Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 30
30
J ÖLABLAÐ VÍSIS
;egnum tröllagreipar. Eg Tryggvi sagöi mér séinna, að
settist á einn dröngnlinn lil liann heí'ði orðið að láta fvr-
að hvíla mig,en er eg stóð
upp, héngu við mig lira-un-
nálar og næli, sem losnað
höfðu frá hrauninu, og
hringlaði í þeim, þegar eg
lireyfði mig. Eg beið nú
þarna lengi, en ekki sást til
ielaga minna á Trölla-
| dyngjuskarði. Mér tók nú
S að leiðast, "því að kvöld var
komið og þoka sigin á fjöll.
Ilélt eg því suður fyrir skarð-
ið og mætti þá lestinni.
ir berast á skarðinu vfir lág-
nættið., En eg sneri aftur til
féiaga minna. Nú var íarið
að rigna, og náttmyrkrið féll
á. Þáð var eins og það skriði
upp úr hrauninu og gæddi
það dularfullu lífi. Hraun-
strókarnir uxu, og var ekki
sem þeir færðust úr stað?
,Eg greikkaði ósjálfrátt spor-
ið.
Þegar eg var kominn svo
sem miðja vegu, heyrði cg
hljóð í áttina til vatnsins,
I Suðurárbotnum.
Klukkan liálf átta tjölduðum
við á berum hraunmel und- eins og hóað væri eða kall-
irTrölladyngjuskárði. Fimm að. Eg taldi mér trú um, að
og liálía klukkustund hafði þetta væri hugarburður, og
eg verið einn, én þessi ein-j hélt áframTEn þá heyrði eg
er jiraunið, sem rann 1922. öðrum hraunum. Störum, verútími er mér ærið fast- hljóðið aftur og öllu skýr-
AJÍlir þéssir litir standá liver, J)renndum steinum er ur í liuga. 1 ara en fyrr. Og i þriðja siun
við annan með undarlegri hrönglað saman i hrúgur, Eftir stundarkorn hélt hey.rði eg það og þá greini-
hörku, engu likara en þvív svo að hvergi er öruggt að Tryggvi heimleiðis með liest- legast. Manna átti eg ekki'
að horft væri á vatnslitamál-
verk allt of nærri. Og fann-
irnar, sem liggja i láutum hrauninu litinn. Eg klöngr- En eftir Öskju má heita ó-jí ró, því að nú var komið
aðisl nú yfir það og úl að fært með besta. Eg fylgdi svartamyrkur og liúðarrign-
nýja hrauninu. Það er sunn- honuiii þvi út undir skarðið j ing. Ilvað átti eg að halda?
antil i Öskju og hefir runn- og vona,'að eg þurfi aldrei Mér var ekki meira en svo
stiga. En ofan á steinunum ana og afréð að fará Jóns- von i Öskju, og cg vissi, að
grær gulleit skóf, sem Ijær skarð, því áð það er styttra. ■ félagar minir væru komnir
og giljum, auka emi á þessa
hörku. En upp af lirauninu
nýja og viða, kringum vatn-
ið, leggur upp reyki sem þög-
ulan vott um nálægð jarðar-
eldsins, er skapað hefir
allt þetta ægilega listaverk.
Og þarna framundan, milli
rauðra og bleikra fjalla,
glotlir grænblátt vatnið og
gefur Öskju undarlegt,
magnþrungið líf.
Eg slóð iengi- þarna á
ið úr sprungu, sem liggur í cftar að leggja hesta í ann-
boga frá norðri til suðurs
eins og barmurinn á Öskju.
A sprungunni voru ráuðir
gíghólar úr gjalli, og nyrAt
endaði hún i ofurlitilli eld-
borg, sem ekki var nema 1
ínetri í þvermál, en þó reglu-
an eins óveg. Ýmist skripl-
uðu þeir á svellglottunum
eða liálffestu sig i hraunurð-
inni, sem brakaði .og gnast
undir fótum þeirra, líkt og
brunnin bcin. Eg óttaðist, að
einhver þeirra mundi fót-
brotna þá og þegar. Svo fór
legur gígur, sem gósið háfði
lu-auni, þó að litið væri. Upp i þó ekki, en þegar komið var
brúninni og horfði frá mér, úr sprunguuni lagði g'ufu, og , un<lir Jónsskarð, voru þeir
numinn. Svo hélt eg niður allt var braunið volgt. tit, flestir blóðrisa á leggjunum.
rótt og flýtli mér beim. í
fjald. Þar voru þeir félag-
arnir i fasta svefni. En um
nóttina konui tveir þýzkir
stúdentar, Cuhn og Prinz,
sem margir kannast við.
Þeir liöfðu frétt til ferða
okkar og farið gangandi upp
í Öskju. Og uin kvöldið höfðu
þeir bóað norður með vatn-
inu.
Við dvöldumst í Öskjuj
hlíðina og út á hraunið í úr röndinrii stóðu snúnir, Þar skildum við Tryggvi, og þrjá sólarhringa og höfðujn
botni Öskju. Það er ólíkt drönglar, eins og kreistir.bað hvor vel fyrir öðrum.
oflast gott veður. Guðmund-
ur Bárðarson mældi og
rannsakaði nýja hraunið,
sem liann nefndi Mývetn-
ingahraun. Og fyrsta daginn
hjálpuðum við Bjering-Pe-
dérsen lionum. Um kvöldið,
þegar við kómum heim, sat
Prinz uppi á hárri • snös og
söng viðkvæm ástarljóð og
lék undir á gítar, sem liann
flutti með.sér. „Sie liat einen
Rosenmund“, söng liann.
Þessi þýðu ljóð liðu út í auðn
Öskju í kvöldkyrrðinni, og
mér fannst eins og úfið
hraunið yggldi sig við þeim.
Mikið er þeirri konu unnað,
sem situr úti í Þýzkalandi,
en eru sungin ástaljóð í
Öskju á íslandi við undir-
leik á gítar.
Sunnan við vatnið i Öskju
er hátt hamrafjall, sem kall-
að hefir verið Tlioroddsens-
tindur, til minningar um
Þorvald Thoroddsen, en ætti
fremur að heita Þorvalds-
egg, þvi að fjallið er ekki
tindur, heldur dregst það
upp i örþunna egg eða kariib.
Vestan í því er öxlin rauða,
rétt við nýja hraunið. En að
norðanverðu er fjallið snar-
bratt ofan í vatn, hamrar
efst, en síðan stórgrýtisskrið-
ur. Þar á einum stað,
skammt upp frá vatninu, eru
stórir brennisteinshverir.
Næsta dag fór eg að mæla
þá og athuga. þeiðin lá um
klettaklif og urðir, en viða
voru svellglottar með vikur-
huldu yfir, svo að illt var að
fóta sig. En uppi í fjallinu
VE6HIFLAR, VALTARAR frá Galion Road iquipmen>
Cjaílon, Oliio, U.S.^4.