Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 26

Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 26
26 JÖLABLAÐ VlSIS Þetta urðu tildrög að því að leiðir Margrétar Eiríksdótt- ur lágu inn í Húnavatns- sýslu. Á Þorkelshóli kynnt- ist hún Sigurði lireppstjóra 'á Lækjamóti, sem var næsti bær. Var þá hafinn nýr kafli i lífi hennar. Hún giftist Sig- Urði 1876, eins og fyrr er rit- að, og tók þar við öilum bús- forrádmn innanstokks. Þá yoru yfir Ilúnavatnssýslu eins og víðar daufir og dimmir tímar. Menningar- leysi, víðast fátækt og lítið um leiðarljós. Heimiiin Voiui að sönnu mannmörg, en ein- hliða, endalaust starf og strit, húsakvnnin köld og ömurleg, mcnntunarskilyrði engin og því litið til að 'gleðja húgánn. Þannig var umhverfið þar sem frú Mar- grét hóf sína eigin Jífsbaf- áttu, studd traustum örmum sins ágæta eiginmanns Sig- urðar hreppstjóra Jónsson- ar, er jafnan veitti lienni lið i menningarbaráttunni, bæði utan heimilis eða á. Þegar kemur frani um og yfir 1870 voru áhrif frá starfi Sigurðar Guðmunds- sonar máiara farin að berast viða um land. Arið 1874 lióf Kvennaskólinn í Reykjavík starf sitt, og siðar komust á fót álíka skólar víðar um land úr þvi. Að því er eg bezt veit mun frú Guðrún Briem, dóttir Gísla læknis Hjálmarsen vera fyrsti upp- hafsmaður þess. máls í Húnavatnssýslu. Mál þetta eins og mörg nýmæli fékk misjafnar undirtektir, en eignaðist brátt mjög góða stuðningsmenn og konur, viða um austursýsluna. Auk þeirra Steinneshjóna séra Eiriks Bricm og konu hans frú Guðrúnar, séra Hjör- leifs Einarssonar á Uiidir- felíi, Björn Sigfússon í | Gfímstungu, Þorsteinn Egg- ertsson á Ilaukagili, Magnrts ; Steindórsson á Gilsstöðum, séra Páll Sigurðsson á Hjaltabakka og í vestursýsl- únni Lækjamótshjóiiin, ung- ffú Margréti Olsen á StÓru- Borg og dætur séra Jóns Sigurðssonar á Breiðaból- stáð í Vesturliópi, Ingibjörg ög Krislín. Máliiiú vánnst álitaf meira og nieira fylgi, og úm vorið 1879 var afráð- ið að Kvennaskólinn skyldi byrja á Undirfelli um haust- ið, og stóð hann þar þann vetur. Árið 1880 fluttist skól- inn að Lækjamóti og var þar í tvo vetur. Fyrsta for- stöðunefnd Kvennaskóla Ilúnvetninga kosin af sýslu- nefnd var: Björn Sigfússon, séra Eiríkur Briem, séra Hjörleifur Einarsson, Guð- laúg Eyjólfsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Margrét Ei- riksdótlir. Saga skólamál- anna í Ilúnaþingi er löng og margþætt og vísasl í minningarritið, er kom út 1989’. Á þessum fáu árum frá því Margrét kom í Húna- vatnssýslu, var hún búin að vinna sér það traust, að sýslunefndin kaus liana í stjórn líins nýstofnaða kvehnaskólá og reynslan sýndi að traustið var ekki óverðskuldað. Þegar málið var að stranda vegna hús- næðisleysis og fleira, þá urðu einmitt Lækjámótshjónin til þess að taka skólann á heim- ili sitt, og það erfiðustu ár- in 1880—1882. Fyrstu kynni af harmoníúm mun frú -Margrét hafa fengið af litlu harmoníúm, sem forstöðu- jkona kvennaskólans, frú El- ín Briéin, hafði með sér að Lækjamóti árin sem skólinn var þar. Sjálf eignaðist frú Margrét ekki harmoníum fyrr en litlu síðar, eða í kringum 1884 að maður liennar færði henni það heim. ; Til þess að kenna konu , inni undirstöðuatriðin i að I spila á hljóðfærið fékk Sig- urður hreppstjóri Böðvar Þorláksson part úr. vetri. Hélt hún svo sjálf áfram að æfa sig í öllum fristundum. Margir komu á þeim árum að Lækjamóli og oft var mikið sungið i Lækjamóts- stofunni, ekki sízt er þeir voru á ferð, Jóhannes Sig- j urðsson í Hindingsvik og ; þeir bræður séra Jón Þor- j láksson á Tjörn og Þorlák- : ur í Hólum. Þér, lesari góð- jur, sem ef til vill ekki hafið þekkt Margréti, býð eg að skreppa með mér í anda og heimsælcja hana. Það er á þorra veturinn 1889. Úti *er norðan stórhríð en inni í stofunni á Lækjamóti er bæði bjart og hlýtt. Stofan er full af aðkomufólki, og frú- in situr við liarmoníið sitt 'og spilar, allir syngja, karl- ar og konur, gleyma slund og stað. Allt í einu hæftir frúin að spila, snýr sér á stólnum og segir: „Nú þurf- 'um við að fá kaffi, svo höld- um við áfram að syngja, héðan fer enginn í kvöld, j því það er norðanliríð úti.“ Fortjaldið fellur og lokar sýn aftur á 19. öld. Þetta er 'ein af mörgum augnabliks- ímyndum frá þcssu lieimili, I stóru og mannmörgu í þjóð- I braut, og síðar bréfhirðing j Og símstöð. Verkahringur | húsmóðurinnar var stór. Nú j spyr eg þig, lesari minn, j þvers virði voru svona heim- ili á tímum ömurleikans og lífsþægindaskortsins. Eg veit þú verður mér samdóma. Þau voru ómetanleg. Svo eru jafnan störf brantryðj- endanna. Ljósið, sem þeir kvéiktu og lýstu með sam- tíð sinni hafði* það eðli að það deyy aldrei. Af börnum þeirrá Lækj amótshj óna komust tvær dætur lil full- orðinsára. Frú Margrét kenndi þeim báðum undir- stöðuatriðin í að spila á harmóníum. Fyrsta bárn þeirra var Guðríður, fge'dd órið 1878, fór hún til áfram- haldsnóms til Brynjólfs Þor- lákssonar veturinn 1896 en haustið 1898 sigldi liún til Kaupmannahafnar og stund- aði orgelspil hjá Birkdal Barfod. Ilún liafði einnig íært gitarspil lijá Guðlaugu Arasen. Guðríður var kennslukona við Kvenna- skólann á Blönduósi 1901 —1904, en forstöðukona sama skóla frá 1904—1911. Guðríður giftist Jónatan Lin- dal, bónda á Holtastöðum. Hún dó 11. júni 1932. J Yngri dóttirin Jónína, fædd j 1888, félck sína fyrstu , kennslu eins og fyrr segir, , hjá móður sinni, og síðar lijá Guðriði systur sinni, hæði á harmoníum og gílar. Veturinn 1911—1912 geklc hún á Musikkonservatoriet í Kristianiu og naut hand- leiðslu Gunnliild Bogerud í organleilc. Þar fékk hún einnig leiðsögn i að nota pedal. 1914 fékk hún pedal- hljóðfæri og mun það eina pedalhljóðfæri í Húnavatns- sýslu. Jónína giftist Jakoh H. Líndal og búa þau hjón á Lækjgmóti enn. Ýmsar fleiri stúlkur urðu fyrir tón- listaráhrifum frá Margréti og fengu sina fyrstu leið- beiningar á þvi sviði lijá henni. Eins og fleiri menn og konur frá 19. öldinni höfðu þau Lækjamótshjónin nii'k- inn áhuga fyrii’ máléfnum kirkjunnar. Um 1890 var «nrkri>n í> « 5 » B » 8 o 0 0 0 8 8 0 8 « » 0 0 8 8 0 i 0 ÆKIJR ISAFOLDAR 1. Sögtsr Isafeldar. Björn heitinn Jónsson var snillingur á íslenzkt mál cg bókmenntasmekkur hans góður. Sögurn- ar, sem hann þýddi í Isaíold, Iðunni gömlu og víðar, náou aíþjóöarhvlli og haía menn spurt Uiú endurprentun á þeim árum saman. Nú vcrður endurprentað úrval þessara sagna, scm Sigurður Nordal velur. 1. bindi kem- ur út fyrir jólin. 2. ÐrxlalH II, Fyrir jólin í fyrra kcm út bók eftir íslenzka alþýcukonu, sem vakti óskipta athygli og góða dóma. Það var Da’alíí eftir Guðrúnu frá Lundi. Fyrir þessi jól kemur niðurlag bókarinnar. 3. Virkið í noriivD Þessi bók heíiv vakio meh*a umtal-cn nokkur önnur íslenzk bók á síðari árum. Fyrri hlutinn kom í vor. Nú kemur niðurlag bókarinnar og mun vekja ekki minm athygli en fyrri hlutinn. 4. Ur hyggðœn Borgaríjar&ir 'JI. Allir kailnast við fræði- 'manninn Kristleif Þorsteinsson á Stóra-KfooDÍ. Nú fyrir jóhn kemur annað bindi af ritum hans: Ur byggðum Borgarfjarðar. 5. Bænabók, bænir frá öllum öldum knstmnnar. Síra Sig-- urður Pálsson í Hraungerði býr bókina undir prentun. Til bókarinnar hefir verið vandað sem bezt mátti verða, og meðal annars eru þar birtar myndir af nokkrum fegurstu gripum íslenzkra kirkna frá miðöldum. 6. Vinir vorsins, barnabók eftir Stefán Jénscon, vinsælasta rithöfundinn, sem nú ritar barnabækur. Fjcldi gullfallegra mynda eftir Halldór Pétursson. 7. Ævintýri og sögur eftir Ásmund Helgacon frá Bjargi. Falleg ævintýri, sem hafa gengið 'og munu ganga mann frá manni, skráð og óskráð. 8. Leyndardómur Indiands, stórrnerk bók eftir P. Bruntcn. « 9. Á langferðaleiðum, ferðasögur eftir Gu.Smund Daníelsscn rithöfund. Á árinu 1946 fór Guðmunaur til Bandaríkj- anna og ferðaðist þar írá hafi til hafs og lenti í ýmsum skemmtilegum ævintýrum. Frá þeitn ævintýrum er sagt í bók hans. 10. Frú Bövár/ eítir Gustave Flaubert, cg margar fleiri á- gætar bækur. 11. Borgfirsk Ijóð, em þeirra bóka, sem mesta efiirtekt mun vekja á þessu hausti. 12. Lassi, skémmtileg drengjasaga. a a a a a » a a a a a a a a o a 8 a a a .r% wr rw a q s wr. 8 a tr a a a rr* *. r O » »i » « » O « « « ÍJ « » o :o 'ottaverz ar, iítlh liin Jc aa^ave^i i z oc^ 12 ÓCýötlA 4 u . rw *.f » rw ' Sut a a 50íSöOOÖ5KS<í«eeíÍíiatStXÍOtt<S<iOíÍ<ÍÍÍÍXÍÍX5tÍtÍíX>tX>í5íJí«i4Cí>öt™ÖÍ>tJÍ>íí5ÍOt50íÍOíÍtJOí>5ítKWK5í5*«ítíOí>SíOOS!0!ÍO©íí! ;x50ti0tsa0t5000ts0t5tx5000t500<500e0000ctx5t5000<s0!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.