Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 2

Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 2
Að blað_i_uj_nn__ Berglird Gunnars3óttir Barghildur Hertervig Dagný Guðmundsdóttir Guðlaug Teitsdóttir Helga Jónsdóttir Ingibjörg Ingadóttir Kristin Astgeirsdóttir Kristín Hallgrímsdóttir Kristján Kristjánsson Margrét Rún Guðmundsd. Rán Tryggvadóttir Þora Magnúsdóttir I miðstöð Rsh. eru: __miðstöð_R_h___ru_ Hailgerður Gísladóttir Hildur Jónsdóttir Hulda Hjartardóttir Kristin Ástgeirsdóttir Rán Tryggvadóttir Þórkatla Aðalsteinsdóttir Útgefandi: Rauðsokkahreyfingin Skólavörðustig 12 101 Reykjavik. Merktar greinar eru á ábyrgð höfunda _______-___---- 40,- kr. fyrir 1980 60,- kr. fyrir 1981 ____D______-_i__.: 100,- kr. _ausasala_ Eldri blöð 10,- kr. Ný blöð 20,- kr. PRENTSTOPP FYRIR -3.TBL.ER l.SEPTEMBER FRA &LA£>Hc>P> 1 næsta blaði ætlun við að taka fyrir spurninguna: Hvers konar kvennahreyf- ingu? Þá umraeóu álitum vic mjög nauósynlega fyrir áframhaldandi baráttu. Okkur í Rauðsokkahreyf ing- unni hefur orðið mjög tiö- rætt um skipulag, markmið, leiðir og hugmyndafræðileg- an grundvöll kvennahreyf- ingar og hafa verið uppi misjafnar skoðanir og ekki allir sammála. Inn i þett£ kami einnig hvert hlurverk karla eigi að vera innan kvennabaráttunnar cg margt fleira. Ennfranur verður fjallac um kvennaathvarf, þ.e. at- hvarf fyrir konur sem sætt hafa misþyrmingum cg hafa i engin hús að venda. 1 vetur hefur mikið verið rætt um þörf ina á sliku at- hvarf i og er full nauósyn að halda þeirri umræðu áfram. Allir sem hafa eitt hvaó til málanna aó leggja eru hvattir til að skrifa og senda blaðhópi. Utan- áskriftin er : „Forvitin rauó", Skólavörðu> stig 12, 101 Reykjavik. Það stendur til að gera átak i áskrifendasöfnun cg m.a. höfum við reynt að hafa samband við fólk úti á landi til þess aó fá það til aó veróa umboðsmenn blaðsins og stuðla að auk- inni dreifingu þess. Þeir sem hafa áhuga á því að verða umboðsmenn eru beðnir um að skrifa til blaðhóps eóa hringja á vaktir sem eru á milli 17-18,30 alla virka daga, siminn er 28798 ( Reyrdar falla einstaka vaktir nióur og er fólk beð- ið velviróingar á þvi ) . Allir eru hvattir til að senda inn nýja áskrifendur. Einnig viljum við minna ykkur á að borga áskriftar- gjald ef þið eruó ekki þegar bdin að þvi. Gjaldið er kr. 40.- fyrir 1980 og kr. 60.- fyrir 1981. Hægt er að borga það með giróseðlum. Viö höfum ávisanareikning nr. 3290 i miðbæjarútibúi BánaAarbankans. Ef þið borg- ið með giróseðli, látió þá senda aukakvitfajh ti.l Rauð- sokkahreyfxngarinnar, annars /itum við ekki hver hefur borgað . Við erum með rukk- nnarherferð i gangi i Reykjavik, þannig að þeir sem skulda bar aeta átt von á rukkara bessa dag- ana. Baráttukveð jur'. Blaðhópur LmDtfRi „Hvað ætlar þú að verða væna, voða ertu orðin stór," sagði skáldið og okkur finnst sniðugt að heimfæra þau orð upp á Rauósokkahreyfinguna. Hún er orðin 11 ára, en veit greiniléga ekki hvað hún vill verða. Bamsskómir eru að veróa útslitnir, barnasjúkdcmarnir vonandi flestir afstaðnir, en hvaö verður um bamið rauða? Meinlaus kvennaklúbbur eða róttæk kvennahreyfing sem á sér markmið og leiðir? Slxkar spumingar verða <_ áleitnari eftir því sem tímar líða. Við byggjum á arfi sem e.t.v. er að verða uppurinn og slitinn. Nýtt fólk er komið til starfa meó annan bakgrunn en eldmóðinn f_á þ""í um 1970, en um fram aJ.lt hef- ur þróun samfélagsins ver- ið konum óhagstæð. Sem dæmi má nefna, að nú vaða uppi auglýsingar sem gera líkama konunnar að sölu- vöru, en á sínum tíma var það eimitt auglýsingamark- aðurinn sem vakti hvað hörðust vióbrögð kvenna. Nú mótmælir enginn, auó- valdið kemur sinu fram, konan á að vera á sínum bás, falleg, fín og fá- skiptin um alvöru lífsins. Það er þungur róður framundan, á því er ekki nokkur vafi. Það veröur æ algengara að konum sé sagt upp störfum, þeim er boðið upp á hálfsdags starf, sem þýóir það, að enn eru kon- ur varavLnnuafl sem hægt er að ráðstafa eftir þörf- um. Þá boðar tæknibylt- ingin sem framundan er ekki neinn fagnaðarboðskap því að þegar hún heldur innreið sína í þjóhustu- greinamar má búast við atvinnuleysi kvenna sem þar gegna nær öllum störf- um, verði ekki gripið til aðgerða. Krafan hlýtur að verða sú, að nýrri tækni fylgi stytting vLnnudags- ins msð óskertum launum, krafan er verjum réttinn til vLnnunnar. Kðnur eiga I vök að verjast, en hvem ig geta þær staðið á rétti slnum? Alls staóar blasir við áhrifaleysi kvenna, hvort sem um er að ræða bæjar- eða sveitastjómir, frankvæmda- eða löggjafar- vald, svo ekki sé minnst á launþegahrey f ingamar, þar sem karlveldið trjónar sem hani á haug. Valda- leysið viðheldur kúguninni en til þess að konur fái völd til að breyta sam- félaginu, þurfa þær aó hafa aðstæður til þátttöku I kvennabaráttunni, hvar sem hún fer fram. Mögu- leikamir á þátttöku byggjat á því aó gripið verði tii félagslegra aó- gerða, en til þess er karl veldið tregt. Þetta er vítahringur sem við verðum út úr og það gerist meó enn meiri baráttu. Bar- áttu sem byrjar á ckkur sjálfum og okkar aðstæó- um, fyrst þarf að skilja og skilgreina svo hægt sé að ráðast á meinið, skilgreina frá rótum. Kannski hefur starf okkar einkennst um of af frös- um, hrópum og kðllum og við höfum vanrækt að rannsaka og leiða barátt- Utia í nogu akveðinn far- veg. Framundan er tími vangaveltna. Sumarstarf- ið mun beinast að sarm- ingu rits um kvennabar- áttuna og hinar mörgu hliðar hennar, en með haustinu verður enn á ný sest á rökstóla. Við trúum þvl, að tími endur- skoðunar sé kominn, end- urskoðunar sem felur I sér sjálfsgagnrýni neð vLðeigandi lærdomum, sem munu kalla á nýjar starfs aðferóir og ákveónara tak á starfinu, það er verk að vinna, við ætlum ek3_L að þoka millimetra aftur á bak, heldur stíga heilt skref fram á við. Eruó ið með I gönguna?

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.