Vísir - 24.12.1947, Síða 17
JÖLABLiVÐ VISIS
11
á Islandsmiðum.
Eftir tveggja ára dvöl í
Kína fékk eg stutt frí, en tók
því næst við yfirstjórn á
lijálpar- og varðliði í norð-
urhöfum. Varðliðið átti að
aðstoða fiskiskip, sjá um
tundurduflaslæðingar og
hafa eftirlitmeð fiskiskipum
okkar, sem voru á'.veiðum
á þessum slóðum. I varðlið-
inu voru átján smáskip, tvær
skútur, sjö tundurduflaslæð-
ar með tveim skrúfum og
‘npkkurir litlir fallbyssutog-
arar. Sknturnar „Harebell“
og „Godetia“ voru á verði
uppi i Norður-íshafinu, ná-
lægt Murmansk-ströndinni,
þegar eg tók við stjórn.
Þessar vetrarferðir eru
erfitt starf, og þó að það hafi,
verið slæmt fyrir félaga okk-
ar á „Harebell“ og „Gode-|
tia“„ sem voru á verði, þá
var það þó margfalt verra
fýrir togarana, sem skipin
áttu að vernda fýrir heim-
ildarláusri íhlutún ýmiia
vopnaðra skipa frá Ráð-
stjórnarrikjunum. Nístings-
kalt var starfið, og eina Ijós-
glætan í þvi var góðvild sú,
er við urðum aðnjótandi i
höfnum Noregs, þar sem við
höfðum viðkomustaði.
Norður á bóginn.
.Tögarar frá Hull, Grims-
hy og Scarhorougli stunduðu
veiðar þarna í norðurhöfuin.
Kolj veiðist aðallega á þrem
stöðunp—í Norðursjónum, á
íslandsmiðum og i Barents-
liafi, sem eg vil kalla svo,
en það er liafið við nyrztu
slrönd Noregs og meðfram
Murmansk-ströndinni.
í Norðursjónum veiddu
togarar um 250 pd. af kolá
á dag, við ísland á að gizka
50 pd., en i Barentshafi.5000
pund.
Togaraeigendur í IIull og
Grimshy sendu því beztu og
stærstu togara sina þangað
norður til þess að fullnægja
eftirspurninni eftir kola.
Bretar hafa lialdið fram
þriggja jnílna landhelginni,
en að utan liennar liafi all-
ar þjóðir í'étt til veiða á^
öllum tímum árs. Noregur
heldúr fram fjögurra mílnaj
landhelgi. Rússland lieimtar
tólf mílna landhelgi, en á það
liafa Bretar aldrei fallizt.
Skip okkar voru tekin föstj
og það varð til þess, að skipa-
eigendur sendu nefnd til
flotastjórnarinnar í mót-
mælaskyni. Og þegar svo
tókst til, að brezkur togari;
var tekinn fastur af Rúss-
um, — tilefnislaust að okkar
skoðun, og fórst fyrir van-
rækslu þeirra, sem tóku
hann fastan, — þá þurfti að
sýna rögg i málinu. Var þá
varðlið og skipavernd sett á
stofn og því voru nú „Hare-
bell“ og „Godetia“ á verði
í Norður-íshafinu.
Irar voru erfiðir.
Um þetta leyti var Irland
dálitið vont við okkur, og
skipstjórinn á „Doon“ kvart-
áði undan þvi, að óróasegg-
ir liefði skotið á skipið sitt,
er hann var á verði í ír-
landsliafi. Hann svaraði með
fallbyssuskoti, sem reif vegg-
inn frá irsku veitingáhúsi.
Auk þess arna tóku varðskip
Noregs, „Tordenskjold“ og
„Heimdal", nokkura togara
fasta. Tundurdufl komu í
reknet eða i hotnvörpur, sjó-
mennirnir heimtuðu veru-
lega umbun fyrir þjónustu
sína i fyrri styrjöldinni,
varðliðið sjálft jarmaði um
meiri frama, og yfirleitt
fannst mér fremur úfinn sjór
framundan.
Sem betur fer, gat eg ýmis-
legt gert fyrir sjávarútveg-
inn og þeir i Hull skírðu einn
stærsta togarann sinn Com-
mander Evans. Tundur-
duflaslæðararnir unnu mik-
ið starf og urðu* vinsælir
mjög, og menn minir lilutu
mikinn frama. Slæðaraflot-
inn hafi með sér reiptogs-
flokki frá
beth“.
„Queen Eliza-
Málverk af Mountevans
lávarði.
okkar var ekki einungis
starf. Við gátum gert okkui
margt til skemmtunar. i
Þá vár flóðlegt að kynnast!
mörgum mönnum. Við liitt-i
um og kynntumst skoðunum
emhættismanna Frakka,
Belgíu, Hollands, Daninefk-
ur, Noregs, Islands og irska
Fririkisins og starfið gaf
mér tækifæri til *þess
heimsækja og
| lakmarkaða gestrisni og við
kvöddum með söknuði.
TDanmörku var okkur vel
tekið og eg þóttist góður að
kunna nokkuð í dönsku. Hol-
land var mér nýtt, en þar
mættum við mikilli vinsemd.
„Harebell“, skipið okkar,
var nú búið að fá mikla æf-
ingu í skurðasiglingum, en
við létum það eklci nægja.
Við skoðuðum horgirnar og
ferðuðumst til Ilaag, kynnt-
umst hinum glæsilegu veit-
ingasölum og gistisúsum,
einnig hinum ágætu golfvöll-
um. liollenzka flugfélagið
flaug með sjómennina af
„Harebell“ og „Godctia“ um
þver-t og endilangt landið.
Þegar hverri heimsókn í
landi var lokið, vorum við á
þönum kringum fiskiflotann
vikum saman, og veittum
honum alla þá aðstoð sem
okkur var fært að veita.
Bókarkafli sá, sem hér
er birtur, er ritaður af
Mountevans lávarði og
flotaforingja, sem er einn
frægasti sægarpur Breia.
Hanh gekk riæstur Scott
höfuðsmanni að metorð-
um í leiðangri til Suður-
skautsins laust eftir alda-
mótin, en í þeim leiðangri
varð S^cott úti. 1 upphafi
stríðsins IOHi—18 var Ev-
ans yfirmaður tundur-
spillisins „Broke“ og vann
sér það þá til frægðar, að
sökkva 6 þýzkum tundur-
spillum sama morguninn.
Upp frá því var hann ekki
nefnclur annað en „Evans
of the Broke“., Hann var
aðlaðnr nýlega. -— Þessi
kafli gerist á árunum upp
úr fgrri heimsstyrjöldinni.
flokk, sem allsstaðar vann ]lverju sæmilegu skipalægi í
sigur, en varð þó að lokum
að lúta í lægra lialdi fyrir
löndunum við Norðursjó
:ið lsland.
ísland Iiafði okkur nýtt að
færa og margt sem ekki
ag | gleymist. Forsætisráðlierra
kvnnast horðaði á skipsfjöl og lýsti
skoðunum sínum á ísl. fisk-
veiðum. Yfirleitt komu ís-
Vítt starfssvið.
Eg var mikið á sjó og lenti
i mörgum æfintýrum. Starfs-
svið varðliðsins náði í raun-
inni frá Norðurpólnum til
Marokkó, og eins vítt um
Atlantsliafið og togarar fóru.
Við litum eftir lúðuveið-
um við Island og reknetja-
veiðum frá Shetlandseyjum
til Dover. Þar var hæði veiði
og veiðiþjófar, og þeim
þurftum við að stia í sund-
ur. Starf okkar heyrði undir
fiotastjórnina og stjórnar-
deildir fjskveiðanna, en við
áttum liauk.í liorni, sem
gerði okkur aðvart nógu
snemma ef einliver storm-
sveipur var i aðsigi. Þjónusta
mín i varðliðinu og við
duf laslæðingar geymir marg- ‘
ar ánægjulegar endurminn-
ingar.
Þegar eg sigldi um Suður-
liöf, lærði eg margt um auð-
æfi hafsins, og nú hafði eg
mikil skipti við togaramenn
og áliafnir annarra veiði-
skipa. Eg' var þvi eins og
heima lijá mér.
I varðliðinu voru menn
vingjarnlegir og samhendir
og þeir urðu vel kunnugir
fisktegundunum Jaeir þekktu
upsa, þorsk, ýsu, kolmúla,
heilágfiski, síld, sólkola,
löngu og hina léttari flat-
fxska, makríl, kola, skötu,
sandhverfu, lýsu og ótal aí-'
brigði hinnar margvíslegu
hjarðar í djúpi liafsins. Það
var lieillandi ævintýri, að
kynnast þessu öllu. Og lif
Shxámynd af París.
Það var einna skemmti-
fegast að koma lil Bruxellés.
Við sögðum að gamni okkar
að við hefðum þurft skóhorn
til þess að ferðast í gegnum
flóðgáttirnar frá Antwerp-
en til Bruxellés og það var
tíu stunda ferð. Bruxelle er
smámynd af Parísarborg, og
er þangað var komið, var
okkur forkunnarvel tekið.
Og hetjan, Alhert konungur,
gerði hoð eftir okkur og
ræddi við okkur um varð-
liðið við Belgíustrendur og
um aðmírálana Bacon og
Keyes. Konungurinn hafði
alltaf miklar mætur á flot-
anuili. Margir helgiskir vin-
ir mínir komu á skipsl'jöl og
endurnýj uðu kunningsskap-
inn. Brezki séndiherrann og
starfslið hans sýndi okkur ó-
lendingar allvel fram við
okkur meðan eg' var í varð-
liðinu og lieir gátu Iiaft gam-
an af ýmsum sögum af land-
helgisgæzluniii. Hérna er
ein af þeim.
Einu sinni var grænmálað-
ur togari frá Hu'll að vciðum
í þoku og næri'i landi. llann
var í þann veg'inn að inn-
byrða mikið magn af lúðu
og' kola, sem metið var á
jmsundir punda. Sk'ipstjór-
inn var himinlifandi, þvi að
nú ætlaði hanir að vörniu
spori að lialda liéim með
feng sinn. Þá létli þokunni
skvndilega og skipstjóri
kom auga á liið danska
varðskip rélt hjá sér, innan
landlielgislínunnar. Við köll-
um danska skipið „Hramm-
inn“ en togarann „Klóna“.
Nú átti að hremma Klóna.
Eins og vera har dró varð-
skipið upp mei’kið „fylgdu
mér eftir“. Það sigldi í vest-
ur og fram Iijá Hornbjargi.
Þoka seig niður á ný og
„Klóin“ sigldi í kjölfar varð-
skipsins. Þá heyrðist eim-
hlástur i þokunni. Skipin tvö
fóru nú mjög gætilega en þó
lá við sjálft að árekstur yrði
milli togarans sem sigldi í
kjölfar varðskipsins og að-
komutogarans, en hann var
systurskip Klóarinnar frá
Hull og líka grænmálað-
ur. Ekki varð af árekstri, en
skipin voru svo nálægt hvort
öðru að hægt var fyrir áhafn-
irnar að kallast á.
Iiöfð skipaíkipti.
„Hvaða skip er þetta?“
„Það er „Snarfari“ frá
Hulk og hvaða skip er
þetta?“
„Það er „Klóin“ frá Hull.“
„Ertu með nokkurn fisk i
lestinni?“
„Já, nóg af lionum. En þið,
hafið þið veitt eitthvað?“
„Nei, við voruiu að koma.“
„Laiigar þig til að ná i 10
sterlingspund ?“
„Já, það þ’ætti mér ekki
svo afleitt.“
Daginr., sem Evans hiaut viðurnefnið „Evans of the Broke“, sökkti hann sex þýzk-
uin tundurspillum sama daginn. Sigldi hann m,a. á einn og sýnir myr.din það