Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 4
VÍSIR STJARNAN. Eftir Aimée Blech. IJau sátu og héldust í hendur .... Þau J)ögðu, því mikil gleði er þögul, eins og mikil sorg .. .. eins róleg og slilt, eins og þau væri í musteri; þvi það er satt, að aðskilnaðurinn helgar þá ást, sem er trygg og lirein. Hurðin var opin inn í slórt, bjart lierbergi; i þvi miðju stóð stórt jólalré, upplýst með mörg- um, mislitum ljósurn og efst í toppnum var fögur, gylt stjama. Glaður hlátur og söngur bam- anna lieyrðist kringum tréð. .. I>að var ekkert, sem truflaði frið og hamingju ungu elskend- anna, sem voru himinlifandi, af þvi að hittast aftur eftir langan, langan skilnað. Oliver, ungur sjóliðsl'oringi, var nýkominn til Frákklands, eftir langa sjóferð til fjarlægx*a landa og Noélle, unnusta hans, lagði bönd á óþolinmæði sína, hafði lofað að liitta hann í fyrsta sinn á aðfangadagskveldið, — kveldið fyrir „Noél“,* sem var tuttugasti afxnælisdagur liennar . . hamingjusamir endurfundir eftir nxikinn grát og angist. „Olivei-, líttxi á mig,“ sagði Noélle, sem loksins rauf þögh- ina, sem hafði verið full af hugsununx og tilfinningum, scm vovii of hátíðlegar til þess að láta þær í Ijós. Ungi maðux-inn hlýddi og No- élle liélí áfram. „Mér finst þú svo breyttur, Oliver. Það er eitthvað í aug- iinum á þér, senx eg liefi aldrei séð fyr .. einliver óvanalegur friður og birta .. lxún gagntek- txr sál mína .. mér finst eg unna þér enn heitara en áður. Oliver, þú getur ekki neitað þvi, að eitthvað hefir komið fyrir þig, sem eg veit ekki; það er ómögulégt, að mér skjátlist i þessu.“ „Eg ætla ekki að reyna að neila því, elsku Noélle,“ svar- aði Oliver alvarlega. „Það, sem fyrir mig hefir komið, er þann- ig vaxið, að það kastar nýju Ijósi yfir alt lífið, breytir þvi algerlega. Eg hefi verið að bíða þangað til núna, með að segja þér söguna, Noélle. Þegar eg fór í síðustu sjófei'ð mína, komum við tvisvar við í merki- legu landi austur í heimi; eg ætla ekki að segja frá, lxvað það lieitir. Fyrst þegar við koxn- um þar, gisti eg' hjá vini min- um, sem bjó i indælu liúsi, senx var búið öllum þægindtun og prýði. Eg skal sanxt játa það, að á þessum stað, var alt }>etta ski'aut ekki viðeigandi; það átti alís ekki við umhverfið. Vinur minn, sem átti marga hesta, lét mig liafa einn jxcirra til afnota og þctta notaði eg' til að rann- saka landið .. stói’kostlega fag- urt land. Einn dag komst eg of langt, viltist og lenti í myrkri .. . . Eg leitaði árangurslaust að veginum; langt burtu, fram imdan mér, var klettóttur f jalla- hringiir; f>T*ir aftan mig voru óþektir skógar. Eg reið fyrst í skógarjaðrinum, en j-firgaf hann .... Það var nxesta vit- lcysa af mér. Nxi var eg kom- inn í öngþveiti og sá enga leið xit úr því, þvi tunglið skein ekki þetta kveld. Hugsjúkur stöðvaði eg hest- inn minn og fór að hugsa mig * Jólin heita Noél á frönsku, þar af er dregið nafn stúlk- unnar. um, þegar einkennilegt atvik kom fyrir. A himninum, rétt fyrir ofan sjóndeildarlxringinn, sá eg stjörnu, sem stafaði silfur- geislum og sýndist flytja sig að ákveðnu marki. Mér datt strax i hug; — „Sjarnan, stjaman í austri“. Þetta var tuttugasta og fjórða desember. Hiklaust beindi eg hestinum mínum i sömu átt og stjarnan fór. Eg vissi elcki hvert eg var að fara .. en hvað gerði það til! Hesturimi minn hnaut við og við, en hélt þó áfram, án þess að hika. Eg var hissa á því, að sjá, að eg fór eftir nokkui'S kon- ar götu, senx var troðin í slétt- una og lá vafalaust upp að ein- hverjum af þessunx hömrum, sem eg sá ógi'einilega í fjar- lægð. . . Nú leið einn klukku- tími, kannske það liafi jafnvel verið leugx'a. . . Alt í einu sýnd- ist stjarnan, sem eg hoi'fði stöð- ugt á, lækka á lofti og standa kyr ú vissum bletti. Þegar eg koinst þangað, undr- aðist eg, því eg var kominn að helli, sem var liögginn úl í klettinn. . . Skyldi þetta vera bæli einhvers villidýrs? Nei, við hið dapra ljós stjörn- unnar, sá eg mann, en það var ekki hægt að sjá, lxvorl hann var ungur eða gamall. Hin virðulega framkoma hans sýndi að hann var af göfugum ætl- um, þótt hann væi'i klæddur i óbrotinn einsetumannsbúning. „Þú mátt koma inn, vinur,“ sagði hann, sem svar upp á þegjandi bæn mína. „Hér get- urðu fengið næturskýli og fæðu handa líkanxa og sál.“ „Þakka jnér fyrir,“ svaraði eg þakldátur. „En hvað eigum við að gei’a við hestinn minn? A eg að binda liaiin við eitt af trján- um fyrir framan hellinn?“ „Þess þarf ekki, vinur,“ svar- aði ókunni maðurinn. „Haun fer ekkert í burtU. Komdu inn og vertu velkominn." Æði hissa fór eg inn, án þess að segia nxeira. Ókunni maðui’- inn gaf mér skál af nijólk, sexxx cg drakk með áfergju; siðan benti hann nxér á sæti, sem var eins og trjástofn í laginu. „Sestu þama,“ sagði liajtin með brosi, sem eg fremur fanix en sá, þvi ljósið i hellinum var nxjög dauft. „Nú, þegar þú hef- ir fullnægt þörfum þinum, þá segðu mér, hvernig þú rakst á þenna stað, senx má heita óþekt- ur og ókleifur öllum mönnunx. Eg sagði frá æfintýri minu; að nóttin hafi skollið á, svo eg hafi ekki getað fundið leiðina heinx aftur og svo frá þessari dularfullu stjömu, sem hafði vísað mér veg, beint að hellin- um. Síðan bar eg hálfhikandi fram spumingu, því ókunni maðurinn vakti lxiá nxér hálf- gerðan ótta! Skyldu þetta hafa verið sjónhverfingar? Gat hann xxtskýrt þetta fyrir mér? Það leit ekki út fyrir, að liann yrði Irissa á spurningu minni, jxó að hann svaraði henni ekki beinlínis: „Seinna munt þú, vinur minn, skilia margt, sem lögmál ykk- ar mannanna geta ekki útskýrt". Eg varð óttasleginn og órór yfir því, sem eg hafði séð og hevrði nú. Ókunni maðurinn tók auðsjáanlega eftir kviða mín- um, jxvi hann fór að tala ósköp rólcga og nxeð mestu ástúð, eins og hann mundi hafa gert við vin sinn, en setti sig jxó í mín í>por og gerði mig rólegan, án þess að setja á sig nokkuni hefðarsvip. Hann sýndist vita alt, nxér viðvikjandi og geta séð líf mitt og lundemi. Þegar haxux var búinn að friða mig, talaði liann við mig um dýpstu leynd- ai’dóma lífsins og sálarinnar og komst inn á heilagan visdóm, sem var mér algerlega ókunnur. Eg fekk svo mikinn áliuga fyr- ir þessu, að eg' spurði lxami margra spurninga, sem hann svaraði oftast með stuttum setn- ingum, senx voru svo liagsýnar ! og upplýsandi, að þær festust : djúpl í minni minu. | Við sátum nokkura klukku- tíma og töluðum nxeðan myrkr- ið datt á. — — Eg hændist meira og meira að þessum ókunna manni, jxótt eg sæi and- lit lians að eins á lilið og mætti til að gera mér útlit hans x hug- | arlund. Eg lxafði ekki hugmyxid unx við hvers konar mann eg átti eða af livaða flokki nxanna j lxann var, en hann vakti lijá mér virðingu og samúð. Þegar hann sá að svefninn sigraði mig, benti hann nxér á hvílu sem var í hominu á liell- inum. „Sofðu, vinur“, sagði Jiann brosandi. „Áður cn eg fer til jxess“, sagði eg og herti upp hugann, „langar mig að spyrja þig, hver ]xú ert, Ixvi eg vildi giai’nan nefna nafn ])itt með jxakldátu hjarta, þegár eg bugsa til Jxín.“ „Nei, nafn mitt er lítils vii'ði. — — Það sem er alls uin vert er ]>að að jxxi lifir mínu lífi. — Láttu kærleik og auðmýkt vaxa innra með þér. Komdu svo lxhigað aftur og jxá skal eg segia I>ér nafn mitt.“ Eg jxorði ekki að ganga á lxann lengur og kast- aði nxér á legubekkinn og sofn- aði fast. 1 •gar eg vaknaði um moi’g- iminn, undraðist eg er eg sá hellinn tómann og að því er sýndist óbygðan. Eg .leitaði árangux’slaust i nágrenninu. Eg gat ekki séð nein merki framar eftir einsetumanninn. Hestui'- inn mixm var þar samt rétt hjá og var að bíta þennan rýi-a gróð- ur í kring. Það var ekki íyrirhafnarlaust að finna götuna, en eg komst til bústaðar vinar mins, þar senx mér var tekið með miklunx fögnuði, því hann var orðinn hræddur um mig. Sagan unx æfintýii initt vakti mikla undrun. Fólkið fullvissaði nxig um, að jxað væri livorki hellir eða einbúi þar neinstað- ar nálægt. Næsta dag fómnx við út að leita staðarins, cg var leið- sögumaður, en leitin varð árangurslaus. Eg fór um borð i skipið 'niitt, án jxess að hafa leyst gátuna. En eg gleymdi samt ekki atvikinu; orð einsetumannsins voru mér föst í minni og cg lofaði sjálf- um mér, að fylgja ráðum hans og kappkosta kærleika, jxolgæði og auðmýkt, sem eg fann að mig skorti svo mikið. Alt af fanst mér ósýnileg stjarna leiða mig 1 áttina að einliverju nýju og ójxeklu. Eftir því sem eg revndi meir að fá vald >íir sjálfum mér og eftir jxvi, sem eg opnaði lxjarta mitt nieir fyr- ir mannkærleika og meðaumk- un, jxess greinilegar mintist eg þessax’ar nætur. Ári seinna var hugur minn fullur af umliugs- uninni um hana. Eg vax-ð einnig að játa að margir unx borð á Alcyon, byrj- uðu seinustu nxánuðína að G LEÐILEG JÓL! Raftækjav. Jón Sigurðsson njf3 !i!!ii!iuiiuiiiiiiiiii!iuiii!!!i!;i!!i!!mm:mnimHiii!NiuiNmi!mni!m G L E Ð I L E G J Ó L ! Matarversl. Tómasar Jónssonar. U]íiiiII!i!H!li!Í!IIiUilÍ3i!i(i!llil!tllIi£ni!i!Itilli£li!!!illlllli!!iliI(iII!Ep kynna sér lxin heilögu fræði, sem einsetunxaðurimx hafði bent mér á. Alstaðar sem við komum, leituðuixx við fræðslu og fengum okkur bækur; marg- ar stundir, jxegar hlé var á vinn- unni uxn lxoi’ð, sátunx við og lásum og rökræddum lið fyrir lið, alla hina djúpu, vekjandi leyndai’dóma sálarinxiar. Eg, sem hingað til liafði leitað sann- leikans áranguislaust, varð nú trúaður, innilega sannfæi'ður um sannleiksgildi skoðxmar ininnar. Ofl snei’ist talið að undarleg- unx spádómum, sem við höfðum sagnir af. Okkur var sagt frá nýju tímabili, sem ætti aðkoma, tímabili friðar og blessunar, eft- ir stornxa og erfiðleilca, sem við ættum eftir að í'eyna. Noelle, eg veit það vel, að þú erí of göfuglynd til jxess, að vera afbrýðisöm — — eu jxegar eg mintist þin, jxá mintist cg alt af enn greinlegar annars — — nætui'innar, sem eg var i liell- inuni, nicð honunx, senx eg lít á, senx íixinn fyrsta kennara; jxað var enn jxá dýpri þrá í hjarta mínu, en þráiu eftir þér, þráin eftir jxví, að kynnast fyllilega lxinu sanna, fagra og góða í líf- inu. Þannig var liugarfar mitt, þegar eg kom aftur.---------Eg óskaði jxess eins, að finna liell- inn aftur og hinn óþekta kenn- ara íninn. Óstöðvandi löngun rak mig áfram; eg var faslráð- inn í því að ná jxessu takmarki, jxó eg ætti að farast á leiðinni. Eg sagði vini mínum ekkert um fyrirætlanir minar, en af jxví að liann lánaði mér strax hest, jxá ákvað eg að fara fyrir sólar- upprás, meðan stjarnan væri sýnileg. Eg fór jxví i rúmið, þegar eg var búinn að faslsetja í huga mér tíniann, þegar eg ætlaði að vakna og fmmkvæma fyi'irætlun mina. Eg fór á fætur um miðja nótt. Með aðstoð jxjónsins, sem beið eftir mér, lagði eg á hest- inn og fór af stað. Eins og fyri'a skiftið, sá eg aftur silfurstjörn- una, er eg hafði farið sixölkorn og stefndi á hana og hafði ekki augun af henni. I>að var nú sem fyr, að hún vísaði mér veg- inn til hins leyndardómsfulla liellis og við munna hans stóð einsetumaðurinn. Enn á ný ósk- aði hann mig velkominn, bauð mér að ganga inn og rétti mér miólkui'skál og bað mig unx að setjast við hlið sér. En i jxetta sinn varð eg fyrir gerólíkum álirifum frá bví í fyrra skiftið. Þvi eg var ekki fyi* sestur en einhver ótti og skjálfti greip mig. Hjartað brann i brjósli mér, eins og sagt var um læri- sveinana, á leiðinni til Emaus. ókunni maðurinn mælti ekkí orð, en nxér fanst liann vera ákaflega tignarlegur og falleg- ur, en sú fegurð var alveg ólík mannlegum draumum um feg- urð, jxví hann var vafinn birtu og tign, sem ómögulegt er að lýsa. Mér fanst liið dýrlega and- rúmsloft ástar og tilbeiðslu streyma uin mig allan. Mér fanst eg fyllast nýju og innilegra lífi, eins og léku um mig ójxrjót- andi sælustraumar. Eg gleymdi bæði stað og stund, eg vissi að eins ])að eitt að eg elskaði og til- bað hann. Eg fórnaði höndum utan við mig og yfirkonxinn af gleði og' lxrópaði: „Eg finn, að eg veit hver jxú ert, dullai'fulli ókunni xnaður. -----Þú ert sendiboði guðs.“ Mikil og alvarlég rödd svar- aði: „Vinur, eg vænti jxín! Þú hef- ir þekt niig', af jxví jxú hefir öðl- ast þá sönxu éiginleika og eg liefi: kæi'leik, j)olgæði og auð- mýkt. Sálinni einni er unt að lcynnast annai'i sál.“ „Fai'ðu nú út á rneðal inauu- anna, Jxvi nú veistu loksins hverjir inínir vegir cru. Einvera mín er bráðuin á enda, j)ví að vinnan bíður min i veröldinni — — veröldinni, scm eg mun breiða blessun xnína yfir. Karðu í friði, þjónn minn,“ Hann stóð jxá upp og lagði hönd sína á öxl mér; álxrifin voru þau--------að eg vaknaði. Já, Noélle, eg vaknaði í liúsi vinar míns. —---Var það jxá að eins draumur? Nei, eg finn — eg veit að jxað var ekki diaum- ur! Eg veit að sálin getur koni ist i samband við undraheima og tekið á móti hinni æðstu visku, meðán líkaminn sefur. Eftir að hafa hlolið jxessa vigslu, þá lifi eg----lifi eg til að jxjóna lionum — og vinna mannkyninu, með því að vinna fyrir hann. „Við skulum vinna samán fyrir hann,“ sagði No~ élle og augu hennar fyltust tár- um. Hún tólc fastara í höndhia, senx hélt i hÖndina á henni. í saina bili læddist lítil liönd í lófana á elskendunum og silf- urskær rödd sagði: „Noélle frænka, jxví siturðu í myrkrinu hjá jxessum manni? Komdu og sæktu gjafirnar jxín- ar af trénu. Eg er viss um að jólapabbi hefir ekki gleymt jxér!“ „Nei, Lísa litla,“ svaraðí Noélle. „Jólapahbi hefir ekki gleyrnt mér. Eg jxakka honum af öllu lijarta fyrir þá fögru gjöf, sem hann hefir gefið mér, sjáðu!“ Hún sneri andlitinu á barninu að Oliver og hélt áfram: „Kystu jxennan mann tvo kossa, Lisa litla; annan af því að hann verður bráðum frændi jxinn og hinn af þvi, að hann var að segja mér svo inndæla jóla- sögu, sein eg ætla að segja þér aftur jxegar jxú ert orðin stór stúlka. (E. jxýddi). V •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.