Morgunblaðið - 02.11.1953, Blaðsíða 13
Mánudagur 2, nóv. 1953
MGRGUNBLAÐIÐ
13
vel langt fram á nótt. Starfsdag-
ur flestra þeirra byrjar því ekki
fyrr en upp úr hádeginu. Þá taka
þeir að tínast á ritstjórnina.
Margir hafa þeir sofið með sím-
ann sinn við rúmstokkinn. Ef
stórtíðindi gerast. ef Katla gýs,
eða Malenkov verður nýrri
„hreinsun" að bráð, vill enginn
blaðamaður sofa þá fregn af
blaði sínu, því oft vérður ein-
hver til þess að „slá á þráðinn“
þegar ljósvakinn ber slíkar frétta
öldur að landi.
I lífi blaðamannsins er enginn
dagur eins og gærdagurinn. Ný-
ir viðburðir eru stöðugt að ger-
ast, nýju fólki skýtur upp og ný
viðfangsefni linýja dyra. Þess-
vegna verður starf hans fjöl-
breytilegt frá degi til dags. —
Hversu grár, sem hversdagsleik-
inn kann að virðast er þó alltaf
eitthvað fréttnæmt að gerast,
eitthvað sem þarf að kryfja til
mergjar, leita uppi, skilja, skýra,
segja frá og draga af ályktanir.
Það er ekki hægt að komast
hjá að vinna þetta verk. Okkur
varðar öll í þessum litla og dá-
samlega heimi, þessum sælureit
eða táradal, þau ósköp hvert um
annað. Og það verður að hjálpa
fólkinu til þess að frétta af ná-
unga sínum, hvort sem hann býr
í Kópavogi eða Kína, norður í
Skagafirði eða vestur í Reyk-
hólasveit.
Ég hitti einu sinni stjórnmála-
mann frá Ceylon. Hann var á-
kafur í að frétta um kúfisks-
tekju á íslandi. Svona erum við.
Okkur varðar um allt. Og sann-
leikurinn er sá, að þess meira,
sem fólkið í heiminum veit hvert
um annað, þess betur skilur það
hvert annað og þess betri verð-
ur veröldin þess óhægra verður
með tímanum að æra þjóðirnar
og etja þeim hverri gegn ann-
arri.
En þetta var hálfgerður út-
úrdúr ,sem skýrir þó hið mikil-
væga hlutverk blaðamannsins.
Á MORGUNDLAÐINU UM
MIÐJAN DAGINN
Lesandi góður, ef þú lítur inn
á skrifstofur Morgunblaðsins um
miðjan daginn er það fjarri því
að vera friðsæll reitur. Þangað
er jafnan straumur af fólki.
Margir koma til þ'ess að segja
blaðamönnunum frá hinu og
þessu.
Að sjálfsögðu ér það ekki allt
jafn fréttnæmt, merkilegt eða
áreiðanlegt. En oft verða vinir
og velunnarar blaðsins því að
miklu liði með ýmsum upplýs-
ingum og ábendingum.
Samtölin við gestina eru að
vísu oft tímafrek og lítið kemst
í verk fyrstu stundir vinnutím-
ans. En það er vanalega eitthvað,
sem síast úr þeim, annaðhvort
fréttir eða skoðanir fólksins á
því, sem er að gerast og á mönn-
um og málefnum. Og án þess-
ara tengsla við lesendurna og
almenning í landinu getur blað-
ið ekki verið. Fjöldi bréfa, sem
berast einstökum dálkum blaðs-
ins eða ritstjórn þess og blaða-
mönnum gefa einnig margvísleg-
ar upplýsingar um almennings-
álitið, um það hvar skórinn
kreppir að á hinum ýmsu sviðum
þjóðlífsins, í einstökum lands-
hlutum eða bæjarhverfum höfuð
borgarinnar.
En blaðamennirnir sitja ekki
alltaf inni og bíða þess að fólk
komi til að tala við þá eða hringi
þá upp í hinar sjö símalín-
ur blaðsins, sem oftast eru i
gangi á þessum tíma dags. Þeir
eru oft úti um allar jarðir í
samtölum við fólk, á blaðamanna
fundum eða á þeim stöðum þar
sem atburðirnir eru að gerast.
Það ér um miðjan daginn, sem
mikill hluti innlendu fréttanna
sgfnast. Fréttaskeyti berast frá
fréttariturum blaðsins úti um
land, aðsendar greinar berast og
trúlofunarfréttir og hjúskapartil-
kynningar flæða inn í Dagbók-
ina í hrotum.
Á auglýsingaskrifstofunni
speglast ástandið í viðskipta- og
félagsmálum í auglýsingunum og
tilkynningunum, sem berast
henni til birtingar í blaðinu.
Menn auglýsa það, sem þeir vilja
selja og eftir því, sem þá van-
ANNRÍKIÐ NÆR
HÁMARKI
Langt fram á kvöld er hald-
ið áfram að skrifa innendar og
erlendar fréttir. Annríki blaða-
mannanna fer stöðugt vaxandi.
Það verður að bera prófarkirnar
og leiðréttingar þeirra saman við
lesmálssíðurnar, sem koma full-
búnar úr „umbrotinu". Siðast
er gengið frá 1. og 16. síðunni.
Þar eru flestar nýjustu og mark-
verðustu fréttirnar.
Að jafnaði er blaðið tilbúið til
prentunar um miðnætti, eða
laust eftir það. En stundum
dregst það töluvert fram yfir
þann tíma. Einhver stórtíðindi
hafa e. t. v. gerst um kvöldið,
það verður að koma fréttinni
um þau í blaðið. Áríðandi grein
hefur borizt á síðustu stundu
og tafið setninguna í prentsmiðj-
unni.
Þannig geta ýmis atvik leitt
til þess að blaðinu seinki. Og
þar sem afköstum prentvélarinn-
ar eru þröng takmörk sett fá
kaupendur blaðið seinna í hend-
ur að morgni ef eitthvað ber út
af. —
Þá hendir það einnig, er stór-
tíðindi gerast utan lands eða inn-
an, að prentun blaðsins er stöðv-
uð eftir að hún er hafin. Þá er
einhverjum af minniháttar frétt-
um kippt út og stórfréttinni
stungið inn í staðinn. En þá kem-
ur hún aðeins í þeim hluta a£
„upplagi" blaðsins, sem eftir var
að prenta.
Annaíími á ritstjórninni. Þorbjöm Guðmundsson (efst til vinstri)
í blaðasamtali. Siguriaug Bjarnadóttir (efst ti! hægri) undirbýr
évennasíðuna. — „Getið þér tekið af mér trúiofunarfrétt?“ „Já,
,jálfsagt,“ segir Anna Bjarnason (neðst til vinstri). Sverrir Þórð-
irson talar í síma við fréttaritara (neðst til hægri).
PRENTVÉLIN FER
AF STAÐ
En nú eru allar síður tilbúnar
og samanburðinum lokið. Þætti
vélsetjara, handsetjara og blaða-
Starfsfólk ritstjórnarinnar: Sitjandi (talið frá vinstri): Sigurlaug Bjarnadóttir, Árni Óla, Valtýr
Stefánsson, Sigurður Bjarnason og Anna Bjarnason. — Standandi (talið frá vinstri): Sverrir Þórð-
arson, Þorbjörn Guðmundsson, Matthías Joh'annessen, Þorsteinn Thorarensén og Atli Steinarsson.
NÆTURVERKIN
Um leið og fyrstu blöðin koma
úr prentvélinni hefst nætursal-
an. Lítil lúga á afgreiðsluhurð
blaðsins út að Austurstræti- er
opnuð og kaupendurnir láta ekki
standa á sér. Það er alltaf slæð-
ingur af fólki á ferli um þessa
aðalgötu borgarinnar þó komið
sé töluvert fram yfir miðnætti og
oft er ös við lúguna. Allir vilja fá
blaðið sem fyrst. Ef útkomu þess
seinkar eitthvað linnir ekki hring
ingum og fyrirspurnum: Hveriær
kemur biaðið út, er eitthvað- að
hjá ykkur, hversvegna er Mögg-
inn svona seint á ferðinni núna?
Þannig ganga spurningarnar
þangað til blaðið er komið , út.
Framh. á bls. 15.
Ólafur K. Magnússon, ljósmynd-
ari Morgunblaðsins. Hann hefur
starfað hjá blaðinu síðan 1947.
Nær allar nýjar myndir, sem
birtast í afmælisblaðinu eru tekn-
ar af honum.
manna er lokið. Síðunum er
sméygt inn í sjálfa prentvélina
og þáttur hennar og prentarans
er hafinn. Prentvélin fer a£
stað hægt og rólega meðan paþp-
írinn er að jafna sig og brotvél-
in, sem brýtur blaðið býr sig
undir að skila því í réttum brot-
um. Hraðinn eykst og á nokkr-
um mínútum er prentunin kohr-
inn í fullan gang. 50—60 biöð
eru prentuð á hverri mínútu.
Blaðið er komið út. Setjararnir
og blaðamennirnir rölta heim til
sín að loknu löngu og erilsömu
dagsverki.
umsjón með „umbroti" blaðsins
og efnisniðurröðun. Þegar því
verki e'r lokið er svípur og efni
þess na-sta dag ákveðið. Þegar
listi yfir þetta hefur verið sam-
inn er hann sendur í prentsmiðj-
una. Þar er niðurröðun auglýs-
inganna vanalega lokið í síðasta
lagi kl. rúmiega 10 um kvöldið.
Starfsfólk auglýsinganna ber á-
byrgð á því, að prófarkir af þeim
séu í lagi.
En þá er röðin komin að les-
málssíðunum. Hver blaðamaður
les oftast próförk áf sínum grein-
um. Síðan eru þær leiðréttar og
þeim raðað upp í síður. Það verk
er kallað ,,umbrot“ og er fram-
kvæmt af handsetjurum prent-
smiðjunnar undir umsjón eins
blaðamanns kvöldvaktarinnar.
En vanalega eru 2—3 blaðamenn
Morgunblaðsins á vakt hvert
kvöld.
Á ritstjórn blaðsins vinna nú
10 fastir starfsmenn. En auk
þeirra vinna að ritstjórriinni list-
dómarar, fréttaritarar, innlendir
og erlendir ljósmyndari, loft-
skeytamaður og teiknári.
Atli tncmarsson
skrifar um nýjustu íþróttametin.
pappír í ritvélina og rýna í punkt
ma, sem þeir hafa skrifað hjá
;ér eftir samtöl og símahring-
ngar. Ritvélakliðurinn ágerist
>g vinnan sjálf er í fullum gangi.
Srlendu fréttirnar frá Reuter óg
'íTB streyma á hvítum papprírs-
æmum gegn um hið þráðlausa
nóttökutæki, sem loftskeytamað-
ir blaðsins vakir yfir. Inni 1
nyrkrastofunni er ljósmyndar-
mn önnum kafinn við að fram-
calla og útbúa myndirnar, sem
eiga að koma í blaðinu daginn
eftir. En á hverjum mánuði birt-
ast 3—400 myndir í blaðinu.
hagar um, hvort sem það er
„ráðskona, sem má vera með
barni“ eða „herbergi með að-
gangi að síma“.
LÍÐUR AÐ KVELDI
Nú er tekið að líða á daginn.
Þá fara vinnubrögðin að fá á
sig annan svip. Blaðamenn hætta
að taka lífinu með ró, verða
stundum stuttir í spuna við þá,
sem koma heimsókn, setja
HVAÐ Á AÐ KOMA
Á MORGUN?
Nú er klukkan að verða sjö.
Blaðið ér í deiglunni. Hvað ó að
koma í því á morgun, af því
efni, sem til er? Hvenrig á rúmið
að skiptast milli lesmáls og aug-
lýsinga? Hvar á þessi og hin
greinin að vera?
Þessum spurningum verður
ritstjórnin að svara í samráði við
þann blaðamann, sem hefur