Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 24

Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 24
24 Utan úr heímí RÓttæk kvennabarátta á ekki beinlínis upp á pall- boröið í f jölnriðlum hér á landi. Þaó telst til undan- tekninga ef fréttir af kven- frelsisbaráttu í heiminum berast ckkur þá leiðina. Æskilegra þykir að halda að okkur alls kyns ómerkilegum fréttum á borð við frásögur af einkalifi kóngafólks, svc dæmL sé tekið. Kvennabar- áttan er þó síður en svo dauð úr öllum æðum, eins og dsemin hér á eftir raunu sanna. 8. mars er,sem kunnugt er, alþjóðlegur baráttudagur kvenna og í ár lágu kven- frelsissinnar ekki á liði sínu. Hér á Islandi stóð Rauósokkahreyfingin fyrir ráóstefnu sem bar yfir- skriftina: "Hvert stefnir kvennabaráttan?" Ráðstefna þessi var mjög athyglisverö, en ekki verður fjölyrt um hana hér þar eð fjallað er um hana annars staðar £ blaðinu. Við skulum fremur snúa okkur að því sem gerð- ist á degi þessum viðs veg- ar um heim. Sjálfsákvörðunarréttur kvenna til fóstureyóinga var í brennidepli aðgerðanna í fjölmörgum löhdum. Þannig var það m. a. í Bandaríkjun- um en þar tóku þusundir kvenna þátt í mótirælaaógerð- um gegn takmörkunum á frjáls- um fóstureyðingum. Arið 1973 staðfesti hæstiréttur Bandaríkjanna lög er veittu þarlendum konum rétt til löglegra og öruggra fóstureyðinga. Þessi sigur gaf baráttunni fyrir frjálsum fóstureyðing- um í ýmsum löhdum byr undir báða vængL og í kjölfarið unnust ýmsir markverðir sigrar. En í fyrra var ann- aó hljóð í þeim frómu mönn- um sem skipa hæstarétt þar restra. Þá staðfesti hann lög frá 1976, svonefnd Hyde Amsndment lög, sem kveóa á jm stórfelldan niðurskurð á fjárhagsaðstoð hins opinbera til fóstureyðinga. Eins og gefur að skilja, bitna þessi lög harðast á þeim fátækustu p.e. blökkufóTki og innflytj- andum frá RÓmönsku Ameríku. Þannig hefur fóstureyóingum fækkaó úr 296.000 1977 I 3.985 árið 1979. 23. mars í ár ákvaó hæsti- rétturinn ennfremur að skylda lækna til að tilkynna foreldrum unglingsstúlkna um væntanlega fóstureyðingu. Og fleiri árásir eru I að- sigi. Svokallað "mannrétt- indafrumvarp" er nú fyrir um stuóningi viö frumvarp þetta. Fóstureyðingar voru einnig I brennideplinum á ítalíu. 10.000 konur fóru í mótrrælagöngu um götur tómar til að mótmæla íhald- samri af stöðu páfa til fóstureyðingarmála. 20.000 konur fóru í samskonar mót- irælagöhgur annars staóar á Italíu. Á Spáni hafa fóstureyð- ingar verið ólöglegar frá árinu 1939 og hjónaskiln- frjálsra fóstureyðinga. 1 Bretlandi tók verka- lýðshreyfingin i ár mikil- vægt frumkvæöi í baráttunni fyrir sjálfsákvörðunarrétti kvenna til fóstureyöinga. 14 mars sl. stóð hún fyrir velheppnaóri ráðstefnu þar sem ákveðió var að berjast fyrir bættri aðstöðu til fóstureyðinga innan bresku heilbrigðisþjónustunnar en niðurskurður Thatcherstjóm arinnar á f j árframlögum til heilbrigðismála hefur "mjög FrS mStmælastöðunni við Armagh Jail á N -frlandi öldungadeild Bandaríkja- þings, en í þessu frumvarpi er fóstur í móöurkviði skil— greint sem manneskja sem beri sömu réttindi og skyld- ur og aðrir rtenn. Ef frum- varp þetta nær fram aó ganga, kann svo að fara aó fóstureyðingar verði bann- aðar þar £ landi. Og eins og nærri má geta hefur Reagan lýst yfir eindregn- aóir eru enn bannaðir þar í landi. Fjölmargir m5t- mælafundir voru haldnir víðsvegar um landið 8. mars í ár. Krafist var réttar til atvinnuþátttöku kvenna, hjónaskilnaða og frjálsra fóstureyðinga. 1 Austurríki, Frakklandi og Danrrörku fóru fram öflug motrræli gegn öllum tilraunum til skerðingar Inga Dóra Björnsdóttir: Hver er EG? þeir segja að ég sé kona mannsins míns dóttir föður míns systir bróður míns og móðir bamanna minna Mér finnst ég frekar vera rróóir mannsins míns systir föður míns kona bróður míns og dóttir bamanna mLnna En samt er ég ekki viss um hver Ég er bitnað á þeim. Á ráð- stefhunni var einnig akveð- ió að berjast fyrir fullum lagalegum rétti kvenna til fóstureyðinga en fyrir eru engin lög sem tryggja breskum konum slíkan rétt. Nú £ ár tókst kvenna- hreyfingunni í Belgíu í fyrsta sinn aó fa stærstu verkalýðssamtök þar í landi (FGTB) til liðs við sig. 7. mars sl. tók nær 10.000 manns þátt £ mótirælaaðgeró- um £ Brussel. Afleiðingum efnahagssamdráttar þar £ landi var mótrrælt, auk þess sem krafist var ókeypis getnaðarvama, frjálsra fcstureyðinga og ókeypis dagvistarheimila. Atvinnu- leysi er nú mikið i Belg£u og bitnar það hvað rrest á konum. I Toronto I Kanada komu saman 4000 konur og karlar 7. mars sl. til að krefjast ókeypis dagvistarheimila. Sama dag fóru rúmlega 6000 manns í irótrrælagöngu £ Montreal. 1 'forsvari fyrir þessari göhgu var Alþýðusam*» band Kanada (CSN) og þrjú önnur verkalýðsfélög. Með- al krafna voru rýmri fóstur- eyöingarlöggjöf, fleiri og betri dagvistarheimili, aukinn aðgangur kvenna £ hefóbundin karlastörf auk þsss sem hvers kyns ofbeldi gegn konum var fordæmt. Krafan um aukinn aðgang kvenna £ hefóbundin karla- störf hefur verið i brenni- depli þar undanfarið og umtalsverðum árangri verið náó £ þeim efnum. Msð stuóningi verkalýósfélaga hafa konur veriö ráónar i störf sem hingað til hafa eingöngu verið ætluó körl- um, eins og t.d. hjá Steloo verksiriðjunni £ Harriltcn og hjá járnbrautarfyrirtækinu Canadian National Railways £ Montreal. Astralskar konur unnu nýverið svipaðan sigur. 38 kcnur kærðu ástralska jám- og stálfyrirtækið fyrir mismunun við manna- ráðningar. Meó dómsúrskurðj neyddist fyrirtækið siðan til að ráða konur þessar i vinnu. 1 kjölfar þessa hefur stærsta iðnfyrirtaáti Astraliu, the Brcken Hills Prcpriety company, sem staósett er í Newsastle, ráóió til s£n konur £ hefð- bundin karlastörf. Mótrræli gegn striðs- brölti og vigbúnaóarkapp- hlaupi £ heimLnum setti sinn sviþ á alþjóðlegan baráttudag kvenna £ ár. I Vestur-Þýskalandi tóku 10.000 konur þátt I viku- löhgum mótrrælum gegn striðs— brölti. Hápunktur þessara aðgerða var f jölmenn kröfu- ganga að herstöö Bandaríkja- manna I Ramstéin. Einnig £ StokkhójLmL gengu 3000 manns til stuónings friði £ heimLnum og 12. mars sl. töku 1.500 manns £ Aþenu þátt £ mótrrælum gegn NATO og vigbúnaðarkapphlaupinu. Á Norður-lrlandi tóku 1000 manns þátt £ rrótrræla- stöðu fyrir utan kvenna- fangelsið Armagh Jail til stuónings kvenföngum þar sem, eins og fleiri liðs- rrenn irska lýðveldishersins, krefjast þess að farið sé rreð þá sem pólitiska fanga. Fjölmörg skeyti frá kven- frelsishópum og verkalýðs- félögum bárust þessum mót- mælafundi. Einnig bárust stuðningsyfirlýsingar frá Bemadettu Davlin og leik- kanunni Vanessu Redgrave. I Chile var 41 kcna handtekin fyrir aó taka þátt I mótmælum á alþjóð- legum baráttudegi kvenna. Jafnrétti karla og kvenna er skaimtt á veg kom- ið £ Sviss. Svissneskar konur fengu ekki kosningar- rétt fyrr en árið 1971. Nú er fyrirhuguð þjóóarat- kvæóagreiðsla um jafnrétti karla og kvenna. 8. mars £ ár tóku 2.500 manns þátt £ aógerðum til stuðnings jafnréttinu £ borginni Bem. Allar þessar aðgerðir I kring um. alþjóðlegan bár- áttudag kvenna i ár sýna ljóslega vilja kvenna og karla til aó berjast saman gegn áhrifum alþjóðlegrar sóknar heimsauóvaldsins. Þörfin fyrir samvinnu kvennahreyfingarinnar og verkalýðshreyfingarinnar er og verður sifellt brýnni ef takast á að verjast sókn ríkjandi valdastéttar á l£fskjör kvenna og verka- fólks almennt. Byggt á Interconti- nental Press. M. R.

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.