Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 14

Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 14
V l S I H hcndingskasti inn í stofuna. Hann hélt á dagblaöinu. „HeyriSu pabbi. Eg býst viS aö þú vitir, aö flokkn- um þínum vegnar betur. Þú vinn- ur líklega ve'SmáliS.“ „Þakka þér fyrir, drengur minn. Þaö vissi eg, þegar eg veðjaði. — Nellie,“ hánn talaöi ögn lægra. — „Hann kom að finna mig, inn- heimtumaðurinn frá Zarek, — hann var meö þennan reikning, sem sendur var um daginn." „En, góöi minn, eg borgaði reikninginn í síöastliönum mán- uöi.“ „Það er eg viss um, góöa.“ (Hún sá þaö glögt, aö hann var alls ekki viss um þaö). „En eg haföi engar sannanir fyrir þvi. Enga kvittun. Maöurinn kemur aftur á mánudag- inn.“ „Eg skal fá þér kvittunina. Eg hcfi hana.“ „Mér þætti vænt um, ef þú vild- ir ná í hana núna, á meðan viö munum eftir þvi.“ „Eg skal gera þaö, Roger. En fyrst ætla eg að segja þér frá dá- litlu —“ „Væri ekki betra aö þú sæktir kvittunina fyrst, góöa.“ „Eg má til aö segja þér, Roger, aö hún Emilía móöursystir mín —“ Hátalarinn gall viö og Jack æpti: „Húrra, pabbi! Nú fcoma fregnirnar frá kappleiknum." „Ef þér er þaö ekki á móti skapi, Nellie, þá vildi eg biöja þig aö sækja kvittunina núna strax. Okk- ur hættir svo viö aö gleyma þvi, sem gera þarf.“ Ilún vissi vel við hvaða tækifæri hann átti, hún hik- j aði. Nú-jæja, þaö var engin j ástæða til þess aö draga að sækja j kvittunina. Hún gat sagt honum fréttirnar, þegar hún kæmi aftur. Hún stóö því á fætur án frekari niótmæla og lagöi leiö sína upp á Joft í litlu dagstofuna sína og sett- ist þar við skrifborðið. „Bráðum ræð eg mér einkaritara,“ hugsaöi hún; „Þá þarf Roger ekki að hafa neinar áhyggjur af smámunum, mín vegna.“ En í rauninni átti hún við þaö, að þá þyrfti hún ekki að ga'ta þess sjálf, að kröfum Rogers um reglusemi í viðskiftum væri i framfylgt. Þaö dróst lengur cn hún hafði I búist við, að hún fyndi kvittunina. Hún var oröin dauðhrædd, hélt að hún heföi ef til vill týnt henni, eða að þaö væri misminni, aö hún heföi nokkurn tíma borgað reikn- inginn. En hún fann þó kvittun- ina að lokum og kom aftur niður í stofuna. Kappleilcurinn var í fullum gangi. Þegar hún kom inn í stof- una, sagði hávær rödd, sem hún kannaöist viö: — „Yalc leikur sér nú meö knöttinn —.“ Feðgarnir „sátu báöir og störöu á hátalarann, eins og liann væri skurðgoð, sem heimtaði, að þeir tignuðu sig. Hún nálgaöist bónda sinn og var aö því konu’n, að taka til máls. En hún sá þá, aö hann hnyklaði brýnnar og var auðsjáanlega hræddur um aö hann yröi íyrir ónæöi. Ilenni skildist þá, aö betra mundi að fresta tilkynningunni, þar til æs- i íngin yfir leiknum minkaði. A meðan hún stóð kyr opnuðust \ dyrnar hægt og dóttir hennar gægöist inn. Hún var fríð stúlka, með glóbjart hár og fallegan lit- arhátt, sem naut sín sérlega vel j við brúnan hattinn og dökkleitan skinnkraga. Augu hennar ljóm- j uðu eins og stjörnur. Hún benti tnóður sinni. „Ó, mamma. Þaö kom nokkuð íyrir, sem mér þótti svo skemti- | legt. — Eg vil ekki láta þá heyra það.“ Og stúlkan bandaði höfði í áttina til föður síns og bróöur. . „Þú þarft .ekki að hafa neinar áhyggjur af því, að þeir heyri það,“ sagði móöir hennar. Kitty kom inn í stofuna og dró móður sína með sér að legubekk, setn var fjarst hátalaranum. „Manstu eftir því, mamma, að eg var einu sinni að segja þér frá manni, sem ætlaði að reyria að koma sér í kynni við mig, seinast þegar eg kom frá Boston, í sum- ar sem leið.“ „Já, eg man það. Eg varð áhyggjufull yfir því.“ „En eg sagði þér það ckki, maininá, aö hann var óvenjulega fallegur maöur.“ „Jú, ljósið mitt, þaö gerðir þú.“ „Jæja. En eg sagöi þér ekki, að mér féll hann vel í geð, og eg gat ekki varist því, aö hugsa um hann — og að eg óskaði þess oft, að eg hefði ekki verið svona vel upp alin stúlka — þá heföi eg ekki látið aftra mér frá því að tala við hann, þegar hann reyndi aö komast í kunningsskap við mig.“ — Hún haföi sagt móöur sinni 1 þetta og margt fleira. En Mrs. Chester vissi hvenær sér bæri aö þegja. Hún hefði getaö gripið fram i fyrir dóttur sinni, til þess aö segja frá því, sem henni lá á lijarta — en í þetta sinn horfði öðruvísi við. Dóttur hennar var : auðsjáanlega svo mikið í hug, aö hún gat ekki fengið af sér aö i l:ag'g'a niður í henni eða „stinga f upp i hana“, eins og gert hafði verið við hana sjálfa. Hún vildi lofa henni að tala út á meðan hún ! hafði mesta þörf fyrir þaö. „Geturöu hugsað þér, hvernig mér varð innanbrjósts, mamma — þegar eg kom til hennar Olgu — í hádegisverðinn — þá er hann þar — og svona dæmalaust fallegur. Eg þekti hann samstundis og eld- roðnaÖi — þú veist hvað það ber altaf mikið á því, ef eg roðna — það er víst af því, að cg er svona ljós á hörund. — Allir viðstaddir tóku eftir því, og hann auðvitað líka. — Hann vissi bara ekki hvernig hann átti að skilja það.“ Þetta varð löng saga, sem sagði frá því, aö ungi maðurinn hefði ckkcrt haft í höndum, til þess að komast að því, hver hiin væri. Ekkert nema upphafsstafina á feröatöskunni hennar og gisti- húsamiöana, sem límdir voru á töskuna. En hann átti vin, sem var á leið til Evrópu, og ætlaði aö gista á þessum sömu gistihúsum. Hann tók því það loforð af vini sínum, að hann skildi leita i gesta- bókum gistihúsanna að stúlku- naftii, sem hefði sömu upphafs- stafi, og síðan átti hann að síma nafnið til vinar síns heima. Og nú var svo komið, aö hún haföi boöið honum heim á sunnudaginn, ef inamma vildi samþykkja þaö. Hún ætlaði að síma til hans — hann væri heima hjá Olgu. Það leið andartak eöa augnablik, cftir að Kitty hafði lokið sögu sinni, og Mrs. Chester heföi þá getað hafið máls á því, sem hún þurfti aö segja. Þá kallaði Jack úr hinurn endanum á stofunni. „Óttalegt flón ertu Kitty, aö hlusta ekki á hvernig leikurinri gengur. Veistu ekki að hann Harri- son leikur í staöinn fyrir hann Dickman?“ Harrison var vinur Kitty. Hún spratt upjx „Nei — leikur hann Pési? Eg hélt að hann væri ekki orðinn góður í hnénu —“. Hún flaug yfir endilanga stofuna. Móð- ir hennar sat eftir á legubekknum. Mrs. Ghester sat kyr stundar- korn. Því næst stóð hún upp og gekk til dyra. Kitty ein tók eftir henni. „Ætlaröu ekki að koma og hlusta, mamma?“ GLEÐILEG JÓL! Kolauerslun Guóna og Einars. «GKÍ)GttfóKX>0(XXXKX>GOQOOOOOi> GLEÐILEG JÓL! | o Vershmin Snót, p Vesturgölu 17. yÓOOOOtlOOOOQOOOOOOOOOCOOOl? y GLEÐILEG JÓL! Verslunin Ægir, Öldugötu 29. | >COOOOCOOOOOOOOOOOOOO(KKXM GLEÐILEC, JÓL! VÖRUHÚSIÐ. f£ 1 I g ÍOOOOOOCSOOOOOOOOOOÍXXÍÍXÍÍKH KXKKJO00O00CKKKKX9000C0000' 5 o GLEÐILEG JÓL! Thcóclór N. Sigurgeirsson. mOQOOOOOOQCQOOQOOOCXXX>QQq ■ -- --- -- - -- .1-- ■ - Stjarnan mín. (Brot). Stjarna skær frá himni liáum horfir þögul til mín inn. Unaðsblitt hún á mig lítur, allan fjötrar huga minn, þar sem hún í húmi nætur heldur sinni vissu braut, brosir hýrt og lætur leiftra Ijósið sitt um foldarskaut. Man cg fgrir förnum árum, fagra, bjarta stjarnan mín, sál mín ung við söng og glcði saklaus starði npp til þín. Æskan þá mér vakti’ á vöngum. vonin gaf rnér ótal þrár. Ástin kvcikti Ijósin Ijúfu. Lifs var himin dniarblár. En þær Ijúfu yndisstundir urðu mér að hverfa skjótt. Það er sárt, ef be.ztu blómin blikna ftest á einni nótt. — Þegar björtust sýndist sólin, sorta dró á himin rninn. Sorgin beið á bak við tjöldin batt mig hljóð í faðminn 'sinn. ■ Þcim eg hef i faðmi fundið fcgurð ttfs og gildi hæst. Hún mig bar á höndum sínum hirninvegu drottni næst. —- IJfsins hef eg leiðir fetað, löngum kannað frost og yl, lært að sakna, líða, unna Uðendum, og fundið til. Ein eg he.fi hljótt og lengi harmað f jarran sólaryl. — Vonin, sem var demant’ dýrri. dó urn leið og hún varð til. Þögnin helg og höfug tárin hana lögðn’ í grafreit sinn. En á bliðurn bænarörtnum barst mín þrá í himin inn. „Eftir svolitla stund. Eg þarf að sima dálítið íyrst.“ ,Æ —• mamma — það er víst ekkert áríðandi. Þú veröur af —“. Bödd stúlkunnar dó út. Hún hafði hugann allan við kappleikinn. Móðir hennar ansaði engu. Var það áríðandi. Hún vissi það ekki almennilega. Ilenni hafði virst það áríðandi í fyrstu. Hún fór upp á ioft í litlu stofuna sína og lokaði á eftir sér. Hún settist við skrif- boröið, tók heyrnartólið og bað um ritsímann. „Eg þarf að biðja yöur fyrir skeyti“, sagði hún og nefndi síma- númcr sitt. „Og hvert er nafn viötakanda ?*“ „Roger Chester". Símastúlkurnar voru góðar viö- skiftis. Dásamlegar! — Þær hlust- uðu á það, sem hún var að segja. Það þurfti ekki að lialda þeim eins og ketlingi, sem verið er að gefa meðul, meðan helt væri í þær upplýsinguntim! Þær sátu eins og brúður og hlustuðu. Greinileg rödd sagöi: „Hver hefir þetta símanútner? — Nú skal eg lesa skeytið yfir, svo að þér heyrið hvort það errétt: Roger Chester Park avenue New York. Eg hefi, í heila klukku- stund, verið aö reyna aö segja ykkur frá því, að hún Emilia móðursystir mín lét mér eftir eina miljón dollara. Undirritað: Nellie. Búið. Þakka yöur fyrir.“ (G. þýddi). Stjarna Ijúf, í Ijósi þinu lykjast mínar þreyttn brár. — tíráðum kveð eg allt og alla, ævileiðir, bros og tár. — Er úr háu heiði þínu horfir þú á legstað minn, lát um ríótt að leiði mínu lýsa milda geislann þinn. Halla Loftsdóttir frá Sandlæk. r 1 H.F. LANDSTJARNAN PJETUR Þ. J. GUNNAR8S0K — HEILDVERSLUN — co £ou<nAA/, /&cmt OVUU fJO <x2> JtA/tkjay. Œvn J m æ GLEÐILEGRA JÓLA óskum við viðskiftavinum okkar. Bifreiðastöð Reykjavikur. æ æ æ æ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.