Vísir - 24.12.1947, Side 2

Vísir - 24.12.1947, Side 2
JÓLABLAÐ VlSIS Halldór Pcfursn:):’, Halldór Pélursson listmálari er meðal efni- legustu og skemmtilegustu lislamanna yngri kynslóðarinnar á íslandi. Hann er einn aí' þeim fáu mönnum, sem flestir geta orðið’sam- máía um að’.sé skemmtilegur i list sinni, jafn- framtþví sem hann er góður listamaður. Teikningar Halldórs, sem birzt hafa cftir hann i bóktim og blöðum, íiafa náð mikilli og álmennri hylli, ekki Iivað sízl leiknijigar bans i nýútkomnu þjóðsagnakveri Skúla Gíslasonar. Þá bera skopteikningar Halldórs i Speglinum ótvirætt vitni um kýmnigáfu og hugkvæmni í bezla lagi. Halldór Pctursson er fæddur 26. september 1916 og er því réít liðlega þrilugur að aldri. Ilann er Reykvíkingur i lmð og liár, sonur Péturs Ilalldórssonar borgarsljóra og konu lians Ölafar Björnsdótlúr. Að Ilalldóri standa miklar gáfu- og hæfileikaættir i báða ættleggi. Annars vegar er Pétur Guðjolmsen orgelleikari langafi lians, hinsvegar Jón Sigúrðsson for- seti langafabróðir Iians. Það er ekkert undar- let að við slíka blöndun slerkra ælta, skapist ólga — og það er ólgan í blóðinu sem skapar listamanninn. * Halldór byrjaði að jiára myhdJs1 á blöð og klippa út hverskonar fígúrur í ptmn mund, sem hann byrjaði að tala. Það þarf þvi ekki að efasl um, að dráttlistin er honum ekki cin- göngu lærð, heldur cinnig í blóð borin. Þessa listiðn sina mat Halldór meira en að leika sér mcð jafnöldrum sinum úr hópi barn- anná, og fyrir þella mun hann í sumra aug- um hafa þótt undarlegt barn. Frú Ólöf, móðir Halldórs, mun cnn í dag geyma sum þessara fyrstu listaverka sonarins. Hálldór naut þcirrar gæfu i uppvextinum að hann naut fyllsta skilnings og upjiörvunar í starfi sínu af hálfu foreldranna. Þau hvöttu hann til dáða, í stað þess að mörgum foreldr- um finnst listamannsbrautin ógæfuvegur og vilja frelsa börn sín frá þvi að leggja út í hinn stranga skóla og óvægnu baráttu scm lienni ér samfara. Foreldrarnir gengu þess ckki dul- in að í syninum var efni á ferð og þeim var það ljóst að það myndi á allan hátt bezt að Iofa elfunni að streyma til þess óss, sem hún stefndi til, en hindra hana ckki í framrás herinar. Móðirin var sjálf mjög listlmeigð og skildi umbrotin sem svall i blóði hins unga sveins. Þegar Halldór var 6 eða 7 ára gamall var Iionum komið í teiknikennslu hjá Guðnumdi Thorsteinsson listmálara. Halldór kvcðst lítið muna eftir þessum kennslustundum, sakir æsku, en kveðst þó muna eftir því að kennsl- an fór fram í kjallaranum á Galtafelli. Seinna hafði Guðmundur Tliorsteinsson djúp álirif á Ilalldór, en það var ekki fyrr en að Guðinundi látnúm. Þá var sýning haldin á verkum lians hér í bænum og var Halldór meðal sýningar- gesta. Varð hann ])á svo hugfanginn af Bú- kollumýndum Guðmúndar, að Iiann teiknaði þær allar upj) eftir minni þegar heim kom. Mörgum árum eftir fyrsta listnámið fór Hall- dór aftúr i teiknikennslu, og i það skipli hjá Júlíönu Syeinsdóttur listmálara. Ilún varð siðasti einkakennari hans hér heima. Nokkr- uin árum síðar gekk Halldór úpj) í Gagnfræða- skólann og naut þar. kennslu Björns Björns- sonar teiknikennara. Halldór var þá þrosk- aðri orðinri og kunni betur bæði að meta og njóta kennslunnar en áður. Björn var sjálfur ágælúr listamaður og kennari að sama skajn, enda kunni Halldór vel að mcta hæfileika báns og mun hafa.notið hollra og góðra áhrifa ]>aðan. Æskuár sin var Ilalldór í sveit á suiririn, og allt til þess tima er liann lauk stúdentsjirófi 1935. Dvaldi hann þá hjá frændkonu sinni og manni hennar, jirestshjónunum á Setbergi í Grundarfirði. Halldór lét vel af dvöl sinni þar, kunni vel við sveiíalífið og naut áhrifa frá línum og litiim liins hrikalega umhverfis við Grimdarfjörð. Fáir staðir landsins eru feg- urri en þessi fjallafjörður á Sriæfellsnesi og ])vi hollt fyrir ungan og hrifnæman listamann að njóta einverustundá í faðmi þessa lands, sem býr í liverri vík og hverjum fjallstiridi yfir húldum töfrum. Áhrif Halldórs af sveitadvöl sinrii eru aug- sæ. Iiann kynntist þar, auk landsins, fólki og skepnum, og livorutveggja hafoi sín áhr'if. Halldór er nærnur fyrir svipeinkennum ein- stakra manna, það hefir þráfaldlega komið í Ijós í teikningum bans og listaverkum. En Halldór einskorðar sig ekki við einkenni fólks, einkenni dýranna eru bonum jafn mikilsverð og það kemur bczt fram i liestamyndum hans. Halldór tók sérstöku ástfóstri við hesta strax og hann kom i sveit. Ilann elti þá um liagann, ekki til að stela þeim, eins og stráka er sið- ur, heldur til að teikna þá — gera þá eilífa í huga sírium. Þessir héstar, sem Halldór lief- ir tekið ástfóstri víð’hafa orðið snar þáttur i lifi háns Ög'starfi. Fyrir hestsmynd hefir Hall- dór getið sér Iivað beztan orðstir til þessa, og teikningar af hestum er stærsta verkefnið sem Halídör hefir erin tekið að sér. Þess ber einn- ig að geta að fyrsta myndin sem Halldór teikriaði á ævi sinni var af hesti. Þá var hann þriggja ára gámall. Eins og áðúr er getið láuk Halldór stúd- enlsjn'ófi vorið 1935. Það sáiiia sumar sigldi skímu ;vvi mihnar sé etj mynd er Juiggar sálu mína. RétL fyrir jólin lcom orkumla krossberi af næsta bæ, tvisvar eða þrisvar að mig minnir. Iíarin var Jiofdsveilair. Hann rann á Jjós, cr Jmnn sá í fari móður .minnar. Hún gaf honum kerti og ein- Jwerja flík fyrir jólin.. Gat þeita verið sendiboði frá æðra heirni, áiimur maður, sem börnin hræddust vegna Lazarusar- lcauna? Já, sii birta var í Jijarta móður rninnar, að hún skildi að æðri heimur sendi þenna marm úr nndirdjúpum þjáninganna, þar sem hann sat yzt á fleti og Juifði teJdð vígslu dauðans fyrir löngu. Það er vor mildi sigur, ef oss auðnast að vinna oss Drottins birtu úr skúggariki dduðuns. Sendiboðinn himn- esl;i kemur til vor og reynir lijarta vort, býður lítið Ijós, lítið lældfæri lil að gleðja hin jólaíausu börn......................... Notum þá vora hverfulu jarðnesku hamingju til að glæða birtu drottins í sálum vornm og tryggja oss heilög jól — í þessu lífi og handan við jarðnesld líf. Hlustið á jóláengilinn milli þe’ss að glaumurinn glepur og verðbólgan sem eyðir verðgildi peninga eins og mölur, veldur yður andvöku eftir veizlultvöld: Líftryggið■ sádina með því að k v e i Ic j a á k e r t u m yðar, með því að verja þessu, sem er eklci annað en duft og aska til jólaglaðnings og blessnnar h j ö r t u m yðar, og annara barna. Jarðnesk hamingja og prjál án sádarfegurðar, án Heilágra jóla góðleikans, er cins og ókveikt kerti. Þan fá ekki Jýst. IIVAÐ ER MANNLÍFIÐ? Æ, það er jólalaust án hólliistu við boðskap Jesú frá Nazaret. Vertu sjálfum þér góður eða góð. Mundu að þú ert pílagrimur eða helgigöngumaður í lífinu. Lestn söguna um Krist og boðskap hans, gefðu barninu í sjáilf- um þér heilög jál, hcimsmaðurinn fær nógu margar stundir samt. - ........... fíuð gefi þér glcðileg jól — í Jesú nafni. ■ ” « f i / . R. Ó.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.