Vísir - 24.12.1947, Side 16

Vísir - 24.12.1947, Side 16
16 JÖLABLAÐ VISIS • það ekki einhlítt, ef land- taka væri ekki góð. Grisjaði þá að vörmu spori í lcletta- hlið mikla fyrif stafni og • vaf nú nlikil umræða' itm, hvar við værum komnir undir land, og jafnframt at- huguðum við það, að allt braut frani undan, og til beggja hliða við bátinn voru boðar, sem lognaklan brotn- . aði á, en komu í ljós er út- sogið varð. Skipaði formað- ur þegar að snúa frá landi 'iíð skjótasta svo hafaldan bæri okkur ekki upp á grunnbrotin. Á meðan þessii fór fram reyndu menn að átta sig á hvar við værum við land. Þeir sem bezt þóttust vita, kváðu að við værum undir Grænuhlíð utarlega og sögðu , ólendandi á allri hliðinni, vegna boða l'yrir landi og landtakan stórgrýtisurð alls slaðar, er þeir til vissu. Við vorum nú orðnir urinn, því blöndukúlurinn var fyrir löngu tæmdur. Matur var aldrei Iiafður í sjóferðum, sem þessum. Vöktu nú sumir háseta máls á því að þarna væri varp- að dreka fyrir borð, og leg- ið um stund, og sjá svo til hvort þokunni létti ekki, eða kulaði. Þótti mönnum ófýsilegt að leggja úl í þok- una á ný og sleppa lands- sýn þó ógreið væri landtaka á þessum slóðum, þar sem áttavitinn væri ekki með. Eigi vildi formaður hlíta þessu ráði, og skyldi þegar snúa stafni frá landi og setti fyrir stýri og hugðist mundu láta horfa á Stigahlíð. Mundum við þá geta haldið inn íneð henni, og þar þekkti hann sig betur, þó dimmt væri, ef einlivern- tíma rofaði til lands, en hér undir hinni illræmdu Grænulilíð. Var nú haldið út í þokuna á ný, í þeirri von að ná und- ir Stigahlíð, eða þvert yfir Djúpið.'Á þessu höfðu skip- verjar litla trú. Mætti eins húast við að við stefndum beint til hafs, cða yrðum að hringsóla um sjóinn unz þokunni létli, hvenær sem það kynni að verða og eklc- ert að rétta sig eftir. Aldrei sá til sólar og aðeins ullhvít þokan umvafði bátinn. — Stöku sinnum brá fyrir ritu, eða máf, sem gæddu sér á síli i sjólokunum, en hvarf svo á augabragði út í þok- una. Annars var allt við-. burðalanst. Formaður sat við stýri og var orðfár að vanda, unz liann segir upp úr eins manns hljóði: „Látið nú líða úr lófum, drengir, um stund, öllu er óhætt í logn- inu, enda óvíst hvert stefn- ir hjá mér; eg hef reynt að stýra eftir stefnu kjölfars- ins, en vitanlega gæti straumur borið af leið fyrir ínér, án þess eg yrði var.“ Allt í einu barst alda und- ir bátinn, og rétt fyrir afl- an skutinn grillti í svart fer- líki í þokunni. Brunaði það f ram hj á og. þekk t um við að það var llvalabálur frá. Sól- bakka, sem þarna var á ferð. Hóuðum við til hans um leið og hann hvarf sýnum, og svo nokkrum sinnum. Að skammri stund liðinni köm hann aftur á hægri ferð og spyr um hagi okkar. Sagði hann, að við værum komnir djúpt undan Ritnum, og því heldur fjarri stefnu á Sliga- hlið. Bað nú formaður hann að taka bátinn í tog upp undir Stigahlíðina, um leið og hann sigldi vestur, um, og var hann fús til þess. Rétti skipstjóri okkur kaðal, sem við festum um þóftu og hnifil á okkar bát, og dró okkur vestur yfir Djúpið, unz við höfðum veður af landi yzt við Stigahlíð. Þökkuðum við skipstjóra hina drengilegu aðstoð og nú Délt hver sína leið, luyin á leið til Önundarfjarðar, en við inn með Stigaldíð. Og nú slepptum við ekki land- sýn, og þegar kom inn um Grjótleiti létti þokunni fyr- ir hægum suðvestan and- vara, sem smábægði þok- unni út Djúpið, og hinar skörpu brúnir fjallanna birtust okkur aftur, laugað- ar hinztu geislum hinnar sígandi sólar. Ekki bjátaði nú mikið á fyrir okkur í þessari sjóferð. Við fengum gott veður og allgóðan afla, en vorum búnir að vera nær sólarhring á sjónum, þó enginn kvart- aði um sult, en verra var að hdfa ekkert að drekka, Og víst er um það, að hraust- dega tókum við til matar okkar, þegar við náðum honum. — Sæmilegur afli var hjá okkur um það er lauk, það er kr. 150 og var að þessu sinni ekki meira en meðal- hlutur í Bolungarvík þetta vor. En auk þess fiskuðum við töluvert af steinbít, sem ekki gekk i verzlanir, og svo líka lirognkelsi, sem við hertum, að ógleymdum hausunum af þorkinum, sem þá voru hirtir og þurrk- aðir, nema það smæsta, og þótti ágætismatur, einkum meðan nýja bragðið liélzt á þeim. Var þetta til samans allgott búsílag. Tryggvi Gunnarsson tók sér einu sinni fyrir liendur að sýna Iandsmönnum og sanna að þorskhausar væru einhver sú dýrasta fæða, sem þeir legðu sér til munns. Mörgum fannst fátt um þessa kenningu. Hann kvaðst liafa tekið mann til að rifa þorskliausa og vigt- aði síðan matinn, sem varð æði lítill í samanburði við beinin, og allan þann kostn- að sem á þá hlóðst i heim- flutningi á landi og sjó. Sennilega hefir þetta verið laukrétt hjá honum. En hins er lika að gæta, að væru þorskhausarnir vel og hrein- lega verkaðir, voru þeir lyst- ug fæða og efnaauðug og reyndu mikið á styrkleika tanna fólksins i landinii, eins og harðfiskuririn, og hafa þær sennilega enzt bet- ur fyrir það. — Um beinin er það að segja, að hvort heldur úr þorskhausum eða hörðum fiski, voru þau bar- in handa kúm eða liestum, og voru allar skepnur sólgh- ar i þau, og kýr þóttu mjólka betur, er þær fengu þau með heyfóðri. — Eg get ekki sest niður í dag. Mamnia er nefnilega hætt að nota sálarfræðina á mig. Verzlunin Brynja S. Árnason & Co. (Stofnsett 1919) Laugaveg 29. Sími 4160. Reykjavík. Umboðs- og heildverzlun. Símar: 4128 og 5206. Símnefni: ARNCO, Reykjavík. Mlskoiiði? ©g feyggingairvömr veggfóður og máMisigaívömr, rúðu- eg vermireitagler. vor íramleiðir allar. tegundir og gerðir aí speglum, hillum, borðplötum o. s. frv. — eítir pöntun. Höfum oftast fynrliggjandi: Verkfæri, alls konar, Byggingarvörur, Járnvörur, Búsáhöld, Glervörur. Utvegum beint frá verksmiðjum: Prentvélar, Letursteypuvélar, Pappír, margar tegundir. ¥önir sðnáar gegn pósfikröfu um land allfi. Sendum gegn pósfikröfu um land alit. nilolj nmstil .uiVi | n ynla'i£:3(ílhiuiiiíi ,, íiíí:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.