Vísir - 24.12.1947, Page 7

Vísir - 24.12.1947, Page 7
J ó L A B L A Ð V I s I S Kerlingin -grcip höhd Jóscflnu ci!? tók að spá fyrir hemii. Þetta er frásögnin af hinum merkilega spá- dómi, er sagði fyrir hin iiörmulegu afdrif Josef.iai keisaradrottningar, konu Napoleons Bonaparte. Söguhetja frásagnar þessarar stendur fyrir liugskotssjónum sérhyers manns í-þeim dýrð- arljóma, sem tignarstaða hennar varpaði. Hún var glæsileg kona, sem liafði jafn töfrandi meðfædda eiginleika og gimsteinar þeir, er liún bar í keisarakórónu sinni og eðalstein- arnir, sem skrýddu föt hénnar. Þannig geymir sagan myndina af Josefinu, eiginkonu Napoleons mikla, Frakklandskeis- ara. Sá þáttur ævi liennar, sem liófstmeð hjú- skap heiinar og hershöfðingjans og lauk þann- ig, að hún hvarf frá keisarahirðinni, hefir jafnan gagntekið svo hugi manna, að flestum hafa gloymzt þau atvik, er ollu því, að liinn sögulegi fundur varð milli liennar og Najio- leons. Það tímabil ævi Josefinu var þó ævin- týraríkara en nokkurt annað. Hún var dóttir franskra hjóna í St. Pierre, höfuðborg Mart- inique-eyjar, og fæddist þar árið 1767. Faðir hennar, Josepli Gaspard Tascher höfuðsmað- ur, hafði selzt þar að, er hann hafði fengið lausn úr liernum, cn Josefinu var komið í fóst- ur Jijá föðursystur hennar, sein liafði betur ráð á að veita henni gott uppeldi, enda þótt fæðingarstaðurinn væri þá raunar utan við alla siðmenningu. Þegar Josefina eltist varð hún fögur og þótti gál'uð. Snemma kom og i ljqs, að hún var fróð- leiksfús og hafði áhuga fyrir öllu því, er gat aukið á menntun hennar auk þess sem hún var bæði söngelsk og liafði góðan skilning á list. Mátti oft heyra rödd hennar hljóma á næturkvrrðinni, er liún lék á hörpu sina og* ■söng undir. Ævisagnahöfundar, er ritað liafa um Jose- finu, verja miklu rúmi til að lýsa hæfileikum þcssarar fjölhæfu konu, og öllum ber þeim saman um, að röckl hennar hafi verið undur- fögur. Þegar hún söng, las uppliátt eða talaði var hver maður snortinn af hljómfegurð radd- ar hennar og tók frekar eftir því en orðun- um, sem hún talaði. Margir eru einnig þeirr- . ar skoðunar, að það hafi einmitt verið röddin, s^m fyrst vakti eftirtekt Napóleons. Það er Þegar bær gáfu til kynna, að þær skildu merk- in, strauk kerlingin hendi sinni þvert yfr háls sér. að minnsta kosti víst, að oft talaði hann um, að eitthvað væri „jafnfallegt og rödd Jósefínu“. Á bernskuárum Jósefínu kom fyrir atvik, sem hún lét sig litlu skipta á þeim tíma og hugsaði ekkert um. Eftirfarandi frásögn er sögð af henni sjálfri, en hún sagði hana nokkr- um hirðmeyjum sínum: „Dag nokkurn, skÖnnnu fyrir fyrra hjónaband mitt, þegar eg var á daglegri morgungöngu minni, geklc eg fram á nokkrar svertingj astúlkur, sem sátu í hnapp í kringum gamla konu, sem var að spá fyrir þeim. Eg gelck nær, til þess að gela fylgzt mcð þvi, sem fram fór. Iverlingin kall- aði liátt upp yfir sig, er hún kom auga á mig, og hrifsaði hönd mina, beinlínis með valdi. Hún virtist vera í mikilli geðshræringu. Mér var skemmt við þessa vitleysu, leyfði henni að lesa í lófa minn og sagði: „Þú sérð þá eitthvað sérstakt i frámtið minni.“ „Já, óliamingju — og einnig hamingju,“ svar- aði hún. „Ilvað getur þú séð um framtíð miná?“ spurði eg. „Þér niunuð ekki trúa því, sem ‘ég segi.“ „Jú, eg fullvissa þig um það.“ „Þá skal eg segja það, og þér takið afleiðr ingunum. Nú skulu þér hlusta á: Þér mun- uð bráðum giftast, en hjónabandið verður ekki hamingjusamt. Síðar verðið þér drottning Frakklands.“ Spádómurinii virtist æði skringilegur, þar sem ættingjar Jósefínu ætluðust til þess af henni, að liún tæki bónorði ungs manns, sem átti nágrannalandareignina við föður hennar. Fvrsti þátturinn i raunverulcgum örlögum Iténnar birtist í líki þessa unga, glæsilega að- alsmanns, Alexandre Beauharnais, sem einnig var fæddur Martiniquebúi. Hann liafði tekið virkan þáit i frelsisstríði Bandarikjanna og komið aftur til Martinique til þess að krefjast nokkurra landareigna, sem hann Iiafði hlot- ið i arf. Þær lágu að landareign þeirri, sem Jósefína ólst upp á. Þau kynntust bráðlega og leið ekki á löngu, unz Jósefína varð lirif- in af- glæsileik Beauharnais og æfintýrum hans. Þau urðu bráðlega ástfangin hvort af .öðru — hann var aðeins 19 ára — og síðan giftust þau. Skömmu siðar sigldu þau til Frakklands, full af lifsfjöri og glæstum von- um um framtíðina. Ári síðar fæddist þeim sonur, og jók ])að mjög á hamingju þeirra. Þrem árum síðar eignuðust þau svo meybarn. Til allrar óhamingjii hafði mikill hluti franska aðalsins erft siðspillingu forfeðranna og líkti eftir hneykslanlegu líferni ríkisstjórn- arára Lúðvíks XIV. Stjórnarhæfileikar Lúð- víks XVI voru gersamlega ofurliði bornir af skrautlegu þirðlífinu og einræðisstjórn ldiku þeirrár, sem alla sökina átti á falli konungs- ættarinnar. Sá maður var tæplegá til, hvort sem liann var ungur eða gamall, sem hafði ekki á framfæri sínu niargar hjákonur. Og ungur og laglegur liðsforingi eins og de Beau- harnais, sem tók mikinn þátt í samkvæmislif- inu, hlaut að falla i freistni. Hvort sökin var hjá hinu sýkla andrúms- lofti, eða þeirri ástarblindu, sem þurrkar úr hugum karlmanna alla skyldurækni, heiðar- leik, rökrétta hugsun eða þakkíæli, þá komst de Beauharnais undir álirif annarrar konu og deyddi með þvi tilfinningar Jósefínu og eyði- lagði sambúð þeirra. Enda þólt vonbrigði af þessu tagi væru ný í lifi Jósefínu, skildi hún að ástarvíma þessi yrði að hafa sína framrás og tíminn myndi um síðar lækna hana. En ævi lienar i Frakklandi var nú orðin óþolandi. Jafnvel huggunarorð vina hennar voru lienni óbærileg. Hún ákvað að fara afluC

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.