Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 5
JÖLABLAÐ VISIS
5
norður á bóginn. Hann hélt fyrst til Pisa, hvíld-
i5t þar og keypti sér fatnað sæfara. Þarna náði
Misson honum og þeir hröðuðu sér til Livorno,
því að þar lá skip Missons, Victoire.
„Fourbin skipherra,“ sagði Misson við yfir-
boðara sinn, „þetta er signor Caraccioli, vinur
minn l'rá Rómaborg, sem eg vildi að þér tækj-
uð vel. Hann langar til að sigla með okkur
sem sjálfboðaliði.“
Fourbin virti manninn fyrir sér, háan og
grannan, með kónganef og dökk, hvöss augu.
„Þetta verður sægarpur,“ hugsaði hann, en
fannst svo, að ungi maðurinn væri og líkur
dýrlingi, því að Caraccioli minnti hann á mynd-
ir áí' Jóhönnu af Ark. Fourhin sagði, að hann
tæki hann í þjónustu Frakkakonungs,
Caraccioli talaði stundarkorn við Fourhin
skipherra og Duclos varaskipstjóra. Sverð Guðs
lítilmagnans hékk við hlið nýliðans. Kn hrifn-
ing fyrstu mínútnanna var löngu horfin, og
það eina, sem til var í huga prestsins, var hin
kveljandi umhugsun um það, að hann hefði
kastað hempunni, brennt allar brýr að baki sér.
Hvað gat hánn gert — og Misson — tveir ó-
þekktir og félauair ungir menn gegn þjóðhöfð-
ingjum og ríkjum heimsins? Það hefði verið
hyggilegra að sýna skynsemi, vera meðal
smjaðraranna. Hver veit nema hann, Caracci-
oli, hefði þá fengið að umgangast hina ríku og
voldugu í hirð Borgia-hertogans og kyssa á
hiná fíngerðu en syndugu hönd frillu hans.
Meira en ár yar liðið frá þessu, þegar Lús-
illa litla og Alexar.der Grey, börn Tómasar
Greys, efnaðs landeiganda í Antigúu í Vestur-
Indíjum, komu hlaupandi heim til sín og til-
kynnju föður sínum, að hafmey væri á sundi
í vík einni skammt frá heimili þeirra.
Lúsilla og bróðir hennar, sem var enn yngri
en hún, voru ákaflega hróðug yfir að hafa
fundið hafmeyjuna. Þau sögðu frá því, að hún
synti á bakinu, hár hennar væri roðagyllt, and-
litið og barmurinn hvítur eins og á hefðar-
meyju, en sporður væri þar, sem menn gerðu
annars ráð fyrir að sjá fætur. Grey hraðaði
sér þegar til sjávar og fann hafmeyjuna í fjör-
unni, þar sem fallið hafði út undan henni.
Þetta var trémynd, sem átt hafði heima und-
ir bugspjótinu á einhverri freigátu hans há-
tignar, að áliti Greys. Landstjórinn í Antigúu
fékk þegar að vita fund þenna, en hann skrif-
aði án tafaiv til flotamálaráðuneytis Breta í
London. Ráðuneytið svaraði um hæl, að frei-
gátan Winchelsea, húin fjörutíu fallbyssum og
undir stjórn Jones skipstjóra, hefði látið lir
höfn í Vestur-Indíum þrem mánuðum áður
og síðan hefði ekkert til hennar spurzt. I bréf-
inu var einnig frá því skýrt, að Winchelsea
hefði haft mynd af hafmeyju undir hugspjóti
sínu, og þar sem slíka mynd hefði rekið ó land
í Antigúu, yrði flotamálaráðuneytið að gera
X’áð fyrir því, að freigátan hefði farizt í ein-
hverjum af fellibyljum þeim, sem æða hvað
eftir annað um Karibiska hafið.
Lávai’ðarnir, sem ríkjum réðu í flotamála-
ráðurieytinu brezka, höfðu hæði rétt og rangt
fyrir sér. Það var rétt, að hafmeyjan, sem Lús-
illa litla fann, var það eina, sem eftir var af
Winclielsea, en fellibylur hafði ekki grandað
freigátunni. Undan eyjunni Martinique hafði
hún orðið á vegi franska herskipsins Victoire,
sem einnig var búið fjörutíu fallbyssum. I
fyrstu hafði Fi’ökkum gengið illa, því að ör-
lögin í’éðu því, að fyrsta skothríð Bretanna
felldi fimm æðstu foringja Frakka, Fourbin
skipherra, Duclos varaskipherra, auk fyrsta,
annars og þriðja stýrimanns. Fjórði stýrimað-
Börnin sáu hafmeyju á sundi í sjónum.
ur, sem var Misson, sæi’ðist á enni af fyrstu
skothríðinni, en beið ekki hana, og ci’ liann
hlaut sárið, fannst honum allt í einu, eins og
hann væri gripinn af einhverjum mætti og
horinn hátt á loft.
Hann minntist þess, að hann hafði fyrst fund-
ið íil ]>essa í herbergi Caracciolis í Róm. Síð-
an hafði hann' oft fundið til sörnu tilfinningar.
Arið, sem þeir höfðu verið saman á Victoix-e,
hafði Frakkanum fundizt eins og Cai’accioli
liefði tckið sér hólfestu í honum og hann gei’ði
í rauninni ekkert til að sporna við því. Hann
taldi sig aðeiios eldsney tismolann, sem félagi
hans kveikti í. Hann sá, hvert samhand væri
milli þeirra félaga og féllst að öllu leyti á það.
Hann var hnefinn, hantlleggurinn, sem verkin
vann Caraccioli var heilinn og hugsunin
að baki alls, sem geri yar.
Þamrig fannst honum nú, cr hann var æðsti
maður, sem uppi stóð í upphafi orustunnar við
Englenciinga. Það var að vísu Misson, sem tók
stjórnina að nafuinu til, en sálma og draiun-
inn að baki þessu átti Caraccioli. Það var eins
og dásamlegur draumur væri að rætast. Car-
accioli, brúnn og hraustlegui’, eftir langvarandi
útivisl og sjómennsku, stoð við hlið hans í or-
ustunni. Þeir mæltu ekki orð, enda var enginn
tími til ])ess, og þeir þurftu heldur ekki að tal-
ast við. Misson vissi, að nú hefði þetta gerzt
aftur — að Caraccioli hefði tekið hóifestu i
honum.
Hann vissi, að nú brvnnr voxiin í hrjósti Car-
acciolis, og hann vissi Iika, hvers vegna liann
yi’ði að sigi’a í þessari orustu. Ekki til dýrðar
Loðvík konungi, því að hann munrii aldrei
framar sjá þetta skip, sem sigldi undir fána
lians. Það stafaði af því, að ef Frakkar ynnu
orustuna, mundi draumur þeirra félaga verða
Victoire lenti á orustu við brezka freigátu.
að veruleika. Kraftaverk hafði gerzt. Þcir fimm
menn, sem stóðu i veginum fyrir því, að draum-
urinn gæti rætzt Fourhin skipherra, Duclos,
varamaður hans og þrir æðstu liðsforingjarnir
— voru fallnir. •
Þetta var handleiðsla Guðs og ekkert annað.
Ef hi-ezka skipið hefði sigrað, ef Victoire hefði
verið sökkt eða oi’ðið f jandmönnunum að bráð,
hefði tækifærið orðið að engu. Það mátti ekki
verða. Er Misson stóð aftur á stjórnpalli Vic-
toire, sem allur var blóði stokkinn, varð hon-
um allt í einu ljóst, að Caraccioli stóð ekki
lengur við hlið honum. Er hann skyggndist
um, tók hann eftir því, að Caraccioli var fremst
á skipinu -— stóð ]>ar við eina af fallbyssun-
um og benti á brezka skipið með sverði sínu.
Þetta var sama sverðið, sem Misson minntist
að hafa gefið honum kvöldið í Róm endur fyr-
ir löngu, þegar þctta ævintýri þeirra hafði
byrjað.
Allt í einu vai’ð hinn granni maður, sem
benti með sverði sínu, var við dökkan skugga,
er har við dumbi’autt haksvið. Á samri stundu
var eins og ósýnileg risahönd hi’inti Misson
aftur á bak. Hann var nokkur andartök að
átta sig. Eldstólpi hafði gosið upp lir brezka
skipinu og ])að hafði sprungið með ægilegum
gný. Á sjónum, þar sem það hafði verið, flaut
spýtnabrak og ólögulegar þústur, scm ef til
vill voru lík skipverja.
Misson veitti því næst athygli, að Cafaccioli
stóð við hlið hans í lyftingu með upprétta
hönd. Liðsforingjanum var ljóst— og ]xxð fór
gleðistraumur urn hann — að óskastundin
væri að renna upp. Fyrsta daginn, sem Jæir
1 bardaganum hélt Cai’accioli á sverð lítilmagn-
ans í hendi sér.
lélagar voru saman á skipsfjöl, höfðu Cai’acci-
oli fallizt heridur um hríð, en aldrei síðan.
Hann hafði oft rætt rnálið við skipverja, gert
einn og einn að trúnaðarmanni sínum. Þeir
höfðu fúsir hlýtt á hann, því að þeir voru sá
efniviður, sem síðar gerði frönsku hyltinguna.
En Foui’bin hafði verið þrándur í götu, þvi-að
hann var vinsæll af skipverjum og sarna vax-
að segja um Duclos. En skot Englendinga höfðu
rutt þeim úr vegi.
Caraccioli skýrði riú aftur fyrir mönnum
fyrirætíanir sínar, meðan púðurreykurinn sveif
cnn yfir skipinu. Hann fyrirleit mærð, en hafði
aldrei verið mælskari en að þessu sinni. Hann
skýi’ði þeim frá því, er Misson hafði forðum
gefið honum sverðið, senx hann hefði kallað
svei’ð Guðs lítilmagnans. Hann lxélt því liátt
á loft, svo að allir mættu sjá það og síðan til-
kynnti hann, að með Jxessu sverði mundi hánn
skapa nýja þjóð, spm liktist engri anriarri í
heiminum, þar sem allir einslaklingar hennar
nxundu vcrða jafnréttháir og frjálsir.
Skipvérjar ráku upp gleðióp, er Caraccioli
hafði Iokið máli sínu. Rétt á cftir kallaði cin-
hver skipvei’ja, að hanix hefði séð skipverja
af Winchelsea á sundi innan unx hrakið af
skipinu. Victoire var stefnt þangað, en er til
kom, var þetta aðeiixs sknrðmynd af hafnxeyju,
senx fest hafði verið undir hugspjóti skipsins.
Misson sá hvítt andlit hafnxeyjunnar brosa upp
til sín, því að hún fiaut á hakinu. Misson var
raunsæismaður og við þessa sýn skaut þess-
ari lxugsun upp nxeð Ixonum: Hvar á lxin nýja
þjóð að afla sér kvemxa?
Konur liinnar nýju þjóðar voru enn i heinxa-
högum sínum og engan grunaði þátt þeii’ra i
lífi þessai’ar þjóðar, sem var að fæðast á blóð-
ugum þiljum í Vestui’-Indíum. Misson kannaði
liðið þegar og kom á daginn, að 200 menn voru
heilir á húfi en 35 sjúkir eða sárir. Þeir voru
allir fránskir, flestir Hugenottar frá La Rocli-
elle. Jafnframt því sem nöfn þeii’ra voru köll-
uð upp, voru þeÉ* látnir sverja hinni nýju þjóð
hollustueiða. Að því biinu sögðu þeir heiminum
stríð á hendur — stríð til að lrelsa hið hi’jáða
mannkyn.
Þetta var dirfskulegt ævintýr, en Caraccioli
sagði nxönnum glaðlega —■- og vitnaði í sög-
una, nxáli sinu til sönnunar — að nxenn lxefðu
lagt í fjölmörg slík dirfskuævintýr og sum
hefðu heppnazt. Hér er exxgiix leið að skýi’a
frá siglingum Victoire, öllunx viðureignum
skipsins eða skipunum, senx tekin voru, meðan
það fór víða um höfin — af öllum talið sjó-
ræningjaskip. Skip þau, sem tékin voru, fengu
að fai’a ferða sinna, þegar skipverjar Victoire
höfðu fengið hjá þeinx jiað, sem þeir þörfn-
uðust. Einu var* þó ekki sleppt. Það var búið