Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 16

Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 16
16 Sue Cartledge og Susan Hemmings: H vernig urðum við svona? Ef kona er lesbisk er lík- legt að hin hafi oft velt þvi fyrir sér hvernig hún varó það. Þær san eru "réttkynja" velta kynhneigð sinni ekk- ert sérstaklega fyrir sér. Þótt þær hafi áhyggjur af kynlíf i sínu og vandamálum sem þvi fylgja, pæla þær varla i því, hversvegna þær eru einmitt heteroseksual. Og líklega eru þær aldrei krafðar skýringa á'því. Við göngum út frá því hér aö viö erum öðruvísi og svörin eru í samræni vió þaó. "Réttkynja" gætu not- að allar þær spjrningar sem varpað er fram í þessari grein, til skilnings á eig- in kynhneigó (en gera þaó líkleaa ekki) . Sem lesbískar þurfum við ekki bara aó sanna gildi okkar. Við þurfum líka aö skilja stöðu okkar i um- hverfi sem þegir okkur i hel og lætur san við séum ekki til. Þess vegna er spurningin ekki bara: "Hversvegna er ég svona?" , heldur einnig: "Er eg yfir- leitt til?". Þegar vió höfum slegið þvi föstu aó við erum lifandi, að okkur líður vel og að við erum lesbiskar, veröur sú spurning áleitin, hvern- ig okkur tókst þetta - þrátt fyrir þá andstöðu og æpandi þögn sem ríkir um málió. Hér á eftir fer hluti af þeim umræðum sem vió höfum átt okkar á milli og við vini okkar um það hvernig vió urðum lesbiskar. Við höfum kynnt okkur þær kenningar sem algengastar eru. I nokkrum þeirra leynist sannleikskorn, en engin er fullnægjandi. Það er skiljanlegt, þvi þær eru aödráttarafli kvenna. En munurinn á lesbium og öórum konum er sá, að þær fyrrnefndu leggja meiri áherslu á tilf inningalegt gildi þessara minninga en þær síðarnefndu. Vió "ux- um" ekki frá þessum tilfiru-v ingum, læróum ekki aó yfir- færa þær á stráka. Út frá þessu staöhæfa margar lesb- íur aó þær séu "fæddar" lesbiskar. Rithöfundurinn Radclyffe Hall sagði, að hcmóseksualir, "sem frá fæðingu stjórnast af ósýni- legum náttúrulöcp\álum, þurfi á allri þeirri hjálp að halda sem samfélagió getur veitt þeim." Þetta er skýringin sem "kynvillt- ir" nota þegar þeir höfða til hins "réttkynja" meiri- hluta. Hugmyndin um aó kynvilla sé arfgengt sérkenni - orsakaó af stökkbreytingu eóa vansköpuóum litningum - hefur tvenna kosti. Hún fullvissar óstyrka "rétt- kynja" um aó þeir geti ekki smitast - erfðaeiginleikar smitast ekki. Og jafnframt getum við leyft okkur að afsaka okkur i skjóli pess- arar kenningar, meó þvi að þetta sé ekki okkar eigin sök - ekki er hægt aó refsa manni fyrir að vera vanskapaður. En það e.ru alvarlegir ókostir vió kenninguna. Hún getur auóveldlega, cg hefur, nýst þeim sem vilja útrýma okk- ur. Hitler lét slátra "kynvilltum" i þdsundatali ásamt gyðingum og öórum . hópum fólks sem i hans augum voru ekki manneskjur. En það er raunar ekkert skritið aó margar okkar sem ekki erum trúaóar á aó við séum fæddar lesbisk- ar, kiknum undan farginu og sprottnar upp úr samfélagi sem álítur okkur óeðlilegar og óheilbrigóar. Meðfœtt? Margar konur, bæði lesbísk- ar og aðrar, muna eftir mót- þróa sínum gegn tilraunum umhverfisins til aó þvinga þær inn í stelpuhlutverkió. Og margar hafa verió smá- skotnar i stelpum eða konum. Einstaka lesbiur segja aó þær hafi, svo langt sem þær muni, fundiö sterkt fyrir jánkum öllu til aó þagga niður í fólki. "Æ", segjum við, "látið okkur i friði, við getum hvort sem er ekki hreytt okkur bara til að geójast ykkur." En við sem erum bæói feministar og lesbiur, vantreystum öllum erfðafræðikenningum, vit- andi hvernig þær hafa ver- ió nýttar til aó sýna fram á aó konur væru eftirbátar karla, svartir eftirbátar hvítra, o.s.frv. í okkar augum er neikvæðasta hlið- in á liffræóilegu röksand- unum sú, að ekki er gert ráð fyrir að fólk geti breytt kynhneigó sinni eóa skoðunum sinum á henni. Og jafnframt sleppur "rétt- kynja" fólk algjörlega viö aó dtskýra sina kynhneigð. Skuggaleg fortíð og sálarkreppa Kenningar sálfræðinnar um uppruna "kynvillu" eru jafnvel enn vinsælli i dag en þær líffræóilegu. Á vissan hátt er það fram- för. Sálfræóirannsóknir hafa þó leitt i ljós aó kynhneigó þarf ekki að vera "eðlileg" og af guói geró, heldur hafi þjóðfél- agsástæður og fortið ein- staklingsins mikil áhrif þar á. Margar konur hafa komist aó þvi hversu mikill léttir það er, að grafast fyrir urr 'fortióina, hafa endaskipti á áóur dulinni óttakennd og losa sig við sektar- kenndina illrændu, i krafti aukinnar sjálfsvitundar eða/og feminisma. Það hef- ur líka aukió skilning okk- ar á eigin fortið og lifs- reynslu að uppgötva hversu margt við eigum sameigin- legt með öórum konum. Þaó hefur gef ió konum mikió aó kanna lífsferil sinn á þennan hátt. En i þessum heimi skynsemisdýrkunar- innar er lesbianisminn enn talinn vera undantekningin frá reglunni, þvert ofan i kenningar feminista. En þó sálfræðingar segi ekki beint út að lesbiur séu siðferðileg úrhrök, eru skýringar þeirra samt nei- kvæðar - viö erum "van- þroskaðar" af þvi að vió höfum ekki reynst færar um að veita feðrum okkar hlut- deild í þeirri ást sem við berum til mæðra okkar, vió getum ekki losað um bördin við mæður okkar, sem er afleióing upplausn- ar á heimili eóa ástleysis i æsku. Sálfræðin heldur þvi að vísu fram aó hun dæni ekki. En samt er lesbianismi í hennar augum vandamál sem þarfnast með- feróar. Þeir fáu sálfræó- ingar sem ekki álita lesb- iu "hinsegin" og skritnar frá fæðingu, halda þvi þó fram að þrýstingur frá samfélaginu geri þær skrít- nar að lokum. Sálf ræóikenningar sem Ipita allra skýringa i upp- vextinum, valda lesbium oft mik.lum sálarkvölum þegar upplýsa þarf fjöl- skylduna um "ástandið". En það eru ekki bara lesb- iur sem lifa sinu eigin lífi burtséð frá því hvað fjölskyldunni finnst. Flestir þeir san aóhyllast róttæk viðhorf eða nýja lífshætti neyðast til að gera upp vió foreldravald- iö og stóran hluta fortió- arinnar. Sálarfræðin er lika ótæn- andi vopnabúr fjölmiólum þegar útskýra þarf lesbi- anisma og önnur kvenleg "frávik". Hermdarverka- konum er lýst sem ofdekr- uóum uppreisnarseggjum úr millistétt, sem vilja í raun hefna sin á feðrum sinum. Ofbeldi meðal unglingsstdlkna er ávöxtur þess að hlutverk kynjanna mér fannst ég ekki vera lesbisk fyrr en vinkona min kallaði mig "helvitis lesbu". Hugmyndir minar um lesbiur voru tengdar pipum og jakkafötum og ég var að minnsta kosti ekki svoleiðis." Það er rétt og satt aó flestar konur verða lesb- iur vegna sterkra tilfinn- inga til annarra kvenna. hafa breyst, sem auóvitað er kvennahreyfingunni að kenna. Fjöldi fólks lifir i þeirri trd aó lesbiur snúi sér hver aó annarri af þvi aö þær séu of ljót- ar til aó næla sér í karl- mann, eða aó þær hafi slæna reynslu af körlum. Þaö er að visu satt að margar okkar eru hættar að leita að "hinum eina rétta". Er það veikleiki? Hvers vegna ættum vió að eyða ævinni i að leita uppi karlmann sem ekki kúgar okkur? Sálfræðing- ar hafa álitió okkur ör- kumla fórnarlönb barátt- unnar, sem ekki standast samkeppnina i harkinu um karlinn. 1 staðinn fyrir að lita á okkur sem raun- sæjarj viljasterkar mann- eskjur sem elska konur. Lesbiur verða að sýna ótrdlegan styrk til að hafna kröfunni um að leita uppi "hinn eina rétta". Meó það í huga er i rauninni furóulegt að enn skuli vera litió á okkur sem "öryrkja". örvar Amors "Ég held aö ég sé lesbisk af þvi ég varó ástfangin af konu. Liklega hefði ég alveg eins getað oróið ástfangin af karli og orð- ið "réttkynja". Ég veit það ekki því ég hef aldrei verið í sterku tilfinninga- sambandi vió karlmann. En Og þær tilfinningar (þið vitið, stjörnur i augunum, elding sem slær nióur, o. s.frv.) virðast oft kana utan frá og velta okkur um koll. En það er ólik- legt aó vió verðum ást- fangnar af einskærri til- viljun. Vió búum til og höldum fast við rómantisk- ar tilfinningar, meðvitað og cmeóvitað, að hluta til þess aó gefa sjálfum okk- ur möguleika á tilfinning- alegum hlióarsporum, og til þess að gera áhrifa- miklar breytingar i lifi okkar auðveldari - eins og t.d. þróunina frá að vera hetero til að vera hano. Lesbiur sem einskorða sig við rcmantiskar dtskýring- ar á kynferðislegum áhuga á konum, eiga það til að einangra sig frá öðrum lesbium með þvi að segja: "Það getur vel verió að ég sé lesbisk ndna, en hver veit - kannski verður þaó karlmaður næst." Enginn hefur áhuga á að vera settur i spennitreyju Stundum kvörtum vió allar yfir að vera settar á bás og þar meó haldiö i hópi

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.