Vísir - 24.12.1947, Qupperneq 4
4
JÓLABLAÐ VÍSIS
MMerbert
Mttivmrl
Sverð lítilmagnan§
Sass :
Lítill kafli úr sögunni, sem fæstir kannast
við. Hann segir frá því, hvernig frjálst lýð-
veldi, sem til varð á rjúkandi þiljum fransks
herskips, dafnaði um eitt skeið á Madagaskar
... og var síðan upprætt í blóði.
y
Það byrjaði vorkvöld eitt í herbergi Car-
acciolis prests í Rómaborg. Hann er aðeins
þekktur undir nafninu Caraccioli, því að skírn-
arnafn hans er gleymt,- Sama máli gegnir um
vin hans, Frakkann Misson. Caraccioli ræddi
um Guð við franska sjóliðsforingjann Misson,
sem eyddi orlofi sínu í Rómaborg.
„Hvað um Guð?“ sagði presturinn við Mis-
son og gekk um gólf. Eldur brann úr augum
hans. Þetta var heimur Guðs — hann liafði
skapað hann, eða var það ekki? Og hvílíkur
heimur* Já, ágætur fyrir þá, sem voru af ríku
foreldri, en hversu margir voru ríkir? Aðeins
einn af hverjum tíu þúsundum. Þessir fáu fitn-
uðu og döfnuðu á kóstnað annarra. Almúginn
stritaði og stundi undir hæl aðalsins, sem hugs-
aði eingöngu um sjálfan sig og að svalla sem
mest. Þegar Iiinir fáu heppnu voru frá taldir,
var Evrópa öll þctta hefir líklega verið uin
1707 — stynjandi eymdarhaf.
„Hvað hugsa þá hinir fátæku, lítilmagnárnir,
vinur minn?“ sagði Caraccioli og stóð titrandi
af gremju frammi fyrir Misson. „Þeir leggja í
.sífellu fyrir sig spurninguna, sem er jafngömul
og eymd mannkynsins: Hvað eigum við að
hugsa um Guð, sem lætur okkur fæðast í slík-
an heim? Ef til vill getum við gert okkur ó-
Ijósa hugmynd um svarið, cn lítilmagninn get-
ur það ekki. Og enginn svarar honum eða gef-
ur honum nokkra von. Hversu lengi heldur þú
að hann trúi? Og hvað tekur hann lil bragðs,
þegar hann snýr liaki við Guði, sem virðist
hafa yfirgefið hann?“
Misson var maður stór og föngulegur. Hann
hafði kastað sér upp á legubekk, lá þar méð
jakkann frá sér og Iiélt á sverði sínu í annarri
hendi. Hann greip l'ram í. „Ilægan, hægan!“
sagði hann mikilli röddu. „í háskólanum í Ang-
ers var mér kennt, að Guð . . .“
„Það er áukaatriði, hvað þér var kennt!“
Iirópaði Caraccioh. „Þeir kenna alls staðar það
sama; þcir hafa allir sama Guð, — Guð þcirra,
sem ráða. Sá Guð er stimamjúkur. og þægur,
hefir hvítar og mjúkar hendur. Já, þetta er
mjög kurlcis, hreinn og snvrtilegur Guð, sem
hefir svo mikið yndi af fcgurðinni, að hann
lítur ekki við því, sem Ijótt er og andstyggilegt
— og' hugsár ekki um það. En eg endurtek
það, Misson, að þetta er ekki minn Guð. Minn
Guð er eklý himi snoppufríði Guð hinna ríku
stjórnmálarefa, sem sitja að víndrykkju í höll
hertogans af Borgia og kyssa ilmandi fingur
hinnar nýju frillu hans. Minn Guð er hinn
sorgmæddi Guð þeirra, sem lítils eru megandi
og fótum eru troðnir, og úr augum hans skín
meðaumkun með allri eymdinni og viðurstyggð-
inni í heiminum. . . . Það segi eg satt, Misson,
að það er kominn tími til þess, að eg fari að
starfa i þágu hans. Og eg segi þér líka, að
það verður ekki gert með prestshempu, held-
ur sverðinu.“
Hann þagnaði skyndilega. Aldrei fyrr hafði
hann tekið svo djúpt í árinni. Hann stóð fyrir
framan Misson og starði á hann. Það vár eins
og hugur hans sendi Misson einhvern boðskap,
því að sjóliðinn spratt skyndilega á fætur og
brá sverði sínu.
Hann svipti hempunni af prestinum í einu
vetfangi. „Misvirtu þetta.ekki,“ sagði liann síð-
an. „Við geymum hempuna til lietri tíma.“ Að
svo mæltu tók hann í odd sverðsins og rétti
meðalkaflann að prestinum, en hann greip um
hann cins og i draumi. Misson gekk skref aflur
á bak og Caraccioli átóð í miðju berberginu
með sverðið í hendinni.
Það var enginn leikarabragur í fasi Missons
sjóliðsforingja, enda þótt hann hefði getað orð-
ið fyrirtaks leikari, þar sem hann var laglegur
maður í andliti og hinn vörpulegasti. Hann
sagði, eins og ekkert væri:
„Jæja, vi-nur minn, þarna er sverð Guðs,
sem á að vinna lítilmagnanum. Þú heldur því
brugðnu .og reiðubúnu í hendi þér. Nú skalt
jiú segja til um, hvað við eigum að gera við
það — þú og eg.“
Gáraccioli starði á hann, en svo færðist bros
yfii’ andlit hans.
„Þú og eg?“ sagði hann lágri röddu. Spurn-
ing hans lýsli í senn ákafa hans og jafnframt
ótta, því að hann gerði sér ekki ljóst, hversu
mikilsmegandi hann var.
Undrunarsvipur var kominn á andlit Miss-
ons. Hann yirtisf hissa á því, sem var að ger-
ast jiví, sem hann var sjálfur að gera. Hann
gerði sér ljóst, að eitthv-ert vald hafði náð tök-
um á honum og hann varð að béygja sig
fyrir jiví.
,,Já,“ svaraði hann. „Ilvers vegna ekki við
tveir? Já, hvérs vegna ekki? Já, eg sagði ]>að
og það er skoðun mín. Eg sagði „þú og eg“
og stend við það.“
Þetta var upphafið. En áður en þetta gerð-
ist, hljóta Jieir félagarnir að liafa ræðzt við
um þessi efni, en eftir þetta virðast l>eir hafa
farið að breyta orðum í athafnir. Eins og sagt
hefir verið, hefir þetta að likindum verið ár-
ið 1707, en ekki er Iiægt að fullyrða neitt um
ártalið. Allt, sem menn vita eða geta getið sér
til um það og hitt, sem á eftir fylgir, er að
þakka stóiri og merkilegri bók eftir Charles
Johnson skipstjóra.
Caraccioli reið af stað norður á bóginn.
Johnson skipstjóri er einhver einkennilegasti
maður, sem skotið hefir upp í heimi bókmennt-
anna. Enginn veit, hvaðan hann cr upp runn-
inn eða hver hann var — hvort hann hét í
raun réttri Jolmson. Það eina, sem menn vila,
er að hann kom lil Lundúna árið 1723 eða
1724 og hafði J)á i fórum sínum handrit, er gef-
ið var út síðara árið. Bókin nefndist „Heildar-
saga rána og morða illræmdustu sjóræningj-
anna“. 1 einu tilliti er þetta einhver merki-
legasta bók, sem gefin hefir verið út á ensku.
Ilún er nefnilega hárnákvæm og mörg atriði,
sem um eit.t skeið hafa verið rcngd, hafa síðar
reynz.t ré'tt.
Enginn veit, livernig Johnson komst yfir alla
þessa þekkingu sína, en er bókin kom út í
fjórða sinn, árið 1720, var getið um Caracci-
oli innan um hundrað morðingja og ræriingja.
Vegna sambýlis hans við þessa menn í bók-
inni, hafa menii ekki gert sér grein lvrir hin-
um raunverulega ferli hans. Ef Johnson hefði
ekki getið hans, hefði hann líklega gleymzt,
en það' er þrátt fyrir frásögn Johnsons, að
menn hafa komizt að sannleikanum um Car-
accioli. Johnson var honuin andvígur, and-
vígur frjálslyndi hans og telur hann illmenni,
en teksl J)ó ekki að færa sönnur á j)að.
Caraccioli virðist þarna eins og mikilmenni,
sem gleymzt hefir. I byrjun átjándu aldar stofn-
aði hann smálýðveldi. Þegnar hans voru skip-
verjar herskips, sem hundclt var, þar sem það
var talið sjóræningjaskip. Konur mannanna
voru fagrar austurlenzkar slúlkur, sem þeir
höfðu rænt ásarnt miklum auðæfum af einu
skipi Stórmógúlsins, Lýðveldið var í svo fögru
umhverfi, að ]>að hefði vel getað verið til í
frásögnum Þúsuncí og einnar nætur.
En mesta gildi lýðveldisins var þó í því fólg-
ið, að J)að var fyrsta tilraunin til raunveru-
legrar þjóðstjórnar, þar sem Jijóðin sa-t ávallt
í fyrirrúmi, en slíkt stjórnarfar var þá alger-
lega ójx'kkt. Þetta var verk manns, sem var
heimspekingur, frjálslyndnr í trúarskoðunum,
umþótamaður i J)jóðfélagsmálum, en þó fyrst
og fremst byggingameistari á sviði lýðræðis-
ins, þegar lýðræðið var vart meira en draumur.
Johnson segir aðeins frá uppistöðunni og
menn verða sjálfir að klæða hana holdi og
blóði.
Daginn eftir að J)eir Misson höfðu ræðzt við,
reið Caraccioli á brott frá Róm og stefndi