Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 23

Forvitin rauð - 01.06.1981, Blaðsíða 23
23 Hér í blaóinu er aðeins minnst á kynlífsfræðslu í skólum, í viötalinu vió unglingana, og eru þau öll sanmála um aó sú fræösla sé ekki skipulögö cg fari mjög eftir einstökum kenn- urum cg viðhorfum þeirra. Hins vegar má segja aó margt hafi breyst síðan fyrir un þaó bil 50 árum en þá var fólk fordamt fyrir slikt svo þróunin hefur verið einhver i þess- um málum þó ekkert stór- átak hafi verið gert. 1 Kvennasögu safninu rákumst við á bækling sem Aóal- steinn Sigmundsson gaf út til að verja slíkt athæfi árið 1934. Bæklingurinn v/ar gefinn út eftir fyrir- lestur sem fluttur var i Mýja Biói og hét: "A að fræóa börn og ungiinga um kynferóisleg efni?" Aðdragandi þessa máls var að tveir drengir i Austur- bæjarskólanum sýktust af kynsjúkdcm, og við rann- sókn kcm i ljós að fleiri börn voru sýkt. Upp úr þessu spratt mikil umræða Vamarræða Aðalsteins og vildu menn rekja málió til Austurbæjarskólans þar sem Aóalsteinn Sigmundsson var kennari. Kom i ljós ac hann hafði gert sig "sekan" um að fræða nemendur sina um "byggingu og starf mann- legra kynfæra".. Þessi fyrirlestur varð siðan varnarræða hans sem flutt var I8.febrúar 1934. Þar færir hann rök fyrir máli sinu og drepur á það hvern- ig ástandið var i hænum á þessum tima. Hann hefur fyrirlestur sinn á þvi aó velta fyrir sér hvort fræðsla um þessi efni eigi rétt á sér i skólum og segir: "Mér hefir verið stefnt fyrir dómstól almennings i bænum f yrir þann verknað sem ég hefi þegar getið um hver er. Ég er mættur hér fyrir þeim dcmstóli, og fyrir honum ætla ég nú að leiða fram rök og vitni fyrir máli minu.....En ég leyfi mér að biðja yður, háttvirtu dómendur minir, aö leita með mér aó svari við þessari spurningu: Á að fræða unglinga um kyn- ferðisleg efni, áóur en sá timi kemur að að þeim taki að steðja kynferðislegar hættur? Hvort er liklegra að sú fræðsla verói tilefni til hrösunar eða að hún hjálpi til að forða frá hrösunum? Getur fræðsla um þessi efni átt heima i skólunum? Eða getur kann- ske jafnvel verið rétt það, sem ég tnii yður ní þegar fyrir að er bjargföst sann- færing min, að hver sá kennari bregðist mjög alvarlega skyldu sinni, sem fræðir ekki nemendur sina um kynferðisleg efni né býr þá undir að mæta kynferðislegum hættum. Við skulum byrja á þvi að athuga, hvernig ástand- ió hefur verið undanfarið cg hvernig það er enn við- ast um þær upplýsingar sem ungiingar £á um þau efni sem snerta kynferöislif manna, cg tilorðning nýrra einstaklinga, og þau lif- færi likamans, sem vinna aó viðhaldi kynsins. Það er skemmst af að segja, að allt þess háttar hefir ver- ið hjúpað svo mikilli hulu og vaf ió i svo mikla leynd- ardóma sem unnt er ... Börnin leita sér fræóslu i myrkrinu og skúmaskotum ef þau geta ekki fengið hana á hollan og góðan hátt. Upplýsingar um kynferðis- efnin, sem gæfa cg frantið einstaklings, þjóðar og mannkyns veltur svo mjög á, fá börnin og unglingarn- ir í kámugum sögum og meira eða minna tviræóu klárrskrafi, annað hvort, ábyrgðarlausra cg óviðkom- andi manna eóa litið fróðra jafnaldra." Aðalsteinn talar um þaó hvernig skólarnir endur- spegli viðhorf umhverfis- ins til þessara mála og bendir á að i kennslubókum i náttúrufræði hafi ekkert verið minnst á kynfæri manna "frekar en vera mundi aö menn væru gersam- lega kynlausar verur". Sióan rifjar Aóalsteinn upp hvernig hann cg hans kynslóð fengu sina fyrstu fræðslu um kynlifið og Úr kvennasögusafninu Skríftarmál Ólafar ríku Kafli sá sem hér fer á eftir er úr skjali, sem hefur geymst í upp- skrift frá átjándu öld. I uppskriftinni er þess ekk.i getið hver höfund- urinn sé, en gömul munn mæli segja, að á Skarði á Skarðsströnd hafi verið til á skinnhand- riti fram eftir öldum - skriftarmál Ölafar riku ölöf ríka Loftsdóttir var húsfreyja á Skarði á síðari hluta 15.aldar lfklega voldugust þá- lifandi kvenna. Það styður þessi gömlu munn mæli, að af textanum má ráða, að sú sem hann skrifar hefur verið rík og mikil fyrir sér. Mál far og stíll bera eLnnig það greinilega svip af tímabilinu sem skjalió er kennt við, að ekki þykir ti1 greina koma aó um seinni alda til- búning sé að ræða. Þessi skrif eru ein- stök í sinni röð vegna þess að fjallað er á afar persónulegan hátt um mál, sem ekki eru algengt viðfangsefni í heimildum frá miðöldum, þ.e.a.s. kynlífið. Sá möguleiki hefur verið nefndur að þetta sé út- tekt kaþólskra skrifta- feóra á syndum semkonur játuðu á sig, en textinn virðist of persónulegur- til að svo megi vera. Lesendur geta svo velt þvi fyrir sér, hversu trúlegt það er að hann sé skrifaður af karl- manni. I þvi tilfelli mætti líka teljast undarlegt, að persónu- legar aðstæður væru ákvarðaðar jafn nákvæm- lega og gert er - konan er rík, á jarðeignir víða og fer í feröalög. Sé hins vegar raun- verulega um skriftamál að ræða liggur beint við að spyrja hvers vegna £ ósköpunum var þetta skrifað niður. Skriftir voru jú einka- mál skriftaföður og skriftabarns og lágu þungar refsingar við trúnaðarbroti. Sú tii- gáta hefur verið sett fram og veröur að telj- ast möguleg skýring, að konan sem skriftaði hafi búist við dauða sínum einhversstaðar þar sem ekki voru tök á að ná í prest. Því hafi hún skrifaö niður, eða lesið fyrir þær syndir sem henni lá mest á aó fá fyrir- gefnar, ti 1 að geta dáið sæl £ þeirri trú að presturinn sem stíl- að var til hefói vald til aó ganga frá hennar málum við almættið. En burtséð frá þvi, hvort að ölöf Lofts- dóttir, einhver óþekkt kona eóa kaþólskur prestur, hafa fært þann texta í letur sem hér birtist, má lita á hann sem ófagurt vitni um þau boð og bönn sem kaþólska miðaldakirkjan viðhafði til að bæla kynlif fólks og við- halda blygðun kvenna á líkaraa s£num. Þarna liggur angi af þeim sögulegum rótum kvenna- kúgunárinnar sem við erum aó berjast vió enn þann dag I dag. Misgert hef ég, andleg- ur faðir, £ raskan heilags hjúskapar, þv£ að ég elskaði sjaldan minn eigin bónda eftir guðlegu lögmáli, ver- andi oftlega £ l£kam- legu nærveru við hann bæði á helgum t£ðum og föstut£ðum, samþykkj- andi honum £ ólofaðri sambúð á margan hátt, sem mér þótti eftir- látlegast. Og þó ég hefði £ fyrstu eigi fulla ástunda eða viljc til að brigða þeirri samkvomu, sem mér er einslega sett £ lög- málinu, þá dróst það af okkru blxðlætl að s£ð- ustu i sameiginlegri viðureign og holdlega samþægt. Ég hafði oft- þaðan frá og til þess t£ma, sem ég gekk £ kirkju, þv£ að þessir t£mar eru mér bannaðir af Guði. Og allteins gaf ég mér engan gaum að þv£, hvað mér hæfði sakir þess heimuleika, er ég hafði til synd- arinnar og míns bónda. Ég féll og oftlega £ þann fordæmilega glæp £ Guðs augliti, aó ég syndguðumst með m£num bónda þann t£ma, sem ég hafði blóðfallssótt, aigi óttandist, að ef £ þeirri aflaglegri sam- legar girnd og fýst áð fremja þenns hlut með óleyfðum holdsins breyskleika en til- heyrilegri hugsan með guðhræðslu að geta Guði afspringi, sem hann sjálfur hefur boðið i réttlegum hjá- skap. Oftsinnis sam- tengdumst ég m£num bónda frá þeim t£ma, sem ég undirstóð mig hafandx vera aó barni og þangað til ég varð léttari. Og ei s£ður búð gætum við barn, yrði þac, annaöhvort lxkþrStt eóa djöfulótt eða öðrum kynjameinum slegið. Og svo margfaldléga saur- gaða ég mig £ fyrrsögð- um lesti, að ég lét mér að baki með gleymingu Guós boðorða þá kristi- lega játan, er minni sáluhjálp til heyrði, gleðjandist stund af stundu £ ástundan þess- arar syndar. Þv£ að þótt ég viti, að ein, en engin önnur, sé rétt- hvaóa áhrif það hafði að fá svo afskræmda mynd sem raun har vitni. "Ég man ljóslifandi hvernig ég fékk að vita þetta allt hjá öðrum dreng, þegar ég var tólf ára gamall. Það var farið svo óhreinlega með efnið, eins og þetta væri aðeins efni i óvið- eigandi fyndni. Svona var algengast að drengir af minni kynslóð fengju þekk- ingu sina. Eðlileg afleið ing af þvi var sú, að lang flestir þeirra héldu áfr- am alla ævi að lita á kyn- ferðisleg efni eins og þau væru skopleg og saurug, og árangurinn varð sá aó þeir gátu ekki borið virðingu fyrir þeirri konu, sem þeir lifðu i samlifi við, enda þótt hún væri móðir barna þeirra. Af hugleysi héldu foreldrarnir áfram að treysta tilviljuninni, og hljóta þó feðurnxr aó hafa munað, hvernig þeir fengu fyrstu upplýsingar sinar. Ég skil ekki hvernig menn hugsa sér að slik aðferð hjálpi sann- leikanum og heilbrigóu siðferói." B.H. leg sambúð karls og konu að karlmaðurinn á kon- unnar kviði liggi, með hverja aðferð ég var oftlega £ nálægð við minn bónda, þá afneitti ég alleins mörgu sinni þessari aðferó, svo aó stundum lágum við á hliðinni bæði, stundum svo, að ég horfði undan, en hann eftir, fremjandi £ hverri þessari sam- kvomu holdlega blíðu með blóðsins afkasti og öllum þeim hræringum liða og lima okkar beggja, sem ég mátti hana framast fýsta, sam tengjandi það með blaut- lega kossa og atvik orð anna og átekning hand- anna og hneiging l£k- amans i öllum greinum 3vo bar það og til stuncT um, þó hskalegt væri, ef ig hafði nokkura styggð eða reiting míns bónda ófyrirsynju og hann vildi mig þýöast, hugs- aði ég, að hann skyldi missa þeirrar gleði, sem ég mátti honum veita og útgefa. Hafði þær hræringar með sjálfri mér, áóur hann bar sig til nokkurra gjörða, að mitt náttúrulega eöli losaðist burt úr til>.v- heyrilegum s~tað og £ ógildan akur á minn lxkama, myrðandi þaó efni og undirstöðu, sem afskaplegt er, sem al- máttugur Guð hefir til ætlað, að af samblandi blóðsins má gjörast. Oftsinnis hefi ég styggt og sturlað minn bónda með mörgum ásakanaorðum beiskrar úlfúðar og gef- ið honum margan tíma rangan grun um sxna ráð vencti , að hann mundi eigi dyggilega s£na æru og trú við mig hálda, þó að ég hefði það enga kynning af utan góða. Og hér fyrir hefi ég honum oft verið óvilj- anleg, innt til þeirra Frh. á bls. 22

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.