Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 35
JÓLABLAÐ VISIS
35
hún gat ekki að því gert, að,
iienni vöknaði um augu.
— Þú mátt ' ekki gráta,
sagði Jóel blíðlega. — Eg
skal ekki fara frá þér. í vet-
ur á eg að læra að lesa, en
Rannveig hefir svo mikið að
gera.
— llættu nú að liugsa uin
þetta, Jóel minn, sagði Guð-
rún. — Eg geri fyrir þig allt,
scm eg get. Hún settist á stól
og tók litla drenginn á liné
sér. — Þú getur séð, hvort
eg hefi ekki liugsað til þín,
áður en þú komst hérna inn.
Hún tók litla böggulinn af
horðinu og rétli lionum. Þú
ált þelta.
— En livað þú ert góð við |
mig, lautaði drengurinn, og í
annað sinn, á þessum fáu
augnahlikum, varð liann að
leggja Jilla faðminn um háls-
inn á þessari ókunnu konu,
og litli Idýi barnsfaðmurinn
yljaði Guðrúnu inn að innstu
hjartarótum.
— Nú verðum við að fara
að liugsa um jólin okkar og
jólatréð. sagði Guðrún.
— Já, já, við skulunr gera
það, en sjáðu nú fyrst hvað
rósavetlingarnir eru mátu-
legir, og fallegi trefillinn.
Svona hefi eg aldrei átt falL-
egt. Jóel Ijómaði af gleði.
Seinna um kvöldið gekk
Rannveig húsfrevja fram
ganginn. Svipur hennar var
ekki laus við áhyggjur. Ilún
vissi ekki hvað Iiafði orðið
af barninu. En allt í einu
harst að eyrum hennar
barnsrödd, sem söng: „Ó,
Jesú hróðir bezti, .. .“ Rann-
veig þekkti röddina, það var
Jóel lilli, sem söng inni hjá
Guðrúnu prjónakonu.
Yfir huga húsfreyjunnar
hreiddist aftur liin hvers-
dagslega ró. Þetla var ágætt.
Þau myndu hæði finna gleði
í því að kynnast, Guðrún og
harnið. Og Guðrún hafði
nægan tíma til að sinna
dutlungum drengsins.
Rannveig húsfreyja snéri
við, og gekk til baðstofu
sinnar, full friðar og öryggis.
iZálHÍHtf á
Lárétl: 1. Púkki. ö. Grýla,
10. patar, 11. allra, 13. ar, 14.
Róm, 10. Öl' 17. ið, 18. rís,
-0. móral, 21. ána, 22. sög,
2-1. öln, 2ö. ias, 28. aga, 39.
R. 32. uu-:, 31. muu, 33. i?.
E. 3G. eir, 38. lagai', 39. ári,
40. skóa, 42. hlað, 43. slcali,
45, kragi, 46 I. I. 47. var, 49.
óra, 50. in, 51 Leppalúði, 53.
fága, 54. sinn.
Lóörélt: 1. París, 2. út, 3,
kar/4. króm, 6. rall, 7. Ýli,
8. L*. L. 9. arinn, 10. par, 12.
aða, 15. mót, 16. óar, 19. söl,
21. ála, 23. gát, 24. ögn, 25.
hlessir, 27. sól, 28. aur, 29.
seiðinn, 31. Rikki, 33, mal,
34. mas, 35. Bragi, 37. róa,
39. Ála, 41. alveg, 42. hraði,
44. ta^ia, 45, krús, 48. R. P.
49. ól, 51. lá, 52. in.
Myndagáta
Lausn á myndagátu á hls.
21: Sykeley, íxland, Sardinía
og Krít.
II
0 0 0 0
0 0 0 0 0 0
0 0 0 0 0 0
0 0 0 0 0 0
0 0 0 0
0 0 0 0
Tainagáfta
5 I □ 9
12 B 4
7 6 11
Raðningar:
1. Til ösku.
2. Auðvilað 5 aura.
3. Standa upp.
Lóðzétf — Sárétt
F A R
A R 1
R 1 F
ÍmÚÍU.
Inni í þessum 12345 sá eg
345 og 234 í 1234, sem var
lík 512 í lögun, og var breitt
452 yfir. -— 143 var fyrir
hurðinni og 431 við og mátti
23445 vel um gengið og ekk-
ert 232 smíði.
Ráðning:
Inni í þessum slaíla sá eg
ála og kál i skál, sem var
lík ask í lögun og var hreitt
lok yfir. — Slá var fyrir
hurðinni og lás við, og mátti
lcalla vel um gengið og ekk-
j ert káksmíði.
SverH lítlliaiagaiasiisi.
Frh. af bls. 6.
leiðangur á Victoire með 300 manna áhöfn
og skömnm síðar var Bijoux sent í samskonar
ferðalag, einnig mcð miklu -liði innan borðs.
Þegar verjendum horgarinnar og nýlendunnar
hafði fækkað svo mjög, sáu frumbyggjar
eyjarinnar sér leik.á horði. Réðust þeir á Liber-
tatiu á næturþeli með ógrvnni liðs og þurrkuðu
nýlenduna út í hlóði.
Misson og fjörutíu og finnn mönnum öðrum
tókst að komast undan á tveimur hátum, en
meðan þetta gerðist varð Tew fyrir því óhappi
að vera skammt frá landi, er stormur mikill
skall á mjög óvænt og slóð á land, cn afleið-
ingar hans voru þær, að Victoire strandaði.
Misson tókst af tilviljun að finna Tew og af-
réðu þeir þá að freista að komast til Ameríku.
Stjórnaði Tew öðrum hátnum, en Misson liin-
um. Undan lnfantes-höfða skall á þeim illviðri,
svo að bátur Missons sökk með allri áhöfn.
Tew tókst að verjast áföllum, komst að lokum
heilu og höldnu til Ameríku og nam land,
þar sem nú cr fylkið Rhode Island.
Caraccioli lét Iífið. með sverð í hendi. Með
blóðugt sverð lítilmagnans í hendi féll hann
fyrir hinni trylltu árás svertingjanna. Þar
með var draumurinn húinn — draumurinn um
staðinn, þar sem menn gætu verið frjálsir og
jafnháir í öllum efnum.
T
Þetta virðist harla ótrúleg saga, en Charles
Johnson gat ckki húið hana til, því að það er
sannleikur, að Libertatía var um skcið útvarð-
stöð lýðræðisins í kúguðum heimi og gleymd-
ur hug'sjónamaður, sem hét Caraccioli, vcrð-
skuldar sess í liópi heztu baráttumanna frelsis-
ins. í