Vísir - 24.12.1947, Page 8

Vísir - 24.12.1947, Page 8
s Beauharnais var setíur á vagn ásamt í'leiri mönnum og ekið til aftökustaðarins. íii Martinique og taka upp sitt fyrra líferni. Móðir hennar bjó ennþá á eynni, gamla hús- ið var þar enn, gamla þjónustufólkið og yfir- leilt aill, sem var henni minnisstæðast frá uppvaxtarárunum og hún unni mest. Iiún tók sér því fari til Vestur-Indía meS hörnuln sinum tveim og tók með sér þá fáu muni, ,sem hún átti eftir. Er strönd Frakk- lands livarf henni sjónum, var hún að hugsa um, hvort hún myndi nokkurn tíma sjá þetta land aftur. Kaldhæðni örlaganna minntu liana á orð gömlu spákonunnar, sem hafði sagt, að hún yrði drottning Frakklands. Hvað myndi nú gamla Jyganornin segja, ef hún vissi, að hún sneri heim aftur frá Frakklandi, von- svikin og allslaus? Xæstu þrjú ár lifði hún fábreyttu lífi og rólegu á Martinique. En í Frakklandi voru þessi ár aðdragandinn að mestu byltingu, sem ennþá getur um í sögu Evrópu. Þegar, 'árið 17(S7, er Jósefína sigkli á brott frá Frakklandi, var hinn kúgaði almenningur í landinu far- inn að sýna mótþróa og búa sig undir að hrisla af sér okið. Óánægjan óx með degi hverjum ó árunum 1788 og 178Í), og þegar Jósefínu bárust þau geigvænlegu tíðindi, að Alexandre de Beáuharnais væri flæktur í sam- tök lýðveldissinna, sneri lnin aftur til Frakk- lands. Þi'iggja óra aðskilnaður hafði nægl hinum ótrúa eiginmanni til þess að rakna við sér aftur og komast undan álirifavaldi koiiu þeirr- ar, er evðilagt liafði hjónahand lianö. Vin- um og venslafólki, sem þekktu tryggð og trú- mennsku Jósefinu, tókst ]>ess vegna að koma á sætlum milli hjónanna og var nú fjölskyld- an aftur sameinuð í sótt og samlyndi. D'e Beauliarnais var umliugað um að standa af sér þá ólgu, sem var í stjórnmálum Frakk- I: ;ds um þessar mundir. Hánn afsalaði sér bi vegna aSalstitli sinum og hætti áð setja / r: ; fyrir framan nafn silt. Honum voru feng- i~ jfírrúð yfir hernum, var sendur gegn Þjóð- verjum og þá blátl áfram nefndur Beauliarnais hershöfðingi. Hann var í rauninni öruggari i hættnlegri prustu cn í París, þvi að flótti aðalsmanna frá höfúðborginni var í alglevm- ingi. Þejr flýðu hver um annan þveran, ótta- síegnir við fallöxi lýðveldismanna. Beauhar- nais snéri samt öruggur til borgarinnar og þóttist gela gert það óhræddur, sem lýðveldis- sinni og fyrrverandi forseti þjóðarsamkund- unnar. Hann þurfli ekkert að óttast, þqtt fall- JÓLABLAÐ VISIS öxin héldi stöðugt áfram ógeðslegri iðju sinni. Jafnvel þegar liöfuð konungs og drottningar féllu blóðug í körfuna, sýndu borgararnir eng- in merki þess, að þeir væru orðnir saddir á liryðjuverkunum. Enginn var óhultur um líf sitt og gæti eitthvað fundizt í fari manns, er varpað gæti ó liann grun um að standa í sam- bandi við aðalinn, mátti hann eiga það á liættu, að vera dreginn fyrir dómstólinn, sem dæmdi aðeins á einn veg. Jósefdna og allar aðrar húsmæður og eigin- konur Voru þess vegna í stöðugum ótta um líf sitt og manna sinna eða barna. Enginn gat talizt fyllilega öruggur um líf sitt, meðan Ro- bespierre var allsráðandi. Snemma morguns dag nokkurn fór ungur maður þess á leit, undir því yfirskyni að hann væri að selja skó, að liann fengi að tala við borgarakonuna Jósefínu Beauliarnais. Þegar þau voru orðin ein, hvíslaði hann að henni: „Frú mín, það má ekki nokkur mínúta til spillis fara, ef takast á að hjarga manni yðar, Beauharnais liershöfðingja. Byltingarnefndin ákvað í gærkveldi, að hann skyldi tekinn fasi- ur og þér vilið livað það þýðir.“ Það vannst ekki tími til þess að segja meira, því að á næsta augnabliki gekk Beauliarnais inn í stöfuna. Ivona hans var örvilnuð og fleygði sér í fang honum. Beauliarnais skellti skolleyrunum við öllum aðvörunum og sagði það hlutskipti hermanna, að taka þvi sem að höndum bæri, hvort sem væri j hernaði eða annars staðar. ímyndaði skósmiðurinn sagðist sjálfur vera byltingarsinni og hefði stofnað lífi sinu í mikla liættu með því að aðvara Beauharnais. Hann gerði það aðeins vegna þess, að hann vissi að Beauharnais væri saklaus. Er hann hafði sagt þetta, fór liann leiðar sinnar og vildi ekki þiggja neitt að launum. Um hádegi sama dag ruddust tveir fantar inn í húsið og tóku Beauharnais Iiöndum. Og það einkcnnilega við handtökuna var það, að sami maðurinn og hafði árangurslaust varað Beauharnais við hættunni um morguninn, af- Iienti honum nú handtökuskipunina. Farið var með Beauharnais til Luxemborg- arhallarinnar, en henni haf'ði verið bréytt í fangelsi. Skömmu eftir þenna atburð kom nafnlaust brcf til Jósefínu, þar sem henni var ráðlagt að flýja þegar i stað, því að lif liennar og frelsi væri einnig í hættu. Ilún varð skelfingu lostin af hugsuninni um að verða tekin frá börnunum, og vissi þó, að ef liún færi að ráði þessa óþekkta vinar, myndi liún leiða líkur að sekt eiginmanns síns. Ákvað luin því að fara hvergi. Um kvöldið þenna sama dag, þegar börnin voru farin að sofa, kom hópur ilhiðlegfa, vopnaðra manna og drógu hana með sér lil Carmelita klaustursins, en því hafði þá verið breytt i fangelsi fvrir kvenfójk. Hún var látip í klefa mcð tveim- ur öðriun föngum, frú D’AguilIon og Iiinni fögru Thércsu Caburrus, sem var ástmcy Tal- Iieus, fjandmanns Robespierre. Ilann var for- seti þjóðarsamkundunnar, en hafði þó ekki tekizt að Iiindra, að hún yrði tekin liöndum. IJinn dyggi boðberi, sem liandtekið hafði Beauliarnais, smyglaði bréfum milli Jósefínu og eiginmanns liennar. Það var einnig hann, sem færði henni fréttirnar af þvi, að hún myndi bráðlega verða látin laus. Þau fengu einu sinni að hiltast í nokkra mínútur, hjónin, og eru þau skildu, kvöddust þau með orðun- um: „Sjáumst heil síðar“. En Beauliarnais naut ekki lerigi lífsins, því eftir samfund- inn við ástvin sinn var honum ekið beina leið til aftökustaðarins, þar sem fallöxin söng sinn sama söng, söknt og lieilagt. Þegar farið var meé hann um götur borgarinnar, voru kveðjuorðin frá múgnum ókvæðisorð og háðs- yrði alla leið að blóðugum fótstalli axarinnar. Jósefína hafði ekki verið ekkja nema einn dag, er liún fékk boð um að hún skyldi búa sig undir að verða liálshöggvin. Hún var í hópi sjötíu óhamingjusamra karla og kvenna, sem taka átti af lífi þann daginn. Théresa Ca- burrus þóttist viss um, að Tallien hefði enga hugmynd um að lifláta ætti hana, og hefði heldur enga hugmynd um þessar aftökur, sem fram áttu að fara þá um daginn. Tvisvar dag hvern var liann vanur að ganga fram hjá glugganum á fangelsi hennar, til þess aðeins að fá að sjá hana. Þetta sama kvöld tókst Théresu að hripa niður nokkrar línur á blað- snepil og fela liann í stilk af lcálhöfði, sem hún síðan fleygði gegnum rimla fangelsisglugg- ans. Tallien náði í stilkinn og hvarf henni síðan sjónum. Þetta skeði daginn, sem Robespierre og Tal- lien háðu einvígið upp á líf og dauða i ræð- um sínlim á þjóðarsamkundunni, orðasennu, sem siðan liefir orðið ódauðleg. Daginn eftir stóð gömul kona álengdar frá fangelsisglugganum með rimlunum og reyndi að vekja athygli þeirra þriggja, er innan gluggans voru, með allskonar bendingum. Hún snart skikkju sina með annarri hendi og sýndi síðan stein í hinni og endurtók þetta mörg- um sinnum. Allt í einu datt konunum til hug- ar, livað hún væi'i að reyna að tilkynna þeim, „i’obe“ þ. e. skikkja og „pierre“ þ. e. steinn — Robespierre. Þegar þær gáfu lienni til kynila, að þær hefðu skilið merkjamálið, endurtók gamla konan það enn einu sinni og brá svo annarri liendinni yfir hálsinn á sér. Gat það verið mögulegt, að Robespierre væri dauður? Þær gátu vart trúað því. En allt í einu heyrð- ust hávaðalæti í anddyri fangelsisins og urðu þær þá óttaslegnar. Dyrunum var hrundið upp og af munni margra samfanga sinna lieyrðu þær gleðitíð- indin, að Robespierre liefði sjálfur verið háls- höggvinn. Höfuð hans liefði fallið i tágakörf- una, eins og svo margra annarra fórnardýra hans. Fallöxin hafði bundið enda á líf böð- ulsins. Um alla París mátti þá nótt heyra hróp- ið: „Frakklandi er borgið.“ Jósefína og vinir hennar þurftu ekkert að óttast lengur. Nokkrum árum síðar var Jósefina aftur orðin miðdepill samkvæmislífsins í París og þá kynntist hún ungum liershöfðingj a, sem fannst mikið til hennar koma og veitti þvi sérstaka eftirtekt, hve undursamlega þýðan málróip hún hafði. Jósefínu fannst hann liins- vegar, fyrst i stað, nokkuð snubbóttur í fram- komu, þótt bann væri jafnan mjög hævérsk- ur. Hann bar það með sér, að hann væri ein- stakur maður og myndi óreiðanlega eiga fnikl- ar virðingar í vændum. Auðvitað myndi hann með hjálp vina hennar eiga mikla framtíð fýrir sér. Spádómur gömlu konunnar rættist, þvi að þetta var Napóleon Bónaparte. —J Þegar Jósefína kom aftur, kynntist hún ungum og efnilegum hershöfðingja. ■ .. í ■: .- ‘ » J

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.