Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 8
8
Tímabundin forréttindi - leið til kvenfrelsis?
Sagt frá fundi Rsh. og KRFÍ um frumvarp Jóhönnu
Tímabun
RauðsokJcahreyf ingin san
heild hefur ekki tekið full-
mótaða stefnu um frumvarp
Jóhönnu Sigurðardóttur un
timabundin farréttindi eða
"jákvæða miaminun". Töluvert
hefur þó verið rætt um þessi
mál i vetur og ekki allir
verið á sama máli. Hér á
eftir verður 'jreint frá
fundi sen haldinn var um
þetta frumvarp i Norræna hús
inu sumardaginn fyrsta.
Einnig verða birtar tvaar ræ5-
ur san félagar hreyf ingarinn
ar hafa haldið um frunvarpið
og túlka þær andstæðar skoð-
anir. Farvitin Rauð vonar að
þetta innlegg varpi ljósi á
þsa: umræður san átt hafa ser
stað i vetur um þessi mál
innan hreyf ingarinrar og
hvetji jafnframt til áfram-
haldardi umræðna og aðgerða.
Á sunardaginn fyrsta
stóó Rauðsokkahreyfingin
aó fundi í Norræna hdsinu
ásamt Kvenréttindafélag-
inu. Efnið var frumvarp
Jóhönnu Sigurðardóttur um
timabundin forréttindi.
Rauðsokkahreyfingin hefur
ekki tekið afstöóu til
þessa máls, ein tilraun
var geró til aó ræða það
á fundi meó lélegum
árangri þó. Á fundinum í
Norræna húsinu flutti
Hildur Jónsdóttir frá
Rsh. mjög góða ræðu um
málió og lýsti hún stuón-
ingi við frumvarpiö og þá
hugmynd san að baki því
liggur.
Fundurinn fór þannig
fram, aó fyrst gerði Jó-
hanna grein fyrir sínun
skoðunum. Hun sagöi til-
gang sinn aö vekja umræó-
ur um stöðu kvenna i at-
vinnulxfinu og benda á
hve erfitt þær eiga upp-
dráttar þegar um er að
ræða stöður san karlar
hafa einokaó til þessa.
Hdn lagði til að konum
yróu tryggð forréttindi
un skeið, til þess að ná
jafnrétti, en eins og all-
ir vita hafa karlar for-
skot san nanur áratugum ef
ekki öldum i atvinnulíf-
inu. Jóhanna benti á aó
jafn réttur til mennta
væri bókstafurinn einn,
meóan aórar aðstæður
breyttust ekki konum í viJ
þanhig að þær mættu njóta
þeirra forréttinda.
Ragnhildur Helgadóttir
var til andsvara og var
mál hennar vægast sagt
ruglingslegt en þó kcm
það ut, aö henni, eins og
mörgum öórum úr íhaldslið-
inu sem þama tóku til
máls, fannst mótsögn í þvi
að ætla aó ná jafnrétti
með forréttindum. Hun
rakti gildandi lög i Nor-
egi og Svíþjóð og nefndi
daani, en henni virtist
ekki kunnugt um það i
Svíþjóó hafa aðgerðir
stjórnvalda stuðlað aó þvi
að karlmönnum sem starfa
á dagheimilum hefur f jölg-
að mjög og verður það lik-
lega að teljast til bóta.
Ágnurdur Stefansson
forseti ASI kcm næstur i
raaSustól. Hann hóf mál
sitt á því, að gagnrýna
fundarboóerdur fyrir furri-
artimann san væri á beim
degi er foreldrar revndu
að sinna börnum sínum og
mótmælti Ásmmdur fyrir
þeirra hönd. Hann minnti
á arnaó þaó misrétti sem
viðgengst í þjóófélaginu
og sagði á stefnuskrá
asi aó bæta úr öllu þjóó-
félagslegu misrétti. Mið-
stjórn ASl hefur samþykkt
unsögn um frumvarp Jó-
iömu og er inntak hemar,
aó skoða eigi allar leiðii
til jafnréttis. Ásmundur
lagói áherslu á, að til
þess að komr ööluðust
jafnrétti á vinnunarkaðnum
yrði að fylgja meó jafn-
rétti innan heimilanna og
ýmsar aðrar félagslegar úr-
bastur.
Kristin Tryggvadóttir
fræðslufulltrdi BSRB baö
fundarmenn að líta i kring-
um sig, hugsa sér t.d.
hvernig myndir kænu i f jöl-
miðlum af ráóamönnum lög-
gjafarvalds, fjármálavalds
og frankvændarvalds. Uppi
á toppnun situr ein kona,
en ríkisstjórn, alþingi og
t.d. f jölmenn stjóm Seóla-
bankans samanstendur nær
eingöngu af karimönnum.
Alls staðar rikir karlveld-
ið, hvaó er hægt að gera
til að auka hiut kvenna?
Kristin lýsti sig fylgj-
andi frumvarpinu þar san
það myndi stuóla að auknu
jafnrétti.
Jón Hamesson formaður
launamálanefndar BHM. sagðd
að sjálfsagt væri að skoða
frumvarpið, allt san leiddi
til aukins jafnréttis væri
til bóta, en ham tók ekki
beinlínis afstöóu meó eóa
á móti.
Julíus Valdemarsson frá
Vinnumálasambandi samvinm
félaga ræddi málið fram og
aftur, sagði aó i forystu
samvimuhreyfingarinnar og
fyrirtækja hennar væri
fátt un konur, semilega
vegna þess aö þær stæðu
stutt í starfi (?) og færð-
ust undan átyrgð. Ham
rakti þau hlutverk san kon-
ur og karlar leika i sam-
félaginu og sagði aó ekki
þyrfti siður aö breyta
hugsunarhætti karla en
kvenna, ætti einhver árarg-
ur aö nást í jafnréttisbar-
áttumi.
Þorsteinn Pálsson fran-
kvaandarstjóri VSl lýsti sig
andvígan frumvarpinu á
svipuðun forsendun og Ragn-
hildur. Ham taldi unræð-
ur um stöðuveitingar hafa
verið kveikjuna að frun-
varpi Jóhömu, en þar hefód
ómaklega verið deilt á ráð-
herra. Ham vitnaði til
túlkunar Qaðrúnar Erlends-
dóttur á jafnréttislögunum,
en samkvænt hennar túlkun
væri ákvæði á viö þaó san
Jóhama leggur til óþarft
( Jóhama hafði áður lýst
því yfir aó hín gæti felld
sig við tulkun Guörúnar,
yröi hún lögfest ).
Að lokun töluðu fulltrú-
ar Rsh. og KRFl, Hildur
Jónsdóttir og Jónína M.
Guðnadóttir. Hvorugt fél-
agið hefur tekió afstöðu
til tímaburriima forrétt-
inda. Hildur lýsti í simd
ræðu yfir stuóningi viö
frumvarpió, en varaði við
þeirri oftrú á lagasetning-
um san oftlega gætir. Hún
minnti á, að atvinnurekend-
ur nærast á ódýru vinnuafld
kvema og því væri ekki aó
efa að þeir væru á móti
frumvarpim. Jafnréttis-
lögin væru hvorki virt af
ríkisvaldinu né atvimurek-
endum. Á meðan lög kveða
aóeins á um að bamað sé
að mianuna fólki eftir kyn-
ferði en engar kvaöir lagö-
ar á þá aó ráöa fólk, þá
verða karlar ráönir eins og
hingaó til. Þrýstingur frá
j af nr étti shr eyf ingu m i
þurfi aó koma til, eigú
einhver breyting aó verða á
Ákvæóið í fruwarpi Jó-
hömu kæmi þeim kónum til
góða sem þegar hafa hlotið
memtun, en auóvitað eigi
að berjast fyrir rétti
þedrra séu þær beittar mis-
rétti. Fyrir hinar san erx
heimavimandi, í láglauna-
störfum, ánenntaðar og
ófaglæröar verði að kama á
námskeióum og gera þær sam-
keppnisfærar á vinnumark-
aónum, það sé mergurim
málsins að konur séu ekki
sankeppnisfærar. Hildur
ræddi um fareytingartillögu
Guðrunar Helgadóttur cg
sagði hana vitlaust hugs-
aöa. Karlar hefðu alla
möguleika til að fara í
störf sen konur hafa stund-
að hirrjað til, þaó ætti
ekki aó lögbinda forrétt-
indi þeim til handa, nóg
væru þau fyrir og á atvinmi
leysistimum kymi slikt að
kana niður á konum.
Jónina M. Quðnadóttir
frá Kvenréttindafélaginu
var siðust á mælendaskrá.
Hún lýsti stuðningi við
fnmvarpið og tók aó mestu
undir þau sjónarmið san
fram kanu i ræóu Hildar.
Eftir framsöguræður
voru umræður og má segja,
aó þær hafi einkennst af
þvi, aó margir fóru í
kringum efnið eins og heit-
an graut, erria skoðanir
greinilega skiptar. Það
verður þó að segjast, að
rauðsokkar voru allt of
fáir á fundinun, því aó
ekki verður amað sagt, en
aö slíkar unfæður cg frum-
vörp san þetta kcmi okkur
við. Við verðum að benda
á leiðir til kvenfrelsis
og við verðum aó láta á
þær reyna, því ekki að
reyna allt? Eins og t.d.
tímabundin forréttindi?
Kristín Ástgeirsdóttir
Hildur Jónsdóttir:
Ræða flutt á fúndi Rsh. og KRFÍ 23. apríl sl.
Fundarstjórar góóir fundar-
menn.
Ég vil taka það fram að þó
ég ta’li hér sem fulltrúi
Rauðsakkahreyfingarinnar,
þá er stefnumótandi um-
ræðu innan hreyfingarimar
ekki lckið enn og þ\ú er
það mín afstaða sem hér
kemur fram en ekki hreyf-
ingarimar í heild.
Vissulega er ég þó ekki ein
um þessa afstöðu.
Ein meginástæóa þess að
Jóhanna leggur fram sitt
frumvarp er að jafhréttis-
lögin frá '76, sem og eldri
lög um jafnrétti, eru ekki
viik. Við getum allar
verið saitmála um það.
Þegar þau voru sett vöruðu
róttækar kvenfrelsiskcnur
við þeirri oftrú á laga-
setningum sem flestar kcnur
virtust haldnar. Þessi
oftrú birtist í því að þær
héldu að nú -weri jafnrétti
í höfn fýrst búió væri að
setja um það lög. Við höf-
um ríkisvald sen viróir þau
lítils og sjálfstæóir at-
vimurekendur virða þau
ekki heldur, því þeir
reyna nú yfirleitt aó koma
sér undan öllu sem kostar
peninga. Það er einmitt
eitt af grundvallarviðhorf-
um ckkar £ Rauðsckkahreyf-
ingumi að sú stétt nærist
á undirokun kvema, haldi
gróðanum rppi m. a. á ódýru
vimuafli kvema. Cpinber
niðurskurðarstefiia hins
pólítíska valds í landinu
á félagslegri þjónustu og
stöðvun uppbyggingar fre-
kari félagslegrar þjónustu,
r-Æm haukamir í Vimuveit-
endasanbandinu eru nú
ekkert chressir ithó,- þessi
niðurskuróarstefna gengur
þvert á anda jafnréttislag-
ama. Fái kona t.d. ekki
dagvistun fýrir bam sitt
ef skóladagur barnama er
ekki sanfelldur, er tómt
mál aó tala um fullan rétt
hennar til vimu eðá launa,
hvað þá til jafnra launa.
Krafan um jafiirétti er
fótum troðin.
Við I Rauðsokkahreyfing-
umi segjum aö allar kcnur
séu kúgaðar sem kyn. Vegna
kynferðis síns er þeim
rtEinuð aðganga og aðstaða
til aö gegna þeim störfum
sem hugur þeirra, hæfi-
leikar og memtun stendur
til. Gegn þessari kynferð-
iskúgun hljótum við aó
berjast.
Við vitum aó á meðan
jafnréttislög fela bara í
sér einhier óljós ákvæði
um að bannað sé að mismuna
fólki eftir kynferði við
rááiingar, en engar kvaðir
lagðar á þá sem ráða fólk
-atvimurekendur- ^ a<j
gsra þá eitthvaó £ þv£,
þá ráða þeir karla eins
og hingað til I hefðbundin
karlastörf. Hefcfcundimi
starfskiptingu eftir kyn-
ferði er viðhaldið. At-
vinnurekendur nunu aðeins
fara að ráða jafnhæfar kon-
ur inn £ hefdbundin karla-
störf ef þeir neyðast til
þess vegna þrýstings frá
jafnréttishreyfingumi og
lögum ef þau eru til. Þess
vegna fagna ég frumvarpi
Jóhömu og styð það ein-
dregið. Lagasetning ein
sér breytir engu sjálfkrafa
en hún gstur aukió þunga
og þrýsting þeirrar jafn-
réttisbaráttu sem alltaf
er nauðsynleg til aó raun-
verulegt jafiirétti náist.
Ég tel þó að nörgu öðru
þurfi að breyta, t.d. I
vinnúlöggjöfinni, til
aó tryggja jafnan rétt
allra vLð ráðningar. For-
sendur þess að jafiiréttis-
lög verði virk er að at -
vinnurekendur verói skyld-
aðir til að auglýsa allar
stöður. Það er ekkert
einkamál þeirra hverja þeii
ráða £ störf og meó laun-
unginni og k iikusk aparað-
feröum er misréttinu við-
haldið.
Þv£ hefur verið haldið
fram af ýmsum jafnréttis-
simum aó frumvarpió þjcni
eingöngu hagsmunum kvema
sem þegar eru £ forréttind-
astöðu og vilji komast I
áhrifastöður £ borgaralegu
samfélagi. Við þær vil ég
segja að ef konu er mein-
aður aðgangur að starfi
vegna kynferðis s£ns, þá
berjumst vió gegn þeirri
kynferðiskúgun, alveg án
tillits til þess hvaóa
starf það er sem kcnan vd.ll
komast £. Annað væri
fáránleg firra. En fum-
varp Jðxömu snýst þó ekki
eingöngu um áhrifastöóur.
Það snýst um öll venjuleg
karlastörf. Áhrifastöður
eru jú aðeins litill mimi-
hluti starfa.
Rfeginvandamálið sem vió
stcndum frammi fyrir er
að kcnur sem em eru heima-
vimandi. konur sem eru