Morgunblaðið - 02.11.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.11.1953, Blaðsíða 15
M O R G'&rWb i Ð 1 Ð 15 ]fet!dhu<Í'áigur 2 nóV. Prentarar í Prenismíðju Morgunblaðsins. Sitjandi (taiið írá vinstri): Valdemar Sigfússon, Sigurpáll Þorkelsson, Óskar P. Söebeck, Karl Jónssson. Samúel Jóhannsson, Baldvin Einarsson. — Stand- andi, íaiið frá vinstri: Ari Fianzson, Ágúst Ingim undarson, Kalldór V. Aðalsteinsson, Árni Magnús- son, Ilaildór V. Pálsson og 'i’ryggve Thorstensen. frá sér, blaðið er borið fram í afgreiðsluna og byrjað að búa um það til sendingar til barn- anna, sem það bera út til Haraldur Riehter „stokkar upp“, tekur blaðið frá prentvéiinni og raðar því. kaupendanna . og' til útsölustað- anna í bænum og út um allt land. Að jafnaði eru það 3 menn, sem vinna þessi næturverk, prentar- inn, sem annast nætursöluna jafnframt aðstoðarmaður hans, I smiðju og afgreiðslu Morgun- blaðsins. LÍÐUR AÐ MORGNI En kl. ö að morgni fjöigar á afgreiðslunni. Afgreiðslmaðurinn kemur á vettvang með aðstoðar- meyjum sínum tveimur, bifreiða stjórum og útburðarfólki. Þá hefst útsending blaðsins fyrir al- | vöru. Því er ekið í allar áttir út til útsölustaðanna og fólksins, ! sem ber það út til einstakra kaup j enda. Um kl. hálf sjö til sjö er j vanalega byrjað að bera það í húsin. Það er saga út af fyrir sig, að^því^vinn'ur^míkilT fj'ölch ungl" i Starfsíólk afgreiðslunnar og bifreiðarstjórar. Sitjandi (talið frá vinstri): Sigurþór Sigurðsson, Lilljr inga sem margir leggja mikið á 1 Alvúda Sam clstíóttir, Aðalsteinn Ottesen aígreiðslinnaður, Svava Eyþórsdóttir, Sólveig Kristirr#- sig til þess að geta sinnt þpssari dóttir. Standandi (talið frá vinstri): Hákon Magn isson, Eragi Eiríksson, Dagbjört Eiríksdóttir, Ólöl aukavinnu. Einarsdóttir, Jóhann Ámundason, Jón Jónsson og Elías Magnússon. Þessi „sendisveit“ Morgun- blaðsins eru yngstu starfsmenn [ þess. Blaðaútburðurinn er fyrsta sjálfstætt starf flestra þeirya. í, raun og veru er það góður undir- j búningur undir lífið- Það gerii j miklar kröfur til trúroennsku og ! areiðanleiks þeirra, sem það vinna. Kaupendur blaðsins fá það með skiium og á tíma. Hvort þeir fá það veltur mikið á útburðarbörnunum. En oft verða ýmsir farartálmar á vegi þeirra. Vetrarmorgnarnir eru stundum kaldir og naprir á Á afgrciðslunni hjá Aðalsteini Ottesen og aðsto *olki hans er eilifur ýs og þýs Starfsfólk bokaalds, innheimtu og auglýsuiga. — Sitjandi (talið frá vinstri): Agnes Aðalsteinsdóttii, Halla Jónsdoitir, Sigríður Guðmundsdóttir, Árni Garðar Kristinsson auglýsingastjóri, Pálína Aða - steinsdóttir gjaldkeri og Elin Skarphéðinsdótíir. Standandi (talið frá vinstri): Jón Guðnason, Arl • dís Guðmundsdóttir, Sigríður Ásgeirsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Arndís Ólafsdóttir og Gunnj R Eggerfssóri.* “ *...... ......................................... .......................... í ..,. -3 Frá umbrotinu. Óskar Söebeck (til vinstri) og Sanruel Jóhannsson Framb. af bls. 13. sem jafnharðan tekur blaðið frá Eftir það gengur allt sinn vana, veJinru og einn unglingur, sem gang. Prentvélin skilar hverjum • pakkar blaðið inn. þúsund eintökunum á fætur öðru i Þannig líður réttin í prent- í auglýsingaskrifstofunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.