Forvitin rauð - 01.06.1981, Qupperneq 5
5
Kæra,
Forvitin Rauð. • •
\ . l —ú-új)
Kæru kynsystur.
Það er svo samarlega fár-
ánlegt aö Rauðsokkahreyflng
in þurfi aö vera til.
Það ætti flestum ef ekki
öllum að vera orðið ijóst
að jafnrétti kynjanna er
jafn sjálfsagt og lifandi
veru að draga andarn.
Hvers vegna þurfum við þá
alltaf að vera aó berjast
fyrir jafnrétti og friöi í
heiminun? Hverjir hafa
hagsnuna að gæta af hem-
aðarhrölti og kúgun?
Eru þeir ekki miklu færri
en allir þeir sem kdgaðir
eru? ^
Er það eðlilegt aó meiri-
hlutim sé kúgaður og mis-
rétti beittur?
Er það eðlilegt að þegar
flestir vilja hafa frið i
heiminum þá eru þeir hinir
scmu neyddir til að gegna
cþjónustu?
Eðfc er þessi vilji aóeins
I i «rði en ekki á borði?
^i® vestrænar konur stöndun^
pr að vigi,
Ekki]
sinaour
*T fyrir
_____ *vera konur,
1erum við settar á
íi eða hreinlega drepnar.
Nena ef vera skyldi að vió
pössuðum ekki im i mynstr-
ið. Ef skoðanir okkar og
samviska varða við lög og
reglur landsins. Sem og
er algengt. En engim
þorir fyrir sitt litla lif
að láta þaó uppi þvi þá
er ham allt i einu orðinn
glæpamaður og svoleiðis
hyski á heima i fangelsi.
Eg tala nú ekki um "para-
noiu"liðió san efast un
réttmæti og gæsku laganna,
það er geólæknamatur san
best er geymdur á hæli i
faðmi ríkisins.
NEI, þetta gengur ekki
lengur. Hver maður á aö
fá að vera það san ham
vill, hugsa það san hann
vill, segja það sem ham
vill og gera hvað san ham
vill, hvar san ham vill,
svo framarlega sem ham
skaðar ekki aðra.
Þetta er okkar lif og við
ættum að fá að lifa því
eins og vió sjálf viljum
og okkur hegfejMty Hver
eftir eínu
- Hugsið ykífcr HVkð það
g;eti orðið skaimtilegt
skrautlegt myiistur. Þa
ætti eirmitt^ð v®ra gjp’ian, |
gott og auð^ft^í lií
Ég skil eiginlega ekki
alveg hvað ég er æst allt í
einu núna en liklega má
rekja þaö til atburóa md-
anfarinna vikna, mánaóa eða
veturs. Ef út 1 það er fam
ið þá liggur llklega öll
ævin aó baki hverri geðs-
hræringu.
Ég fór aó hugsa um kcnur
og rrisþyrmingar og get ekki
munað af hverju. Oq eins
og yfirlei* *: þe^Sfco hugsa
um ofbeldi ®g kftpi ö hvaða
irynd sem er'þá a%g «rfitt
meó að fima til
nema að seti^^jaj
t eða einhteraajslr nS
|í spor þolefcj^ Lífc^Súa
jfrjMfflrelBL sem^^las il
lum^pbr^ð fólks vió
ffuverkum, hversu do%ð]
væri almennt orðið
fyrir moróum og ofbeldi
sem gerist dags daglega.
_En sem sagt, ég íiryndaði
nér senu þar sem karl lem-
ur kcnu um leió og hann
segir aö maður lemji ekki
mameskju. Og ég fékk
sjckk. Ég fór aó pæla í
þvx hvemig ég brygðist við
Hjartað fór á fullt og
hausim fylltist af vatni.
Hvert ityndi ég snúa mér -
við hwm gæti ég talaó til
að létta af mér reynslunni.
Hvert hringir maður um
miðja nótt eóa hvenær sem
er til að segja aó maóur
hafi verið særður - djúpt.
ÖK - ef þú hefur áverka
geturðu farið til löggumar
og kært. Þú segir þeim
kaldar staðreyndir, stund
og stað og atburðarrás.
En þú segir ekki löggunni
frá því sem hefur brostið
imra iteð þér - trúin á
annað fólk - trúin á sjálfa
þig. Kannski áttu vini
eóa aðstandendur sem þú
gatur leitað til en hvarsu
margir hafa tíma og taki-
færi til aó rífa sig upp
úr rúmi til að vera sálu-
sorgari?
Og raunin verður yfir-
leitt sú að þú verður af
sjálfsdáóum að komast yfir
þessa reynslu. Þú kemur
ef til vill til neð að
segja frá þessu við taki-
færi, en þá yfirleitt í
frásagnarstil og þú situr
eftir ireó sárið eða örið.
Og það verður ekki bætt.
R.
Systur, ó, systur!
1 fyrrasumar var hér á
ferð danska skáldkcnan
Ulla Dahlerup í þeim til-
gangi að kynna sér stöðu
kwma á Islandi með hlió-
sjcn af þeim frægu fomkan-
um sem gangu I dauóam við
hlið mama sirna eóa slógu
msnn utanundir neð digrum
sjóðum. Ekki hefur em
sést árangur þess saman-
burðar, en á him bógim
barst undirritaðri í hendur
úrklippa úr Politikken, þar
sem rithöfundurim fer held-
ur óábyrgum orðum um mam-
líf á Islandi, forsetakosn-
ingar, kvemahreyfingar og
fleira.
Hvað um það, áriö 1979 kom
út skáldsaga eftir Ullu
sem ber heitið "Systumar"
(Sóstrene) . Hún er em ein
úttektin á 10 ára sögu
dönsku kvemahreyfingarinn-
ar og verður ekki amað
sagt en að Ulla fari hörðum
orðum um hreyfinguna. Svo
hörðum,að rauðsckkur létu
í sér hvína og sögðu Ullu
vera dæmigerðan krata sem
auk þess legði neiri áherslr
á eigin frama (og fegurð)
en sankemd með öðrum kcnum.
Þrátt fyrir orðaskák þekkir
Ulla vel það sem hún skrif-
ar um, því hún var ein af
stofnendum hreyfingarimar
í Danmörku og varð all þekkt
sem slík.
Sagan hefst þar sem blaða-
kcna sorprits nokkurs (síð-
degLsblaós) kemur im á
heimili, rétt í morgunsárió.
Dótturimi hefur verið
nauógað og hún siðan iryrt í
portinu fyrir utan og móóir-
in segir hemi (þ.e. blaða-
konunni) að stelpan hafi
verið í slagtogi meö rauð-
sckkum og hafi undir það
síðasta búið I kommúnu úti
I s\eit meö eintómum kcnum.
Ot frá þessum rpplýsingum
dettur blaðakcnumi I hug
að skrifa greinaflckk um
þessar kolvitlausu kerling-
ar sem flýja karlkynið og
ætla að gera byltingu úti I
sveit, en vart þarf að taka
fram að blaðakanan hefur
enga samúð með baráttu
kvenna, enda __ brælkúguð og
illa farin I vcnlausu hjóna-
bandi.
Þar er skemmst frá að segja
að hún kemst im I konrnúnuna
á fölskum forsendum, þar er
allt á fallanda fasti, póli-
tík þessa hóps sem flutti út
I sveit er strand. Ein
þeirra þriggja sem eftir
eru segir blaðakonunni
hvemig hópurim þeirra,
sem var númer 9 I hreyfing-
umi, varö til.
Sagan fer aftur til 1970,
þegar kcnur úr ýmsum áttum
taka sig saman og stofna
hópa. Raktar eru umræður,
við kymumst heimLlisaðstæð-
um, hvemig baráttan eyði-
leggur hjónabönd eða skapar
mikil vandamál, m. a. meðal
róttæklingama sem eiga
auðvitað I jafn miklum vand-
ræðum oq allir aðrir við að
aðlagast nýjum kröfum til
hlutverka kynjama.
Aðgerðir kvemama kama vLð'
sögu, viðskipti við lögregl-
una, umfjöllun blaðama, en
fyrst og fremst sú samstaóa
sem rryndast meóal þeirra.
Trmamir breytast, þegar
búið er að koma I höfn
helstu baráttumálunum: lög-
um um lamajafnrétti og
frjálsar fóstureyðingar,
rema tímar klofningsins I
garð. Nú er það byltingin
sem gildir, ýmist sú marx-
íska eða lesbíska. Það
sérkemi dönsku (og kannski
fleiri) kvemahreyfingarim-
ar aö skapa ákveðna kvenna-
geró (þessa með stutta hár-
ið I smekkbuxunum) sem
helst leynir því aó hún er
kana, kemur ákaflega vel
fram I bókinni. Ein þeirra
sem mest kemur vié sögu er
leikkcna, sem'hefur yndi af
því að láta á sér bera og
vill fá aó vera eins og hún
er, spontant, karlsam og
falleg. Hún fer óspart aó
heyra það, og liggur við að
hún sé rekin úr hópnum. Mér
leikur grunur á að þessi
persóna eigi meira en lítið
skylt við Ullu sjálfa, en
hún dregur vel fram þaö
uirburðarleysi sem ríkjandi
var á tímabili og sem alls
ekki hefði átt að vera til
I k\ænnahreyfingu, þ.e. að
reyna að kúga félagana im
í nýtt staðlaó kvenhlutverk
Þær stöllur leggja mdir sic
hús og stofna kcmmúnu sem
karlnenn mega ekki stíga
feti sínum rnn I. Þar er
allt I niðumíðslu og þegar
kalt er úti verða íbúamir
að flýja I ömur hús.
Það er líka að verða kalt
I þjóðfélaginu, kvemahreyf-
ingin á erfitt rppdráttar
um sim, enda miklar tteilur
I lofti. Það er eins og
þær skynji ekki sim vitjun-
artíma, þær staðna, enda
fer óóum fekkandi I hóp 9.
Aó lckum flytja þær út á
sveitabæim þar sem erfið-
leikamir verða nánast óyf-
irstíganlegir. Daginn sem
blaðakcnma ber að garði
er bærim nánast kominn að
falli.
Þegar 10 ára saga hópsins
hefur verið sögð er blaða-
kcnan lcks farin að skilja
um hvað kvemabaráttan
snýst og það verður ekkert
úr nlðingslegum skrifum
hemar um kanur. I stað
þess kallar hún saman hóp 9
og þær leggja allar I sam-
einingu fram peninga til að
bjarga kommúnmni I. sveit-
inni. Kannski er þetta ekki
svo vcnlaust þegar allt kem-
ur til alls. Að minnsta
kosti er em töluvert eftir
af þeirri systurlegu sam-
stöðu sem einkenndi fyrstu
árin og þrátt fyrir mismm-
andi þróm þá eiga þær margt
sameiginlegt og em er margt
að berjast fyrir þótt þær
greini á um leiðir.
Það kemur greinilega fram
að höfmdinum er mjög I nöp
cLð marxLstana og þær braut-
ir sem lagt var út á:
pólitíska baráttu, enda var
sú lína mm harðari, en
nckkum tlma kom fram hér
heima. Lýsingar hennar á
skoðmum marxistama eru
mjög napurlegar, þær eru
sagðar bæði þröngsýnar og
kúgandi. Hins vegar eru
þau mál sem snúa að hjcna-
böndum og sanbandi fólks
mm betur fram sett, enda
almanns eðlis.
Ég held að það sé margt I
þessari bók sem gefur til-
efni til umræðna um konur
og karla, þróm kvemahreyf-
ingarimar hér, og fróðlegt
væri fyrir okkur að bera
saman aðferðir þær sem beitt
var I Danmörku og hér, jafc-
framt því sem vLð gætum velt
fyrir ckkur eigin þróm.
Ég legg til að þessi bok
verði tekin til umræðu I
hópum Rauðsakkahreyfingar-
innar. Hún er bæði nógu
góð til þess og nógu for-
dómafull I garð okkar marx-
istama til þess að við get-
um haft gagn af þvi að ræða
hana.
Kristín ástgeirsdóttir