Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 18

Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 18
18 Forvitin rauð spyr: Hvað er kynferðisleg fullnæning og hvernia færðu hana? 25 ára kcna: Ég á mjög erfitt rceð að Lýsa full- nægingu £ orðum. Hún er mismunandi eftir því hvem- ig maður er stemmdur, get- ur verió bæði djúp og grunn, ef svo má að orói komast. Fullnægingin fer aðallega eftir því hvernig sambandinu rrrilli mín og rrótaóilans er háttað. 23 ára kona: Fullnæging er sælutilfinning, misjafn- lega sterk eftir atvikum. Ég hef sjaldan fengið full- nægingu, aðeins einu sinni við samfarir en I hin skiptin ireð sjálfsfróun. 23 ára kcna: Ég hafði ver- ið töluvert lengi í mjög fullnægjandi kynlífssam- bandi, áður en ég fékk fyrst fullnægingu á þann hátt sem ég fæ núna. Lengi vei og oft enn, fæ ég ekki fuiLnægingu nema snípurinn sé ertur rreð t.d fingrum eða tungu, en ég þarf að einbeita már mjög vei og oft að spenna mig upp, þama nióri. Á þennan hátt fæ ég yfirleitt fullnægingu. 25 ára kona: Fullnæging er eðlilegt og jafnvel nauó- synlegt hámark góós kynlífe sem er svo snar þáttur I iífinu. Yfirleitt fæ ég fullnægingu mjög auðveld- lega, gagnstætt reynslu margra annarra. Þó verða nokkrir þættir aó vera fyrir hendi: Næði, ekki hætta á trufl- unum; tlnrL, til að fá „góða" fuHnægingu þarf ég langan aðdraganda og mik- inn ieik; einbeiting/af- slöppun, ég þarf að hugsa um það og einbeita már að því að fá fullnægingu en jafnframt að slaka á og vera jákvæó ( ekki hrædd um aó rrissa af henni) ; stelLLng, verðum að vera „rett" í lok samfaranna. Án snertingar við snípinn fæ ég ekki fullnægingu. Vaginal samfarir eru ánægjulegar' en leióa ekki til fullnægingar. Fullnægingin sjálf er allt frá því að vera góó og þægileg til þess aó vera því sem næst hugljómun. Mikilsvert er að gefa og þiggja jafnt.. Shere Hlte Shere Hite heitir banda- rísk kona sem eytt hefur f jórum árum í að athuga vió- horf og reynslu bandarískra kvenna af kynlífi. Nióur- stöóumar hefur hún birt í bók sem heitir "The Hite re- port, a nationwide study of female sexuality" og kom hún fyrst út 1976. Hite telur kynlíf alirennt rrótast I of mLklum mæLL af hug- myndum og þörfum karLmanna og eitt af markmiðum rann- sóknarinnar er náttúrulega aó jafna mstin í þessu tii- Liti. Hvenœr framkvœmd og hvernig? KönnunLn hófst L972 þeg- ar fyrsti spumingariistinn með yfir 50 spumingum var sendur út. Listamir voru sendir tii ýmissa kvenna- hópa og einnig voru þeir augiýstLr í nokkrum kvenna- bLöðum. SvarheLmtur voru ekki góðar því af þeim hundrað þúsund LLstum sem dreLft var bárust aðeins rúmLega 3000 svör. Það er raunar aLgengt aó heLmtur séu léLegri þegar um rann- sóknir af þessu tagi er að ræða, en þagar frarrkvæmdar eru skoóanakannanir um efni 'o&m fóLk ræóir e.t.v. rreira opinskátt, s.s. neysiuvenj- ur og vaL á st jómmáLafLokk. Oft hefur einnig verió bent á að kannanir af þessu tagi hafi iítið alhæfLngargildi því þeir sem svari þeim séu á einhvem hátt fráhrugðnir hinum sem ekki svari. Ekki er víst aó hlutur þessa þáttar hafL verið svo stór í þessu tiiviki því svör við spumingum um bú- Hite Report setu, hjúskaparstétt, aidur menntun og starf voru mjög óLík, en þassi atriði eru talin skipta máii ef fá á heilsteypta mynd af féLags- Legum fyrirbærum ýmLss kon- ar. SpumingarlistLnn var þannig uppbyggður að ætlast var til að konumar orðuðu svörin sjálfar. (Uppsetn- ing spumingarlista er allt- af nokkuð vandamái og var þassi engin undanteknLng.) KosturLnn vLð að Láta hvem þátttakanda sjáLfan orða sitt svar er fyrst og fremst sá að hann þarf ekki aó velja um fyrirfram gerð svör sem e.t.v. passa ekki fuilkomLega vLð það sem hann hafðL í huga. BÓkLn er taLandi dæmL um þetta atriði þvi hún byggir nær algjörlega á beLnum tiLvitn- unum í svör þátttakenda. En um leið og hverjum og einum er gefið tækLfæri til aó tala út á sinn eigin hátt veróur erfióara aó vinna úr svörunum og draga af þeim almennar áLyktanLr. Að auki á fóLk misauðveLt með að tjá sig í skrifuðu máli og getur það haft sitt aó segja. Um hvað er spurt? - Hvernig er svarað? I spumingarListanum var komió inn á flest þau atriði sem snerta kynlíf. M.a. var spurt um sjálfsfróun, full- nægihgu, samfarir, lesbían- isma, kynferðislega undirok- un og hina svokölluðu kyn- llfsbyltingu. 1 bókinni er einnig aó finna nióurstöðu höfundar og kenningar hennar um kynferði (sexuality) kvenna. Piássins vegna verður hér aðeins drepið lauslega á þrjá síðast töldu þættina en möhnijm er ráðLagt að næLa sér I eLntak, því bokin er bæði fróóleg og skemmtLLeg. HLte segir að rreó þv£ að hamra í sífellu á því aó kynLíf sé útrás óbreytan- Legraf( iíffræðilegrar hvat- ar, kynhvatarinnar, sé ver- ið að koma í veg fyrir að konur njóti kynlífs á þann hátt sem þær öska. Það sé úreLt hugmynd að tengja kyn- Líf getnaóL og því sé engum stætt á því að tala um "hins einu, réttu aðferð". Hún fullyrðir að sú mynd sem kynLíf tekur á sLg sé ákveð- Ln af mennLngarLegum þáttum og að konur séu kúgaðar ef þær eru neyddar til aö fuiL- nægja þörfum annarra án til- LL ts tLL eLgin þarfa. Benda má á aó þó nokkrar kvennanna í könnuninni Llta svo á að kynLíf og fjármáL tvinnist saman. Eiginkonur/ sambýliskonur nefna qjarnan að þær séu enn fjárhagsiega háóar irönnurn slnum og segir ein kcnan I þassu sambandi: "Mér f innst sem ég og aðrar eiginkonur borgum fyrir fjárhagslegt öryggi rreð því að iáta undan dutLungum manna okkar I kynlífLnu". Önnur kona "á Lausu" tók í sama streng og sagðLst hata "disneylandastefnumót" þar sem gamia pLatan: "ég fór rreð þér út og eyddi $$$ svo nú kemur þú rreð mér I rúmió',' gengur enn á fullu. Niðurstaða Hite er sú að efnahagslegur ójöfnuður stancli I vegifyrir því aó kcnur njóti til fulLs sam- skLpta vió karlrrenn. Hite mLnnist á -kynLífsbyLtinguna sem að hennar mati felst einkum I því að ekki er leng* ur Litið svo á að kynlíf rúmLst eingöhgu innan hjóna- banda. En reynsla kvenna af þessarL byltingu og því frelsi sem hún átti að bjóða upp á er mLsjöfn. Flestar töldu hana hafa Leitt til aukins frjálsræðis og rreiri fræðslu um kynlíf. Aðrar voru ekki eins ánægðar og sögðust sjá Lítil merki rauðverulegrar byLtingar. Msð því aö útbreióa þá skoó- un að bæði konur og karl- rrenn njóti kyniífs að sama marki sé bara verió að hafa endaskipti á hlutunum. 1 stað þess að banna konum aó segja "já" sé þeim nú bann- aó að segja "nei". M.ö.o. byltingin feLLst aðeins í "rreira kynlífi" en ekki I "betri samförum". Enda seg- ir eLn kcnan: "KynlífsbyLt- Lngin þýðLr það aó ég sé óeðLileg ef ég hef ekkL á- huga á samförum vió hvem einasta 'i'c! , Diok eða Jane sem ég hitti. Ég hef bara freLsL tLL að segja já". Sumum konum finnst sem enn eimi eftir af þeim qamia tviskLnnungL^ð kven- semL karla sé tekLð rreð um- burðarLyndL og jafnvel harrpað - rreðan konur sem hagi sér á sama hátt séu stimplaðar hörur eða með brókarsótt. 1 síóasta kafla bókarinn- ar er svo aó fLnna niöur- stöðu Hite. Aðalinntak hennar er það að hefðbundin skLLgreining á kynlífi eigi ekki lengur við og þaðan af síður eigi alfarið að setja jafnaöarmerki á milLi sam- fara og kynLífs. EkkL sé nein ástæða til að binda hugmyndir um kynLíf við á- kveóna afmarkaða hegðun (fjölgunarmarkmLðið) heLdur eLgL það að ná yfLr ánægju af hvers kyns LíkamLegum tengslum eða snertingu. Vantar eitthvað? Þaó er augljóst að erfitt er aó nálgast viófangsefni sart fólk tjáir sig almennt ekki opinskátt um. Og því vaknar sú spuming hvort hópurinn,sem svaraöi spum- ingunum, hafi talað fyrir munn flestra kvenna. Einn- ig er á það aó líta að rreð því að byggja nær eingöngu á beinum tilvitnunum I svörin á lesandinn erfitt meó aó gera sér I hugarlund hversu alrrenn sú skoóun er sem sett er fram af ein- stakri konu. Höfundur segir aðeins: "Margar/sumar korrur svöruðu því til að___. Aðr- ar sögðu aftur á móti..." Þessi uppsetning, þ.e. bein- ar tilvitnanir, hefur aftur á móti þann ótvíræða kost að bókin er sérstaklega skemmtileg aflestrar. Að lokum má svo nefna að Hi.te einbllnir ekki bara á hugmyndir og reynslu kvenn- anna af kynlífi því fram kemur I bókinni að hún er að vLnna að svipaðri könnun fyrir karla. K.H. Ingibjörg Pétursdóttir: Oft hef ég verið að velta því fyrir rrér af hverju kcn- ur láta sig hafa það enn þann dag I dag að taka pili- una. Er það vegna þass að þær geta rreð henni notió ó- truflaós og áhyggjulauss kynllfs sem er svo dásamlegt aó þær hvorki vilja né geta veriö án hennar? Eða LLggja orsakimar I því að kcnur haf a ekki hugmynd um hvaða áhrif pilian hefur á kven- llkamann? Aó þær ímyndi sér að allt sé I lagi svo lengi sem þær þurfi ekki á LæknLs- hjáLp að haLda? Getnaðarvamarpillur hafa nú verið framleiddar I 20 ár 1 byrjun sjöunda áratugsins gátu konur loksins farið aó LLfa "eðLilegu" kynLífi, samkvæmt auglýsingum pillu- fyrirtækja I Evrópu. Þær þurftu nú ekki iengur að verða ófrískar gegn vilja sínum, gátu skipuiagt sjáLf- ar hvort þær vildu yfirleitt eignast böm, höfðu rreiri möguleLka á því að komast út á vinnumarkaðinn og þær gátu farið að sofa hjá Pilluna burt fleiri körlum en einungis eiginmanninum. Lcksins gátu þær farið að fullnægja hin- um duldu hvötum sínum og þær áttu líka aó njóta þass. Kröfumar tiL kvenna um að vera"sexý" og vakandL I rúminu fóru vaxandi. Nú þótti það gamaldags að vilja ekki sofa hjá. Það varð erfióara en fyrr að nota af- sakanir eins og "það er svo hættulegt núna" eða "ég er svo þreytt", af því þaó var I tísku að konur væru I stuói. Og oft þorðu konur akki að neita samförum af nræóslu við að þá færi ást- maóurinn bara til þeirrar næstu sem væri algjört æði í rúrrrLnu. Vissulega nutu og njóta kcnur þess aó þurfa ekki aó standa í bameignum á ári hverju sem og að hafa mögu- leika á aö komast út á vLnnumarkaðinn. En hvemLg var ireó það kynfreisi sem þeim hafói verið lofað? Kynlífið breyttist svo til ekkert ireð tiLkomu pillunnar nema þá helst þannig aó — hettuna inn! samfarir urðu tlóan oy sjálfsagðari. En eru tíðari samfarir það sem konur vilja? Þegar kcnur gerðu sér grein fyrir aó I raun og veru hefði ekkert breyst á kynLífssvLðinu varó mLkil vaknLng á rreóal kvenna víós- vegar um Evrópu (um L970) . Þær tóku sLg saman og byrj- uðu að ræða sín mál I grunn- hópum eóa maðvitundarhópum. I þessum hópum kom fram irrLkLL óánægja og efasemdir gagnvart hlutverKl kvenna x pjóðfélaginu og hlutverki þeirra I ástar- og kynLífs- samböndum við karla. M3rg- um konum fannst þær vera vanmáttugar, óhæfar til að fá fullnægingu, vonsviknar, fannst samfarimar fara of fljótt fram og ekki gefast neLnn tímL til að tala um tilfLnningar. I kjölfar þassara umræóna gafst loks- ins tækifæri til að tala um einstaklingsbundna reynslu á kynLífssvLðLnu. Margar spumingar vöknuðu, eins og þessar: "Hverjar eru mínar öskir I kynlif ssamböndum vrð karla - hvaó vil ég_ og hvað finnst rrér gott - af hverju þori ég ekki að segja hreint og beint nei ef ég vil ekki - af hverju bíð ég alltaf eftir að frurrkvæðið komL frá karlinum???" Er kannski kynLíf kvenna allt annað en karla? IVtið aukinni maðvitund og gagnrýnni hugsun kvenna skaut einnig upp þeLrri spumingu: "Hvers konar lyf er eiginlega þessi "pilla"

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.