Vísir - 21.12.1957, Qupperneq 21

Vísir - 21.12.1957, Qupperneq 21
 21' JÓLABLAÐ VÍS.I.S P r Skúlagötu 51, Reykjavík. — Símar 14085 & 12063. Framlelðls* líeðesiialfissi varnlfsg: Sjókíæði úr gúmmí og plastefisöm (,,Galoneínum“) Síðsíakkar, sjóhattar, treyjur, buxur, pils, svuntur, síðar og hálfsíðar kápur með hettu, barna- eg unglingakápur og fleira. • Vismuvetílinga, einfalcla og tvöíalda © Þrjár stærðir úr sterkum, gulum og hvítum ioðstriga. Einnig brúna vettlinga úr prjónavoð. e USIarbuxur sjómanna (,,Trav/íbuxur“) og ýmsan kápuvarning fyrir konur cg karla úr Cottongaberdine, poplin og rayonefnum. 9 9 ATH.: Sjóklæðin úr sænsku ,,galonefnunum“ haldast mjúk í allt að 40° frosti og þola 100° þurran hita. e e Þau eru landsþekkt fynr gæði og aðems framleidd hjá sem traustastir myndu reynast til að reisa á heilbrigt þjóðfé- lag. Bjarni vann flestum þing- mönnum betur að framgangi háskólamálsins og studdi síð- an að eílingú þeirrar stofnun- ar í öllum greinum. Þá barðist hann ötullega fyrir þeirri hug- mynd sinni, að koma upp þéttu kerfi unglingaskóla um land allt, bæði í kaupstöðum og sveitum. Þar varð honum að vísu lítið ágengt, enda báru lrugmyndir hans vott um meiri stórhug en flestum þingmönn- um var tamur. Einn meginþáttur sóknar þeirrar, er Bjarni hóf í menn- ingarmálum, var viðleitni hans til að styðja og efla vísindi og listir. Bjarni fékkst nokkuð við skáldskap sjálfur, og þótt hann væri ekki í hópi stærri spá- mannanna, hafði hann gott vit á þeirn efnum. Og hvað sem líður beinum árangri af baráttu Bjarna fyrir opinberum stuðn- ingi við listamenn, var hitt ef- laust mikils virði, að listræn starfsemi hafði með honum eignazt ótrauðan og vopnfiman forvígismann á þingi, sem hvergi lét undan síga fyrir þröngs;/ni og' kotungshætti. „Kjördœmið, sem ég hefi kosið”. Þegar er tekið var að ræoa fjárlagafrumvarpið á þinginu 1909, kom í Ijós hvar Bjarni frá Vogi skipaði sér í fylkingu, þeg- ar skáldskapur og aðrar listxr áttu í hlut. í ræðu hóf hann máls á því, að rekja efni tveggja tillagna er hann flutti um framkvæmdir í Dalasýslu. Er hann hafði gert stutta gi'ein fyrír þeim, komst hann svo að orði: „Hefi eg nú lokið máli mínu um það kjördæmið, sem mig hefir kosið, en hvei'f þá að því kjördæminu, sem ég hefi kosið. En það eru listir og vísindi. Mér fellur illá niargt það, sem sagt hefir verið hér á þingir.u viðvíkjandi styrk til lista- mahna og vísinda. Það er engu líkai'a en verið væri að ræða um stórfé til hengibrúa eða annara stórfyrirtækja, en það eru þá aðeins 16 þúsund, sem ætlazt er til að verði veittar úr landssjcði í þessu skyni.“ Þegar á þessu þingi kvað Bjarni upp úr með þá skoðun sína, að ,'íiinum nieiri hátfar skáldum æíti að launa af cpin- beru fé, eigi síður né minna en embættismönnum, svo að þau gætu helgað sig list sinni. Taidi hann það ólíkt sæmilegra þjóð- inni, en að veita „sultarstyrki, sem hvorki er unnt að liía né deyja fyrir sómasamlega“. Kvað Bjarni höfðingjum, slík- um sem biskupum og dómurum, eigi þykja 2000 kr nein sældar- laun. Það væri því nánasarhátt- og þjóufélagsleg heimska að telja eftir slíkar upphæðir og aðrar þaðan af minni, sem rynnu til fremstu skáldanna, mestu böfðingja þessa lands. Ekki stóð á því að þessum skoðunum Bjarna væri gnd- mælt kröftuglega. Mörgum þingmönnum hraus hugur við þeirri tilhugsun, að skáld ættuj að njóta launa í líkingu við em- | bættismenn. Bjarna var borin á brýn eyðslusemi og óráðsía. Kvað einn þingmaður það furðu gegna, að þingmaður sveita- kjördæmis skyldi vera svo bruðlunarsamur með landsfé og útausandi „til bitlingalýðs kaupstaðanna“. Aíkösi cg gœci. Borin var fram á þessu þingi tillaga um viðrkenningu til Jó- hanns Sigurjónssonar, en þá hafði nýlega komið út á íslenzku leikrit hans „Bóndinn á Hrauni“. Framsögumaður fjár- laganefndar, séra Sigurður Stefánsson í Vigur, snerist öndverður gcgn tiliögunr.i cg kvað „ekki þörf á því fyrir okk- ur að ssilast tíl annara landa rae' skáldstyrki“. Annar þing- maður, sem einnig beitti sér ákaft gegn styrkveitingu til Jóhanns, kvað hann mjög af- kastalítinn rithöfund, sem að- eins heíði samið tvær smáai bækur. Þessi ummæli komu Ber.edikt Syeirissyni, þm. Norðúr-Þingeyinga til að raeða Jóhann Sigurjónsson. um afköst rithöfunda og af- skipti alþingis af vinnubrögð- um þeirra. Fórust honurn orð á þassa leið: Eg tel .... gersamlega rangt, að meta menn eftir því hvað miklu þeir afkasta, heldur er á það að líta, hvernig bækurn- ar eru. Eg heyri reyndar ýmsa háttvirta þingmenn telja sum- um þeim skáldum, er alþingi hefir styrkt að undanförnu, einna mest til gildist, hvað þau afkasta miklu, nýjum bókum rignir frá þeim eins og skæða- drífu yfir landið, en ég tel það einmitt mjög skaðlegt, að þing- ið sé að hotta á höfundana, að rubba sem mestu á pappírinn og kaila til þeirra: Skrifaðu skáld! Skrifaðu skáld! Mér þætti miklu fremur ástæða til að óska þess, að það sem skáíd- in semjaý sé stutt og gott. Rit- dómararnir benda einmitt á, að.sUm skáld fjárlaganna skrifi of hxikið — afkasti of miklu til þess að fá fé, cg þar af leiðanai sé mai'gt af því mjög gallað, málið á mörgurn bókunum ó- vandað, kjarnlaust og lang- dregið, einmitt af því, að höf- jndarnir hafa engan tima til þess að vanda verk sín, enda sjá, að það er bezt launað, að rubba sem mestu af. — Hjá þessum annmörkum hefir Jó- hann Sigurjónsson sneitt og skarar mjög fram úr öðrum að því að rita mergjað og vel hugsað mál. Slíkt er einnkenni betzu rita vorra, og ætti þingið að meta þá kosti.“ Ekki kunni þingið betur en svo að rneta kosti Jóhanns Sig- ui’jónssonar, að styrkveitingin til hans var felld. Deilur um Eincr Jónsson. Á þeseu þingi voru háðar hinar hörðustu deilur um Eiix- ar Jónsson myndhöggvara: Áttust þar einkurn við Jón skáld Olafsson og Bjarni frá Vogi. Svo var mál með vexti, að Einar Jónsson hafði boðið land- inu öll listavei'k sín að gjöf með Jón Ólafsson. því skilyrði, að þau væru varð-. veitt á góðum stað, þar sem þeim yrði forðað frá skemmd- um. Hraus ýmsum þingmönn- um hugur við þeim kostnaði, er það hefði í för með sér, a'q reisa hús yfir listaverkin.. Bjarni frá Vogi var eindregn- astur stuðningsmaður þess, að gjöfin yrði þegin. Vildi hanrx jafnframt láta samþykkjá myndarlegan styi'k til Einars, í viðui'kenningarskyni fyrir gjöfina. Jón Ólafsson beitti séc

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.