Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 32

Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 32
32 JJÖLABLAÐ .VISIS um, líkt og á litaspjaldi mál- ara. En niðri á botninum lá gulbrún leðja. Hún sauð ekki lengur, en ef vel var að gáð, sást á henni örKtil liræring. Og upp úr þessum ægilega pytti lagði lítin'n eim, hlað- inn brennisteinslofti. Svo þelta var þá gigurinn, jsem gaus 1875. Upp um þetta op komu þá á einum degi þau ógrynni af ösku, sem huldu Austurland allt og ])arst til Noregs og Sviþjóð- ar. Skannnt fyiir ausvan Viti er nýtt hraun, líklega frá 1921. Það á upptök sín i j sprungu hátt uppi í lilíðinni ^ og' hefir steypzt niður 50 melra háa hamra i mjóum fossi og' fallið síðan út í vatn- ið. Það er eins og stunda- glas í laginu. Eg athúgaði nú ög mældi hraunið og fór svo niður að vatninu lil þess að svipast eftir bátnum, sem fluttur var liingað upp eftir, þegar leitað var að þeim von Knebel. Bátinn var hvergi að finna, en í hraunröndinni, niðri við vatnið, sá á grjót- hleðslu, sem vafalaust er Veggurinn á naustinu, er gert i var fyrir hann'. Askja hefirj því séð fyrir bátnum, einsl og hún þurrkar út öll önn- ur mannaverk. En á flötuin hráunmel skammt frá uxu nokkur puntstrá og gullinn-; toppur og buðu birginn þessu riki' dáuða og tortíni- ingar. Eg hélt nú gt'tur upp að Víti, settist þar á bjargbrún- ina og tók upp nesti mitt, harðfisk og smjör. Þokubönd voru sigin i fjallahlíðarnar, og' rigningarsalla ýrði úr loftinu. Þá heyrði eg g'egn- um þögnina lágt.og' hvísl- andi hljóð utan af vatninu, ókennilegt og dularfullt. Það kom frá vikurmolum, sem flutu í hrönnum á vatn- inu og nerust saman fyr- ir bárunni. Og mér konni í hug orð Henrich Erkes. Hann heyrði líka þetta hljóð og' lýsir þvi á þessa leið: „Það var líkast því, að fjöldamargar hauskúpur flytu á vatninu og urguðust sáman“. Og þarna í einver- unni sóttu að mcr annarleg- ar hugsanir. Var ekki allt það, sem eg hafði séð, tákn hins mikla lögmáls lifs og dauða. Vörðubrotið, kross- markið, árin, sem benti út að vatninu, og kampavíns- flöskurnar, víst voru það tákn Iiðinna atburða. Hér hefir lífið sjálft leik- ið sorgarleik í tveimur þátt- um með Qskju, riki dauð- ans, að leiksviði. Hinn 10. júli 1907 fórst von Knebel hér í Öskju. Þa'ð er fyrsti þáttur. Arið eftir kom unn- usta hans hingað að leita hans. Hún fann hann ekki, en kom aftur heitin öðrum manni. Það er siðari þáttur og' leikslok. Vörðubrotið, ár- in og krossmarkið eru tákn fvrra þáttarins. Kampavins- flöskurnar liins síðara, þeg- Við öskjuvati. hjá Bátshrauni. ar hér, á barmi Vítis í Öskju, var drulckið festaröl. Og yfir öllu þessu ris lögmál lífsins, sem tortímir, sameinar og endurskapar. Og' hraunið, sem er eins og stundaglas. Er það ekki einnig tákn lífs- ins, eða er það minnismerki Öskju sjálfrar yfir AValther von Knebel? Og að síðustu: Er ekki Askja sjálf, þessi ægilegi undradalur, tákn þess máttar, sem skapar og glatar? Undir þokuhjúpnum glott- ii grænblátt vatnið og svar- ar þessum þönkum með liin- um dularfulla liöfuðskelja- söng. Og einhvers staðar i djúpi þess dyljast tvö lík, sem liggja þar órotnuð, sveipuð náblæjum úr brenni- steini. Um kvöldið kom Trj'ggvi með hestana og með honum Snæbjörn, bónda i Svartár- koti. Við héldum af stað und- ir nóttina, og af Trölla- dyngjuskarði leit eg' yfir Öskju i síðasta sinn, sveip- aða rökkl’i og' éljadrögum. Eftir 14 stunda ferð kom- um við Tryggvi heim að Víðikeri. Hínir urðu eftir í Svartárkoti. Eg varð hvíld- inni feginn, því að um nótt- ina gekk á með krapaéljum, og mér gerði kalt, blautum og göngumóðum. Þegar ég leit þá til suðausturs, sá eg 'Dyngjufjöll undir snjóbliku, þvít niður að rótum. — Mér fannst að radíó- grammófónninn færi betur í mínu berbergi en í stofunni. — Guð minn góður! Nú er pelsinn minn náttúrlega kominn! Orhending Dömukjólar teknir fram daglega Alltaf eitthvað nýtt af vefn- aðarvörum og barnafatnaði. s Komið og sjáið, það sem við höfum að bjóða. — Bergþórugötu 2. Kaupmenn — Kaupfélagsstjórar Þér kaupið ekki það næst-bezta, þegar þér getið fengið það bezta bjá okkur. VEÍTIR VELLÍÐAN. Hverfisgötu 57 . Sími 3246.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.