Vísir - 24.12.1947, Side 3

Vísir - 24.12.1947, Side 3
.1 0 L A B L A Ð V í S T S 3 Pétui' Ólafsson. hann til Kaupinannahafnai- til lislnáms þai'. Nam hann fyrst og fyénist auglýsingateikningu á Kunsthaandværkerskolen i Breiðgötu, en jafnhliða fékk hann nokkra tilsögn í meðferð lita. Halldór telur sjálfur þetta vera einn liinn hezla skóla sem hann hefir sótt, enda voru sumir kennarar hans lireinustu snillingar. Þekklastir í þeim liópi voru þeir Isbrand, Sæhye og Setoft, allt frægir teiknarar og lista- ménn og m. a. skreytti Sæbye sýningarsal Dana á heimssýningunni í París, Á þessum skóla vár Halldór í þrjú ár, en að námi loknu Icoin fiann lieim og setti upp auglýsinga-teiknislofu hér í Reykjavík ásamt Ágústu systur sinni, en Ágústa var fyrsti ís- lendingurinn sem tók auglýsingateikningu sem séí’grein og gerði hana að Tifsstarfi sínu. Um áramótin 1941—42 fór Halldór til Am- erjku til framlialdsnáms. Sigldi hann með Goðafossi, og var það ein fyrsta ferð islenzkra skipa til Ameríku eftir að Bandarikin fóru í S.tríð við Þýzkaland. Viðhurðarík var þessi ferð þó ekki að öðru leyti en því, að á leiðinni hreppli skipið ofsveðijr og týndi skipalestinni sem „Fossinn“ var samflota við. Nokkru síð- ar sigldi liann framhjá norsku olíuflutninga- skipi. sem hafði verið skotið i kaf tveimur klukkustundum áður. Þetta var átakanleg sjón og stóð aðeins stefnið upp úr sjónum. Halldór segist liafa farið um borð í skipið á Gamlárskvöld 1941 og það hafi verið cilt leið- inlegasta gamlárskvöld, scm hann hefði nokk- uru sinni lifað. Hann var þar einn og cinmana og þekkti engan. Með skipinu voru nokkrir ís- lenzkir farþegar og 11 Amerikumenn, sem all- ir voru villimenn af guðs náð. Ekki kvað Hall- dór hafa ríkt miklar áliyggjur meðal farþega um örlög skipsins, enda gerði skipsstjórinn allt sem i Iians valdi stóð lil jiess að draga úr ótta farþeganna. í því sambaHdi skal þess gelið að skipsstjórinn fékk skeyti um kafbáta- hællu í skipsleið rétt framundan. En hann sýndi ekkert æðrusnið á sér, heldur ákvað að halda stefnu skipsiiif? jieirri sömu og áður. Ilann sagði að kafbáturinn myndi liafa ann- að að gera en bíða eftir Goðafossi. Og svo mik- ið er vísl að Goðafoss komst heill í liöfn með Halldör Pétursson listmálara innanborðs. Halldór hóf náni i Minneapolis og dvaldi þar um hálfsársskeið á listskóla, sem starf- ræktur var i sambandi við stærsta listasafn borgarinnar. En um sumarið fór hann til New York og' fékk inngöngu á „Arts Students Lea- gue“, einn bezta og þekktasta listaskóla Banda- nemendur. Skóli jiessi stendur við mestu lista- og listverzlanagötu borgarinnar, við svokallaða 57. götu. Auk listverzlana, sem þar eru í tuga- tali, eru þar einnig stöðugar sýningar málara og annarra myndlistarmanna. Naut Halldór ríkjanna. Þar Iiafa flestir frægustu myndlist- óskar rakari. arnienn Ameríku ýmist verið kennarar eða þar liins bezta tækifæris til þess að skoða bæði söfn og sýningar. Þetta var ágælur skóli og kennararnir voru í hópi beztu listamanna Bandaríkjanna. Meðal kennara hans má nefna Roberl Brachman, mjög þckklan listmálara fyrir andlitsmyndir sínar og fígúru-teikning- ar. Annar kennari lians var Corbino, frægur hestamálari, og' loks skal. nefna Ilarry Stern- berg, einn frægasta svarllistarmann Banda- ríkjanna, en hann var aðalkennari Halldórs tvö síðustu námsár hans í Ameríku. Hjá hón- um lærði Ilalldór steinprentun (litliograjihie), og fékk m. a. með sér tæki til steinprentunar, en hefir þó-ekki línnizt tími til þess að vinna með þcim vegna annrikis. llinsvegar kveðst hann hlákka til jicss viðfaugsefnis, enda mjög lítið unnið að því bér á landi enn sem lcunn- ugt er. Halldór hefir cnn ekki haldið sjálfstæða sýningu. Aftur á móti hefir hann þráfaldlega tekið jiátt i sýningum og' þeirri fyrstu sem líl- i 11 drengur. Þá sendi hann myndir á barna- sýningu sem baldin var í Belgíu, aðallega fyr- ir áéggjan Jóns Stefánssonar listmálara, sem liafði mikla trú á liinum unga listmálara. Síð- asta velurinn scm Halldór dvaldi vestan liafs, sendi liann oft lilografíur á sýningar liingað og þangað í Bandaríkjunum og seldi sumar þeji'ra. Síðasta árið sem Ilalldór var vestra efndi nýstofnuð listverzlun í Ncw York lil sýningar á verkuin lians, en sú listverzlun sýndi öðru hyerju verk ungra og upprennandi listamanna. Þetta sama ár (1945) lilotnaðist Halldór Kiljan Laxness. Halldóri mikill heiður, þvi þá var liann sæmd- ur þriðju verðlaunum fyrir hestsinynd, sem hann sendi á árssýningu bandariskra lisla- manna (Library of Congress) í Washington. Þykir það liin mesta sæmd að liljóta verðlaun á þessum sýningum því að í þeim taka beztu listamenn Bandaríkjanna jafnan jiátt. Árið 1945 kom Halldór lieim og liefir dva!ií> hér síðan. Hann nhefir verið störfum Iiiað- inn frá jivi er liann kom heim. Þó hefir liann litið málað nema lielzt andlitsmvndir, en að> sama skapi teiknað mikið, og j)á langsámlega mest unnið að myndskreylingu bóka. Ilelztu vei'kefnin sem Halldór liefir unnið að til jiessa eru teikningar i „Konungur á kálfsskinni" eft- ir Guðm. G. Hagalín, „Perseus og aðrar barna- sögur“ eftir síra Friðrik Hallgrimsson, „Islenzk fyndni", „Visnabók“ Símonar Jóh. Ágústsson- ar, Þjóðsögur síra Skúla Gislasohar, Morgun- blaðið, Spegillinn (frá síðustu áramótum), „Vinir vorsins“ eftir Stefán J.ónsson, liina nýju liestabók dr. Brodda Jóbannessonar, en í Iiana teiknar Ilalldór um 50 myndir af liest- Framh. á bls. 39. í dýragarðinutn. Model.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.