Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 6

Vísir - 24.12.1931, Blaðsíða 6
VlSIR Verslun Ben. S. Þórarinssonar óskar öllum sínum viðskiftavinum GLEÐILEGRA J Ó L A. ^|!i!II!IIlliSi!iiÍllS!II!liiH!!llll!lll!!!lllll!IEIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIllllKHIII^ GLEÐILEGRA JÓLA óskum við öllum okkar viðskiftavinum. tíifreiðástöð KRISTINS og GUNNARS. IEE §§ ÍiiiiiiiiiiniNuiiiiiiiíiiiiiiimHiiiiiiiiimmimiiuiiHiiiHniiiiiiiiniÍÍ 0 /, i: 1) 11. E G K A J Ö L A óskar öllum sínum viðskiftavinum Verslun Páls Hallbjörnssonar, iMugaveg 62. 5©SK»»aKaKKKKSKKK«S3SKMaKa vigfos gúðbhandsson, klæðskeri, Austurstræti 10, óskar viðskiftavinum sínum gleðilegra jóla og allrar farsældar á komandi ári, með Jiökk fgrir viðskiftin á líðandi ári. n LAUGAVEGS APÓTEK óskar öllum viðsldflavinum sínum GLEÐILEGRA JÓLA. !!!Hn!!l!!l!!!8!l!!!ll!!!!!!Slll!!illll!!i!lii!ifi!k!l!l!iliil!!lilll!l!lllllI!li!IÍP Sg& , -m GLEÐ/LEGRA JÓLA óska eg öllum mínum viðskiftavinum. «25 Ásg. G. Gunnlaugsson Jc Co. l3S!IIii!iÍli!i!!lf!!!18lllli!I!IIIlII!ll]Ilfll!Ill!Sl!llliiílS!l!!!ilII!2II!!ll!fil eftir. Það fór að Iæðast um haiin nepjan, sem ásækir þá, sem eimnana eru, alveg eins og hann ætlaðist til. Þegar hann var kominn það langt í hugarflugi sínu, að honum væri alstaðar ofaukið, stóð hann upp og gekk heim á leið. Allir gluggar voru uppljóm- aðir af jólaljósum, alveg eins og vera átti. Stofan hans var dimm og mannlaUs, — alveg eins og vera har. — Hann kom liríslunni fyrir og kvcikti á kertinu. Siundarkorn sat liahn og liorfði á það, síðan hraut hann anga af hríslunni og kveikti í hónuni, hár hann um stofuna, svo að ihninn lagði um hana alla, slökti siðan á kertinu og sat í myrkri. í króknum var gamla klukk- an, scm mældi íímann, við- stöðuláust. — Tíminn leið, án hans, — þar sem vóru jólati'é og þar sem fólkið var að skoða gjafirnar, sem það hafði feng- ið. Hann sat i myrkrinu og horfði á sínar gjafir. Ilaiin sá þær hest í myrkri, vegna þess, að þá komu þær jafnliarðan aftur, eftir því, sem þær vóru frá honum teknar. — Það var orðin fösl venja, að nota aðfangádagskvöldið til þess, að skoða gjafirnar, sem hálm hafði lilotið og mist. Myndirnar komu sjálfkrafa og altaf í sömu röð. Fyrst var það, að konan lians dó. Haun mintist sorgarinnar og fátæktarinnár. Siðan sá hann tvö hörn, móðurlaus. Þeim varð hann að lijálpa. Hann lagði sina íatækt við þeiiæra fátækt, og fann, sér til undrunar, að útkoman var auður; — hann álli tvö börn. Um þær, litlu stúlkurnar, liafði hann lítið vitað áður, annað en nöfnin þeirra, — þangað til móðir þeirra dó. Þá eignaðist hann þær fyrst, erfði þær eftir hana, og hét því þá, að reyna að köma þéim i hennar stað. Það hafði verið venja hans i málaflutningsstarfinu, að reyna að skilja andstæðinginn i hvert sinn; þvi hægara var við liann að eiga. Þessa reglu ætlaði liann að nota við hörn- in, en þau rugluðu hann alveg. Þær komu til lians brosandi, Iitlu stúlkurnar, og Iiið enda- lausa og ótæmandi traust þeirra, var lionuni ofurefli. Honum fanst liann vera eins og illa syndur maður, sem berst ineð straumnum út á hyl- dýpi, þar sem liann fær ekki hjargað sér til lánds. — Það greij) hann ótti um jþað, að liann myndi berast burt frá líf- inu, — lífinu, eins og liann þekíi það, þeim jarðfasta víg- velli, þar sem menn herjast hver við annan, því lífi, sem hann ætlaði að húa hörnin undir. En þau reyndust hon- um sterkari, því að liann naut hamingju í samvistum við þau. Þau lcendu lionum miklu meira en hatm þeim. Skrifstofan varð að nauðsvnlegu aukaatriði. Litlu stúlkurnar urðu honum alt í öllu. Og þó að lionuin dytti stundum í hug, að sér myndi hollara, vegna starfs síns, að gcfa þær meira á vald ráðskönunnar, varð niðurstað- an jafnan á einn veg, — altaf koiii þá eittlivað fyrir, sem hreýtli þvi áformi og gerði honum ljúfara lífið með litlu stúlkunum. Gamla klukkah í horjainu mældi tímann viðstöðulaust. Myndírnar kotnu, hver á fæt- ur annári. Fallegar, sólhjartar mýndir af litlu stúlkumun og smáatvikuin í sainbandi við þær. — Dikk, dikk, dikk, sagði gamla klukkan og lionum fanst *húu vera þarna glottandi í horninu og vera að scgja hon- um æfintýr, sem lnin tryði ekki sjálf, æfintýr um að tímarnir líða og tímarnir breytast. - — Hann hrökk við. Það var nokkrum dögum fyrir jól. Önnur lilla slúlkan hans kom heim úr skólanum með höfuðverk. Iíún var með hita- sótt og varð að liggja í rúminu daginn eftir. Það reyndist að vera „spanska veikin“. „Heldurðu að eg komist á fætur á aðfangadagskvöldið?“ spurði hún. „Ef það verður ekki hægt, skal eg koma með jólatrés- liríslu liingað inn til þín,“ hafði hann svarað. Þetta var á Þor- láksmessu og engin líkindi til, að liún komist á fætur fvrir jólafagnaðinn. Á aðfangadaginn lagðist hiii litla stúlkan líka. Hólm varð svo miður sín, að hann hafði gleymt að kauþa hrisluna handa Grétu litlu. Hann sat inni hjá henni með jólagjaf- irnar, en ráðskonan kveikti á jólatrénu, inni í stofu. „Hvar er jólatréð mitt?“ spurði Gréta. Ilann fór inn í stofuna, skar hríslu með log- andi kerti af jólatrénu, og har inn til liennar. En þá var hún sofnuð, og lianii slökti á kert- inu. Þegar hún vaknaði aflur, var hún með óráði. Hjalaði um skólann, og pabhi liennar reyndi að svara henni sem hest; liann var ráðþrota og ör- vilnaður, en aldrei liafði hon- um þótti eins vænt um litlu stúlkuna sína og þá. „Ilvernig liður þér, góða mín?“ spurði hann. „Eg veít það ekki.“ Það var eins og lnin væri að leita að úrræði. „Það getur verið, að hún systir mín liafi hana i töskunni sinni.“ „Þekkirðu-ínig ekki?“ spurði Hólm. Gréta leit á hann einheituis- lega og svaraði: „Nei.“ Hann vildi ekki skilja þetta. „Er það víst, að jiú þekkir mig ekki?“ Ilún leit á liann ókunnug- lega, en svaraði á sömu leið. Hólm sneri við blaðinu. Hann fór með Grétn litlu inn í óráðsdrauminn og fór með henni í skólann. Hann og Gréta vóru þar bæði og þar var eng- iun, sem þekti Hóhn löginann. Gréta féll aftur í svefnmók, lögmaöurinin hvarl', en Iiólm var kyrÞí skólanum lijá henni og vissi að nú hafði liann eign- ast alla tilveru Grétu litlu, hæði í skólanum og heima. Þegar liún vaknaði aftur, liorfði hún á liann langa stund. Augun ljómuðu af gleði. Það var eins og liún vissi, liversu náið og innilegt sambandið var orðið. „Pabbi,“ sagði liún loks, og andlitið var alt eiít hros. „Elsku pabhi ininn.“ Att var innibund- ið í þessu eina uiidirstrikaSu orði. Hann lcveikti á kertinu á litlu greininni. „Ósköp er þetta faliegt," sagði hún. Það fanst houum líka. Hvorugt þeirra mundi eft- ir stóra jólatrénu í stofunni. Elsa litla svaf vært og sá ekk- ert jólatré. Hann leit öðru livoru til li^nnar og ef hún vaknaði, þá hjúfraði hún sig að honum og vildi liafa liöfuð lians undir vanga sínum, á meðan hún var að sofna aftur. Stúlkurnar litlu voru aleiga lians, og það vóru engin tak- mörk á milli Iians og þeirra. Líf þeirra var eins og þrír læk- ir, sem renna allir i eina elfi. Ilann var lijá þeim á víxl, alla nóttina. A jóladagsmorgunjnn dó Elsa litla. Eun sal liann hjá Grétu. Oft- ast lá hún lcyr, með lokuð aug- un og hann þóttist vita, að þess myndi skamt að biða, að hún fvlgdi Elsu lillu á leið. Þegar hún leit upx>, Var liún ýmisl í skólanum, eða lijá. l>abba sínum. Þegar liún leit ujip í síðasta sinnið, var liún hjá pabba sínum og hros var í augum hennar og bros um varir. Eftir því sem af hcnni dró, smáfölnaði lirosið og Iiliknaði, eiús Pg dagur, sem líður að kveldi. Hann þorði varla að lúta ofan að henni, til ]>ess að lilusta eftir andar- drættinum. En svo fanst hon- um brosið færast vfir andlitið aftur. það smá-birti yfir þvi, eins og þegar hirtir af degi, og loks fanst honum hann sjá sól- ina, brosið um munninn. Hún _______________________________Sfc lá þannig stundarkorn, áður en hún opnaði augun. Það vóru augun hennar Grétu litlu, en þó var eitthvað annarlegt við þau. Hún rétti fram höndina, eins og liún héldi á einhverju: „Gerðu svo vel, pahhi, — þelta er handa þér.4Í „Iivað er það, Gréta min?“ „Það er jólagjöf til þín, frá mér og Elsu. En þú mátt ekki taka utan af henni, fyrr en hú- ið er að kveikja á trénu. En eg ætla samt að fá þér hana strax.“ Hann lét eins og hann tæki við gjöfinni. Húu sofnaði aft- ur, brosandi. Og nú vaknaði íiún ekki oftar. Hólm var orðinn úrvinda af svefnleysi og sofnaði í stóln- um hjá rúminu. Þegar liann vaknaði, var Gréta látin. Hann var búinn að missa al- eigu sína. Veturinn leið, og hann hélt sjálfur, að hann mundi vera vitskertur að einliverju léyti. Ef hann væri það ekki, fanst honum, að söknuðurinn yfir barnamissinum mundi liafa fengið miklu meira á liann, en raun varð á. Ilann fann að vísu til saknaðar, en sá söknuður var hlandinn einhverri gleði- kend, sem liann skildi ekki. Loks gerði hann þetla upx> við sjálfan sig þannig, að sorgar- kvölin imndi koma síðar, þeg- ar honum skildist til hlítar, að börnin væri dáin. Að þau lifðu i liuga hans ennþá, — það væri eins og þau hefðu farið í skól- ann eða skropxiið út að leika sér. Þó kendi hann jafnan sárs- auka, þegar honum datt i liug jólagjöfin, sem hann mátti ekki sjá, fyrr en l>úið væri \ að kveikja á trénu. Ilver var Iiúu, og hvað var það, sem Greta liafði verið að hugsa um, þeg- ar hún rétti hónum liana? -— Hann var að vella þessu fyrir sér allan veturinn. Og það var vorið, sem svar- aði honuni. Hann stóð í garðshliðinu sínu, sólbjartan vormorgun, og var að dásl að geisladýrðinni og litmergðinni i vor-gróðrin- um. Hann var þá, óiafvitandi, að taka utan af jólagjöfinni. Hún var vorið sjálft, vorið eilífa, sem aldrei þverr. í þessu litskrauti og þessari geisladýrð höfðu þær Gréta og Elsa litla séð heiminn. Þannig liafði liann séð heiminn sjálf- ur, fyrir löngu. Hann hafði mist liæfileikann til þess, um sinn, en nú haíði hann erft Iiann aftur, eftir litlu slúlkurnar. — Þetta var jólagjöfin þeirra, sem hann gerði sér far um að geyma vel, þvi að liann vissi, að svo lengi sem hann ætti liana í fórum sínum, væri liann þeiiii nálægur. Það var þess- vegna, sem hann syrgði þær sársaukalaust. Gamla klukkan mældi tím- ann. Hann stóð upp og lcveikti á kertinu á hríslunni, — og honum fanst hún falleg. Þegar kertið var nærri út- brunnið, kveikti hann á raf- ljósinu. Ilonum varð litið á skrifborðið, sem var alþakið skjölum. Ilann ypti öxlum og hrosti. Stytt þýðing eftir Th. Á. (\ 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.