Vísir - 24.12.1947, Side 15
JÖLABLAÐ VISIS
15
hér náðust voru: Guðmund-
ur á Skáluin og synir hans
báðir, og Jósep bróðir hans.
Voru þeir allir ósk'emmdir
og báru sig vel; þeir voru
lika allir þurrir, því Guðm.
hafði séð svo um, um kvöld-
ið er hann sá að ófært var
orðið, að þeir ekki bleyttu
sig, en settust fyrr að, og val-
ið sér til þess stóran Iiafís-
jaka, þar sem þeir gátu lilað-
ið sér skýli um nóttina úr ís-
kögglum. Hina þrjá Sigurð-
arsvni gat hann aldrei fund-
ið um kvöldið.
Nú var Iialdið, til lands,
sem var orðið furðulangt
því ísinn var á fleygireki og
þótti góður sigur unninn.
Önnur ferjan var aftur send
út nieð landi, og átti að vera
til taks ef hinum mönnun-
um kynni að skila fyrir
tangann, en sumir gengu á
landi út brúnirnar. Um
morguninn hofðu þeir Helgi
sem fyrr er nefndur, og
Kumblavikufmenn tekið
byttuna heima í Skoruvík,
og dregið hana norður með
sjónum, og víða reynt að
komast frain. á lienni, en
það var hvergi mögulegt fyr-
ir brimólgunni. Borð og bönd
fluttu þeir líka með sér, en
slikt kom að engu haldi.
Eftir því sem lcngra leið
fram á dagiiín, þókáðist jak-
inn, sem mennirnir voru á,
lengra og lengra norður
með, eii þar taka við björg
á landi, víðast ógeng upp og
ofan. Neðan undir björg-
um þessum var öldungis ó-
fært að fara með byttuna,
og uppi á brúnunum varð
liún heldur ekki dregin fyrir
eggjagrjóti, en með því að
nægur liðsafli var, er liinir
voru komnir að innan og
allir mættust, tóku menn
byttuna og báru á öxlum
sér. á livolfi, norður brúnirn-
ar, og átti að hleypa lienni,
i böndum einhvers staðar
ofan fyrir björgin, ef líkindi
þættu til að slíkt gæti orðið
að liði, en er það sýndist ekki
líklegt, var hún horin alla
leið inn á Svínalækjartanga,
j því þar má ganga ofan, og
! síðan dregin svolítið til haka,
neðan undir, en þar voru
mennirnir fram undan. ís-
heltið var þá ckki orðið
breiðara en uin 200 faðma
og mennirnir hér um bil i
því miðju.
Vindurinn liafði nú geng-
(ið til norðausturs og hvesst
mikið. Stóð þá meira upp á,
og nú tók að reka nýjar
I spangir utan að. Við þetta
klemmdist ísinn meira sam-
an, og dró úr ólgunni, svo nú
var byttan sett fram 'og tóksl
það þá allvel, þegar nieim-
irnir náðust, en það var um
nónbil, var einn þeirra, sá
yngsti, orðinn máttvana og
rænulítill af kuldanum, svo
að rnestii leyli varð að bera
liann heiin til bæjar, cn hin-
j ir voru furðulega lnessir, og
enginn kalinn til stór-
skemmda; voru þó allir vot-
ir í fætur og löt þeirra gödd-
uð að neðan. Þeir höfðu orð-
ið að setjast að um kvöldið
á lágum og litlum jaka, hvar
þeir liöfðu ekkert skjól, þvi
þeir voru komnir nokkuð
upp fyrir aðalísinn, og þess
vegna gat þeim ekki skilað
norður fyrir, eins og hinum,
að þeir voru miklu nær
landi.
Enginn hefir að vísu enn-
þá orðið til að skýra frá at-
burði þessum i blaðagrein,
en eg fæ þó ekki betur séð
en að það eigi vel við að
lians sé getið fyrir almenn-
ingi, og því hefi eg nú loks-
ins fært hann i letur, éf
hinn heiðraði ritstjóri
„Norðanfara“ vildi ljá lion-
um rúm í blaði sínu.
G. J.,
einn a£ sjónárvóttum.
Á síðasta fjórðungi 19. er „Kakali saman kappa
aldaf var það áltítt með ^ dró“ og fram á þennan dag,
Breiðfirðingum, einkuin til heldur og til hvers verks
innsveita, að bændur sendu ^ annars: þráutseigir og þol-
vinnumcnn sína að ísafjarð-1 góðir. Vöridust menn þar
kisútvarpið
Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til
allra jiegna landsiris með hvers konar fræðslu og
skemmtun, sem því er unnt að veita.
AÐALSKRIFSTOFA UTVARPSINS annast um af-
greiðslu, fjárhald, útborganir, samningsgerðir o. s.
frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals ld. 3-5 síðd.
Sími skrifstofunnar 4993. Sími útvarpsstjóra 4990.
INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrif-
stofa. Sífni 4998.
UTVARPSRÁÐIÐ (dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórn
hinnar menningarlegu s.tarfsemi og velur útvarpsefni.
Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl.
2—4 síðd. Sími 4991.
FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands
og frá útlöndum. Fréttaritarar eru i hverju héraði og
kaupstað landsins. Fi’ásagnir um nýjustu heimsvíð-
hurði berast ttteð útvarpinu um allt land tveim til
þrem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá
erlendum úlvarpsstöðviiin. Sími fréttastofunnar
4994. Sími fréttastjóra 4845.
AUGLYSINGAR. Utvarpið flytur auglýsingar og til-
kynningar til landsmanna með skjótum og áhrifa-
miklum hætti. Þeiiy sem reynt hafa, telja útvarps-
auglýsingar áhrifamesbir allra auglýsinga. Auglýs-
ingas’ími 1095.
VERIÍFRÆÐINGUR UTVARPSINS hefir daglega um-
sjón með útvarpsstöðimii, magnarasal og viðgerðar-
stofu. Sími verkfræðings 4992.
VIÐGERÐARSTOFAN annast um hvers konar viðgerð-
ir og hreytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og
fræðslu um not og viðgerðir útvarpstækja. Sími viþ-
gci'ðarstof11nnar 4995. Viðgerðarstofan hefir útihú
á Akureyri, simi 377.
VIÐTÆKJAVERZLUN ríkisins hefir með höndum inn-
kaup og dreifingu -útvarpsviðtækja og varahluti
þeirra. Umboðsmenn Viðtækjaverzlunar eru í öllum
kaiipstöðum og kauptúnum landsins. Simi Viðtækja-
verzlunar 3823."
TAKMARKIÐ ER: Utvarp inn á hvert heimili! Allir
landsmenn þurfa að éiga kost á því, að hlusta á æða-
slög þj.óðlífsins, hjartaslög heimsins.
©
ardjúpi til sjóróðra á vor-
vertíðinni. Hún hófst á pásk-
um og varði frárii í 12. víku
súinars.
Er vel fiskaðist var þetla
ekki lílill liður i innleggi í
kaupstaðinn, sem þá þótti
mjög mikilsvert fyrir land-
hændur; sem allt frá 1870 til
aldamóta höfðu lengi vel
lítið annað innlegg en ullina.
En kjöt var þá i svo litlu
verði, eða þetta 10—-14 aura
pundið. Varð það þess vald-
ándi, að það var þá borðað
inildu meira heima cn síðar
allskonar harðræði við sjó-
sókn, ekki sízt á vetriuri i
frosti og hárðindum.
' . +
Svo var þá komið aldri
mínum, að eg sem aðrir
því hátt á lofti, ef svo var
háttað veðri, og átti eg erfitt
með að venjast því. Ekki
var eg sjóveikur neitt að
ráði; lielzt var það, ef undir-
alda var, logn og sólskins-
hiti, sem oft var seinni hluta
vorsins.
Þegar leið á vorið og hjart
var veður, var undrafagurt
á miðunum, er sólin flaut
við liafsbrún um miðnætur-
skeið, og mérlaði hafflötinn
gullnum geislastaf, en á
báðar hendur sólroðin lirika-
fjöll, Grænahlið að austan
en Stigalilíð að vestan, en
víðátta hafsins að norðan
með gullkögruð skýj adrög
yzt við hafsbrún. Menn
voru í óðaönn að leggja lóð-
ir í sjó, livar sem litið var og
væntu nú góðs afla, en styttu
sér stundir meðan legið var
yfir með því að syngja hið
nýorta kvæði Matthíasar:
Heyrið morgunsöng á
sænum,
sjáið hruna fley ....
Var þá fangs von, er vel beit
skyldi fara i verið, og reyna
sjöinn sém bræður mínir.: Þreyttir og þyrstir eftir róð-
Bolungarvík hefir löngum, á með morgunsárinu, svo að
verið aflasælasta verstöðifci j-marglýsti utan við borðið
niður i djúpið, og lá nú vel
á skipshöfninni, er þeir
gulu byltust inn yfir borð-
stokkinn hver um annan
þveran.
Þegar búið var að hálf-
draga lóðirnar einu sinni,
við Ísafjarðárdjúp, ög var
ferðiritti þvi lieitið þarigað.
Þorskafjárðárhéiði var
fyrsti áfángirin að Arngerð-
areyri. Þá hjó þar Ásgeir
GuðmUndssön mesta f)rrir-
myndárbúi. Hann var faðir
varð, og miririá keypt af séra Ásgeirs er séinria váv, verður okkur litið til liafs,
kornvöru til heimilisins, préstur og pröfastnr i og sjáum í hvítan þoku-
kaffi og sykri, sem þá var Hvammi í DÖlíim. Ásgeir bakka við liafsbrún. Var nú
bóndi var dugandi sjömað-j dregið af kappi, en ekki leið
ur, sem og þeir Laugabóls- { á löngu, að sjólæðan vefði
menn og Kristján Þorláks- okkur örmum og huldi alla
son i Múla, og fékk ég og útsýn, en í fyrstu sá til sól-
margir fleiri sjómenn far ar í gegnum slæðuna, sém
skoðað sem munaðarvara,
meðal þeirra i sveit sem
höfðu góð mjólkurráð.
Þá reyndu og bændur að
hagnýta sérþað, að sjóménn
við Djúpið sóttust eftir að
kaupa vel verkað liangikjöt
úr sveitinni. Varð kjötið
þannig að gjaldeyri, og varð
þá að sínu leyti verðmeira
með þessum hætti, en er það
var selt kaupmönniun með
slíku lirakverði, serii á því
var hjá þeim. Það var því
ekki nema af illri nauðsyn,
að bændur neituðu sér um
mcð þessum mönnum dag-
inn eftir.
Ferðin útyfir gekk vél og
var lént i Víkinni um kvöld-
ið. Þar eru fjöll ln. og hrika-
leg og hlíðar snai’brattar í
sjó niður beggja megin vik-
urinnar, Stigahlíð að utan
en Óshlíð að innan. Innan
við vikina er nokkurt undir-
lendi og þrír dalir litlir
margt úr kaupstað, sem nú j fram af. Sýndist mér land-
þykir ekki nema sjálfsagt ið heldur lirjóstrugt en fjöll
að veita sér. Og við sem
munum tvenna tímana í
þessu efni. vonum að þeir
tímar endurtaki sig ekki, að
þjóðin verði neydd inn á svo
frumstæða lifnaðarliáttu,
sem við áttum við áð búa í
okkar æsku.
Bræður mínir, liiriir eldri,
fóru liver af öðrurii i „verið“
sem kallað var, og réfu þaf
hvert vor fram til sláttar.
Þótti þá mikiís um vert að
vera ráðinn hjá góðum for-
manni, sem kunnur var að
aflasæld, stjórnari góður, og
fleiru sem studdi að góðri út-
komu á aflahlut.
1 okkar sveit þótti sá varla
maður með mönnum sem
ekki liafði róið fleiri vertíðir
við ísafjarðardjúp. Sú varð
hka reyndin, að Djúpmenn
þóttu tápmiklir og dugandi
menn, ekki einungis sem.sjó-
menn, allt frá þeirri slund
tignarleg. Mikil byggð var þá
von bráðar byrgði þá líka,
en blæjalogn var á og blíð-
viðri. Drógum við nú lóðina
til enda og tókum duflið inn.
Þegar því var lokið átti nú
að lialda til lands, en hvert
átti nú að stefna? Það vissi
enginn, því ekki var komp-
ásinn með, og þokan ull-
þykkari en nokkuru sinni
fyrr. Auðséð var að bjart
loft var ofar þokunni, en
það kom okkur þó cklci að
neinu haldi, því aldrei sá til
þegar komin þar, og fjöldi sólar. Vék þá formaðurinn
skipa sem þorpsbúar áttu,
og líká stórbændurnir í
kringum Djúpið. Alit voru
það áraskip.
Guðriumdur Jakobsson
skósmiður var liann oftast
kallaður formaðurinn minn,
ungur maður og röskur til
livers verks, er liann tók
liendi til. Var liann mér vel
að skapi, léttur í ináli og
glaðsinna. Sólti liann sjó af
kappi, og vildi "ekki vera
hornreka þeirra aflakóng-
anna, en gekk þó treglega,
því fiskigengd var lítil þetta
vor. Ileldur lét mér sjó-
mannalífið illa, einkum hin
óreglulega sjósókn. Oftast
var farið á sjóinn um mið-
nætti, og konrið að aftur kl.
2—3 eftir hádegi, ef vel
gekk. Svefntíminn var þvi
seinni parl daganna og sól
bátnum við í þá átt, er liann
bjóst við að Stigahlíð væri.
Héldum við svo áfram
lengi dags og urðum ekki
lands varir, né lieldur ann-
ara báta sem voru á sjó,
enda vorum við með þeim
yztu á miðunum, og þvi eklci
uridarlegt. Ræddum við, að
slíkt ferðalag sem þctta
gæti verið varhugavert, því
óvíst væri hvort. við stcfnd-
um heldur inn í Djúp eða
beint til liafs. En formaður
sagði, að lognið mundj ekki
verða lengi, og þegar kul-
aði, mundi um leið greiða til
þolcuna. Þetta varð þó ekki
um sinn.
Loks kom þó svo að sum-
ir þóttust heyra brimsog
lognöldunnar. Þá erum við
þó nærri landi, sagjði hver
um sig. En formaður kvaði