Vísir - 24.12.1931, Síða 15

Vísir - 24.12.1931, Síða 15
Jólagestur hr. Bixby’s. Eftir C. S. Gage. boðið Bixby til sín, ásaiut vin- GLEÐILEG JÓLí Tóbalcsverslunin London. æ w GLEÐILEG JÓL! og gott nýtt ár með þökk fyrir viðskiftin á hinu líðandi ári. Sv. Jónsson & Co. OJg tusiye GLEÐILEGRA JÓLA óskum við öllum viðskiftavinum vorum. Smjörlíkisgerðin „Svanur' WliUEiueiysiueysiiEii GLEÐILEG JÓL! Oliuverslun tslands h.f. ll||!!II!III!!!IUI!U!liSnii!illI!!mEHl!Iiitl!n!!liiIE!iiin!llHS!!lg OI.BBILEG JÓL! Davíð Ótafsson, Hverfisgötu 72. il!l!!g!l!iiSIiliil8Igi!líI!llIIgIIIilliI!!I8!B!IIEKl!III!lIllIlIIIlllil!ll!Itlllliyi lir. Bixby og hr. Bangs voru j leigjendui' i sama liúsi. Þeir | höfðust við á fyrsta lofti, and- spænis livor öðrum, alveg við stigagatið. Húsið, sem þeir bjuggu í, stóð utarlega i einu af vesturhverfum New York-borg- ar. Hafði lólk, sein mikið barst á, búið í þessu liverfi áður fyrri. Síðai' bjó þar fólk, sein ckld lét mikið á sér bera. En jiegar saga þessi hefst, voru flest húsin not- uð sem matsöluhús i'vrir ein- bleypa knrlmenn. Itr. Henry Bixby og lu*. Al- fred Bangs voru einlileypir menn. Hr. Bangs, vínkaupmað- urinn, sökum þess, að hapn unni víni og söng svo mjög, að hann gaf sér aldrei tóm til þess að hugsa um konur, sökum þess að hann var feitur, vegna þess að h;um var rauður i aud- iiti og ef þörf er á fleiri á- stæðum — sökum þess, að fingur lians voru sluttir og gild- ir. Hr. Bangs háfði verið önn- um kafinn við kaupsýslu, dag ef tir dag, í tuttugu ár. Og kvöld eftir kvöld i tutlugu ár hafSi það verið vaiii hans, að bjóða vinum sínum heim i liibýli sin og skeutta þeim ekki alveg hávaðalapst. Haun var svo á- nægöur, pattáralegur og kátur, að honum kom aldrei. hjóna- band i Img. Ókunnir menn hefði samt vel getað vilst á lion- um — tajjgi liann fjölskyldu- manu. Ilann klæddist livitu vesíi, þcgar ekld var of kalt í veðri; lín hans var einstaklega óbrotið. Hann har enga skraut- gripi. Hann gelck á lágum skóin og reimaði ] >á saman með borða. Svona var lir. Bangs. Andbýlingur hans, hr. Bix- by var ekki eins gamall að ár- uiu. í augum hinna fáu vina sinna var hann ljúflyndur mað- ur, heimsjiekingur og skáld. Al- menningur vissi að liann var bókadóniari hjá einu af stærstu daghlöðum borgarinnar. Ilann var á að giska þrjáiíu og fimm ára að aldri. Hann hafði frem- ur lifað öðriun til gagns en sjálfum sér, hann hafði varið tíma símnn til náms og rann- sókna, en ekki til skemtana. Augp hans og útlil hcntu því til lengra æfiferils, og ókunnir menn álitu hann eldri cn hann var. Það var eitthvað það í fasi hans og útliti, sem gcrði .það að vérkuní, að me.Pn reyndu að gera sér grein fyrir, hvemig hann hefði verið og livað hann hefði reynt, en ekki svo miög hvemig liánn væri nú. Hn. Bangs og hr. Bixby höfðu verio lcigjendur í sama h.úsi i tiu ár. Bangs hafði húið þar lengur. Kona sú, er liélt mat- söluhúsið nú, hafði tekið ]ir. Bangs að erfðum frá fyrirrenn- ara sinum, sem ekki hirti um að talca hann á burtu með sér. I-Iún ságði: Egskil liann eftir sem gjöf lianda yður. Þó að þessir tvcir leigjifidur hefði þekst svona lengi, voru þeir að eins kunningjar. Stund- um bar það við á sunnudögum, að þeir gengu út saman. Þeir gehgu þá niður að höfninni, reyktu vindla sina og horfðu á skipin. Hvörugur liafði gaman af þessuin ferðalögum og kunn- ingsskapurinn varð ekkert nán- ari. Bixliv hafði aldrei lesið neitt af kvseðum sínuin fjnir Bangs og Bangs hafði aldrei mn sinum, til að spila eða bragða á kryddaða öhnu, sem hann liafði á hoðstóium. Sann- leikurinn var sá, að kunningjar Bangs höfðu oft kveðið upp úr með það, af mikluin ákafa og í einu hljóði, að hr. Bixhv væri reglulega ófélagslyndur náungi. En álit ]>eirra breyttist mjög til balnaðar, er þeim var sagt, að Bixhy liefði falhst á það, að skifía um herbergi við vin þeirra og veitanda. „Hann er þá ekki eins afleit- ur og eg hélt,“ sagði Bangs. „Eg sagði lionum að við værum of nálægt götunni. Einhver hefði kvartað við húsfreyjuna um, að við syngjum nokkuð hált. Hann bar ekki éinu sinni við, að lmgsa sig um — félst þegar á, að skifla um iierbergi við mig. Hann gat þess, að birlan mundi vcra betri liérna. Þetta kalla eg lipnr'ð og sanngirni, piltar.“ Og samkoman gerði góðan róm að máli lir. Bángs. Það var á aðfangadagsmorg- un, sem breytingin var ger. Hr. Bixhv setti upp hillur og fylti ]iær bókum, i skápnum sem Jiinn fyrri leigjandi hafði géýmt flöskur, borðflöskur, vínglös og súrsaða jarðávexti. Ilr. Bangs liafði haft litprentaða mynd af „ho]a]jít“ á vfirfrakka yfir ar- inhillunni. En Bixhy liengdi þar upp fallega koparslungu af hinni heiíögu mey. Og á arin- hilluna setti liann stundaldukk- una sina. Það var litil frönsk klukka með krístalshvolfi yfir og sáust hinar hröðu sveiflur dingulsins greinilega. Pipar- svcinar eru oft nægjusamír. Krefjast ekki mikilla þæginda, eða dýrra og viðhafnarmikilia húsgagna, en venjulega ciga þeir þó einhvern hlut, sem þeim er ant um. Það getur ver- ið hægindastóll, bókaskápur eða Ijósakróna — en hver svo sem hluturinn er, verður liann að vera vandaður og af bestu teg- und. Það var augljóst, að klukk- an var. kærasta eign lir. Bixbv. Haún setti Iiana mjög gætilega á sinn stað á hilluna og bar hana við og við sanian við úr- ið sitt. Klukkan liafði líka þá kosti, sem liann heimtaði af kluklcú. Það brást aldrei, að hún gengi rétt, dirigullinn sveiflaðist hratl til og frá, og Iiann sást. greinilega. Hr. Bixby var feginn því að tíminn leið. Og þessi klúkka sagði honurii jafnt og ]>étt, að tíminn liði án afláts. Hann reiddi sig á þessa kluklcu. Hann treysti verkinu í henni betur en starfi síns eigin hjarta. Hr. Bixby hafði nóg að gera allan daginn. Hann hcngdi upp mvndir, setti húsgögnin á sinn stað, og margt annað smávegis þurfti liann að gera. En það var ekld leiðinleg vinna. Iiugur hans og hjarta var með i starf- inu, þvi að varla var sá hlutur til í eigu hans, sem ekki var tengdur einhverju atriði í líli bans. Ilann þurkaði rykið vand- lega af gönilu skrifborði, sein auðsjáanlega hafði áður verið skrifboð konu, og aetti það á gólfábreiðuna fyrir framan ar- iuinn. Hann opnaði þetta skrif- borð einimgis á aðfangadags- kveld jóla. „Það er dálítið skrítið,“ liugs- aði hr. Bixby, „að eg skuli hafa verið að flytja einmitt þenna ___________VÍSIR dag. Nógir eru ]x> dagarnir i ái'- inu.“ Hann var oft áð því kominn, að liæíta starfi sínu og taka gamlan bréfaböggul á skrif- borðinu, til þess að lesa hréfin einu sinni enn. En tíminn til ]>ess var ekki kominn enn þá. Auk þess var altaf verið að trufla hann. Fyrst kom maður og kallaði: „Tvær tylftir af sódavalnsflöskum handa hr. Bangs.“ I>ví næst annar og kall- aði: „Stigvéhn lians hr. Bangs.“ Og þar næst einn enn, sem lét þess getið „að nú væri hvolpur- in orðinn svo stór, að óhætt væri að taka hann frá móður- inni.“ Að síðustu kom Bangs sjálfur til þess, að kvarta um samskonar ónæði og til ]iess, að kveðja Bixhy. „Hérna'er liandrit, sem ein- liver drengur skildi eftir handa yður. Þér verðið líklegast að fara lil dyranna fvrir okkur báða. Eg ætla að vera í burtu um jólin. Eg ætla til Jessey með félögum minum og við ætlum heldur cn ekki að gera okkur glaðan dag.“ Og hr. Bangs hló hátt og lengi. Og hann hló enn, er liann hafði kvatl og lokað liurðinni á eftir sér. „Hann er eins og ímynd vin- guðsins,“ hugsaði hr. Bixhy, „sí-ungur og sí-hlæjandi. Ilann verður ungur alla sína æfi — en eg er hræddur um að æfin hans verði ekki löng úr þessu. Ef nokkur maður á það bráð- lega á liættu að fá slag, þá er það hann Bangs.‘“ Eftir miðdegisverðinn kveikti hr. Bixby á borðlampa lijá sér og seltist við arineldinn. Iiann ýtti hvilubekknum nær sér, svo að liann gæti hvílt á homun fæturna, sem voru ldæcidir í notalega inniskó. En honum gcðjaðist élcki að skuggunum i hinu nýja lierhergi sinu. Hanri gat varla séð ldukkuna ú arin- liillunni. Hin heilaga iriey, fvrir of,an arininn, var aiveg í skugga. Hann kveikti þvi á Jjósali jálm- inum i loftinu og vonaði, að hariri fengi að vera ótruflaður, bæði af vinuni sínum og vinum hr. Bangs. Skrifborðið sióð op- ið lil fóta honum. Bréfabögg- ullinn lá. á borði við hliðina á liopum. Ilann Iagði höndina á bréfþi, en Iét hana hvíla þar. Stundin var ekki alveg komin. Hann var alíaf vanur að lesa hréfm á sömu stundu. — Dag- draumarnir náðu homun -jftur á silt vald. Hann fór að hugsa um fyrri og hetri æfi sína -— áður en hann opnaði bréfin, sem segði frá þeim sögulokum. Síðastliðin tíu ár hafði hann starfað alveg áhug'alaust,en starf Iians liafði þó ljorið rikan árang- ur. Hann var orðinn alþjóð kunnur sem blaðamaður og hann var liátt launaður. Fyrr- um hafði hann verið metorða- gjarn og erfiðað mikið en árang- urslaust. Hann hafði verið iðinn og þolinmóður, en hafði farið eins og þeim, sem sekkur dýpra og dýpra i sandbleytu — þar til einn dag, er hann álti engan a'ð til að vinna fyrir, þaðan af breyttist liagur hans og liepnin var með honum. — Það eru sjö klukkustundir og iuttugu og niu minútur síðan á Jiádegi, sagði kluklían andspænis hon- um. Árshátið hans var i nánd. Hr. Bixby dró bréfaböggulinn nær sér og tók að leysa hann ii]>p. 1 þeim svifmn var harið a dyrnar hjá honum, og áður en hann gæti áttað sig á þvi, hvort hann ætti að segja „kom inn,“ gekk gamall maður inn i stof- una. Hann kom hljóðiega. Ixlík- ert heyrðist við innkomu lians annað en það, að hann klappaði á dyr. Mr. Bixby leit upp og sá að inaðurinn var meira en í meðallagi liár, andlitið var al- varlegt og sviplireint, eins og hugur lians mótaðist fremur af réttlæti en miskunn. Dökk gler- augu huldu augun, en þegar birtan féll á þau og speglaðist í dökku glerinu, urðu þau frán- ari og ægilegri en nokkur mann- leg augu geta verið. Hann var svo búinn, að liann hafði síðan yfirfrakka ystan klæða, háan silkihatt, og breiðan svartan silkiklút vafinn um hálsinn, alveg u]>p að höku. Hárið var stálgrátt og greitt nokkuð við- liafnarlega fram á ennið og aft- ur á liöfuðið. Og allur var mað- urinn úllits, eins og hann heyrði til þeirri kynslóð, sem forðum notaði skrautlega liatta og háa göngustafi prýdda silkiborðum og skúfum. En sérstaklega vöktu þó hrukkurnar í andliti Iians athygli hr. Bixby’s. Þær voru hvarvetna þar, sem lirukk- ur áttu ekki að vera. Ein hrukk- an var í rriiðju enni — beina leið frá nefinu og upp í hárs- rætur. Tvær aðrar hrukkur byrjuðu á nefbeininu og lágu skáhalt niður með nösunum. Hann var alrakaður, varirnar þunnar og beinar. Hr. Bixby gafst varla tóm til, að skoða öll þessi einkenni madnsins áður en liann lióf máls og sagði: „Hr. Bangs, mér þykir vænt um að hitta yður heima.“ Hr. Bixby hafði aldrei á æfi sinni óskað jafn heitt, að fá að vera i næði og ólruflaður. En það vai* eitthvað í fari þessa gamla manns, sem laðaði hann þannig, að liann gat ekki feng- ið af sér að leiðrélta misskiln- ing hans. Hann fann til ákafrar löngunar til þess, að vita meira um manninn. Bangs var farinn á brott og hvergi sjáanlegur. Öldungurinn gal ekki verið mjög kunnugur Bangs, hafði liklega aldrei séð hann. Að öðr- um kosti hefði hann ekki get- að vilst svona á honum og Bix- hy. Samt sem áður hefði Bixby

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.