Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 38
38
JÖLABLAÐ VISIS
Höfum
fyrirligg|andi
wm
FÍSKILÍNUR
ÖNGULTAUMA
ÖNGLA
LÖÐABELGI
o. fl.
Veiðafæragerð Islancfs
Reykjavík. Sími 3306.
Símnefni: Veiðarfæragerðin.
Cerebos salt
er ó a
ít jar&av'
borðsalt
er ailtaf iafn breint og fínt og
ekki fer eitt korn til ónýtis.
jf^aL jæót í öllam uepzítmam
kjarnahúsin skorin úr. Þar næst
cru cplin skorin í örfínar stcny-
ur, (eins og þnnnt strá). Bióðróf-
urnar' eins. Þessu cr svo blandað
gætilega i gott mayonnaise.
Hressandi karrysalat.
2 egg liarðsdSin.
V-t eðg Vt kryddsild.
Dálítið af, soðnu smáhituðu
makkaroni.
Soðnar og hitaðar kartöflur,
(ef vill).
Mayonnaise er kryddað með
karry, sinnepi, sykri og salti.
(Varast skal þó að hafa saltið.of
mikið cf síldin cr sterkt krydd-
uð).
Eggin eru skorin í snciðar með
eggjaskera og því næst í tpn-
inga, síldin í smábita. Þessu er
svo öllu blandað gætilega saman
i mayonnaise.
Góða mjólkursósu má líka nota,
kryddaða á sama hátt. Síðast
skal hræra j hana 2 matsk. af
salatolíu. Sósan er Iirærð þang-
að til hún er orðin köld, svo að
ekki setjist á hana skán. Eggj-
um, síld o. s. frv, er blandað
saman fyrst og siðan hrært gæti-
Iega í sósuna.
^krítluf —
Hljómsveitarstjprinn J.
Wald segir svo frá, að
liann hafi óviljandi lilustað
á eftirfarandi samtal milli
kvikmyndaleikara og konu
hans:
Hann: „I kvöld ætlum við
að fara út og skemmta okk-
ur reglulega vel.“
Hún: „Allt i lagi, en skildu
eftir Ijps í ganginum, ef þú
kemtir heiín á undan mér.“
♦ ♦ ♦
Eftir morgunmessu í am-
erískri herkapellu, kom
langur, slánalegur liermað-
ur með eldrautt liár, til lier-
deildarprestsins og rétli
honum umslag, sem hann
sagði feiminn að í væri áheit
til kirkjunnar.
„Þakka yður fyrir, við
liöfum alltaf not fyrir pen-
inga til að lagfæra kapell-
una íyrir,“ sagði presturinn
ánœgður. En þegar liann
opnaði umslagið og sá, að
í voru fimm tíudollaraseðl-
ar, sagði liann hugsandi: „Já
en þetta eru miklir pening-
ar, drengur minn.“
Hermaðurinn varð vand-
ræðalcgur. „Ef salt skal
segja, þá hefi eg unnið þá í
spilum,“ sagði hann að lok-
um.
„Ilm,“ muldraði prestur-
inn, „fyndist yður nú ekki
réttara að skila þeim aftur
til félaganna, sem þér unn-
uð þá af?“
„Þeir eru farnir,“ sagði
hermaðurinn.
Preslurinn hugsaði sig um
augnablik, en sagði svo:
„Jæja, þá gerir ekkei’t til,
þótt eg taki við þeim.“
Svo na'sta sunnudgg kom
sá rauðhærði með samskon-
ar áheit, présturinn reypdi
■árangurslaust að fá hann til
að skila þeini aftur til spila-
félaganna. En þegar her-
maðurinn kom með 100 doll-
ara fjórða summdaginn,
fannst prestinum of langt
geogið.
„Ungi maður,“ sagði liann
Innilegustu
jóla- og nýársóskir
færum vér öllum nær og fjær.
UiLtœl?
'fauev.
'zlum riluómó
jcilag|cifa
og án skömmtunar — seljjum vio:
Leðurvöru alls konar
Hanzka fyrir dömur og herra
Kvenluffur úr skinni
Barnalúffur með loðkaníi eða án
Töskur, fl. tegundir
i Sokka ísl. alullar
Húfur
Trefla
Peysur, gott úrval
Garn, lopa o. fl.
Sannfærizt um verð og vörugæði hjá okkur
áður en þér festið kaup annars staðar.
Seljum enn fremur hina velþekktu
„IÐUNNARSKÖ“.
XJeÁómiSfaiitó a ía
lan
Klæðaverzlun — Saumastofa —- Skóverzlim
Hafnarstræti 4 — Sími 2838.