Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 9

Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 9
din. forréttindi? ófaglæröar, lágt launaóar, óirenntaóar,- þessar konur munu síst njóta þessara foirrréttindaákvæða. Forr- éttindaákvæóin ein sér munu fyrst og frenst þjóna þeim konuiti sem eru sarrkepp- nisfærar við karlmann á vinnumarkaóinum. Sarrkepp- nisfærar t.d. vegna rrenn- tunar eóa starfsþjálfunar. Fæstar konur eru sarrkepp- nisfærar vegna aldagamallar kúgunar á konum. Pess vegna ber brýna nausyn til að berjast fyrir róttækum hliðarráðstöfunum til að jafna aðstöðu kvenna og karla á vinnumarkaðinurn. Vió þurfum sérstök starfs- biálfunarnámskeið fyrir allar konur sem vilja öðl- ast starfsréttindi í hefð- bundnum karlastörfum og san tryggja þeim aðgang aó þeim störfum. Það er engin tilviljun að atvinnurekendur mega ekki heyra á forréttindi minnst. Þeir mega yfir- leitt ekki heyra á raun- verulegt jafnrétti minnst. Atvinnurekendur vita að tímabundin forréttindi hugsuó, - en litum nánar á. Það eru engin sams konar kdgunarmynstur i samfélaginu sem meina körl um aðgang aó hefðbundnum kvennastörfum og sem úti- loka konur frá hefóbundnum karlastörfum. Þegar vió skoóum hvaó hefðbundin kvennastörf eru, þá má gróflega skipta þeim i tvc hluta. Annars vegar eru það störf sem kref jast sérmenntunar, svo sem hjúkrunar og fóstrustörf. Þá sérmenntun annast sér- skólar og karlmenn hafa greiðan aðgang að aó þess- um skólum, ég hef m.a.s. heyrt því lýst yfir af skólanna hálfu að þeir vilji fá fleiri karlmenn inn . Hins vegar höfum viá ófaglærð, lágt launuð kvennastörf. Þaö eina serr raunverulega kernur í veg fyrir aó karlmenn fari inn i þessi störf, eru launin, meðan þeir hafa völ á betri launum, þá velja þeir auðvitað þau. Þess vegna mun aðeins reyna á þaó ákvæði sem felst i breytingartillögu Bergþóra Gísladóttir: Framsaga flutt á fundi Rsh. 21. maí sl. gætu neytt þá til aó taka tillit til þess, aö vinnu- aflió á börn, t.d. á vinnustöóum þar sem þeir hafa aldrei þurft aö hugsa neitt um það. Andstaða gegn heilsuspillandi vinnu aóstæðum gæti aukist. Þaó yrói kannski ekki eins auðvelt aö fá fólk í eftir vinnu. Laun kvenna myndu almennt hækka og konur myndu síður taka þvi með þögninni aó axla byróarnar af lélegri félagslegri þjónustu. Við þetta eru þeir hræddir. Þaö að segja aó forréttindi séu misrétti, er bara leikur meö oró, þaó sem þeir eru raunverulega hræddir við er'þetta san ég nefndi. Spurningin sem konur verða að svara, er því þessi: Viljum vió raun- verulegt jafnrétti og tryggja þaö meö lögum, eftir því sem hægt er? Að lokum vil ég vikja nokkrum orðum að breyting- artillögu Guðrúnar Helga- dóttur cg koma með punkt sem mér hefur fundist vanta i umræðuna. Tillag- an er þvi mióur vitlaust Guðrúnar, þegar þessi val- möguleiki karla er skert- ur, þ.e- á atvinnuleysis- timabilum. Þá væri um leið atvinnuleysi í hefó- burdnum kvennastörfum og forgangsréttindi karla í þau störf myndu þá útiloka konur sem verst eru settar á vinnumarkaðnum frá at- vinnu yfirleitt. Breytingartillaga Qjðrdnar þjónar því eng- un skynsamlegum tilgangi og er gagnslaus til að stuðla að auknu jafnrétti 1 versta falli gæti hún aóeins snúist gegn þeim konum sem sist skyldi. Þó ég hafi komió hér til að ræða' um jákvæða mismunun, eins og hún birtist okkur i frumvarpi Jóhönnu Sigurð- ardóttur, veróur ekki hjá þvi kcmist að ræða almennt um jákvæða mismunun, mark- mióiö meó henni cg hvernig hdn hefur gef ist þar sem hún hefur verið reynd. 1 opinberri umræðu hér og manna á meðal, hefur þetta gjarnan verió kallaó timabundin f orréttindi, sem er meira en lítió óheppi- legt orð og til þess gert, að valda misskilningi og skapa neikvæð viöbrögó. Þvi jákvæS mismunun hefur mér vitanlega aldrei verið boðuð eða reynd, nema sem tilraun til að bæta stöðu þeirra sem, svo illa eru settir aó þeir geta ekki nýtt sér þau réttindi sem þeir þó hafa formlega, það er að nafninu til. Til að setja þetta enn skýrar fram, vil ég taka dami af fötluðum manni. Formlega séð hefur hann öll sömu réttindi og annað fólk En vegna fötlunar sinnar getur hann ekki nýtt sér nema hluta þeirra. Hann á þvi ekki sama val og aórir. Er þá hægt að kalla það for réttindi að veita honum ein- hvern forgang inn i þau fáu störf, sem hann hefur um að velja. Þessu er svipað farið meó konur. Formlega hafa þær öll hin sömu réttindi og karlar, en i reynd geta þær ekki nýtt sér þessi réttindi til jafns við þá svo er m.a. um réttinn til vinnunnar, sem að minu mati er sjálf undirstaóan undir öll önnur mannréttindi. Til þessa liggja flóknar og margslungnar ástæður og ætla ég ekki að ræða það frekar að svo stöddu. Cg f lestir vita hvernig stöðu kvenna er háttað á atvinnu- markaðnum, þótt enn sé hróp að á nýjar kannanir tiL að eitthvað sé hægt að gera. Sömu sögu er að segja urr störf kvenna á heimilinum cg að uppeldis og liknar- málum. Við vitum alveg nógu vel hverjir annast uppeldið cg gamla fólkið, en svo þegar á aó gera eitthvað virðist enginn vita neitt. Ég er þvi ekki, alis ekki á móti jákvæðri mis- murun, ef hún er hugsanleg leið, til að bæta einhverj- u.n þjóðfélagshópi upp fötlun eóa aðrar hömlur, sem á hann eru lagðar svo hann er ófær um að nýta rétt sinn til jaf ns við aóra Eg vil endurtaka þetta, ég er ekki á móti jakvæðri misrtunun sem leið til jafn- réttis ef hún er fær. En athugum nú þessa leið Fyrst langar mig til að vikja lítillega aó sjálfum jafnréttislögunum, sem sett voru 1976, i kjölfar lif- legrar ( tiltölulega ) um- ræóu um stöðu og réttindi kvenna. Gerist þetta á öllum Noróurlöndunum á svipuóum tíma og með svip- uðum hætti, þótt vissulegar sé munur á sem vert er að íhuga. Tilgangur laganna var að hnykkja um betur á um jafn- an rétt karla og kvenna, og kama á eftirliti un aó lög þar að lútandi væru virt.' Þvi ýmis lagaákvæði sem sett höfóu verið, svo sem lögin frá 1911 um rétt kvenna til embætta og lögin frá 1961 um launajöfnuð höfðu ekki haft þau áhrif sen til var ætlast. Merkt nýmæl: í jafnréttislögurum var skipun jafnréttisráðs og ákvæði um rekstur skrir - stofu . Að vísu er þessari starfsemi hlægilega þröngur stakkur skorinn - f járhags- lega - mióað við öll þau hlutverk sem hermi er ætlað að sinna - en ekki meira um þaó. 1 14. gr. þessara laga eru ákvæði um að "félags- málaráðherra skuli setja reglugerð um framkvæmd lag- anna, að fengnum tillögum jafnréttisráðs". Þessi reglugerð hefur enn ekki verió sett og bióur trúlega héðan af eftir heildarend- urskoóun laganna. Reyndar á ég bágt með að skilja hversvegna ekki hefur verió sett a.m.k. til bráðabirgða reglugerð. 1980 - 81 flytur siðan Jóhanna breytingartillögur sínar, þegar henni finnst seint miða i jafnréttisátt. Eða eins og stendur í grein argeró með frumv. " Ljóst er aó framkvæmd laganna hefur ekki tekist sem skyldi". Þaó sem mest umræða hef ur spunnist um í þessum lagabreytingum er jákvæð mismunun kynjanna og vil ég nu' ræða hana nánar og þá sérstaklega ut frá hvaða áhrif slik lagasetning hefði í reynd. Eins og ég vek að áðan á margt í jafnréttisbaráttu okkar sér hliðstæður og kanur tvennt til. 1. likar félagslegar aðstæð- ur kalla á svipaðar leiðir til félagslegar umbóta. 2. Bein formleg áhrif. Tillaga Jóhönnu um jakv- æða mismunun á sér sinar hliðstæóur á Norðurlöndun- um þó hvergi sé hæqt að draga jafnaóarmerki á milli aógerða i þessum efnum. Já- kvæð mismunun hefur víóast hvar verió reynd i einhverrL mynd. Þótt litil reynsla sé kcmin á framkvændina víðast hvar, held ég aó flestir sem af alvöru vinna að iafnréttismálum séu hlvnntir bvi sem gert hef- úr verið. t.d. "kvóterinqu" - hlutfallaskiptirrru inn í störf oq skóla o.s.frv. En athugum nú íslenskar aóstæður - ekki er vert að rasa að neinu - og berurtv þær saman viö aðstæ5ur i gr annlöndunum. Forsendur þess að hægt se að kcma iákvæðri misrrunun vió, er aó fyrir hendi séu almennar reglur - lög um auglýsingu á starfi, ráðn- ingu i starf og uppsögn úr starfi. Hér á íslandi hefur þett£ allt oróið útundanbótt stór- leqahafi miðað fram á vió á öðrum sviðum vinnuréttar Vafalítið á næg atvinna eóa tiltölulega mikið rúm á vinnumarkaói sinn þátt i að þessir þættir hafa orðið út- undan. í öðrum löndum þar sem al- mennt atvinnuleysi hefur verið lengi viðloóandi og atvinnuleysi i vissum at- vinnugreinum cg landshlutum alþekkt, hafa á siöustu ár- um þróast lög og fastar reglur um hvernig staðið skuli að ráðningu. Hér á eftir vitna ég fyrst og fremst til Svíðióðar, þar sem ég þekki best til og að siálfsögðu dreg ég fyrst cg franst fran það sem ég tel Íákvætt og til að vió getum eitthvaó lært af. Þar er nd litið á ráðn- inqu i starf, sem ODinbert mál, sem varðar alla, en ekki einkamál vinnuveitand- ans cg starfsmanns. Skylt er þar af leióandi að auglýsa hvert einasta starf sem ráðið skal i hvcrt sem er til langs eða skarms tíma. Sérstakar reglur gilda um hvernig umsóknir skulu meðhöndlaðar cg farið er eftir punktakerfi, sem er tilraun til að meta undir- bdning cg hæfni einstaklings undir starfið. Einstaklingar hafa rétt og möguleika til að fylgi- ast með þvi hvernig um um- sóknina er fiallaó. Meðákvöróunarréttur - "Medbestemmande lagen"- gera verkalýðsfélögum kleift og skylt að fylgiast Frh. á bls. 22

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.