Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 17

Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 17
17 san viö eigum misjafnlega mikið sameiginlegt með. En lesbíaniani hefur vió- taekari merkingu en þá san 'felst í einstaklingsbundnu cg persónulegu ástarsam- bandi. Þaó eru til margar ein- stæóar lesbitir sem ekki sitja auðum höndum cg bióa eftir ástinni einu og sönnu. Heteroseksual konur missa ekki kynhvöt- ina, þótt þær séu ekki í ástarsamtondi. Kynhvötin er ekki bara samfarir og ástin er ekki bara það aó vera ástfanginn. Systralag Fyrir margar okkar var lesbianisninn ekki flótti frá hjónabandinu eóa eitt- hvaö nýtt og spennandi, heldur eðlileg þróun þeirrar vináttu og sam- stöðu san skapast á meöal þeirra kvenna sem vinna saman pólitiskt, san þurfc hver á annarri að halda og geta slappað af og skemmt sér saman. Vió fórum að velta fyrir okk- ur af hverju við útilokuóum kynhvötina frá þessu sterka tilfinningasambandi. Okkur fór að finnast það óþarfur og óréttlátur aðskilnaóur san karlaveldið þröngvaði upp á okkur. Það er ekki þar með sagt aó þœr konur san héldu áfram að vera hetero, eóa þœr sem reyndu lesbískt samband og gáfust upp, séu á rangri braut. Margar konur innan kvenna- hreyfingarinnar hafa sagt að þeim finnist þær kúgaðar af lesbium. Þær hafa á tilfinningunni að lesbíurn- ar telji þaó meiri femín- isma að vera lesbískur. En vandamálið hefur alltaf verið, aó það eru lesbiurn- ar son þurfa aö útskýra og verja sig, ekki þær "rétt- kynja". Þess vegna hlýtur það að vera áfall fyrir þær .síðamefndu að þurfa að réttlæta kynhneigð sína til karlmanna. íœr lenda í scmu aðstöóu og lesbíur hafa alltaf verið í: vörn- inni. í sögu bresku og bandarísku kvennahreyfingarinnar hafa þeir timar kcmið aó fanin- istar hafa reynt að breiða yfir tilvist lesbia innan hreyfingarinnar, til að fæla ekki nýjar konur frá. Og þessara tilhneiginga verður enn vart. í grunn- hópum hafa konur áhyggjur af lesbianisma, jafnframt þvi sem þœr mega þola stöð- uga stríðni maka sinna san gengur út á það sama. Og svo þegar tvær konur byrja að vera saman, hrópa æstir eiginmenn og almenningsálit" ið að það sé "kvennahreyf- ingin san gerói hana að karlahatara". Það er ekk- ert undarlegt að konur skuli hliðra sér við spum- ingunni um hetero/hanoseks- ualitet og í hæsta lagi segja eitthvað í likingu vió: "Tja, ég veit það ni ekki almennilega, ég hef fcara haft þörf fyrir karlmenn á þessu sviði". Möigum konum finnst þeim hafa tekist að sigrast á kvermakúguninni í sinu eigin lifi, annað hvort með þvi að finna karlmann sem ekki righeldur i karla- hlutverkið,eða með þvi að ala hann upp á nýjan leik. Og auðvitað hafa þœr geng- ið i gegnum erfiðar og af- drifarikar breytingar á lifi sinu. En kvennákdgun er ekki eingöngu fólgin i kynjahlutverkum, og þó "hinn eini rétti" finnist, breytir það ekki kvenna- kúguninni i samfélaginu. Þaó er heldur ekki vist að neitt breytist við að finns "hina einu réttu". En lesbiskt par. er mun hættu- legra rikjandi ástandi en nokkurt róttækt og "rétt- kynja" par. Hvert er þá svarið? Okkur finnst erfitt að velja einhverja þessara kenninga um kynhneigð okk- ar, aðallega vegna þess að allar nana systralags- kenningin, líkjast beim hugmyndum sem troðið hefur verið i okkur frá blautu fcarnsbeini i þvi skyni að gera okkur "eðlilegar". Við höfnum þeim kenningum sam ala á vonleysi okkar og varmáttarkennd - eins og "meðfætt" og "sálræn trufl- un" - þvi þær þjóna exngörau haganunum þeirra sem vilja að við höldum kjafti og sættum okkur vió "óham- ingjusan örlög okkar" eins ósýnilega og hægt er. Hins vegar erum við heldur ekki hrifnar af þeirri kenningu sem er vinsæl með- al feminista, að við séum i fylkingarbroddi allra kvenna, draunsýn hvað allar konur gætu, ef bara... 1 fyrsta lagi álitum við það mjög ósennilegt að sá timi kani að allar konur verði lesbiskar. Cg i öðru lagi þá væri það of þurg fcyrði aó vera "fyrirmyndir" ef við höfum ringulreiðina i hversdagslifi okkar i huga. Svo við höllumst helst aó þeirri kenningu að kynhneigóin sé afurð þjóðfélagsaðstæðna, aðstæðna san karlmenn hafa mótað oldum saman, aðstæðna sem setja lifi kvenna fastar skoróur. Innan þessarar afskrændu siánenningar eigum við hvert og eitt okkar eigin lifsferil. Við erum sam- mála öðrum fanínistum um að ríkjandi kynlifanunstur er hornsteinn þessa kerfis san ætið er karlmanninum i hag. Astin og löggjöfin san notuð er til að hneppa okkur í hjónaband, uppeldi barna í kjarnafjölskyldunni - öllu þessu er hagað með kúgun kvenna i huga. Það er fyrir tilverknað hetero- seksualitetsins, að flestir álita þetta flókna kerfi "eðlilegt". Og þessi skilningur er i flestum tilvikxm svo fastmótaður að fólk veltir málunum ekki einu sinni fyrir sér. Einstaka hópar hctnoseksual- ista hafa siðustu ár reynt að sannfæra umheiminn um að þeir séu alveg eins og þeir réttkynja og vilji eingöngu jafnrétti á við þá. Þetta jafnrétti hefur verið aðalmarkmið umbóta- baráttu þessara hópa. Á margan hátt er lif okkar eins. Og þótt við vildum getum við ekki breytt öllu. En samt finnst okkur við vera öóruvísi. Okkur lang- ar til að athuga þennan mismun, hver sem orsök hans er - á okkar forsendum. Það erum við san ákveóum á hvaða hátt þessi misnunur er mikilvægur og hvemig við getum notfært okkur hann. "Féttkynja" á ekki að leyfast að troóa upp á okkur kúgandi skilgreining- um sinum, san sandar eru i varnarskyni. Enn höfum vi<j ekki fundið "réttu ástæó- una" fyrir þvi að vió erym lesbiur. Þess vegna langar okkur ekki að eyða löngum tima i að grandskoðá fortið hvers einstaklings - framtiðin býður upp á möguleika til breytinga - ekki fortiðin. Og við enm flestallar kcmnar á það stig,þrátt fyrir alla fordcma, að geta bent kon- um á þá möguleika að elska aðrar konur, lika kynferð- islega. Fyrir okkur er spurningin um "hvernig við urðum svona" ekki örvirgl- að hróp i vondum heimi, heldur ögrun við alla, san halda að kynhneigð sé ekki pólitik - sem halda að hcmo/heterosexualitet séu örlög og arfur. rt/áj þýddu og endursöaðu úr Spare rib, 36 tbl. 1979. Berglind Gunnarsdóttir: Súper, súper . . . vertu dugleg vertu sterk vertu raunsæ umfram allt: raunsæ þú átt jú fyrir þér að sjá ekkert tilf inningavingl ekkert fálm ekkert hik i baráttunni dugir engin linkind . . . og andsúper ég er öryggislaus áttu öryggi aflögu? ég er ástvana geturðu gefið mér örlitla ást? ég er kona en er það þess vegna sen ég þarfnast öryggis þrái ást? heyrðu, ertu annars aflögufær? Bera: Silence is Golden Allt um kring gistu karlrrennimir skúmaskotin og þögóu þeir bjuggu með konum sínum rreð mæðrum sínum rreð systrum sínum og þögnin reyndist þeim kvenna best kærari en móðir dýrmætari systrum neo þögninni lifðu þeir hötuðu elskuðu en helst voru þeir skeytingarlausir Þögnin var þeim allt £ henni rúmuðust engin vandamál Allt um kring vöfruðu konumar og töluóu þögnin var hemjulaus málæðið var þindarlaust Og bömin hrukku undan og hurfu inn I nýja þögn annað málæði þar sem orðin fengu enn ekki unnió á þagnarmúmum ógurlega

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.