa um það, liversu gamall maður afi hr. Bangs hefði orðið. „Nei,“ mælti gamli maður- inn enn fremur. „En eg hafði jafnvel ekki eins mikið álit á dómgreind hans, eins og á dóm- greind langafa yðar.“ „Þetta er í sannleika vinur — vinur fjölskyldunnar. Hvers vegna er lir. Bangs farinn í burtu ?“ hugsaði Bixby, og hann laut höfði lítið eitt og hallaði sér fram hjá ljósinu og gægð- ist undir lampahlífina, til þess að sjá framan í gest sinn. En hann sá að eins glamoann i gleraugum hans, og kiptist aft- ur á bak i snatri, því hann ótt- aðist, að maðurinn sæi livernig hann væri í vitliti. „Eg liefi heyrt sagt, að yður þætti gaman að söng, hr. Bangs,“ var sagt hinum megin við borðið. „Edgið þér nokkura uppáhalds-söhgva ?“ Hr. Bixby skildi þetta ekki. Spumingin var lionum ráðgáta. Alti hann (í gerfi Bangs) á hættu að missa álit {æssa skyld- mennis, ef hann kannaðist við þetta, sem um var spurt? Eða ætiaði komumaður að syngja? Honum fanst, hvað sem þessu liði, rétt að vera hreinskilinn, og hann svaraði: „Ó-já. — Eg hefi yndi af söng. Sum af skosku þjóðsögukvæð- unum eru mér mjög að skapi. T. d. ,Land o’ tlie Leal‘.“ „Já, það er fallegt lag og ljóð. Mjög fallegt. Það er hverjum manni til sóma, að geðjasí að því.“ Gamli maðurinn var æslur. Hr. Bixby hrósaði happi yfir þvi, að liafa getað veitt Bangs þessa hjálp, en hugur hans beindist hrátt i aðrar áttir, er gamli maðurinn sagði. „Eg hefi samt tckið svo eftir, að þér hefðuð fremur smekk fvrir drykkjusÖngvum. Eg mundi liafa búist við að þér til- greinduð ,Vínið gullna gleður mig‘.“ Það var eitthvað það í mál- rómi mannsins, sem var þcss valdandi, að hrollur fór um Bixby. Honum kom i hug, að þessi maður væri fjandmaður Bangs — að hann væri hættu- legur maður. Honum brá mjög við þennagrun ogtitrandi gægð- ist hann aftur undir lampahlíf- ina. Iírukkan í miðju enninu var nú eins og djúp skora. Ljós- ið leiftraði enn skærara úr gler- augunum. „Hr. Bangs, eg ætlaði að heimsækja andbýling yðar i kveld, hann hr. Bixby. Eg barði á dyr, en hann var farinn á brott.“ „Já,“ sagði Bixby dálitið vandræðalega. Hann óskaði þess, að Bangs hcfði verið kyr heima óg ákvað, að binda enda á þessar viðræður, cins fljótt og auðið væri. „Já, mér þykir fyrir þvi. Eg hafði beina skipun um að finna hann. Eg er mikill vinur hans.“ „Þekkir hann yður?“ „Ó-nei. Iíann man ekki eftir því, að við höfum hitst. Eg er gamall vinur fjölskyldunnar. Hann þjáist af hjartasjúkdómi og liefir átt von á mér.“ „Nú, þér eruð ef til vill læknir?“ „Já, lierra minn. Eg stundaði föður hans í banalegunni “ IJr. Bixby fékk mikinn hjart- slátt. Hugur hans varð að sama skapi vakandi, og þó að hann hefði enga reynslu við að styðj- ast, þótti honum erindi manns- ins við Bangs grunsamlegt. Það lá við, að hann einsetti sér að ganga úr skugga um það sjálf- ur, — en hann átti cftir að lesa bréfin. Hann var þess albúinn, að gera hvað sem gamli mað- urinn óskaði, þegar því væri lokið. Hann rifjaði upp fyrir sér það, sem gamli maðurinn liafði síðasl látið um mæll og sagði að lokum rólega: „Og móður hans?“ „Já, líka ííana móður hans.“ Rödd gamla mannsins varð mjög góðlátleg. „Ilann er í. sannleika vinur fjölskyldu minnar,‘ hugsaði hr. Bixhy. Og liann hrökk við, þvi hann var hræddur u.n að liafa talað þessi orð hátt. Honum varð htið á htéfa- böggulinn. Hann varð að leso bréfin. Hann, varð að slita sam- talinu. — Læknirinn gamti hlýt- úr að hafa veiít því eftirtekt, að Bixby vöknaði um augu, er hann fór höndunum mjúklega um hréfin sín, tók þau gæti- lega, eitt og eitt í einu, því að hann var blíður í máli og íal- aði lágt, er hann hóf máls á ný: „Eg stundaði líka góða vin- stúíku hans einu sinni. Það hlýt- >r að hafa verið fyrir tiu árum, Hún hét Margrét. Eg held, að hún liafi elskað hann, því að eg man — já — það var á að- fangadagskveld jóla, hún sagði, — og það voru siðustu orðin, sem hún talaði: „Er hann Harry (= Iienry) ekki kominn?“ Hr. Bixby þoldi ekki meira, Hann reyndi að kæfa ekkann niður. Hann þreif um eikarbrik- ur stólsins og kreisti þær, svo að hnúarnir hvítnuðu. Það var eingötlgu hugsunin um bréfin, sem gaf honum mátt til þess að segja: „Mér þykir fyrir þessu, herra minn. En ])ér villist á mér og öðrum manni. Eg verð að biðja: yður um að fara, Þér megið koma afíur. Eg verð hér kyr, en það er dálitið sem eg ])arf að gera í kveld. Eg hefi eytl tölu- verðu af tirna mínum, yðar' vegna. Það er þegar orðið fram- orðið.“ „Yður skjátlast, lir. Bangs, En eg verð að fara núna. Eg sagði yður, að eg ætlaði að eins að standa við augnablik. Eg hefi haldið loforð mitt. Það get- ið þér séð á klukkunni vðar.“ Aður en héndur hans félli magnþrota niður — áður en varir hans opnuðust, þó að það væri ekki til að íala —■ já, rétt áður en hann fékk þenna sára verk í hjartastað — leit hr. Bix- bv á klukkima og sá, að hinir svörtu visar bentu enn á sjö klukkustundir og tuttugu og níu mínútur, Dingullinn stóð hreyfingarlaus í lausu lofti á miðri Ieið upp á við. Gamli maðurinn reis á fæf- ur, gekk í kringum borðið og brosti sjálfur, er hann sá hið sæla bros á vörum hins látna. Fyrir augnabilki hafði mátt líta djúpar sorgarrúnir á andh’ti hans. „Mér féll þungt að blekkja hann, en hann er mér þakklát- ur núna,“ sagði hinn gráhærðí gamli maður með hrukkótta andlitið. „Og hér eru bréfin. sem hann þarf nú ekki á áð halda.“ Þurfti öldungurinn engu öðrfj að sinna? Hann tók eitt af bréf- unum og opnaði það. Gullinn lokkur féll á gólfið, án þess að því yrði veitt eftirtekt. Hann las í hljóði og eftir stundarkorn hátt: „Eg vona að þú komir að heimsækja mig á aðfangadags- kveld jóla, því að eg er ekki vel frisk. Eg þrái þig heitara en eg fái með orðum lýst. Þú hlýtur lika áð vera þreyttur af stríði þínu og striti í stórborg- inni. Þú hlýlur að þarfnast hvíldag. Elsku Harry, komdu og hughreystu mig, sem elska þig, því það veisfu að eg geri. Margrét.“ Klukkurnar i Þrenningar kirkjunni tóku að hringja. „Hann var jæeyttur og þarfn- aðist hvíldar, sagði Dauðinn. (G. þvddi). 0 p

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.