Morgunblaðið - 17.06.1944, Page 24

Morgunblaðið - 17.06.1944, Page 24
24 ÞJOÐHATIÐARBLAÐ 17. júní 1944 'vvwv*;* Æiisagn frægasta Mendings síðan á þrettándn öld hins mikla vísindamanns og velgerðarmanns alls mannkynsins ó te 3, móenó Vísindin um áhrif Ijóss og sólskins á mannslíkamann cru afrek hans, enda hlaut hann Nobelsverðlaunin á unga aldri fyrir vísindaafrek sín. Níels Finsen var íslendingur, sonur Flannesar Finsens, amtmanns, en hann var sonur Ólafs Finsens, assesors við landsyfirrjettinn í Reykjavík, Hannessonar, biskups í Skálholti, er var sonur Finns bisk- ups Jónssonar, prófasts Halldórssonar í Hítardal. Níels Finsen var stúdent hjeðan eins og minningartaflan í Menta- skólanum segir til um. ÆVISAGA NÍELS FINSENS er saga um þrotlausa baráttu manns, sem finnur svo til þjáninga meðbræðra sinna, að hann ann sjálfum sjer engrar hvíldar í lífinu. Gieði hans er að hjálpa öðrum. Einkunnarorð Finsens voru: Sá hefir lifað vel, sem lítið hefir borið á. Þessi fagra saga, sem enginn getur lesið án þess að verða fyrir ógleymanlegum áhrifum, á vafalaust eftir að vekja marga landa hans til að endurskoða líf sitt og lífsviðhorf á þessum mikilvægu tímamótum. Dr. Gunnlaugur Claessen skrifar ítarlegan formáia. Bókin fæst í fallegu skinnbandi í öllum bókabúðum. BÓKASTOFA HELGAFELLS Aðalstræti 18 — Sími 1653 ♦ VWvVVVVVWvVVVVVVVVVVVVV "•*Wv*»**»*v*?v ♦•• •:• 5: Mesto alþýðuskdld, sem þjóðin hefir dtt ítarlega ritgerð um skáldið og list þess skrifar sveitungi og frændi Páls, Gunnar Gunnarsson skáld á Skriðuklaustri. Þetta er falleg og mjög vönduð heildarútgáfa og kostar aðeins kr. 55.00 í bókabúðum. PÁLL ÓLAFSSOIM Vísur og Ijóð Páls Ólafssonar hafa lifað á vörum íslendinga í yfir 50 ár, og þau munu lifa um allar aldir. Þó hafa ljóðin aðeins einu sinni áður, fyrir síðustu aldamót, verið gefin út.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.