Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 5

Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 5
Kæra, Forvitin Rauð. • . tefe' l Kæru kynsystur. Það er svo sannarlega fár- ánlegt að Rauósokkahreyfing in þurfi aó vera til. Það ætti flestum ef ekki öllum að vera orðið Ijóst aö jafnrétti kynjanna er jafn sjálfsagt og lifandi veru að draga andann. Hvers vegna þurfum við þá alltaf að vera að berjast fyrir jafnrétti og friói í heimLnun? Hverjir hafa hagsmuna að gæta af hern- aðartrölti og kúgun? Eru þeir ekki miklu færri en allir þeir sem kúgaðir eru? >. Er það eðlilegt að meiri- hlutinn sé kúgaður og mis- rétti beittur? Er það eðlilegt að þegar flestir vilja hafa frið í heiminum þá eru þeir hinir sömu neyddir til aó gegna rþjónustu? EJfc er þessi vilji aðeins ii «rðL en ekki á borði? ^LiB vestrænar konur stönduml pr að vígi, jir &Rkf am mi ^ti eru MimirJ Ekki1 fum vi𠦣 »lýj ci er oMBj^0eiría"öur fcgur i Jjwu^7 fyrir ^era konur, f" erum við settar á Li eða hreinlega drepnar. Nema ef vera skyldi að við pössuðum ekki inn i mynstr- ió. Ef skoðanir okkar og samviska varða vió lög og reglur landsins. Sem og er algengt. En enginn þorir fyrir sitt litla líf aó láta það uppi þvi þá er hann allt i einu orðinn glæpamaður og svoleiðis hyski á heima i fangelsi. Eg tala nú ekki um "para- noiu"liðió sem efast uti réttmæti og gæsku laganna, það er geðlæknamatur sem best er geymdur á hæli i faðmi ríkisins. NEI, þetta gengur ekki lengur. Hver maður á aó fá að vera það sem hann vill, hugsa það sem hann vill, segja það sem hann vill og gera hvað sem hann vill, hvar sem hann vill, svo framarlega sem hann skaðar ekki aðra. Þetta er okkar lif og við ættum að fá að lifa því eins og við sjálf viljum og okkur heni>^ Hver eftir sinu - Hugsið ykjfcr H^ð það gæti orðið s^mmtmLegt skrautlegt ""mi'l Þa ætti einmLtt^JBMra g^Ian, gott og auð^^K^K lrS Ég skil eiginlega ekki alveg hvað ég er æst allt I einu núna en líklega má rekja það til atburða und- anfarinna vikna, mánaða eða veturs. Ef út í það er far- iö þá liggur líklega öll ævin að baki hverri geós- hræringu. Ég fór að hugsa um konur og mLsþyrmingar og get ekki munað af hverju. _0g eins og yfirlei*: þedí||g hugsa um ofbeldi »g k«run^ hvaða mynd sem er*þá a^g Brfitt meö að finna til nema að setia^jál ieða einhverji Br nl lí spor þo^Le Ifór écJH» P^ss^ IfxítM ^.serrW^las il gð fólks við fuverkum, hversu do^ðl væri almannt orðið fyrir morðum og ofbeldi sem gerist dags daglega. ^En sem sagt, ég ímyndaði itér senu þar sem karl lem- ur konu um leið og hann segir að maður lemji ekki manneskju. Og ég fékk sjokk. Ég for að pæla I því hvemig ég brygðist við Hjartað fór á fullt og hausinn fylltist af vatni. Hvert myndi ég snúa rrér - við hwm gæti ég talað til að létta af mér reynslunni. Hvert hringir maður um iriðja nótt eóa hvenær sem er til að segja að maóur hafi verið særður - djúpt. ÖK - ef þú hefur áverka geturóu farið til löggunnar og kært. Þú segir þeim kaldar staðreyndir, stund og staö og atburðarrás. En þú segir ekki löggunni frá því sem hefur brostið innra rreó þér - trúin á annað fólk - tjrúin á sjálfa þig. Kannski áttu vini eöa aðstandendur sem þú getur leitað til en hversu margir hafa tíma og tæki- færi til aó rífa sig upp úr rúrrri. til að vera sálu- sorgari? Og raunin verður yfir- leitt sú aó þú verður af sjálfsdáðum aó komast yfir þessa reynslu. Þú kemur ef til vill til rreð að segja frá þessu við tæki- færi, en þá yfirleitt I frásagnarstíl og þú situr eftir rreó sárið eóa örið. Og það verður ekki bætt. R. 1 fyrrasumar var hér á feró danska skáldkonan Ulla Dahlerup í þeim til- gangi að kynna sér stöðu kvenna á Islandi með hlið- sjón af þeim frægu fomkon- um sem gengu í dauðann við hlið manna sinna eða slógu rrenn utanundir með digrum sjóðum. Ekki hefur enn sést árangur þess saman- burðar, en á hinn bóginn barst undirritaðri I hendur úrklippa úr Politikken, þar sem rithöfundurinn fer held- ur óábyrgum orðum um mann- líf á Islandi, forsetakosn- ingar, kvennahreyfingar og fleira. Hvað um það, árið 1979 kom út skáldsaga eftir Ullu sem ber heitið "Systumar" (S?tetrene) . Hún er enn ein úttektin á 10 ára sögu dönsku kvennahreyfingarinn- ar og verður ekki annað sagt en að Ulla fari hörðum orðum um hreyfinguna. Svo höróum,að rauðsokkur létu í sér hvína og sögðu Ullu vera dæmigerðan krata sem auk þess legði meiri áhersli: á eigin frama (og fegurð) en sarrkennd með öðrum konum. Þrátt fyrir orðaskak þekkir Ulla vel það sem hún skrif- ar um, því hún var ein af stofnendum hreyfingarinnar £ Danmörku og varð all þekkt sem slík. Systur, ó, systur! Sagan hefst þar sem blaða- kona sorprits nokkurs (síð- degisblaós) kemur inn á heimili, rétt I morgunsárið. Dótturinni hefur verið nauógað og hún síðan irryrt I portinu fyrir utan og iróóir- in segir henni (þ.e. blaða- konunni) að stelpan hafi verið I slagtogi meö rauó- sokkum og hafi undir það slðasta búið I koimrúnu úti £ sveit með eintómum konum. Ot frá þessum upplýsingum dettur blaðakonunni I hug að skrifa greinaflokk um þessar kolvitlausu kerling- ar sem flýja karlkynið og ætla að gera byltingu úti I sveit, en vart þarf að taka fram að blaðakonan hefur enga sacmúð með baráttu kvenna, enda^brælkúguð og illa farin I vonlausu hjóna- bandi. Þar er skemmst frá að segja að hún kemst inn I koirmúnuna á fölskum forsendum, þar er allt á fallanda fæti, póli- tík þessa hóps sem flutti út I sveit er strand. Ein þeirra þriggja sem eftir eru segir blaðakonunni hvemig hópurinn þeirra, sem var núrrer 9 I hreyfing- unni, varð til. Sagan fer aftur til 1970, þegar konur úr ýmsum áttum taka sig saman og stofna hópa. Raktar eru umræður, við kynnumst heimilisaðstæð- um, hvemig baráttan eyði- leggur hjónabönd eða skapar mikil vandamál, m.a. ireðal róttæklinganna sem eiga auóvitað I jafn miklum vand- ræðum og allir aðrir við aó aðlagast nýjum kröfum til hlutverka kynjanna. Aðgerðir kvennanna koma við" sögu, viðskipti við lögregl- una, umfjöllun blaðanna, en fyrst og fremst sú samstaða sem myndast rreðal þeirra. límamir breytast, þegar buið er að koma I höfn helstu baráttumálunum: lög- um um launajafnrétti og frjálsar fóstureyðingar, renna tímar klofningsins I garð. Nú er það byltingin - sem gildir, ýmist sú marx- íska eða lesbíska. Það sérkenni dönsku (og kannskL fleLri) kvermahreyfiitgarinn- ar aö skapa ákveðna kvenna- geró (þessa rreð stutta hár- ið I srrekkbuxunum) sem helst leynir því aó hún er kona, kemur ákaflega vel fram I bókinni. Ein þeirra sem mest kemur vLð sögu er leikkona, sem'hefur yndi af því að láta á sér bera og vill fá að vera eins og hún er, spontant, karlscm og falleg. Hún fær óspart aó heyra þaó, og llggur við að hún sé rekin úr hópnum. Wéi leikur grunur á að þessi persóna eigi meira en lítið skylt við Ullu sjálfa, en hún dregur vel fram þaó að flýja I önnur hús. Það er líka að verða kalt I þjóðfélaginu, kvennahreyf- ingin á erfitt uppdráttar um sinn, enda miklar deilur I lofti. Það er eins og þær skynjL ekki sinn vitjun- artíma, þær staðna, enda fer öóum fækkandi I hóp 9. Aó lokum flytja þær út á sveltabæinn þar sem erfið- leikamir verða nánast óyf- irstlganlegir. Daginn sem blaðakonuna ber að garði er bærinn nánast kominn að falli. Þegar 10 ára saga hópsins urrburðarleysi sem rlkjandi var á tímabili og sem alls ekki hefði átt að vera til I kvennahreyfingu, þ.e. að reyna aö kúga félagana inn í nýtt staðlað kvenhlutverk. Þær stöllur leggja undir sic hús og stofna kommúnu sem karlmenn mega ekki stíga fæti slnum inn I. Þar er allt I niðumlðslu og þegar kalt er úti veröa íbúamir hefur verið sögð er blaða- konan loks farin að skilja um hvað kvennabaráttan snýst og það verður ekkert úr níðingslegum skrifum hennar um konur. I stað þess kallar hún saman hóp 9 og þær leggja allar I sam- einingu fram peninga til að bjarga koimiúnunni I. sveit- inni. Kannski er þetta ekki svo vonlaust þegar allt kem- ur til alls. Að rninnsta kosti er enn töluvert eftir af þsirri systurlegu sam- stöðu sem einkenndi fyrstu árin og__þrátt fyrir mLsmun- andL þróun þá eiga þær margt sameiginlegt og enn er margt að berjast fyrir þótt þær greini á um leiðir. Það kemur greinilega fram að höfundinum er mjög I nöp J±6 marxistana og þær braut- ir sem lagt var út á: pólitíska baráttu, enda var sú lína mun harðari, en nckkum tíma kom fram hér heima. Lýsingar hennar á skoðunum marxLstanna eru mjög napurlegar, þær eru sagðar bæði þröngsýnar og kúgandi. Hins vegar eru þau mál sem snúa að hjóha- böndum og sambandi fólks mun betur fram sett, enda alrrenns eðlis. Ég held að það sé margt I þessari bók sem gefur til- efni til umræðna um konur og karla, þróun kvennahreyf- ingarinnar hér, og fróðlegt væri fyrir okkur að bera saman aðferðir þær sem beitt var I Danmörku og hér, jafn- framt því sem vió gætum velt fyrir okkur eigin þróun. Ég legg til að þessi bók verói tekin til umræðu I hðpum Rauðsokkahreyfingar- innar. Hún er bæði nógu góð til þess og nógu for- dómafull I garð okkar marx- istanna til þess að við get- um haf t gagn af þvl að ræða hana. Kristín Astgeirsdóttir

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.