Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 7

Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 7
VÍSIR Vanka litli. Kffir Anton P. Chekhov. Vanka litli Zhukov var niu ára gamall, og var búinn að vera þrjá mánuði hjá Aliakhin skóara, til þess að nema af honum iðnina. Aðfangadags- kvcld jóla fór Vanka. ekki að hátta. Hann beið þar til er hús- freyjan, húsbóndinn og svein- arnir voru farin til kirkju að hlýða messu. Þá náði hann sér í íitla blekflösku í skáp liús- hóndans og sömuleiðis penna- skaft með ryðguðum penna. Því næst breiddi liann böggl- að pappírsblað út f\TÍr framan sig og byrjaði að skrifa. En áður en hann réðist í það, að skrifa fyrsta stafinn, leit httnn laumulega til dyranna og gluggans. Hann leit nokkrtim sinnum á þungbúna helgimynd ína, sem stóð á liillu innan um allskonar skósmíðaáhöld. Og hann stundi átakanlega. Hann hafði breitt pappirs-örkina á hekkinn og lá sjálfur á hnján- um fyrir framan hann. „tílsku afi, Konstantin Maka- rych,“ skrifaði hann. „Eg ætla að skrifa þér bréf. tíg óska þér gleðilegra jóla og alls góðs, sem heilagur guð getur gefið. Eg á enga mömmu og engan pabba — eg á bara þig.“ Vanka leit út i gluggann, þar sem kertaljósið hans éndur speglaðis't. Og hann sá afa sinn greiriilega fyrir sér. Afi hans, Konstantin Makarych, var næt- urvörður hjá húsbændum. sem hétu Zhivarev. Hann var lítill maður og magur, óvenju fjör- ugur og kvikur gamall maður, sextiu og fimm ára, altaf brosandi og voteygur. Hann svaf allan de.ginn í eldhúsi vinnuhjúanna, eða kankaðist við eldabuskurnar. Á kvöldin sveipaði hann um sig stærðar sauðskinnsúlpu, reikaði um landareign húsbænda sinna og pjakkaði niður lurkinum sínu- rnn. Hundarnir eltu hann báð- ir og láku niður af ólund. Tík- in gamla hét Kashtanka, en hundurinn Viun. Hafði hann hlotið nafnið sökunt þess, hversu svartur hann var n belginn og hve langur hann var og líkur fiski með þessu nafni. Víun var óvenju kurteis og vinalegur hundur. Hann leit jafn blíðlega til húsbænda sinna og ókunnugra, en honurn var ekki að treysta. Bakvið undirgefni hans og auðmýkt Jeyndist argasta hnýsni og ill- gimi. tínginn var honum snjall- ari í að læðast aftan að mönn- um og glefsa í hásinina á þeint. Eða í því að laumast inn i mat- búrið, eða stela kjúklingum frá bændunum. Oftar en einu sinni höfðu þeir þvi nær fótbrotið hann og stórslasað. Tvisvar hafði hann verið festur upp til hengingar og á hverri viku var hann barinn til óbóta. En hann náði sér altaf aftur. A þessu augnabliki stendur afi Vanka litla vafalaust við hliðið. Hann deplar augunum við björtu, rauðu Ijósinu úr gluggiim þorpskirkjunnar, stappar niður fótunum (í há- um flóka-stígvéluin) og gerir að gantni sínu við fólkið i húsagarðinum. Lurkurinn Iians hangir við Itellið og hann ber sér við kuldanum. Stundum fær hann liósta, ofurlitinn, þurran karlahósta, og stund- um klípur hann einhverja vinnukonuna eða eldabuskuna. „tíigum við ekki að fá okk- ur í nefið?“ spyr hann og rétt- ir stúlkunum jdósimar sinar. Stúlkurnar fá sér tóbaksnef og hnerra. Gamli maðurinn fyllist ó- segjanlegri ofsakæti, skellihlær og segir: „Losaðu þig við það, annars frýs það í nefinu á þéri“ Hann gefur hundunum lika af neftóbakinu sínu. Kashtanka hnerrar, fitjar upp á trýnið, fyrtist og labbar í burtu. Viun er fullur lotningar en neitar að þefa af tóbakinu og dillar rófunni. Veðrið er dýrlegt, það hreyfist ckki nokkur vindblær. það cr frost og tært loft. Það er dimt af nóttu, en þó má sjá alt þorpið. Iivit þökin, mjóar rákir af reyk upp úr reykháf- unum, trén silfruð af hélu. fannirnar um alt. —- Alt sést svo greinilega. Himinhvolfið glitrar af björtum, tindrandi stjörnum og vetrarbrautin er svo björt og skær, að það er engu likara en að hún hafi ver- ið fægð með snjókristöllum fyrir hátíðina .... Vanka andvarpar, dýfir pennanum í blekið og heldur áfram að skrifa: ,,í gærkvöldi var eg hýddur. Húsbóndinn dró mig á hárinu út í húsagarðinn og lumbraði á mér með ól. Það var af því, að eg var svo ólieppinn að sofna, þegar eg átti að rugga krakkaorminum hans i vögg- unni. Og einu sinni i vikunni sagði húsmóðirin mér, að verka síld. Eg byrjaði á sporðinum og þá rak hún hausinn á sild- inni alveg í andlitið á mér. Sveinamir stríða inér, senda mig á krána eftir vodka, neyða mig til að stela gúrkum frá hús- bóndanum og hann lemur mig með hverju sem hönd á festir. Maturinn er enginn. Á morgn- ana er brauð, til miðdegisverð- ar cr hafraseyði og á kveldin aftur brauð. En húsbóndinn og húsfreyjan þamba sjálf alt teið og súrkálssúpuna. Þau láta mig sofa i anddyrinu, og þeg- ar krakkaormurinn þeirra öskrar, fæ eg ekkert að sofa, en verð að rugga vöggunni. Elsku afi, í guðsbænum taktu mig héðan og heim i þorpið. þvi að eg get ekki þolað þetta lengur .... Eg beygi inig til jarðar fjaár þér og eg ætla að biðja guð án afláts, taktu mig héðan eða eg dey . ...“ Vanka beygði skeifu, nudd- aði augun með óhreinum hnefa og hafði mikinn ekka. „Eg skal skera tóbakið ])itt fjæir þig,“ skrifaði hann enn- fremur. „Eg skal biðja guð fyr- ir þér, og ef þér mislíkar eitt- hvað, þá geturðu lamið mig eins og gráu geitina. Og ef þú heldur í rauninni, að eg muni ekkert fá að gcra, þá ætla eg að biðja forstöðumanninu að leyfa mér, fyrir Jesú Krists sak- ir, að bursta skóna eða eg get verið smali i staðinn fvrir liann Fedya. Elsku afi, eg þoli þetta ekki lengur, það drepur mig . ... Eg ætlaði oð strjúka heim i þorpið okkar, en eg á engin stigvél og eg vai- hræddur við kuldann, og þegar eg er orðinn stór, ætla eg að annast þig, eng- inn skal gera þér mein, og þeg- ar þú devr, ætla eg að biðja fyrir sálu þinni, eins og eg bið fyrir henni Pelaguevu mömmu." „Um Moskva er það að segja, að hún er stór borg og húsin eru öll höfðingjahús, nóg er af heslum, en engar kindur, og þar eru lika meinlausir hund- ar. Börnin ganga ekki um með stjörnur á jólunum, enginn fær að syngja í söngflokknum í kirkjunni, og einu sinni sá eg í búðarglugga öngla á linu og veiðistangir og það var alt til sölu og það var fyrir allar teg- undir af fiski, afskaplega ]>ægi- legt. Og þar var einn öngull, sem eg er viss um að gæti hald- ið fiski, sem væri pund á þyngd. Og hér eru líka búðir, þar sem byssur fást, byssur eins og húsbóndinn á, og eg er viss um að þær hljóta að kosta 100 rúblur hver. Og í kjöthúð- tinuni fást Skógai’snípar, akur- hænur og hérar, en hver hafi skotið dýrin eða hvaðan þau komi það vill búðarmaður- inn ekki segja. „tílsku afi .... og þegar húsbændurnir halda jólatrés- skemtun, taktu þá gylta val- hnot og feldu hana i græna kassanum mínum. Beiddu jungfrúna, liana Olgu Ignaty- evnu, um hana, segðu að hún sé handa Vanka.“ Ekkaþriingið andvarp leið frá brjósti Vanka og aftur starði hann út í gluggann. Hann inintist þess að afi hans fór altaf i skóginn til að sækja jólatréð og tók dótturson sinn með sér. Þá var nú gaman! Það tisti og marraði í snjón- um, afi hans „tísti" sjálfur, og þá gerði Vanka litli það Iika. Aður en afi hans færi að höggva jólatréð kveikti liann sér í pipu, tók hressilega i nef- ið og henti gaman að vesalings Vankn litla, sem var svo kalt. Grenitrén ungu stóðu þarna sveipuð hrimi, stóðu grafkyr og biðu ]>ess, hvert þeirra ætti að deyja. Þá kom alt i einu héri hlaupandi — enginn vissi hvaðan hanu kom — og skaus’ eins og sending yfir snjófann- irnar.....Afi hans réði sér ekki og hrópaði alveg ósjálf- rátt: „Grípt’ ann, takt’ ann — takt’ ann! Sko ólukku skoffínið!" Þegar búið var að fella tréð, dró afi hans það heim í hús húsbændanna og þar var tekið til að skreyta það og prýða. Jungfriiin, Olga lgnatvevna, besti vinur Vanka, sýslaði að- allega um það. Pelagueya, móðir Vanka, hafði verið vinnukona þar á heimilinu á meðan hcnni entist aldur. og Olga Ignatyevna hafði gefið honum brjóstsykur og annað sætgæti. Og af því að liún hafði ekkert að gera, þá hafði hún kent honum að lesa og skrifa, telja upp að hundrað og meira að segja að dansa. Þegar Pela- gueya dó, var munaðarleysing- inn Vanka látinn vera i eld- húsinu hjá afa sínum og úr eld- húsinu var hann sendur til Moskva, til Aliakhin skóara. „Komdu fljótt, elsku afi,“ skrifaði Vanka ennfremur, „eg grátbið þig fyrir Krists skuld, taktu mig á burtu héðan. Sjáðu aumur á vesalings munaðar- lausu barni, því að hér er eg barinn, eg er banhungraður og svo sorgbitinn, að eg get ekki lýst því. Eg græt daga og næt- ur. Einn dag fvrir nokkuru barði húsbóndinn mig í höfuð- ið með stigvélatré. Ég féll til jarðar og það var með naum- indum að eg raknaði við aft- iniiiiHiminiHiHiKinntiiimuiiiiiiiNinuninmiHnimimtinmuii <: L li Ð I L E G .1 Ö I. : Johs. Hunsens Enke (Ii. Bieriruj). HiimuiHiiiiHiiHiuiiiiniimiiniiiimiimiiiiuHHiimiHiiumimmm ur. Lif mitt er ógæfa, eg á verri æfi en nokkur hundur. — Skil- aðu kveðju til Alionu, til lians Tegors eineygða og til öku- mannsins, og láttu engan fá munnhörpuna mína. Kær kveðja frá dóttursyni þínum, Ivan Zhukov, elsku afi gerðu það fyrir mig að koma.“ Vanka braut blaðið saman fjórum sinnum og lét það inn- an i umslag, sem hann hafði keypt fyrir kopek kveldið áð- ur. Hann hugsaði sig um stund- arkorn, deif því næst pennan- um í blekið og skrifaði þessa áritu.n: „Til þorpsins, til afa mins.“ Þá klóraði hann sér í höfðinu, hugsaði sig aftur um og skrif- aði á ný: „Konstantin Makar- ych.“ Hann var ánægður vfir því, að hafa ekki verið trufl- aður við skriftirnar, lét á sig húfu sína og hljóp snöggklædd- ur út á götuna, án þess að hirða um að fara i sauðskinnskápuna sina. Búðarmaðurinn hjá fugla- salanum liafði sagt honum kveldið áður, er hann inti eft- ir þvi, að bréfin væri öll látin i póstkassa. Þaðan væri þan flutt um alla jörðina af drnkknum póstþjónum, á pósl- sleðum með hvellandi bjöllum. Vanka hljóp að póstkassanum. sem næstur var og rendi hinu dýrmæta bréfi niður um opið á kassanum. Klukkustundu síðar hafði vonin friðað hann og hann svaf væran. Hann dreymdi að hann sæi eldstó og við liana sat afi hans. Fætur hans héngu niður, hann var berfættur og var að lesa bréf fyrir eldabuskurnar. Viun gekk í kringum eldstóna og dinglaði rófunni. (G. þýddi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.