Vísir - 21.12.1957, Síða 29

Vísir - 21.12.1957, Síða 29
JÓLABLAÐ VÍSIS 29 Hann var búinn £$ vaða mörgr ( um sinnurn inn, í eldinn til að leita uppi farþega. Það var eins og blóðvöllur. Þarna kom maður út úr eld- hafinu. Það reyndist vera Leh- mann. Föt hans stóðu í ljósum loga. Tveir menn hupu á móti, honum og slökktu 1 fötunum. „Eg gét ekki trúað þessu - - j hvað hafa margir bjargast af, farþegum mínum?“ hrópaði hann. Bakið á Lehmann var brennt eins og eftir logsuðu- tæki, alveg frá hvirfli og niður allan hry^inn. —• Frú Doehner var leidd burt. Hár hennar var brunnið, en drengirnir hennar tveir voru með henni. Þeir vissu ekki þá að faðdr þeirra var dáinn og Irene systir þeirra var að deyja. Loftfarsskylið á vellinum var orðið eins og blóðvöllur og líkhús. Fleiri og fleiri lík voru lögð þar fyrir, hlið við hlið á gólfið. Allt var gert sem hægt var til að lina þjáningar hinna skað- brenndu og sjúkrabílar voru nú komnir og fluttu þá til Paul Kimball sjúkrahússins. Á meðal þeirra, sem þangað voru fluttir, var Lehmann. Þó að hann vissi, að hann mundi ekki lifa þetta af, missti hann ekki kjarkinn og hann varð innilega glaður, þegar hann fékk að vita, að Max Pruss mundi hafa það af. Lehmánn dó um kvöldið. Ellefta maí voru 28 líkkistur þeirra Evrópumanna, sem létu lífið í eldinum, fluttar um borð í skipið Hamburg, sem lá ferðbúið í New York-höfn. Þrettán af farþegunum höfðu misst lífið í þessu ægilega eld- hafi. Þetta var í síðasta sinn, sern farþegar ferðuðust með inft- fari. SEMft FRA HEIMSKAUTINU DYKASAGÆ Tjald norður við heimskaut. — 33 ár hverfa í gleymsku. — Lítil dúfa flutti síðustu tíðindin. — Feigðarganga yfir ísbreiðuna. — Síðasti sendiboðinn dó. Framh. af 9. síðu. n’éðust á fyrst. Hún var bezt víg- girt allra 12 borganna og þoldi umsátur í 9 ár. Þegar Rómverj- ar höfðu unnið borgina, þá deildu þeir lengi um hvort gera skyldi Veji að höfuðborg hins verðandi Rómaveldis. Svo fög- ur var borgin eftir hörmungar stríðsáranna! Deilur þær end- uðu með því, að senatið hótaði hverjum dauðarefsingu, sem settist að í hinni herteknu borg. Að lokum var ákveðið að eyða hana með eldi og sverði. Ofan jarðar er ekki margt, sem minnir á tilveru Tólfborga- ríkisins. Rómverjar gengu hreint til verks, drápu karl- menn og börn Etrúska, en rændu hinum fögru konum þeirra. Brenndu báreist hús og drógu plógjám yfir rústirnar. En andi Etrúska svífur ennþá yfir hæðum Toskana og klapp- árhólum Vetulóníu og Vulci. Fjalllendi Toskana er sundur- skorið af dölum og gljúfrum; þar eru heitir bórsýruhverir og leir í öllum regnbogans litum. Af borginni stoltu, Volterra, er lítið að sjá; sumt hefir eyði- lagzt í jarðhræringum, annað af manna völdum. Fjallaborg þessi var norðausturvirki Etr- úska, feikna öflugt á blóma- skeiði þjóðarinnar. Ennþá má sjá fyrir vatnsveitu og hleðsiu VÍggircdnga. Eins og í öndverðu •er aiabastursvinnsla þar aíar merkileg, og sennilegt er, að Mstabergin Flórenz sé afsprengi hinnar horfnu kastalaborgar. Á hæðum Fiesole var rómverskt hringleikahús, afgamalt,. grafið úr jörð. Þar hafa fundizt marg- ar minjar frá clögurn Etrúska. Steinlagðar brautir eru vafa- laust í fyrstu verk þessara að- lcomumanna frá Litlu-Asíu. Vestur við hafio hefir kletta- borgin Vetulonía með sínum Kyklópmúr einnig verið höf- uðvígi. Hún hefir verið nálega óvinnandi, enda aldrei tekizt að eyða henni fullkomlega. Á hlapparhæðum, um 500 metra háum, var borgin víggirt marg- ( ' faldlega, og sagt er, að þar hafi verið lokavígi Etrúska. Sögu- jritarar Rómverja eru afar orð-j varir um þá viðureign, en borg dauðans — Buia — (hin myrka) j gefur hugmynd um atburði, sem þar hafa orðið. Á litlum bletti er staflað öskukerum hinna 1 síðustu Etrúska, ofan á stærri ker liðinna alda. Það eru þús- 'undir leirkera í röðum og tug- ir kera, sem er staflað hverju ofan á annað. Þegar byrjað var að róta í þessum ótölulega fjölcfa, þá fannst engin föst jörð. Aðeins raðir og ný lög af j öskukerum. Sagt er, að íbúarj hinnar umsetnu borgar hafi að síðustu rifið húsin til að fá elds- neyti, svo að hægt væri að brenna hina dauðu. Svo hafi j fólkinu fækkað og húsunum jafnframt. Ekkert var fyrir nema að berjast til þrautar; öll skip Etrúska voru þá eyðilögð og landmegin óvígur her! Nú er jarðvegurinn á hæoum Vetuloniu talinn frjósamur og beztur fyrir vínvið, en það er j að mestu öskuleiíar úr kerum, þeim, sem grafin hafa verið upp. Vafalaust hafa frumbyggjar Ítalíu ávallt fundizt Etrúskar vera innrásarþjóð, óvelkomin vegna nýrra siða, öfunduð vegna ríkidæmis og mannkosta. Þó segja söguritarar Rómverja frá j því, að þeir hafi verið góðir ná- ! grannar, reiðubúnir til að jhjálpa, þegar hungurneyð og j landfarsótíir herjuðu; þá sendu j Etrúskar lestir af mat, klæðn- ' aði og sjúkravörum til austurs og vesturs, án tillits til hvort \ þar bjuggu vinir eða óvinir. Til j eru listar yíir gjafavörur frá Etrúskum.til Rómverja. Þar er \ um svo stórkostlegar gjafir að ræða, að ótrúlegt virðist. Hinir valdasjúku stjórnendur Rómaveldis gleymdu þessu og 1 eins hinu, að þeir fengu stund- um hernaðarlegan stuðning frá aðkomumönnum, þegar Ítalíu j var ógnað af sjónum. j Þegar Rómverjar höfðu lagt 1 Fyrir tuttugu og sjö árum, í ágúst 1930, sigldi norski sel- fangarinn Bratvaag yfir úfið ís- hafið austast í Svalbarða-eyjun- um. Engan um borð grunaði, að í þessari sjóferð myndi upþlýs- ast einn leyndardóma norður- heimskautssvæðisins. í þögn ís- auðnanna var tjaldið allt í einu dregið frá, og heiminum hirtist haimleikur, sem enginn liafði haft annað en óljóst hugboð um, og hafði dúfa gefið það lnighoð. Við eyna Vitö varpar Brat- vaag akkerum. Fáeinir Norð- mannanna ganga á land. þeir ætla aðeins að hressa sig á ofur- lítilli göngu. Norðmennimir líta í kringum sig. Einn grípur í félaga sinn. borgir Etrúska í rústir, og hneppt ílestallt eftirlifandi fólk í þrældóm, byrjuðu þeir fyx’ir alvöru að tileinka sér menningu hinnar sigruðu þjóðar. Mikil skrautlistaverk, vopn og verj- ur. Eins og áður er getið, þá tileinka þeir sér verk Eti’úska, og eru sagnafáir uin þær grip- deildir. Það kemur ávallt meir og greinilegar í ljós, að listmenn- ing Rómverja er byggð á ráns- feng þessum, málmsteypa, freskólist, leii’kerasmíði o. fl. Úr gröfum Etrúska hefir öllu verðmætu verið í’ænt. Aðeins fáar, vel faldar grafir hafa sloppið við heimsóknir grafar- ræningjanna. En það sem graf- ið hefir verið úr jöi’ðu síðustu ái’atugina er þó svo mikið, að möi’g safnhús hafa verið fyllt. Einnig hefir geysimikil um- ferðarsýning farið víða um lönd, var í Osló fyrir tæpum tveim árum. Etrúskamenningin er hlekkur í þróunarsögu Evrópu. borg- irnar 12 eru eyddar, og stofninn, sem eítir lifði, hefir blandazt öðrum þjóðflokkurn. Bendir í suðui’. Og nú sjá þeir það allir í glitrandi snjóbirtunni. Eitthvað ferhyrnt. Ilvað getur þetta verið hér í þessaii Íífvana auðn. Jarðneskar leiíar 3ja manna. „Tjald,l; hrópar éinhvei’. Norðmennirnir þokast með ei’fiðismunum yfir íshrönglið. Já, þetta er tjald. það er illa far- ið af veði’um og vindi. Stögin slitna, þegar komið er við þau. Einn Norðmannanna lyftir gætilega tjaldskörinni, og þá bi-akar og brestur í gödduðum tjalddúknum. Sjómaðurinn höff- ar til baka. í rökkrinu inni í tjaldinu liggja tvö lík, að níéstu hulin svefnpokum. Sjómenn- imir finna bein hins þiáðja á dreif umliverfis tjaldið af völd- um ísbjarna. Mennimir gripa af sér loðhúf- urnar, því að nú vita þeir, að þeir standa yfir dauði-a giöf. þeir rannsaka þegjandi hvílustað liinna dauðu. Einn sjómannanna Gunnar Hoi’n, finnur lausn gát- unnar: Dagbók með þéttskxifuð- um síðum. Síðast er skrifað í liana í október 1897. Horfnir í 33 ár. Síðan eru liðin þrjátíu og þrjú ár. I þi’játíu og þrjú ár nöfðu bein sænska heimskautsfai’ans Salómons Andi'ées og beggja fé- laga hans hvílt í eilífri þögn ís- eyjarinnar Vitö. í þrjátíu og þi’jú ár hafði leiðangurinn verið öll- um horfinn. Nú sögðu dagbókar- blöðin frá. það var meir að segja hægt að framkalla myndaplöt- ur, sem Andrée hafði tekið á 1897. Ilinn hvíti heimskauts- dauðj hafði opinberað einn af leyndardómum sínum. ]Jað siðasta, sem heimurinn hafði fengið að vita um örlög ■ Andrées írarn á þennan dag, hafðj borizt með bréfdúfu. Dúf- 1 an, sem fregnina flutti, varð sjálf dauðanum að bráð, og almerm- ingur varð fyrir ennþá meiri á- hrifum af dauða hennar en þekkingunni, senx hún fluttj með sér suður á bóginn úr líf- fjandsamjegum löndum Norður- pólsins. Hinn 15. júlí 1897 batt liagla- byssuskot enda á líí þessarai’ smávöxtnu dúfu. En það var ekki fyrr en dagbók Salórnons Andrées fannst, að mönnum urðu ljós örlög þessa fiðraða sendibóða. Aðeins lítil dúfa — þrátt fyrir það er hún orðin yfir- lætislaus lietja í miklum harm- leik. Hann ætlaði yfir pólinn. Fyrirætlun Andrécs var á þess- um tíma fifldjarít hættuspil. Hann ætlaði að fljúga yfir Norð- urpólinn í loftfari, en það var eina flugtækið, er menn þekktu þá. Loítbelg þessum var hægt að stjórna, en takmarkað þó, og fljótt eftir hrottför lciðangurs- j ins frá Danaey í Norður-Sval- I barða urðu mannaverkin að gef- ast upp fyrir hinni ísköldu frera- náttúru. þá voru -enn engin þráðlaus tæki, sem liægt væri að halda með sambandi við umheiminn. Andrée hafði tekið með sér 36' bréfdúfur. þær áttu að færa frétt- ; ir og sækja hjálp, ef neyð bæri. I .að höndum. í dag virðist oss | slík hugmynd fjarstæðukennd, | og þó heppnaðist cinni af þessum j bréfdúfum að sigra hræðilegar j isauðnii’ og ná takmarkinu með 5 hinztu kröftum. Loftfeelcjurinn hrapar. „Örn“, loftbelgur Andrées, 1 lagði í sína ævintýralegu för 11. | júlí 1897. En brátt eftir að hættu- : spilið hefst, feykir stormhviða I Sjá næstu síðu. Þetta er fallegur hópur — átta unglingar af Dalmatiu-kyni, sem einkennist af svörtum blett» um á hvítum feldi. Kannske þessir hundar verði „himnahundar“ framtíðarinnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.