Forvitin rauð - 01.06.1981, Síða 24

Forvitin rauð - 01.06.1981, Síða 24
24 Utan úr heimi Hottæk kvennabarátta á ekki beinlínis upp á pall- boróið í f jölmiðlum hér á landi. Þaó telst til undan- tekninga ef fréttir af kven- frelsisbaráttu í heintLnum berast ckkur þá leiðina. Æskilegra þykir aó halda að akkur alls kyns ónerkilegum fréttum á borð við frásögur af einkalifi kcngafólks, svc dæmi sé tekið. Kvennabar- áttan er þó síður en svo dauð úr öllum æóum, eins og dæmin hér á eftir raunu sanna. 8. mars er,sem kunnugt er, alþjóðlegur baráttudagur kvenna og í ár lágu kven- frelsissinnar ekki á liði srnu. Hér á Islandi stóð Rauðsckkahreyfingin fyrxr ráóstefnu sem bar yfir- skriftina: "Hvert stefcir kvennabaráttan?" Ráðstefna þessi var mjög athyglisverð, en ekki verður fjölyrt um hana hér þar eð f jallað er um hana annars staðar í blaóinu. Við skulum fremur snúa ckkur að því sem gerð- ist á ctegi þessum víðs veg- ar um heim. Sjálfsákvöróunarréttur kvenna til fóstureyðinga var í brennidepli aðgerðanna í fjölmörgum lcndum. Þannig var það m. a. í Bandaríkjun- um en þar tóku þusundir kvenna þátt í mótmælaaógeró- rnn gegn takirörkunum á frjáls- um fóstureyóingum. Arið 1973 staðfesti hæstiréttur Bandaríkjanna lög er veittu þarlendum kcnum rétt til löglegra og öruggra fóstureyðinga. Þessi sigur gaf baráttunni fyrir frjálsum fóstureyðing- um í ýmsum lcndum byr undir báða vængi og í kjölfarið unnust ýmsir markverðir sigrar: En í fyrra var ann- að hljóð í þeim frómu mönn- um sem skipa hæstarétt þar \estra. Þá staðfesti hann lög frá 1976, svonefnd Hyde Amendment lög, sem kveóa á um stórfelldan niðurskurð á fjárhagsaðstoó hins cpinbera til fóstureyðinga. Eins og gefur að skilja, bitna þessi lög haróast á þeim fátækustu' o.e. blökkufólki og innflytj- andum frá Roiröisku Ameríku. Þannig hefur fóstureyóingum fekkað úr 296.000 1977 I 3.985 árið 1979. 23. mars í ár ákvað hæsti** rétturinn ennfremur aó skylda lækna til aó tilkynna foreldrum unglingsstúlkna um væntanlega fóstureyðingu. Og fleiri árásir eru í að- sigi. Svckallaó "mannrétt- indafrumvarp" er nú fyrir öldungadeild Bandaríkja- þings, en r þessu frumvarpi er fóstur I móóurkviói skil— greint sem manneskja sem beri sömu réttindi og skyld- ur og aðrir nenn. Ef frum- varp þetta nær fram að ganga, kann svo að fara aó fcstureyðingar verði bann- aðar þar í landi. Og eins og nærri má geta hefur íteagan lýst yfir eindregn- um stuðningi við frumvarp þetta. Fóstureyðingar voru einnig I brennideplinum á Italíu. 10.000 konur fóru í mótmælagöngu um götur ífcimar til að mótnæla íhald- samri afstööu páfa til fóstureyðingarmála. 20.000 konur fóru í samskcnar mót- irælagcngur annars staðar á Italíu. Á Spáni hafa fóstureyð- ingar verið ólöglegar frá árinu 1939 og hjónaskiln- aóir eru enn bannaóir þar £ landi. Fjölmargir nót- rrælafundir voru haldnir víðsvegar um landið 8. mars í ár. Krafist var réttar til atvinnuþátttöku kvenna, hjóiaskilnaða og frjálsra fóstureyðinga. 1 Austurríki, Frakklandi og Danrröiku fóru fram öflug motnæli gegn öllum tilraunum til skerðingar frjálsra fóstureyðinga. I Bretlandi tók verka- lýðshreyfingin I ár mLkil- vægt frunk'væði í baráttunni fyrir sjálfsákvörðunarrétti kvenna til fóstureyðinga. 14 mars sl. stóð hún fýrir velheppnaðri ráðstefiiu þar sem ákveðið var að berjast fýrir bættri aðstöðu til fóstureyðinga innan bresku heilbrigðisþjcnustunnar en niðurskurður Ihatcherstjóm arinnar á f járframlögum til heilbrigðismála hefur 'mjög bitnaó á þeim. Á ráð- stefirunni var einnig akveð- ið að berjast fyrir fullum lagalegum rétti kienna til fóstureyðinga en fyrir eru engin lög sem tryggja breskum kcnum slíkan rétt. Nú I ár tckst kvenna- hreyfingunni í Belgíu x fyrsta sinn að fa stærstu verkalýðssamtck þar í landi (FGTB) til liðs við sig. 7. mars hl. tck nær 10.000 manns þátt í mótnælaaðgaró- um í Brússel. Afleiðingum efnahagssamdráttar þar í landi var mótnælt, auk þess sem krafist var ókeypis getnaðarvama, frjálsra fcstureyðinga og ókeypis dagvistaiheimLla. Atvinnu- leysi er nú mikið I Belgíu og bitnar það hvað rrest á kcnum. 1 Torcnto I Kanada korrtu saman 4000 kcnur og karlar 7. mars sl. til aó krefjast ckeypis dagvistarheimila. Sama dag fóru rúmlega 6000 manns í mótnælagöngu í Mcntreal. 1 'forsvari fyrir þessari göngu var Alþýðusam** band Kanada (CSN) og þrjú önnur verkalýðsfélög. Lfeð- al krafna voru rýmri fóstur- eyðingarlöggjöf, fleiri og betri dagvLstarheimili, aukinn aðgangur kvenha I hefðbundin karlastörf auk þess sem hvers kyns ofbeldi gegn kcnum var fordæmt. Krafan um aukinn aðgang kvenna x hefðDundin karla- störf hefur veriö í brenni- ctepli þar undanfarið og umtalsverðum árangri verið náð í þeim efixum. Lfeð stuðningi veikalýðsfélaga hafa konur verið ráðnar I störf sem hingað til hafa eingöngu verió ætluð körl- um, eins og t.d. hjá Stelco veiksmiðjunni í Hamiltcn og hjá jámbrautarfyrirfikinu Canadian Naticnal Railways I Mcntreal. Ástralskar konur unnu nýverið svipaðan sigur. 38 kcnur kærðu ástralska jám- og stálfyrirtakið fyrir mismunun við manna- ráðningar. rfeð dómsúrskurðj neyddist fyrirtakið siðan til að ráða kcnur þessar I vinnu. 1 kjölfar þessa hefur stærsta iðnfyrirfidci Ástrallu, the Brcken Hills Prcpriety coirpany, sem staósett er í Newcastle, ráðið til sln kcnur í hefð- bundin karlastörf. tétnæli gegn stríðs- brölti og vígbúnaðarkapp- hlaupi í heiminum setti sinn sviþ á alþjóðlegan baráttudag kvenna í ár. 1 Vestur-Þýskalandi tóku 10.000 kcnur þatt í viku- löngum mótnœlum gegn striós— brölti. H%iunktur þessara aðgsrða var fjölnenn kröfu- ganga að herstöð Bandarxkja- manna í Ramstéin. Einnig í Stckkhólmi gengu 3000 manns til stuðnings friði I heiminum og 12. mars sl. tóku 1.500 manns í Aþenu þátt í mótrrælum gegn NATO og vígbúnaðarkapphlaupinu. Á Noróur-lrlandi tcku 1000 manns þátt í irótrræla- stöóu fyrir utan kvenna- fangelsið Armagh Jail til stuáiings kvenfangum þar sem, eins og fleiri liðs- nenn írska lýðveldishersins, krefjast þess að farið sé með þá sem pólitlska fanga. Fjölmörg skeyti frá kven- frelsishópum og veikalýðs- félögum bárust þessum mót- nælafundi. Einnig bárust stuáiingsyfirlýsingar frá Bemadettu Efevlin og leik- kcnunni Vanessu Redgrave. 1 Chile var 41 kcna handtekin fyrir aó taka þátt I mótmælum á alþjóð- legum baráttudegi kvenna. Jafiirétti karla og kvenna er skammt á \eg kom- ið I Sviss. SvLssneskar kcnur fengu ekki kosningar- rétt fyrr en árið 1971. NÚ er fyrirhuguð þjóðarat- kvæóagreiðsla um jafnrétti karla og kvenna. 8. mars I ár tóku 2.500 manns þátt I aógerðum til stuáiings jafiiréttinu I borginni Bem. Allar þessar aðgerðir I kring um_ alþjóðlegan bár- áttudag kvenna £ ár sýna ljcslega vilja kvenna og karla til að berjast saman gagn áhrifum alþjóðlegrar sóknar heinsauóvaldsins. Þörfin fyrir samvinnu kvennahreyfingarinnar og verkalýðshreyfingarinnar er og verður sífellt brýnni ef takast á að verjast sckn ríkjandi valdastéttar á lífskjör kvenna og veika- fólks almennt. Byggt á Interoonti- nental Press. M. R. Inga Dóra Björnsdóttir: Hver er EG? þeir segja að ég sé kcna mannsins míns dóttir föður iríns systir bróður rtáns og móðir bamanna minna Mér finnst ég frekar vera móðir mannsins mxns systir föður míns kona bróður iníns og dóttir bamanna minna En samt er ég ekki viss um hver Ég er i á A L f <m m

x

Forvitin rauð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.