Forvitin rauð - 01.06.1981, Síða 2

Forvitin rauð - 01.06.1981, Síða 2
StuðnirKjsáskriftl 100, - kr. Lausasala: 2 Útgefardi: Rauðsokkahreyf ingin Skólavörðustig 12 101 Reykjavik. AsJcr if 40,- kr. fyrir 1980 60,- kr. fyrir 1981 PRENTSTOPP FYRIR -3.TBL. Merktar greinar eru á ábyrgð höfunda Fra B.LABHc>F> Að blaðinu_unnu2_ Berglind Gunnarsdóttir BarghiMur Hertervig Dagný Guðmundsdóttir Guðlaug Teitsdóttir Helga Jónsdóttir Ingibjörg Ingadóttir Kristin Ástgeirsdóttir Kristin Hallgrimsdóttir Kristján Kristjánsson Margrét Rún Guðmundsd. Rán Tryggvadóttir. Þóra Magnúsdóttir I miðstöð Rsh. eru: í miðstöð Rsh. eru: Hallgerður Gisladóttir HiMur Jónsdóttir HuMa Hjartardóttir Kristin Ástgeirsdóttir Rán Tryggvadóttir Þórkatla Aðalsteinsdóttir í næsta blaði ætlun við að taka fyrir spurninguna: Hvers konar kvennahreyf- ingu? Þá umræðu álitum við mjög nauðsynlega fyrir áframhaldandi fcaráttu. Okkur i Rauðsokkahreyfing- unni hefur orðið mjög tió- rætt um skipulag, markmió, leiðir og hugmyndafræðileg- an grundvöll kvennahreyf- ingar og hafa verið uppi misjafnar skoðanir og ekki allir sammála. Inn i þettc kæmi einnig hvert hlutverk karla eigi að vera innan kvennafcaráttunnar og margt fleira. Ennfrenur verður f jallað um kvennaatfcivarf, þ.e. at- hvarf fyrir konur sem sætt hafa misþyrmingum og hafa i engin fciús að venda. I vetur hefur mikið verið rætt um þörfina á sliku at- fcivarfi og er full nauðsyn að halda þeirri umræðu áfram. Allir sen hafa eitt fcivað til málanna að leggja eru fcivattir til aó skrifa og senda blaðhópi. Utah- áskriftin er : „Forvitin rauð", Skólavörðu* stig 12/ 101 Reykjavik. Það stendur til aö gera átak i áskrifendasöfnun og m.a. höfum við reynt að fciafa samfcand við fólk úti á landi til þess að fá það til aö veröa umfcioðsmenn blaðsins og stuðla að auk- inni dreifingu þess. Þeir san fciafa áhuga á þvi að verða umfcoðsnenn eru fcieðnir um aö skrifa til blaðhóps eða fciringja á vaktir sem eru á milli 17-18,30 alla virka daga, siminn er 28798 ( Reyndar falla einstaka vaktir niður og er fólk beð- iö velvirðingar á þvi ). Allir eru fcivattir til aó senda inn nýja áskrifendur. Einnig viljum við minna ykkur á að fcorga áskriftar- gjald gf þió eruð ekki þegar fciíin að þvi. GjaMið er kr. 40.- fyrir 1980 og kr. 60.- fyrir 1981. Hægt er að fcxDrga það með giróseðlum. Við höfum ávisanareikning nr. 3290 i miðbæjarútibúi Búna^arbankans. Ef þið fcrarg- ið með giróseðii, iátið þá senda aulokvittim til Rauð- sokkahreyfingarinnar, annars /itum við ekki hver hefur fcorgað. við erum meó rukk- únarherferð i gangi i Reykjavik, þannig að þeir san skulda har ueta átt von á rukkara tessa dag- ana. Baráttukveðjur( Blaðhópur Eldri blöð 10,- kr. Ný blöð 20,- kr. ER 1.SEPTEMBER LeJðarí „Hvaó ætlar þú að verða ■\aaia, voða ertu orðin stór," sagði skáldið og okkur finnst sniðugt að heimfera þau orð upp á Rauðsokkahreyfinguna. Hún er orðin 11 ára, en veit greiniléga ekki hvað hún vill verða. Bamsskómir eru að verða útslitnir, barnasjúkdómarnir vcnandi flestir afstaðnir, en hvaö verður um bamið rauða? fcfeinlaus kvennak lúbbur eða róttæk kvennahreyfing sem á sér markmið og leiðir? Sllkar spumingar verða æ áleitnari eftir því sem tímar líða. Við byggjum á arfi sem e.t.v. er að verða uppurinn og slitinn. Nytt fólk er komið til starfa með annan bakgrunn en eldmóðinn fsá þ”í um 1970, en um fram ailt hef- ur þróun samfélagsins ver- ið kcnum chagstæð. Sem ctem. má nefna, að nú vaða uppi auglýsingar sem gera líkama konunnar að sölu- vöru, en á sínum tíma var það eimitt auglýsingamatk- aðurinn sem vakti hvað hörðust vióbrögð kvenna. NÚ mótmælir enginn, auð- valdið kemur srnu fram, kcnan á að vera á sínum bás, falleg, fín og fá- skiptin um alvöru lífsins. Það er þungur róður framundan, á því er ekki nokkur vafi. Það verður æ algengara aó konum sé sagt upp störfum, þeim er fcoðið upp á hálfsdags starf, sem þýðir það, að enn eru kcn- ur varavinnuafl sem fciægt er að ráóstafa eftir þörf- um. Þá boðar tæknibylt— ingin sem framundan er eKki neinn fagnaðarboöskap þvx að þegar hún heldur innreió sína r þjóiustu- greinamar má búast vLð atvinnuleysi kvenna sem þar gegna nær öllum störf- um, verði ekki gripið til aógerða. Krafan hlýtur að verða sú, að nýrri tækni fylgi stytting vinnudags- ins með óskertum launum, krafan er verjum réttinn til vinnunnar. Könur eiga I vök að verjast, en hvem ig geta þær staðið á rétti sínum? Alls staðar blasir við áhrifaleysi kvenna, hvort sem um er að ræða fcæjar- eöa sveitastjómir, frankvæmda- eóa löggjafar- vald, svo ekki sé minnst á launþegahrey fingamar, þar sem karlveldið trjóiar sem hani á haug. Valda- leysið viðheldur kúguninni en til þess að kcnur fái völd til að breyta sam- félaginu, þurfa þær að hafa aðstæður til þátttcku I kvennabaráttunni, hvar sem hún fer fram. Mögu- leikamir á þátttöku byggjas á þvx að gripið verði til félagslegra að- gerða, en til þess er karl veldið tregt. Þetta er vxtahringur sem við verðum út úr og það gerist með enn meiri baráttu. Bar- áttu sem byrjar á okkur sjálfum og okkar aðstæó- um, fýrst þarf aó skilja og skilgreina svo fciægt sé að ráóast á neinið, skilgreina frá rótum. Kannski hefur starf okkar einkennst um of af frös- um, hrópum og kðllum og vLð höfum vanrækt að rannsaka og leiða barátt- uia i nogu akveóinn far- veg. Framundan er tími vangaveltna. Sumarstarf- ió mun fcieinast að saim- ingu rits um kvennabar- áttuna og hinar nörgu hliðar hennar, en með haustinu verður enn á ný sest á rakstóla. Við trúum því, að timi endur- skoóunar sé kominn, end- urskoðunar sem felur í sér sjálfsgagnrýni neð vióeigandi lærdómum, sem munu kalla á nýjar starfs aðferðir og ákveðnara tak á starfihu, það er verk að vinna, við ætlum ekki að þoka millimetra aftur á bak, heldur stíga heilt skref fram á við. Eruð _ið meó £ gönguna?

x

Forvitin rauð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.